Dagblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981. Guðsþjónustur i Rcykjavíkurprófastsdæmi sunnu| daginn 25. janúar 1981. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjón. usta i safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. Guömundur Þor steinsson. I ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún I kl. 2. Sr, Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: í Breiðholtsskóla: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14. Biblíulestun mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Lárus Halldórsson. BÍJSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs þjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ÓlafurSkúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Hjalti Guð mundsson. Kl. 2 messa. Fermingarbörn aðstoða. Þcss er vænzt að fermingarbörn og aðstandcndur þeirra koini til messunnar. Sr. Þórir Stcphensen. Elliheimilið Grund: Messa kl. 10 árd. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns son messar. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugard Bamasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnud.: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i safnaöarheimilinu að Keilufelli I kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II Guðs þjónusta kl. 2 — altarisganga. Orgiinleikari lón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjud. kl. 10.30 árd.: Fyrirbænaguðsþjón usta. Bcðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 i kórkjallara (gömlu kirkjunni). Landspitalinn: Mcssa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus son. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kUII. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónssonj Organleikari dr. Orthulf Prunner. Lesmessa og fyrir bænir fimmtudagskvöld 28. janúar kl. 20.30. Sr. Arn j grímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru hvattir til að mæta með börnunum til guösþjónustunnar. Sr Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Söngur. sögur. myndir. Guösþjónusta kl. 2. Aðstoðið eldra fólk til þess að sækja guðsþjónustuna mcð ykkur. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Minnum á samvcrustund aldraðra á vcgum safnaðarfélaganna kl. 3. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Mcssa kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Kirkjukaffi Muniö bænaguðsþjónustur á fimmtudagskvöldum kl. 20.30 og félagsstarf aldraðra á laugardögum kl. 4—5. SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30 árd. Barnasamkoma að Seljabraut 54 kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta aðScljabraut 54 kl. 2 c.h. Sóknai prcstur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II írd. i Félagsheimilinu. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs i son. FRlKIRKJAN I REYKJAVÍK: Messa kl 2. Organ leikari Sigurður ísólfsson. Preslur sr. Kristján Róbertsson. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58. Mcssa kl. 11 og 17. Maturá cftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl 14 I upphafi bænaviku kristniboðssvcita KFUM og K. Sr. Jónas Gislason lektor predikar. Sóknarprcstur. Sýningar USTMlINAHtlSIÐ. l ækjarudtu 2: Engin sýning um helgina. DJÚPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): A. Paul Wcbcr. steinprent frá ýmsum tímum. Opið 11—23 til mánaðamóta. KJARVALSSTAÐIR: Vestursalur: Vetrarmynd. Baltasar. Bragi Hannesson. Einar Þorláksson. Haukur Dór. Hringur Jóhannesson. Leifur Breiðfjörð. Magnús Tóniasson, Níels Hafstein. Sigriður Jóhanns dóttir. Sigurður örlygsson. Þór Vigfússon. Lýkur 3. feb. Gangar: Skart eftir 19 hollenzka listamenn og Grafik frá landi Mondrians. Lýkur 15. febrúar. Skipulag Grjótaþorps. sýning. Kjarvalssalur: Carl Frederik Hill. 76 teikningar. Verk frá listasafninu i Malmö. Húsiðopið 14—22 alla daga. NORRÆNA HÚSIÐ: Anddyri: Ævintýraskógurinn. — málverk og grafík cflir Edvard Munch. Opnar laug ardag. Alf Böc — Edvard Munch. fyrirlestur sunnud. 25. jan.-kl. 16. Engin sýning í kjallara. LISTASAFN ISLANDS: Málverk. grafík. skúlptúr tcikningar eftir innlcnda og erlenda listamenn. Opið 13.30 —16 þriðjud.. fimmtud. laugard. ogsunnud. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ, v. Suðurgötu: Opið þriðjud.. finimtud.. laugard. og sunnud. kl. 13.30— 16. TORFAN (veitingahús): Björn Björnsson. leikmyndir. Ijósmyndir. og leikningar úr Paradísarheimt. GALLERl Suðurgata 7: Daði Guðbjörnsson og Egg | ert Einarsson. Verk með blandaðri tækni: málvcrk. Ijósmyndir. bækur, hljómplötur. Opnar i kvöld Iföstudagl kl. 20 og stendur til I. feb. nk. Opið daglega 20-22.14-22 um helgar. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Verk cftir Wcissauer. Kristján Guðmundsson. Eyjólf Einarsson o. fl. Opið 14— 18 flesta virka daga. EPAL, Siðumúla 20: Textílhópurinn sýnir. Opiö á venjul. verzlunartima. LISTASAFN ÁSMUNDAR SVEINSSONAR:Opið fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. þrioju^... .^lir johnson. tcikningar. Stcndui MOKKA: Gunniautu. - »-,iaea. na»tu þrjár vikur. Opið 9—23.30 an«>__ • ., GALLERt NONNI, Vesturgötu: Nýtt pönx U| Vesturgötunni. GALLERl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10: | Sigrún Jónsdóttir, batík. kirkjumunir o. fl. Opið 9— 18 virka daga. 9—16 um helgar. GALLERl LÆKJARTORG, Hafnarstræti 22: Jóhann G. Jóhannsson, málverk. íslenzkar hljómplötur og Ijóðabækur. 1 LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegi 16: Sýning á | verkum íeigu safnsins. Opið 16—20 virka daga. 14—1 20umhelgar. NÝLISTARSAFNIÐ, Vatnsstíg 3b: Engin sýning! um helgina. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Safnið lokað meðanskipter umsýningu. ÁRBÆ2JARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 kl. 9—lOalla virka daga. Munch-sýning og fyrirlestur Laugardaginn 24. janúar verður lokið uppsetningú sýningar á málverkum og grafikmyndum eftir norska^ málarann Edvard Munch (1863—1944) i anddyri Norræna hússins. Sýningin mun verða opin til 22. febrúar. Á árunum kringum aldamótin siðustu dvaldi Munch löngum í Þýzkalandi og bjó þá m.a. hjá dr. Max Linde í húsi hans skammt utan við Burgtor. Linde bað Munch að mála nokkrar skógarmyndir til að skreyta herbergi barna sinna en Munch afhenti aldrei myndirnar og eru ])ær því nú í eigu Munch- safnsins i Osló. Sjö þessara mynda cru nú til sýnis i Norræna húsinu og auk þcirra úrval grafikmynda. Eru það litógrafiur, tréristur og ætingar. Sýningin er skipulögð í samvinnu við forstjóra Munch-safnsins i Osló, ALF B0E, og mun hann halda fyrirlestur um Edvard Munch í Norræna húsinu sunnudaginn 25. janúar kl. 16.00. Nefnist fyrirlestur- inn „Facetter af Edvard Munchs kunst”. Með fyrir- lestrinum verða sýndar litskyggnur. ALF B0E (19271 hefur frá 1977 verið forstöðumaður listasafna Oslóar- borgar og undir hans stjórn eru því bæði Vigelands safniðog Munch-safnið. Auk þess hefur hann starfað i tengslum við mörg önnur söfn og einnig Oslóarhá skóla. Alf Boe er listfræðingur að mennt og stundaði nám i Bergen, Osló og Oxford með listiðn sem sérgrcin og hefur hann skrifað margt um þaðefni. Tónleikar Kammertónleikar á Akureyri Þriðju áskriftartónleikar Tónlistarfélags Akureyrar :verða haldnir laugardaginn 24. janúar nk. í Borgarbiói kl. 17.00. Flytjendur eru átta manna kammersveit undir stjórn Pauls Zukovskys. Kammersveitina skipa Rut Magnússon söngvari. Anna Málfriður Sigurðardóttir.. píanó. Gunnar Egilson, klarinett, Bernhard Wilkin- son. flauta, Carmen Russel. selló, Helga Hauksdóttir. fiðla, Rut Ingólfsdóttir, fiðla. Sala aðgöngumiða verður i Bókabúðinni Huld og viðinnganginn. Tónleikarí Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 25. janúar nk. mun Sigurður Björnsson óperusöngvari. halda tónleika í kirkjunni á Húsavik m.cð aðstoð Agnesar Löve pianólcikara. Á cfnis skránni eru islcnzk lög. ópcruariur. svo og Ijóðu flokkurinn Áslir skáldsins eflir Robert Schumann. Tónleikar þcssir cru á vegum Tónlistarfélagsins á Húsavik og hcfjast þcir kl. 21. Margot Rödin og Jan Eyron i Norræna húsinu Laugardaginn 24. janúar kl. 17 flytur sænska mczzo sópransöngkonan Margot Rödin Ijóðasöngskrá viö undirleik Jan Eyron. Á tónlcikunum i Norræna húsinu verða flult verk cflir Ture Rangström. Wilh. Stenhammar. Wilh. Peterson-Berger. Hugo Alfvén. Johs. Brahms. Hugo Wolf o.fl: Lelklist LAUGARDAGUR KÓPAVOGSLEIKHOSIÐ: Þorlákur þrcylli, kl. 20.30. LEIKFtLAG REYKJAVlKUR: Rommí. kl. 20.30. Orettir I Austurbæjarbiói. kl. 24. ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ: Oliver Twist. kl. 15. Dagshriðar spor kl. 20 (á aðalsviði). SUNNUDAGUR LEIKFELAG REYKJAVlKUR: Ótemjan. frumsýningkl. 20.30. uppselt. ÞJÓÐLEIKHCSIÐ: OliverTwist. kl. 15 i.c 20. Alþýðuleikhúsið flutt í Hafnarbíó Sunnudaginn 25. jan. verður fyrsta sýning Alþýðu leikhússins i Hafnarbiói kl. 15.00 á sýningunni Kóngs dóttirin sem kunni ekki að tala. cftir finnsku skáldkon una Christina Andersson. Alþýðuleikhúsið frumsýndi þetta barnaleikrit 2. nóvcnibcr '80 í Lindarbæ og cru sýningar orðnar 15 og nær allar fyrir fullu húsi. Sýning þessi hefur hlotið lof gagnrýnenda og undir tektir áhorfenda verið góðar., Sýning höfðar sérlega vel til yngstu áhorfcndanna og þvi tilvalið aö fara mcð börnin í sina fyrstu leikhúsferðá þessa sýningu. Miðasala í Hafnarbíói í sima 16444 opin virka daga frákl. 17 —19 og frá k. 13 sýnignardaga. Kirkjustarf Fíladelfía Laugardagur kl. 20.30: Sambæn kristinna safnaða. Fjölbreytt dagskrá. Sextett frá Vestmannaeyjum syngur. Sunnudagur: Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Almcnn guðsþjónusta kl. 20. Gestir tala. Fórn vegna innanlandstrúboðs. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Kvikmyndir Kvikmynd í MIR Kvikmyndasýning verður i MÍR-salnum. Lindargölu 48. laugardaginn 24. janúar kl. 15. Sýnd verður sovézka kvikmyndin Litli bróðir frá árinu 1963. mynd um æskumenn. sem cru að hefja störf eftir skóla göngu. Leikstjóri cr Alexander Zarkhi, einn af kunnustu kvikmyndagerðarmönnum Sovétrikjanna af eldri kynslóðinni. cn með eitt aðalhlutverkið fer Olcg Éfremov. kunnur leikari og leikstjóri. I myndinni cr 1 * ^nsku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. laiav.. Fyndir Þingmannasamtök Atlantshafsríkjanna Samtök um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg gangast sameiginlega fyrir fundi um Þingmannasam tök Atlantshafsrikjanna („North Atlantic Assembly") laugardaginn 24. janúar. Frummælendur verða alþingismennirnir Jóhann Einvarösson, Ólafur G. Einarsson og Sighvatur Björg vinsson. en þeireru fulltrúar Islands hjá samtökunum. Þeir munu fjalla um sögu samtakanna og starfsemi. skýra frá siðasta þingi þeirra og ræða almennt um IslandogNATO. Fundurinn. sem er ætlaður félagsmönnum SVS og Varðbergs og gestum þeirra. verður haldinn í Átthaga sal Hótel Sögu (suðurenda) og hefst kl. 12.15. Kvenfélag Breiðholts heldur fund i samkomusal Breiðholtsskóla þriðjudaginn 27. janúar kl. 20.30. Fundarcfni: Bókmenntakynning. Rithöfundarnir Áslaug Ragnars. Friða Á. Sigurðardóttir og Liney Jóhannesdóttir lesa úr verkum sinum. Allir velkomnir. Fulltrúaráð Knattspyrnu- félagsins Fram Fundur verður laugardaginn 24. jan. kl. 14 i félags heimilinu. Fundarefni: Kosning fulltrúa á aðalfund félagsins. önnur mál. Æskulýðsfélag sósíalista Almennur fundur verður haldinn laugardaginn 24. janúar næstkomandi og hefst kl. 14 á Greltisgötu 3 1 (rishæð). Dagskrá: 1. Upplcstur. 2. Ferðasaga frá Kúbu. 3. Erindi: Samstaðan á vinstri vængstjórnmála. 4. önnur mál. Félagar fjölmcnnið. Nýir félagar einnig velkomnir. Veitingasala. Félagsmálanámskeið verður á vegum félagsins á næstu vikum. Ráðgert er að fyrsti hlutinn fari fram þriðjudaginn 27. og fimmtudaginn 29. janúar. Leið beinandi verður Baldur Óskarsson. Þátttaka tilkynnist til Sölva ólafssonar i síma 17500 frá kl. 2—5 alla daga. Allir velkomnir. Þjálfum okkur i ræðumennsku og verum þannig reiðubúin að koma á framfæri skoðun- um okkar. Skemmtistaðir LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Frá kl. 15-17 verður tizkusýning sem danskt sýningarfólk sér um. Eingöngu verður sýndur fatnaður frá IN-WEARog Martinique sem fæst aðeins í verzlununum Evu og Galleri. Sama sýning verður kl. 22 um kvöldið. Diskótek ðm kvöldið. Plötusnúðurer Vilhjálmur Ástráðsson. HÓTEL BORG: Lokað. HÓTEL SAGA: Súlnasalir: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Mimisbar og Astrabar opnir. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar gesti. Snyrtilegur klæðnaöur. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl. 20.30. Síðan vcrður leikin þægileg músik af plötum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingó kl. 14.30. Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. Plötusnúður cr Gisli Sveinn Loftsson. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskó- tek. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. örvar Kristjánsson skemmtir. HOLLYWOOD: Diskótek. Módel 79 sjá um lizku- sýningu. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Sólarkaffi ísfirðinga- félagsins. Astrabar og Mímisbar opnir. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÓDAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarctt. Húsiðopnar kl. 19. Iþróttir íslandsmótifl í blaki Laugardagur 24. janúar. Iþróttahús Vestmannaeyja IBV-UMF Hveragerðis 2. dcild kl. 15. Sunnudagur 25. janúar. Iþróttahús Hagaskóla Vikingur-Þróttur 1. deild kvenna kl. 13.3( Vikingur-ÍS l.deild kl. 14.45. Þróttur-Fram l.deildkl. 16. Iþróttahús Neskaupstaðar Þróttur Nes.-UMSE 2. dcild kl. 15. íslandsmótið í körfuknattleik Laugardagur 24. janúar. Iþróttahús Hagaskóla Fram-UMFS l.deildkl. 14. Esja-Haukar 2. deildkl. 15.30. K R-Snæfell 2. fl. kvenna kl. 17. Íþróttahúsið Akureyri Þór-UMFG l.dcildkl. 14. Iþróttahúsið Eskifirði ÍME-lR 2. fl. kl. 15. Iþróttahúsið Vestmannaevjum ÍBV lA 2. deild 14. Iþróttahúsið Sandgerði Reynir-Ármann 4. fl. kl. 14. Sunnudagur 25. janúar. Iþróttahús Hagaskóla Fram-Valur 3. fl. kl. 20. KR-ÍS I. deild kvenna kl. 21.30. Iþróttahús Sandgerðis UMFG-Snæfell 2. fl. kvenna kl. 13. íslandsmótið í hanHI/nnf+loilr - ■ ■«—■ Laugardagur 25. janúar. Iþróttahús Vestmanaeyja ^ör-lBK 2. fl. karla A kl. 13. r :■ w.' ’ •'r»nni yngri flokka. 2. umferð l Sunnudagur 25. janúar. Iþróttahús Vestmannaeyja 2. umferð í keppni yngri flokka. Ásgarður Garðabæ Stjarnan-Þróttur 2. fl. karla C kl. 19. Útivistarferðir Sunnud. 25.1. kl. 13: Hraunssandur— FestarQall, létt- ar göngur austan Grindavikur. Getur orðið stórfeng- legt ef brim er. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 50 kr„ frítt f. börn með fullorðnum. Fafið frá BSÍ vestanverðu (i Hafnarf. v/kirkjugarðinn). Flúðir, þorraferð. um næstu helgi. Farseðlar á skrifst.. sími 14606. Stjórnmálafundir Aðalfundur FUF A-Húnavatnssýsiu verður haldinn að Hótel Blönduósi sunnudaginn 25.‘ jan. nk. og hefst kl. 14. Auk venjulegra aðalfundar starfa mætir á fundinn Guðmundur Bjarnason al þingismaður og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna Gullbringusýslu heldur aðalfund laugardaginn 24. jan. i barnaskólan um í Sandgerði. Fundurinn hefst kl. 14. Alþýflubandalagifl á Reyðarfirði Hreppsnefndarfulltrúar Alþýðubandalagsins kynna hreppsmálefni i Félagslundi laugardaginn 24. janúar kl. 16. Fyrirhugað er að slík kynning verði framvegis fyrir hvern hreppsnefndarfund. þ.e. þriðja hvern laugardag. Fundirnir eru öllum opnir. Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 24. janúar verða til viðtals á Grcttis- götu 3 á milli kl. 10 og 12 Guðmundur Þ. Jónsson og Guðrún Helgadóttir. Aöalfundir Félag íslenzkra línumanna Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 24. janúar í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna. Háaleitisbraut 68. og hefst kl. 15. Fundarefni: 1. Vénjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 6. þing RSl. 3. Kjarasamningarnir. Félagar, fjölmennið. TiKkyntiingar Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður i Súlnasal, Hótel Sögu. sunnudaginn 25. jan. kl. 20.30. Húsiöopnað kl. 20. Miðasala ogborðapant anir laugardag kl. 16—18 og sunnudag kl. 16—17 að Hótel Sögu. Borð verða ekki tekin frá I síma. Skip Sambandsins munu ferma til Islands á nasstunni sem hér scgir: ANTWERPEN: Arnarfell .. 28/1. 12/2.26/2. 12/3 ROTTERDAM: Arnarfell ...27/1. 11/2. 25/2. 11/3 GOO.LE: Helgafell Arnarfell 9/2.23/2.9/3 LARVIK: Hvassafell .... 26/1.9/2.23/2.9/3 GAUTABORG: Hvassafell ..27/1. 10/2.24/2.10/3 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell .. 28/1.11/2. 25/2.11/3 SVENDBORG: Hvassafell . . 29/1. 12/2.26/2. 12/3 Disarfell „Skip" HELSINKI: Disarfell 30/k 2/3 GLOUCESTER, MASS.: Skaftafell 24/1.26/2 HALIFAX, KANADA: Skaftafell 28/1.28/2 HARBOUR GRACE, NYFUNDNAL.: Skaftafell 30/1 Framsóknarfélögin í Kópavogi Hið árlega þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópa- vogi verður haldið í Félagsheimilinu þann 24. jan. Ræðumaður kvöldsins: Helgi H. Jónsson fréttamaður. Góðskemmtiatriði. Upplýsingar i símum 43654, Svanhvit Ingólfsdóttir. 40656, Sigurður Brynjólfsson. 41786. Jóhanna Valdi-■ marsdóttir. 41228, Jóhanna Bjarnfreðsdóttir. iFISNAR-félagar Þorrablótið verður haldið 31. janúar i Snorrabæ kl. 19. Þátttaka tilkynnist til Andreu. s. 84853. Sigur bjargar. s. 77305 eða Bergþóru. s. 78057 fyrir 25. janúar. Happdrætti Happdrætti kvennalandsliðs íslands í handknattleik Ferðavinningur með Samvinnuferðum / Landsýn: 1977. FerðavinningurmeðÚrval: 1519 Ferðavinningur með Útsýn: 589 Kaffivé! frá Heimilistækjum: 5418 Útvarpsklukka frá Karnabæ. hljómtækjadeild: 1803 Bilsegulbandstæki frá Karnabæ:.4066 Bilútvarpstæki frá Karnabæ: 1580 Matur fyrir tvo á Esjubergi: 1711 Vöruúttekt hjá verzluninni Valgarði: 3475 5 kassar Coca Cola: 0009 Hljómplötur frá Fálkanum: 0563 — 2077 — 4263 — 0997 - 5137 — 1709 - 1708 — 4442 - 5642 - 0428 - 5201 - 1645 - 2702 - 1710 - 2491 - 4356 — 4642 - 4730 - 5336 - 0402. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Happdrætti Dregið var i símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 23. desember 1980. Aðalvinningar.3 Daihatsu-Charade bifreiðar. komu á nr. 91-51062 — 9115855 — 91 45246. Aukavinningar. 40 að tölu. hver með vöruúttekt að upphæðgkr. 200.000: 91-13979 91-25444 91-15381 91-25734 91-16204 91-30136 91-16595 91-31875 91-16887 91-32290 91-17420 91-43302 91-17449 91-45078 91-17967 91-45281 91-23966 91-50108 91—24784 91-51181 91-50586 93-06328 91-66821 94-07221 91-72049 94-08121 91-77418 95-04136 91-81153 95-04723 91-82523 96-24112 91—82810 97—08840 91—83828 98—01186 91— 85801 98-01187 92- 0368 98-02274 Vinningsnúmerí bíl- númerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna 1980 1. vinningurVolvo345GLárg. I98I G—15481 2. vinningurDalsunCherryGLárg. I98I M—425 3. -10 vinningur. bifrcið að eigin vali. hver að upphæð 3.4 millj. gkr.: A—7623. G—1509. G-5329. R— 17695. R—32972. R-36569. R-381 75. U-1343. Minningarspiöfd Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins. Laugavegi II. Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Lækjargötu 2. Bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverzlun Olivers Steins. Strandgötu 3I. Hafnar firði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i síma skrifstofunnar 15941. en minningarkortin siðan innheimt hjá sendanda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningar- kort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu samtak^nna að Suðurgötu 10, sími 22153, á skrifstofu SlBS, simi 22150, hjá Magnúsi, sími 75606, hjá Maríási, simi 32354, hjá Páli, simi 18537 og í sölubúðinni á Vifils stöðum, sími 42800. Minningarkort Styrktar- félags lamaðra og fatiaðra eru til á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, sími 84560 og 85560, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, sími 15597, og Skfr verzlun Steinars Waage, Domus Medica, simi 18519.1 Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. sími 50045. Ferðafélag íslands Dagsferðir 25. janúar kl. 13: 1. Gengið á Skálafell (774 m) á Mosfellsheiði. Farar- stjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. 2. Skíðaganga á Mosfellsheiöi. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Verð nýkr. 40.- Farið frá Umferðar- miðstöðinni austanmegin. Farm. v/bíl. GENGIÐ ** J i , GENGISSKRÁNING Forðamanna j NR. 15-22. JANÚAR 1981 gjaldeyrir Eining kl. 12.00 ■Kaup Sala Sala 1 Bondarfkjadollar 8,230 6,248 8,873 16,617 1 StsriIngspuRd 1 Kanadadollar 16#063 15,106 6,24« 5,233 5,772 4 1 Dönsk króna 1,0075 1JH?4 1,111 1 Norskkróna 1,1884 1,1918 1,3109 1 Sœnsk króna 1,3998 1,4039 1,5443 1 Finnskt mark 1,6082 1,6128 1,7741 1 Franskur franki U396 1,3435 1,4779 1 Belg. franki 0,1903 0,1908 0,2099 1 Svissn. franki 3,4148 3Æ245 3,7670 ' florina 1 Holie.i^. 1 V.-þýzkt mark 1 Itöbk líra 1 Austurr. Sch. 2,8485 3,0995 0,00862 2,8568 3,1085 0,00654 0,4388 3,1425 3,4194 0JI0719 0,4376 04827 / 1 Portug. Escudo o,;:í° 0,1164 0,1280 1 Spánskur posoti 0,0772 O.0775 0,0853 1 Japansktyen 0J13108 o’o3ii7 0,03429 1 Irsktpund 11,540 11,573 12,731 SDR (sérstök drétUiráttindll 8/1 7,8469 7,9699 -—j • Broyting fró siðustu skróningu. Skmsvari vegna gcnflisskrón»*.'igar 22190. | 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.