Dagblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981. Þolraunin mikla (Rumning) Spennandi og hrifandi ný bandarísk kvikmynd er fjallar um mann sem ákveöur að taka þátt í maraþonhlaupi ólympíuleikanna. Aðalhlutverk Ieika: Michael Douglas Susan Anspach Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drekinn hans Péturs Sýnd kl. 3 sunnudag. TÓNABÍÓ Sim. n 182 The Batsy The Harukl Knbbins peoplc. Whai vuu drcani.. ■ ihcv do! HAROLD ROBBINS’ Spcnnandi og skemmtileg mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Harold R.obbins. Leikstjóri: Daniel Pelrie Aðalhlutverk: Laurence Olivier Roberl Duvall Kalherine Ross Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.00. Bönnuö börnum innan 16 ára. SÍÐASTA SÝNINGARHELGI LAUGARAS Simi 3?07S Ásama tima aflári “Samc TÍ inc. 'ðíext •\car" Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýni var við miklar vinsældir í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. 'Aðalhlutverkin eru í höndum úrvalsleikaranna: Alan Alda (sem nú leikur í Spítalalífi). og Ellen Burstyn. íslenzkur lexti. Sýnd kl. 9 og 11.10. Síöaslasýningarhelgi XAIMADU Xanadu er víðfræg og Ijörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtæknúDolby Stcreo. sem er það fullkomnasta i hljóm tækni kvikniyndahúsa i dag. Aöalhlutverk: Olivia NeHlon-John Gene Kellv Michael Beck Leikstjóri: Roberl Greenn ald Hljónilist: Electric l.ighl Orchestra (F.LO) Sýnd kl. 5 og 7. Síðasla sýningarhelgi AUSTURMJARRjf.' Jólamynd 1980: Heimsfræg, bráðskemmtileg, ný, bandarisk litmynd í litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. beztu kvikmynd heimsins sl. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Tvimæialaust ein beztá gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7,15 ng 9.30. j íslenzkur texli Hækkafl verfl. Jólamynd 1980 Óvntturin Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja ..Alien", ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án tíma eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritl, Sigourney Weaver °g Yaphet Kotlo. íslenzkir lexlar. Bönnuð yngri en 16 ára Hækkaö verfl Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Síflustu sýningar. Skemmtileg, hrifandi, trábær tónlist. Sannarlega kvik- myndaviðburður. . . Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Aranaz Tónlist: Neil Diamond. Leikstjóri: Richard Fleicheir Sýndkl. 3,05,6,05, 9,05 og 11,15. Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd, um harðsnúna tryggingasvikara, með Farrah Fawcett fegurflar- droltningunni frægu, — Charles Grodin — Arl Carney. íslenzkur lexti. Bönnufl innan 16ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Jass- söngvarinn Midnight Express IMMwrtuHiwWiil- fcaieariiT texti Heimsfræg ný amerísk verö- launakvikmynd í litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er í- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 2.30,5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkafl verfl. imojuviQi 1 kOp simi uw I rá Wamer Bros: Ný amerisk þrumtispennandi mynd um menn á cyðieyju. scni berjast viðáðuróþckki öfl. Ósvikin sixMinumynd. sem fær hárin til að risa. Leikstjóri: Roberl Clousc Igeröi HnterThe Dragoni Leikarar: Joc l)on Bakcr llopc A. Willis Richard B. Shull Sýnd kl. 5,7 og 9. íslcn/kur texti. Bönnuflinnan lóára. Ljúf leyndarmöl ISwMt Sscrets) Hrótisk mynd af sterkara tag inu. Sýndkl. II. Stranglcga hönnufl innan 16 ára. NAFNSKlRTF.INI Einstaklega hressileg mynd um kosningaveizlu, þar sem allt getur gerzt. Leikstjóri Bruce Berseford Sýnd kl. 9 Bönnufl innan 16 ára í lausu lofti IFIying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður ..slórslysamyndanna” er í. hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Sýnd kl. 5 og 7. Fáar sýningar eftir. Fólskuvélin The McMasters Afar spennandi og viðburða- hörð litmynd, með David Carradine , Burl Ives, Jack Palance, og Nancy Kwan. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur tcxti Endursýnd kl. 3,10, 5,10 7,10,9,lOog 11,10 ------M»ur 13-------- Hjónaband Maríu Braun Hið marglofaða listaverk Fassbinders. i 3. sýningarmánuflur Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 &£JAR8ié* —«,n 1 Hti i Friday Foster Hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd frá A.I.P., gerö af Arthur Marks. Leikstjóri: Arthur Marks. Aðalhlutverk: Pam Grler Yapbet Kotto Sýnd kl. 5 laugardag Engln sýning kl. 9. Lausnargjald drottningar Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Gleðidagar með Gög og Gokke Sími50249 Snilldarvel gerö mynd um kreppuárin. Myndin fjallv um farandverkamenn- systkin sem ekki hafa átt sjö dagana sæla, en bera sig ekki verren annað fólk. Myndin hlaut óskarsverðlaun fyrir kvik- myndatöku 1978. Sýnd kl. 5 og 9 Sunnudag kl. 9 Hetjurnar frá Navarone Sýnd sunnudag kl. 5. Hörkuspennandi mynd með Burt Reynolds í aðalhlut- verki. Endursýnd kl. 3. Bönnufl börnum. Teiknimyndasafn með Stjána bláa Sunnudag kl. 3. Sjónvarp 9 i Útvarp í iþróttaþættinum verður m.a. fsknattleikur. ÍÞRÓTTIR - sjónvarp kl. 16,30: SVIGKEPPNIN SEM STENMARK FÉLL í —Vetraríþróttir, karfa og glíma á dagskrá Aðalefni íþróttaþáttarins í dag er svigkeppnin í Garmisch Parten- Kirchen sem fram fór fyrir tveim vik- um. Ingemar Stenmark varð þá fyrir því óhappi að falla í keppninni og það varð til þess að hann ákvað að taka þátt í brunkeppninni næstu helgi á eftir. Bandaríkjamaðurinn Steve Mahre sigraði í þessari svig- keppni sem var liður í baráttunni um heimsbikarinn. Þá er í ráði að sýna stóran hluta af leik Njarðvíkur og Vals í úrvalsdeild körfuboltans sem fram fór í gær- kvöldi. Þá verða á skjánum vetraríþrótta- myndir frá Noregi, m.a. af ísknatt- leik, skíðagöngu og skautaíþróttum. Loks verða sýndar svipmyndir frá sveitaglímu Islands sem háð var í Vogaskóia um síðustu helgi. Þingey- ingar unnu þar yfirburðasigur en þrjár sveitir mættu til leiks. - KMU BERGNUMINN - sjónvarp kl. 21,50: ÓFRAMFÆRINN MATSVEINN FÆR 7 ÓSKIR FRÁ KÖLSKA Djöfsi fær sálina í staðinn—Dudley Moore f aðalhlutverki Bíómynd sjónvarpsins í kvöld er að þessu sinni af léttara taginu. Hún er brezk, frá árinu 1967, og í aðalhlut- verki er enginn annar en Dudley Moore sem margir kannast við úr ,,10”. Dudley Moore fer með hlutverk Stanley nokkurs sem er ungur, feim- inn og óframfærinn matsveinn. Hann er ástfanginn af stúlku en vegna feimni sinnar gengur ekkert hjá honum. Dag nokkurn kemur maður að máli við hann og býður honum samning. Segist hann vera Kölski sjálfur. Hinn feimni Stanley gerir samning við Kölska — fyrir sál sína á hann að fá 7 óskir uppfylltar. Kynbomban Raquel Welch Ieikur á móti Dudley Moore í þessári mynd. Er óhætt að segja að sjónvarpsáhorf- endur, a.m.k. karlkyns, sitji sem bergnumdir fyrir framan tækin þegar Raquel birtist. Eitt atriði í myndinni gerist á fjaðurdýnu. Er það með fyndnustu atriðum sem sézt hafa í kvikmynd- um. Leikstjóri er Stanley Donen en Heba Júlíusdóttir er þýðandi mynd- arinnar. - KMU (Jr brezku gamanmyndinni Bergnuminn. Úudley Moore til vinstri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.