Dagblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981. 18 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 B Til sölu B L'ldhúsinnréttinK- Vegna breytinga er til sölu notuð cldhús innrétting ásamt eldavél og vaski. Uppl., isima 10155. Vatnsr.vksuga. Sem ný stór ryksuga sem tekur bæði vatn og ryk til sölu. Tilvalin fvrir bónstöðvar og leppahreijisun. Missið ekki af góðu tækifæri. Uppl. i sirna 74385. . Marmet kerruvagn. verð I233 kr.. og hlaðrúm á 600 kr. ti( sölu. Uppl. i sima 72724. Kinn sjötti hluti i tlugvél til sölu. TF-TWO Cessna 150 með u.fi.b. 1400 líma eflir á mótor. vel búin tækjunt. Tvö VOR. eitt ADF. marker beacon. transsponder. v-f rókompas og gcrvisjóndcildarhringur. Uppl. i sinta 35657 eftirkl. 1. 8 Óskast keypt B Spiralhitakútur óskast. Uppl. I stma 38998. Óska eftir að kaupa l trommusett á kr. eitt þúsund. Uppl. i síma 35963. Trérennibekkur | óskast til kaups. Uppl. í sínia 74079. Óska eftir að kaupa billjarðborð 4x8 fet. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—232 spörum RAFORKU Tilboðs- verð á kinda- bjúgum' KJÚTBÚÐ SUÐURVERS StlGAHLÍÐ - SÍMI35645 Spennan eykst. . . . ^Nú kemur þaðj) \^(usss — Óska eftir að kaupa þykktarhefil. saumaslofuginur og rcka við. lengd ca 3 melrar. Uppl. I sinia 19960. Óska eftir að kaupa allskyns áhöld tilheyrandi veitinga- rekstri (grillstað) og kjötvinnslu. T.d. niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka- vél, hrærivél (Björninn eða Hobart), vacum pökkunarvél, grillhellur og alls kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er (bakkar, dallar, skálar og þess háttar). Uppl. gefur Jói I sima 92-8121. 8 Fyrir ungbörn B Barnavagn óskast. Uppl. i síma 29639. 8 Fatnaður Til leigu brúðarkjólar, og skírnarkjólar. Uppl. í sima 53628. B Verzlun B Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheymartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu tæki, TDK, MaXell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radióverzlun, Bergþórugötu 2, sínii 23889. Bimbó auglýsir: Fjölbreytt úrval af gammosiubuxum. sokkabuxum, húfum. ungbarnavettling um, barnateppum, útigöllum, heilum og tviskiptum, nærfötum, flauelsbuxur. gallabuxur, flannelsbuxur til 12 ára. bleyjur. bleyjubuxur, gúmmíbuxur. bleyjuinnlegg, bleyjuplöst. pelar. snuð. barnapúður. barnaolía, barnasjampó. burstasett. hringlur, allt til sængurgjafa. Bimbó, Miðbæ, Háaleitisbraut. IlliBllílUlí""' ■ f I .„rrrBB* I’IU Laugard. 24. jan. kl. 17.00: Sænska mezzosópransöngkonan Margot Rödin svngur lög eftir Rangström, Stenhammar, Peterson-Berger. Brahms, Wolf, Strauss o.fl. Undirleikari Jan E.vron. að- göngumiðar á 30 kr. í kaffistofu og við innganginn. Norrœna húsið Viðarsalan auglýsir spónlagðar viðarþiljur með eik. álmi, hnotu, aski og fleira, einnig hnotuplötur I skápasmíði og aðrar innréttingar. Norsk gæðavara, hagstætt verð. Viðar-' salan hf„ Vorsabæ 8, sími 84401. Fata- og vefnaðarvörulager, verzlunarinnréttingar, búðarkassi, sýn ingargluggi og vörur til sölu. Tækifæris verð ef samið er strax. Uppl. hjá auglþj DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—421 8 Húsgögn B Nýlegt einstaklega fallegt hjónarúm úrdökkum viðmeðdýnum og rúmteppi til sölu. Selst á góðum kjörum. Uppl. i sinia 77940 frá kl. 9 til 18. Til sölu tágasófi, tveir stólar og borð. rókókó kommóða með marmaraplötu og tveimur skúffum. .belgískur leðurslóll með háu baki. mjög fallegur. Uppl. i sima 25392 i dag og tiæstu daga. Hjónarúnt með áföstum náttborðum og snvrtiborð með spegium til sölu. Selst ódýrt. Uppl. isima 27121. Vel með farinn og sem nýr svefnsófi til sölu. Einnig bókahillur. stereóbekkur og skrifborðsstóll. Selst ódýrt. Uppl. í síma 11801. Havana selur ykkur húgögn á mjög hagstæðu verði: i barokkstil, sófasett og staka stóla, í rókókóstil, sófasett og staka stóla. Síma- borð, margar tegundir. Sófaborð með marmaraplötu, stofuborð. 90x48x45 cm, blómasúlur, lampafætur úr viði og onix. Opið á laugardag. Vörusýning kl. 1 til 7 á sunnudag. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. 8 Heimilistæki i Til sölu er Marant/ plötuspilari. gerð 6100. Uppl. i sima 43609 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Bang og Olufsen úlvarpsmagnari og tveir 45 vatta há- talarar. selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. ísíma 72902. Westfrost frystikista. Til sölu 385 litra frvstikista. Verð kr. 3000. Uppl. i sínia 43118. Til sölu 510 Iftra Electrolux frystikista. Uppl. í síma 14288. 8 Hljóðfæri i Pianó. Pianóóskast. Uppl. isíma 82665. Melody Maker trompet i tösku. litið og nett. til sölu. Uppl. i sínia 38748- Starfandi hljómsveit óskar eftir bassaleikara sem einnig getur sungið. Uppl. I síma 44541. 8 Video B Video klúbburinn. Leigium út nivndir á kasscttum fvrir VHS mvndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 17 og laugardaga frá kl. 13. Uppl. ísíma 72139. Videoking auglýsir. Nú erum við með eitt stærsta safn af Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla. Við bjóðum alla nýja félagsmenn velkomna. Sendum til Reykjavíkur og nágrennis. Einnig leigjum við mynd- segulbönd i Keflavík og nágrenni. Pantið tímanlega í sima 92-1828 eftir kl. 19. 8 Kvikmyndir i B Véla- og kvikmyndaleiga og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka | dagakl. 10—19e.h„ laugardaga kl. 10— 12.30, sími 23479. Kvikmvndamarkaðurinn. , 8 rrim og 16 mm kvikmyndafilmur til| leigu i mjög miklu úrvali í stuttum ogj löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 161 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.i Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn.) Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathon Man, Deep, Grease, God- father, Chinatown. o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir iliggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu :óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga, nema sunnudaga sími 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan. Öskubusku, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 8 Dýrahald B Járningar. Tek að mér járningar. Pantið 37023. Alfreð Jörgensen. sima Reiðhestar til sölu. Uppl. í sima 92-3131 á kvöldin. Óska eftir goldcn retriever hvolpi, eða hreinræktuðum labrador. Uppl. sínta 83001 eftir kl. 4. 8 Safnarinn B Kaupum póstkort frímerkt og ófrimerkt. frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a. sími 21170. 8 Til bygginga B Timbur til sölu. Uppistöður 2x4 i mismunandi lengd- um. Gott verð. Uppl. gefúr Gunnar i sima 76038. 8 Hjól B Kalkhoff girahjól til sölu. gott hjól I góðu standi. Uppl. sinta 82923. Bátar B Plasthátur óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—517. 8 Fasteignir Til sölu góð 3—4ra herb. íbúð i vesturenda í blokk við Kleppsveg. Gott útsýni. Gott verð gegn góðum gjaldmiðli. Uppl. í sima 39597. 8 Bílaþjónusta B Tökum að okkur réttingar og ryðbætingar ásamt öðrum viðgerðum. Réttingaverkstæðið, Smiðshöföa 12, simi 85530 Garðar Sigmundsson, Skipholti 25; Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsimi 37177. Bifreiðaeigendur, athugið, látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétt- ingum og ljósastillingum. Átak, sf. bif- reiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, 200 IKópavogi, sími 72730. Bilamálun og rétting. Alntálum. blettum og réttum allar tegundir bifreiða. fljót og góð vinna. Bílamálun og rétting PÓ, Vagnhöfða 6. sími

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.