Dagblaðið - 03.01.1981, Page 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1981
Leiklist
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHtJSIÐ: Blindisleikur ki. 20. Hvit
aðgangskort.
LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR: Ofvitinn kl. 20.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHtSIÐ: Blindisleikur kl. 20. Blá
aðgangskort.
LF.IKFÉLAG RFYKJ AVlKLIR: Rommi kl. 20.30.
Stjórnmálafundir
Alþýðubandalag
Héraðsmanna
Almennur félagsfundur í hreppsskrifstofu Egilsstaöa
hrepps laugardaginn 3. jan. 1981 kl. 16.00. Umræður
um:
Málgagn Alþýðubandalags-
ins á Austurlandi
Skýrsla frá orku- og iðnaðarmálanefnd. land
búnaðarmálanefnd, og fjölskyldumálanefnd.
Kaffi.
L
Alþýðubandalagið
Neskaupstað
Félagsfundur i Egilsbúö laugardaginn 3. jan. nk. og
hefst klukkan 16. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráð
herra kemur á fundinn.
Ýmislegt
Ferðafélag íslands
Dagsferð 4. janúar kl. 13:
Skíðaganga á Hellisheiði. Fararstjóri: Tryggvi Hall
dórsson. Verð nýkr. 40.- Farið frá Umferðarmiðstöð
inni. austanmegin. Farmiðar v/bíl.
Útivistarferðir
Sunnud.4.1. kl. 11.
Nýársferö suður með sjó í fylgd mcö séra Gisla
Brynjólfssyni. komið verður i Útskálakirkju. Vcrð 50
nýkr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að
vestanverðu (í Hafnaf. v.. kirkjugarðinn).
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Jólatrésskemmtun
Jólatrésskemmtun verður haldin að Hótel Sögu.
Súlnasal. laugardaginn 3. janúar 1981 og hefst kl.
15.00 siðdegis. Aðgöngumiðar verða scldir á skrifslol'u
Vcrzlunarmannafélags Reykjavikur, Hagamel 4.
Miðaverð. Börn. Cíkr. 3000.- nýkr. 30.
FullorðnirGkr. 1000. nýkr. 10.
Tekið verður á móti pönlunum í simuni 26344 og
26850.
Fáksfélagar
Fögnum nýju ári með dansleik i félagshcimilinu
laugardaginn 3. janúar. Stuðlalrió lcikur. Húsið
opnað kl. 21.00. Aðgöngumiðar seldir föstudag kl.
17-19.
Óháði söfnuðurinn í Reykja-
vík
Jólatrésfagnaður fyrir börn verður sunnudaginn 4.
janúar kl. 15. í Kirkjubæ.
Dómaranámskeið
f knattspyrnu
Upp úr miðjum janúar hyggst knattspyrnudeild
Breiðabliks standa fyrir dómaranámskeiði i knatt-
spymu. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku hafi samband
við Jón Inga Ragnarsson formann deildarinnar í síma
40394.
Samtök herstöðvaandstæð-
inga á Akureyri
Starfsemin á nýja árinu hefst með þvi að haldin
verður fjölskylduskemmtun í Alþýðuhúsinu á
morgun, laugardaginn 3. janúar kl. 14. Menn geta
komið og kynnt sér starfsemi herstöðvaandstæðinga
og tekið börn sín með.
Vísitala byggingarkostnaðar
Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar
eftir verðlagi i fyrri hluta desembcr 1980 og reyndist
hún vera 626.24 stig. sem lækkar í 626 stig (október
1975= 100). Gildir þessi vísitala á timabilinu janúar
mars 1981. Samsvarandi vísilala miðuð við eldri
grunn er 12.435 stig, og gildir hún einnig á tímabilinu
janúar-mars 1981, þ.e. til viðmiðunar við visitölur á
eldri grunni (1. október 1955= 100).
Samsvarandi visitölur reiknaðar eftir verðlagi i
fyrra hluta september 1980 og meðgildistima oktöber
desember 1980 voru 539 stig og 10.706 stig. Hækkun
fráseptember tildesember I980er 16,1%.
Skólaslit í Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti
Fjölbrautaskólanum i Breiðholti var slitið laug
ardaginn 20. desember i Bústaöakirkju. 91 nemandi
fékk afhent prófskirteini viðathöfnina.
1. Fjögurra ára námsbrautir
Af fjögurra ára brautum luku 29 stúdentsprófi. Af
þeim voru 18 af almennu bóknámssviði, 3 af
heilbrigðissviði. I af uppeldissviði, íþrótla- og félags |
braut og 7 af viðskiptasviði. Beztum árangri áj
stúdentsprófi náði Auðunn Lúðviksson af eðlis
fræðibraut almenns bóknámssviðs 151 einingu, 447
stigum.
2. Þriggja ára námsbrautir.
Á þriggja ára brautum luku alls 32 nemendur
prófum. Þar var um að ræða fjóra nemcndahópa.
Einn af heilnrigðissviði. hópur sjúkraliða með tveggja
ára skólanám og eins árs eða 34 vikna verkþjálfun á
sjúkrastofnunum. I þessum hópi útskrifuðust 18
nemendur. Af þeim náði beztum árangri íris Lára
Sæþórsdóttir, 133einingum, 366stigum.
Næst fjölmennasti hópurinn var af viðskiptasviði.
en þar luku 11 nemendur sérhæfðu verzlunarprófi.
Bcztum árangri náði Einar Malmberg 139 einingum.
344 stigum. Af hússtjórnarsviði brautskráðust tveir
matvælatæknar, en nám þeirra er tveggja ára
bóknám og 34 vikna verkþjálfun á sjúkrahúsum.
Beztum árangri náði Elfa Þorgrímsdóttir. 76
einingum. 182 stigum. Loks lauk einn nemandi undir-
búningi sveinsprófs í skólanum á húsasmiðabraut. cn
það var Torfi G. Sigurðsson, og var árangur hans
115 einingar 288 stig.
3. Tvcggja ára námsbrautir
Á tveggja ára námsbrautum hlutu 26 nemendur
prófskirteini. Þeir voru af fjórum sviðum. Flestir voru
nemar á viðskiptasviði er luku almennu verzlunar
prófi. Þeir voru 15 talsins og náði Anna Karlsdóttir
bezlum heildarárangri. lauk 84 einingum, 202 stigum.
Á listasviði luku 6 nemendur grunnnámi sviðsins og
var námsárangur Brynhildar Sveinsdóttur beztur. 72
einingar. 180 stig. Á uppeldissviði luku fjórir
nemendur grunnnámi. L.oks lauk einn nemandi
tveggja ára bóknámi matvælatækna á hússtjórnar
sviði, Ásta Árnadóttir. scm náði 78 einingum. 105
stigum.
4. F.ins árs námsbrautir
Á eins árs námsbrautum skólans luku aðeins 4
ncmendur grunnnámi rafiðnabrautar.
- Nýtt skipulag Iðnaðar-
deildar Sambandsins
Undanfarna mánuði heur verið unnið að breytingum
á innra skipulagi Iönaðardeildar. Þessu verkefni er nú
lokið og verður í öllum aðalatriðum byrjað að starfa
samkvæmt nýju skipulagi frá og með áramótum.
Nauðsynlegt hefur þótt að fækka sjálfstæðum
rekstareiningum. en byggja i þess stað upp færri en
stærri einingar. Iðnaðardeild Sambandsins verður
framvegis skipt í 4 einingar, sem koma i stað 13
sjalfstæöra deilda áður og verður hver eining um sig
undir stjórn sérstaks aðstoðarframkvæmdastjóra.
Þessar einingar eru fjármál- og stjórnun, ullariðnaður.
skinnaiðnaður og fataiðnaður. Hvert iðnaðarsvið
verður ábyrgt fyrir framleiðslu. sölu. dreifingu.
innkaupum og vöruþróun. Fjármála og stjórnunar
svið mun bera ábyrgð á fjármálum áætlanagerð til
lengri og skemmri tíma. tölvudeild, starfsmanna
málum og samsiptum viðsameignarfyrirtæki Iðnaðar-
deildar.
Aðstoðarframkvæmdastjóri fjármála- og
stjórnunarsviðs verður Bergþór Konráðsson sem jafn
framt er staðgengill framkvæmdastjóra Iðnaðardeild
ar en aðrir aðstoðarframkvæmdastjórar verða
Sigurður Arnórsson. sem fer með ullariðnað. Jón
Sigurðsson. sem fer með skinnaiðnað og Gunnar
Kjartansson, sem stýrir fataiðnaði.
Allir þessir starfsmenn hafa unnið hjá Sambandinu
um árabil nema Gunnar Kjartansson, sem er nýr
starfsmaður sambandsins og hefur hann störf I.
febrúar nk.
Framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar er Hjörtur
Eiríksson.
Kirkja óháða
safnaðarins
Áramótamessa kl. 14 sunnudag. Jólatrésfagnaður
fyrirbörn kl. 15.
Sjálfsbjörg
félag fatlaðra
Reykjavík
Jólatrésskemmtun Sjálfsbjargar verður sunnudaginn
4. janúar kl. 15 á I. hæð i Hátúni 12. Hver maður cr
beðinn að koma með litinn jólapakka. Hafið hann
ekki mjög verðmætan. Veitt verður kaffi og gestir
koma i heimsókn.
Fréttatilkynning
frá sjávarútvegsráðuneytinu
Leyfilegur
netafjöldi fiskibáta
Sjávarútvegsráðuneytið gaf út 27. desember sl.
reglugerð. sem breytir litillega fyrri ákvæðum um
leyfilegan netafjölda báta.
Eftir breytingu þessa hljóðar gildandi ákvæði nú
þannig:
Skipum, sem hafa 12 menn eða flciri i áhöfn. skal
óheimilt að hafa fleiri en 150 net i sjó.
Sé áhöfn 11 menn skulu ekki fleiri en 138 net i sjó.
Sé áhöfn 10 menn skulu ekki fleiri en 126 net i sjó.
Sé áhöfn 9 menn skulu ekki fleiri en 114 net i sjó.
Sé áhöfn 8 menn skulu ekki fleiri en 102 net i sjó.
Sé áhöfn 7 menn skulu ekki fleiri en 90 net í sjó.
Sé áhöfn 6 menn skulu ekki fleiri en 78 net i sjó.
Sé áhöfn 5 menn skulu ekki fleiri en 66 net i sjó.
Sé áhöfn 4 menn skulu ekki fleiri en 54 net i sjó.
Sé áhöfn 3 menn skulu ekki fleiri en 42 net í sjó
Sé áhöfn 2 menn skulu ekki fleiri en 30 nel i sjó.
Miðað er við, að 60 faðma löng slanga sé i hverju
neti.
Sjávarútvegsráðuneytinu cr heimilt i veiðileyfum til
þorskfisknetaveiða að takmarka ennfrekar leyfilegan
nctafjölda báta. telji þaöástæðu til t.d. ef bátar landa
ekki afla daglega.
Frétt frá hafísrannsóknadeild VeAurstofu fslands
Meðfylgjandi kort sýnir hafisinn í
islandshafi milli lslands, Grænlands og
Jan Mayen í árslok. Kortiö er dregið
samkvæmt ískönnun fslenzku land-
helgisgæzlunnar norðvestur af islandi,
veðurtunglamyndum og ýmsum öðrum
gögnum. ís er í meðallagi og meiri en um
sama leyti í fyrra.
Hafsvæðið, sem táknað er á myndinni
meö heildregnum skálínum og hringum,
er þakið að 7 til 9 tíundu hlutum, en nær
Grænlandi er sjór alþakinn. Lóðrétt
smástrik tákna nýmyndun.
Brotalínur á auðu hafi austur af
ísjaðrinum gefa til kynna I stórum drátt
um, hvernig háttað er hita við yfirborð
sjávar. Sjórannsóknadeild Hafrann-
sóknastofnunar kannar um þessar
mundir hita og seltu I sjónum norður af
íslandi. Seltan ákvarðar ásamt hitanum
eðlisþyngd sjávarins og þar með
ísmyndunarskilyrði við ísland næstu
mánuði.
Fjölmiðlar islendinga ættu að sýna
miki nn áhuga á Íslandsliafinu öllu og
rannsóknum á því. Stöðug vitneskja um
hafísinn á Islandshafi er mikilvæg. Haf-
svæði þetta var nýlega „lagt undir”
Ísland með miklum látum. Þar eru
miðin og þangaö sækja menn björg i bú
til hagsældar landi og lýð.
lllt er þegar hafnir lokast. en það er
landkrabbaháttur að láta sig einungis
varða hafis I sjónmáli frá ströndum
lslands. Þess ber einnig að gæta, að því
meiri vitneskju sem menn hafa um hafís
á Íslandshafi hverju sinni, þeim mun
minna kemur hann á óvart, þegar hann
gerist nærgöngull við strendur landsins.
IHafrisrannsóknadeild).
Þór Jakobsson
deildarstjóri
hafisrannsóknadeildar
Happdrætti
Vinningsnúmer í
bilnúmerahappdrættinu
Á Þorláksmessu var dregið hjá borgarfógela i
bílnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna.
Eftirtalin númer hlutu vinning:
1. vinningur Volvo 345 GL. árgerð 1981 G 15481
2. vinningur Datsun Cherry GL. árgerð 1981 M 425
3. -10. vinningur, bifreið að eigin vali, hver að upphæð
g kr. 3.4 milljónir.
A 7623
G 1509
G 5329
R I7695
R 32972
4 36569
R38175
U 1343
Skemmtistaðir
L_____ J
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir leikur fyrir dansi.
Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Matur
framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mímisbar
opnir. Snyrtilegur klæðnaður.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir.
INGÓLFSCAFÉ: Lokað.
Kl.ÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir
dansi. Diskótek á tveimur hæðum.
LEIKHÚSKJALLARINN: Kjallarakvöld. Siðan
verður leikin þægileg músik af plötum.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. Hljómsveitin
Þristar leikur fyrir dansi.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi.
Diskótek.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi.
Örvar Kristjánsson skemmtir.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Spilakvöld Varðar.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Astrabar og Mímisbar opnir. Snyrtilegur klæðnaður.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek. Stund i stiganum.
Iþróttir
íslandsmótið í
handknattleik
Laugardagur 3. janúar
Iþróttahúsið Varmá
HK-Valur 2. fl. ka. B kl. 15.
Sunnudagur 4. janúar
Laugardalshöll.
Ármann-UBK 2. fl. ka.Ckl. 14.
KR-Stjarnan 2. fl. ka. A kl. 14.45.
Þróttur-UMFA 2. fl. ka. A kl. 15.30.
Fylkir-ÍA 2. fl. ka. Bkl. 16.15.
Fram-Vikingur 2. fl. ka. Bkl. 17.
Vikingur-Haukar 1. deild karla kl. 20.
íslandsmótið
í körfuknattleik
Laugardagur 3. janúar
íþróttahús Hagaskóla
KR-UMFN 3. fl. kv. kl. 14
KR-ÍR 2. fl. kv. kl. 15
Valur-Reynir 5. fl. kl. 16.30.
Sunnudagur 4. janúar
Iþróttahús Hagaskóla
Ármann-Fram 5. fl. kl. 13.30.
IR-UMFN 4. fl. kl. 15.
Ármann-Haukar4. fl. kl. 16.
Fjölbrautaskóli
Suðurnesja
Haustönn 1980 i Fjölbrautaskóla Suðurnesja lauk
meðskólaslitum sem fram fóru i iþróttahúsinu i Kefla-
vik föstudaginn 19. des. 1980. Lúðrasveit Barna
skólans i Keflavik lék undir stjórn Viðars Alfreðs-
sonar. Tómas Tómasson. forseti bæjarstjórnar i
Keflavik. flutti ávarp af hálfu Samstarfsnefndar sveit
arfélaga á Suðurncsjum. Skólaslitaræðu flutli síðan
Jón Böðvarsson. skólameistari.
Brautskráðir voru 42 nemendur: 7 iðnaðarmenn. I
vélstjóri, 1. stigs. 3 nemar af tveggja ára verzlunar- og
skrifstofubraut. 13 atvinnuflugmenn og I8stúdentar.
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja verðlaunaði
Þórhall Á. ívarsson. vélvirkja. fyrir góða
frammistöðu. Tveir nemendur af flugliðabraut: Jón
M. Sveinsson og Sigriður Einarsdóttir. eina stúlkan.
sem lokið hefur atvinnumannsprófi hérlendis. hlutu
einkuninna A i öllum fluggreinum.
I stúdentahópnum voru 15 konur. en aðeins 3
karlmenn. Þrjár konur i hópnum stunduðu nám i
öldungadeild. Alls hafa 85 stúdentar verið braut
skráðir frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
GEIMGIÐ
GENGISSKRÁNING Ferðamanni
Nr. 244 — 29. desember 1980 gjaidayHr
Einingkl. 12.00 .-Kaup Saia Sala
1 BandaHkJadolar 604,00 605,70 666,27
1 Staríingspund 1424,25 1428,26 1571,08
1 Kanadadollar 507,40 508,80 559,88
100 Danskar krónur 10058,30 10086,60 11095,26
100 Norskar krónut 11647,90 11680,70 12848,77
100 Sasnskar krónur 13824,70 13863,60 15249,96
100 Finnskmörk 15737,40 16781,70 17359,87
100 Franskir frankar 13318,60 13356,10 14891,71
100 Belg. frankar 1913,80 1919,20 2111,12
100 Svbsn. frankar 34085,80 34181,70 37599,87
100 GyHlni 28283,80 28363,40 31199,74
100 V.-Þýzk mörk 30847,80 30934,60 34028J)6
100 Llrur 65,19 65,38 71,92
100 Austurr. Sch. 4357,90 4370,10 4807,11
100 Escudos 1139,65 1142,85 1257,14
100 Pasatar 761,40 783,50 839,85
100 Yen 292,14 292,96 322,27
1 frskt pund 1147,60 1160,80 1285,88
1 Sérstök dráttarréttindi 763,51 765,56 ,
• Breyting frá siðustu skráningu. . Simsvari vegna g«. 'gisskráningar 22190.