Dagblaðið - 05.01.1981, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1981
Ómar og Jón
sœnsku ratti í
keppa í
nœsta mánuði
„Við getum sagt að við stefnum á
að vera með, það eru svona níutíu
prósent líkur á að við förum til Sví-
þjóðar,” sagði Jón R. Ragnarsson,
er þlaðamaður DB spurði hann að
því hvað hæft væri í þeim orðrómi að
hann og Ómar bróðir hans hygðust
taka þátt i Swedish International
rallinu í næsta mánuði.
„Það er mikið fyrirtæki að taka
þátt í ralii erlendis,” sagði Jón. „Við
förum með minn bil til Svíþjóðar og
erum þessa dagana að vinna að því að
koma flutningskostnaðinum niður.”
Swedish International er 1350 kíló-
metra langt rall. Keppnin tekur þrjá
FÓLK
daga, 13,—15. febrúar. Ekið verður
frá bænum Karlstad á norðurströnd
Vánernvatns og verður aldrei farið
lengra en í svo sem 150 kílómetra
radíus frábænum.
Eitt erf iðasta
rall í heimi
„Þessi keppni er ein sú erfiðasta í
heimi,” sagði Jón. „Ekið er nær
eingöngu á ís og í snjó. Þá eru þeir
bílstjórar, sem verða með, engir smá-
karlar. Heimsmeistarinn, sem er
Þjóðverji, verður þarna og sömu-
leiðis Svíarnir Stig Blomqvist og
Björn Waldegaard. Alls verða
væntanlega um 150 bílar ræstir. Sviar
hafa unnið þessa keppni i þrettán ár i
röð og margir, sem eru mun betur
útbúnir en við Ómar, verða að sætta
sig við að verða neðarlega í keppn-
inni.”
Brjóta ísinn
„Við förum eingöngu til að afla
okkur reynslu, svo og að vera með í
norrænu samstarfi á þessu sviði.
Topparnir í bifreiðaíþróttaklúbbun-
um annars staðar á Norðurlöndunum
funduðu hér siðastliðið haust og þar
lýstu Svíar því yfir að þeir vildu hafa
íslendinga með í rallinu, en ekki bara
í að tala um það. Þeir buðu í fram-
haldi af þvi Bifreiðaíþróttaklúbbi
Reykjavíkur að senda bíl í Swedish
International. Við Ómar ákváðum að
brjóta ísinn og verða fyrstu íslend-
ingarnir til að keppa erlendis. ”
Swedish International rallið gefur
ekki stig í heimsmeistarakeppninni að
þessu sinni, en hins vegar fá efstu
menn stig í Evrópumeistarakeppn-
inni. Leiðin sem ekin verður er
hringur og verða þátttakendumir að
fara hann tvisvar. -ÁT-
Sœnskir hrósa
Grikklandsárinu
„Hressileg.... fullafkímni... Hann hefur sjaldan verið skemmtílegri en
ra/." Þannig lýsir Harald Gustafsson bókmenntagagnrýnandi sænska
dagblaðsins Dagens Nyheter meðal annars nýjustu bók Halldórs
Laxnoss, Grikklandsáríð. Þmr þrjór endurminningabækur Laxness sem
komu út á undan Grikklandsárinu hafá allar verið þýddar á sænsku af
Inge Knutsson og óskar Gustafsson eftir því i lok greinar sinnar, að sú
nýjasta verðiþýdd hið fyrsta.
Harald Gustafsson virðast islenzkar bókmenntir nokkuð hjartfólgnar.
Fyrír nokkru fjallaði hann i Dagens Nyheter um skáldskap nokkurra
ungra islenzkra skálda. Inge Knutsson er aftur á mótiafkastamestur Svía
við oð þýða islenzkar bækur á sænsku. Hann þýðir til dæmis ávallt þær
bœkur sem koma tilálita við úthlutun bókmenntaverðlauna Norðurlanda-
ráðs. -ÁT-
Jón og Ómar Ragnarssynir taka við Íslandsmeistaratitii sinum sem
rallökumenn ársins 1980. DB-mynd: Eirtar Ólason.
Islamlsk hemkomst I Menn arsrns fra upphafi
HAI.LDÓR LAXNESS har
• överrnskat mánca ganger under
sin lánga författarbana. I höst —
vid "B ar:. aider — gör han del
' yn Efter nágra matta minnes-
böckcr ger han sin kvartett om
ungdomsaren en briljant avslut-
ning mcd (Jrlkklandsárld
("Greklar.dsáref. kom pá is-
; lóndska i november 1980) Det iir
en bok skmen med fart och hu-
mor. lÁixncss ár rolig. ett faktum
som ár nástan pinsamt att erkan-
; na om en Nobelpristagare i dct
• allvarliga Svcrigc. och han har
' sállan varit mer underhállande
án nu
De tre tidigare delarna ár pá
svcnska utgivna i tvA volymqr i
Inge Knutssons ofta förtjánstful-
la översáttning "PA tunet dár-
hemma" (1979) och "Ung var jag
fordom" (1980). De flesta recen-
senter har eftor visst huvudbry
vnlt att karuktárisera dem som
"memoarer".
Laxness avsikt har snararc va-
rít att blanda genrcrna. att skriva
en essásamling i romanform mcd
sjálvbiografisk stomme. I DN
(1980-09-22) kallade Torsten Fk-
bom 'Ung var jag fordom" för "en
_ganska förströdd och rapsodisk
krnnika". "bctydligt mattare" án
dcn första delen.
Onekligcn ár barndomsskild-
ringen i "PA tunct dárhemma"
friskare án avsnittcn om laro-
verks- och Köpenhamnstiden i
"Ung var jag fordom". Hár tar
cssáistiska utvikningar överhan-
den. alltlor mánga personer pas-
s»-rar revy och framstállningcn
fAr tycke av biografiskt lexikon.
Mcn i "Grikklandsarid" ár Lax-
ness — titcln UII trots - hemma
pA Island igen. och beráttclsen
lyfter. Han blir alltid baltrc nár
han fAr islándskt grás under fot-
tema.
Som sjuttonAring Atervánder
Halldor frAn sin första utlands-
vistelse. I Heykjavik fár vi.stifta
bekanlskap med hela dcn unga
islándska intclligentian anno
1920, ' Lslands vArmán" — det ár
bara tvá Ar sedan Island blev
sjálvslándigt. Dct gAr en vind av
vAr, ungdom och oövervinnerlig-
. hrt övcr sidorna, inget berg ár för
brant fór att inte i förbigAende
bestigas i ungdomens och ván-
skapens yra. Som kulturhistorísk
frumstállning ár hela serien av
stort intrcsse. Som nyckel till
myck i Ixixness senare förfat-
tarr.kap ár den oumbárlig.
Hur kommer Grekland in i bii-
den? Jo. dármed förhAlier det sig
sAlunda:
Den unge Halldór var livrádd
för kvinnor. Blotta lukten av en
dylik varelse kunde ÍA honom att
ta lill flyktcn. Men nu tráffar han
ofórhappandes tvA unga skönhe-
U-r en vacker sommarkvall vid en
A. dár de vattnar sina hástar. De
bjuder hem honom.och i sin vill-
rAdighct tackar han nej med ur-
sákten att han ska segla till
Grekland pA söndag.
Sagt och gjort. Varför inte rida
runt pA den grekiska landsbyg-
den pA en Asna och hálsa pA i
Delfi? Han lAter sy sig en sadel-
váska Ull den UUtánkta Asnan
och lyckas ocksA skaffa sig en
plats pA ett skepp Ull Pireus. Men
nár han ska gA ombord kastas
han av misstag över bord av styr-
mannen. "Den mannen har jag
scdan alltid vant tacksam mot".
Iaxncss Akte inte Ull Grck-
land. Han hamnade i Homa-
fjördur. en isolerad bygd pA syd-
ostra Island. som informator hos
en kooperativíörestAndare. Hár
mötte han bland allmogen en
sprAkbehundling som gjorde
djupt intryck pA honom. Alla ta-
lade i understatemcnt. ord som
”ja" och "nej" bctraktades som
svordomar. i stállet sa man "det
ár kanske inte omöjligt’. ’Av filo-
sofiska skál reserverade man sig
om varje sak" Sagornas sprAk
lcvde pá folks láppar.
Under intryck av denna upple-
velse kan den unga skaldeaspi-
ranten ántligen lágga undan ett
manuskript han förgáves slitit
med i flera Ar och börja pA nAgot
nytt Jag tror att detta ár káman i
boken. Laxness for inte Ull Grek-
land. Det biev inte det vásteuro-
peiska kulturarvet som bar hans
forfattarskap till dopeL De ut-
lándska impulserna — inte minst
frAn SÍrindbcrg — var vikUga.
men det var Atervándandet Ull
Islund, Ull den islándska prosa-
traditionen. som ráddade honom
vidarc som föríattare. "Grikk-
landsarid" handlar om en hem-
komst.
FrAgan ár om Loxness stil ná-
gonsin varit sá naturlig som i
dessa "enkla och osKyldiga smA
böcker", som han sjálv kallar
dem. Han smApratar vánligt med
lásaren. mAlar upp scener och
stryker ut dem igen, stoppar in en
essá om katolsk barnlitleratur el-
ler följer en biperson 40 Ar frumAt
i tiden — allt med samma látta
handlag.
Dár finns ocksA en linje frán
hans senaste romaner, gcnomsy-
rade av ett enkelhetens budskap i
slákt mcd taoismen (som alltid
intresserat Laxness). Den an-
sprákslöshet som predikas av
pastor Jón i "SjálavArd vid Jö-
keln", ár det inte den som fAr
litterár gestalt i dessa skenbart
konsUösa böcker? Skenbart, ty
texten ár finslipad in i minsta
detalj, allt för utt gc intryck av ett
lágmálL vardagligt samtal: Utte-
raturen inte som storslagen epik
utan som en stunds förstroelsc.
Formuleringama ár ofta fullán-
dade som elfenbensfigurer.
"Man fAr aldrlg anse sej fárdig
med en mening innan man vet att
den inte kan bli báttre". ságer
författaren Fridrik Brekkan Ull
Laxpess:
Nár Ar en berittelse fullkomlig,
frigarjag.
Aldrig, sa Brekkan.
Tjflnar det nágot till att hálla
pá med det hlr, frágar jag.
Nej, sa Brekkan.
GAIIer del dá inte hela llvet,
fortsAtter jag atl frága.
Jo, sa Brekkan; men det för-
Andrar ingenUng.
Till slul ár det ándA en roman
om en ung man som ár besalt av
en enda tankc: utt blt fórfattare.
Men ocksA om hur samnte man
ser tillbaka 60 Ar senare. med
storögd förundran. ytan att rik-
tigt kunna förstá vad som hánde.
"Nár man inte lángre tyckcr det
Ar underligt att mun sjálv finns
till i várlden, dA ár man fárdig
med att finnasUII."
Laxness ár íortfarandc i hóg
grad nárvarande i vnrldcn En
óversáttning snabbt. taik!
HARAI.DGUSTAf’SSON
Menn áranna 197S og 1976. Aðalheiður Bjamfroðsdóttir og Vilmundur
Gylfason. DB-mynd: Árni Páll.
Fjórum sinnum á þeim rúmu
fimm árum sem Dagblaðið hefur
komið út, hafa blaðamenn þess
valið mann ársins. Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir formaður verka-
mannafélagsins Sóknar hlaut titil-
inn á kvennaárinu 1975. Árið eftir
var Vilmundur Gylfason alþingis-
maður valinn. Á árinu 1977 skaraði
enginn fslendingur svo fram úr, að
dómi blaðamanna, að ástæða þætti.
til að veita titilinn. Friðrik Ólafsson
stórmeistari í skák var valinn for-
maður FIDE árið 1978 og hlaut þá
titiiinn. 1979 voru margir kallaðir,
en við atkvæðagrciðslu reyndist
meirihluti blaðamanna hafa skilað
auðu, svo að kosningin varð ógild.
Loks var svo forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir, valin maður ársins
1980 og hlaut hún fjmmtán atkvæði
af sextán greiddum. -ÁT-
fleirv „
F0LK
Á síöasta
snúningi
Menn áranna 1978og 1980. Fríörtk Ólafsson og Vigdís Finnbogadóttir.
DB-mynd: Gunnar örn.
Fólk virðist almennt hafa verið
mjög ánægt með áramótaskemmti-
þátt sjónvarpsins, Á síðasta snúningi.
Ætlunin var sú á sínum tíma að hafa
skaupið með hefðbundnu sniði, en
verkfall leikara gagnvart útvarpi og
sjónvarpi kom í veg fyrir það. Leggja
varð þvi upphaflegt handrit til hliðar
er sýnt þótti að deila leikara við for-
ráðamenn ríkisútvarpsins myndi ekki
leysast í tíma. Andrés Indriðason
hóaði saman frægum skemmtikröft-
um og samdi nýjan þátt. Virðist þvi
sem verkfall leikaranna skipti ekki
nokkru máli. Atvinnuleikaralaus Á
síðasta snúningi sló í gegn, þó að
hann hafi verið unninn á síðasta
snúningi.
Önduðu léttar —
Og til viðbótar um verkfall leikara.
Útvarpsmenn önduðu léttar þegar
nefnt verkfall skall á því þá vantaði
einmitt leiklistarstúdíóið undir þular-
stofu á meðan breytingar voru gerðar
á þeirri gömlu.
Heimdallur og
hundurinn
Kona nokkur hringdi til lögreglunnar í
Reykjavík núna um nýliðna jólahátið.
Var hún heyrilega búin að fá sér ögn
af áfengum miði og var mikið niðri
jfyrir. Spurði hún lögreglumanninn
!sem fyrir svörum varð hvar hún gæti
fengið Heimdallarmerkið. Hann hváði
og skildi ekki hvað konan átti við. Jú,
hún hafði heyrt að hundar sem bæru
merki Heimdallar, félags ungra sjálf-
stæðismanna, slyppu fremur við af-
skipti lögreglunnar en aðrir hundar.
Vildi hún ólm verða sér úti um slíkt
merki til verndar hundi sínum.
Vildi borga
flugvallarskattinn
með reyktum laxi
Erlendir ferðalangar eiga oft erfitt
með að sætta sig við það, er þeir fara
úr landi um Keflavíkurflugvöll, að
þeir þurfi að greiða flugvallarskatt —
sem nú er H.200 gkrónur, hinn
hæsti í heimi. — Tvívegis hefur
starfsfólk Flugleiða sætt barsmíðum
vegna skattsins og mörgum ókvæðis-
orðum og bölbænum hefur það orðið
að taka.
Skömmu fyrir jól hugðist Þjóð-
verji nokkur taka sér far með Flug-
leiðaþotu til Kaupmannahafnar og
halda þaðan til Hamborgar. Gallinn
á gjöf Njarðar var bara sá, að hann
átti ekki krónu fyrir flugvallarskatt-
inum. Þjóðverji þessi var nokkuð
ólíkur flestum löndum sínum að þvi
leyti að honum var sama um skattinn
og bauðst hann til að greiða hann
með reyktum laxi! Tók hann síðan að
tína upp laxana.sem pakkaðir höfðu
verið i loftþéttar umbúðir, og spurði
hversu marga pakka hann ætti að
borga. Eftir að ’starfsfólkið hafði
hlegið nægju sina var Þjóðverjanum ,
sleppt í gegn, skattlausum. Ekki
hefur frétzt af þvi hvernig honum
reiddi af á Kastrupflugvelli.