Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.01.1981, Qupperneq 6

Dagblaðið - 05.01.1981, Qupperneq 6
6 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1981 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Smurbrouðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur eru lausar til umsóknar: Við barnadeild — heimahjúkrun — heilsugæzlu í skólum. Heilsuverndarnám æskilegt. Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarforstjóra, sem jafn- framt gefur nánari upplýsingar í síma: 22400. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. Til sölu Mercedes Benz 230 1975. 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri vökva- bremsur, topplúea, nýleg sumar- og vetrardekk. Bill i sérflokki. Skipti möguleg til dxmis á Range Rover 1976 — 1978 vel með förnum. Til sölu Datsun 260 Z 2+2 árg. ’74 (sport bifreið) 6 cvl., 150 hö. din 5 gira. Útvarp, segulband. Skipti möguleg. Fullur sýningarsalur af nýlegum góðum bílum. Verð og kjör við allra hæfi. Til sýnishjá Skeifunni 11 — Símar 84848 og 35035 t". HVAMMSTANGI Umboðsmaður óskast strax ú Hvammstanga. Uppl. ísíma 95-1394 eða 27022. SANDGERÐI Nýr umboðsmaður í Sandgerði. Guðný Benediktsdóttir Norðurg. 24. S. 92-7457. * BÚÐARDALUR Nýr umboðsmaður í Búðardal. Edda Tryggvadóttir Dalbraut lO. S. 93-4167 HVERAGERÐI Nýr umboðsmaður í Hveragerði. Þorleif Þorsteinsdóttir Borgarhrauni 3. S. 99-4628. MMBIABIÐ Þingmenn repúblikana í heimsókn í Kfna: Bandaríkjamenn kunna að selja vopn til Kína —vegna „augl jósrar árósarhneigðar Sovétríkjanna’’ ríkin eigi að taka upp opinbert stjórn- málasamband við Formósu á ný. Sú yfirlýsing Reagans mæltist mjög illa fyrir í Kfna. Stevens og frú Chennault koma i dag til Formósu og munu dvelja þar f þrjá daga og ræða við ráðamenn á eyjunni. Frú Chennault er fædd í Kina og er ekkja hershöfðingjans Claire Chennault, sem barðist með leiðtoga kínverskra þjóðernissinna Chiang Kai-Shek gegn kommúnistum. Hún kvaðst mundu hitta að máli son hans, Chinag Ching-Kuo, en hann er nú forseti Formósu. Stevens kvaðst ekki eiga von á breytingu á stefnu Bandaríkjastjórn- ar gagnvart Kína. Deog Xlaoping. Ronald Reagan. öldungadeildarþingmaðurinn Ted ;Stevens, úr flokki repúblikana, sagði við fréttamenn að loknum viðræðum hans við Deng Xiaoping, varaformann kínverska kommúnista- flokksins, að hann útilokaði ekki þann möguleika, að Bandaríkjamenn seldu Kínverjum vopn í framtíðinni. „í Ijósi hinnar augljósu árásar- hneigðar Sovétríkjanna útiloka ég þann möguleika alls ekki,” sagði Stevens, aðspurður um þetta atriði á blaðamannafundinum. Stevens átti tveggja klukkustunda langar viðræður við Deng Xiaoping ásamt öðrum repúblikana, Anna Chennault, og voru þetta fyrstu viðræður á milli repúblikana og kínverskra stjórnvalda eftir kosningasigur Ronalds Reagan í for- setakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember síðastliðnum. Stevens sagði að málefni Formósu hefði borið mjög á góma í þriggja daga heimsókn hans og frú Chennault til Kína. Repúblikanarnir tveir sögðust ekki hafa flutt nein skilaboð frá Ronald Reagan til kínverskra ráða- manna en hann hefur lýst því yfir að hann sé þeirrar skoðunar að Banda- Afgönsk flóttamannabörn I Paklstan. 1400þúsund fíótta- menn eru í Pakistan og f jöldi þeirra f er sífellt vaxandi Ein milljón Afgana flúði til Pakistan fyrstu tólf mánuðina eftir að sovézkir herir komu til Afganistan, að þvi er stjórn Pakistan segir. Alls voru 1,4 milljónir afganskra flóttamanna í Pakistan í lok síðasta mánaðar, en 400 þúsund þeirra voru komnir til landsins áður en sovézku hersveitirnar komu til Afganistan í desembermánuði 1979. Að meðaltali komu 89 þúsund flóttamenn yfir landamærin á hverjum mánuði allt síðasta ár og fer fjöldi þeirra vaxandi. Talsmaður flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna segir að flestir hefðu flótta- mennirnir komið í marzmánuði eða 102 þúsund. Það var einmitt í marz sem herir Sovétmanna hófu mikla sókn i sveitum landsins. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna og aðrar hjálparstofnanir eyddu á slðastliönu ári meira en 200 milljón dollurum í fæði, klæði, lyf og annan útbúnað fyrir flóttamennina. Þá hefur stjórn Pakistan eytt svipaðri upphæð í þágu flótta- mannanna, sem búa flestir í tjald- búðum í norðvesturhluta landsins. Flóttamennirnir hafa auk þess bakað stjórn Pakistan margháttaðan vanda og komið hefur til árekstra milli þeirra og íbúa landsins. Flóttamenn- irnir tóku margir hverjir með sér geitur, kindur og kameldýr og hafa dýrin eytt að miklu leyti þeim lands- svæðum, sem þeim hefur verið beitt á og hefur það að sjálfsögðu ekki fallið í góðan jaröveg hjá íbúum Pakistan.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.