Dagblaðið - 28.01.1981, Blaðsíða 1
7, ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1981 - 23. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022.
Bæturnar til lárn Wendif élagsins
fyrir raf magnslokunina:
430 MILU-
ÓNIR GKR.
A MÁNUÐI
FRÁ AL-
MENNINGI
—og að auki koma bætur til Álversins
fyrir skerta orkusölu þangað
,,Sú 22 megavatta raforka sem
ákveðið er að Járnblendiverksmiðjan
fái ekki kostar á mánuði hverjum um
4,3 milljónir nýkróna,” sagði Hjör-
leifur Guttormsson iðnaðarráðherra i
samtali við DB í gær. „Þetta eru
12816 gigavattstundir og verðið 0,35
kr. á einingu.” Þessa upphæð verða
almenningsveiturnar að greiða Járn-
blendinu fyrir að nota ekki umrædda
raforku. Er hlutur Rafmagnsveitu
Reykjavikur 50% af upphæöinni eða
2,15 miiljónir nýkróna á mánuði.
Hlutur Rafmagnsveitna rikisins er
læplega 45% og hiutur Rafveitu
Hafnarfjarðar rúmlega 5%'.'~—-—
Þetta eru aðeips bæturnar tjl Járn-
blendiverksmiðjunnar. Eftir er að
reikna út þæturnar til Álversins, ep
þar var raforkusa|a skert um 17% nú
síðast og heildarskerðingin er 65
mcgavött. Bætur til Álversjps kqma
ofan á umræddar fébætur til Jám-
b|cndisins og er því Ijóst að raforku-
verð í landirtu stórhækkar.
Það eru fprsvarsmennn Lands-
virkjunar og fulltrúar stóriðjufyrir-
tækjanna sem hafa ákveðið þetta
bótafyrirkomulag.
Reykjavikurborg er eigandi Lands-
virkjunar að hálfu og ræddi borgar-
ráð málin á fundi í gær. Þar mót-
mælti Albert Guðmundsson ákvörð-
unum og dró borgarráð í efa að for-
stöðumenn Landsvirkjunar hefðu
heimild til aö taka slíkar ákvarðanir.
í tillögu Alberts, sem samþykkt var í
borgarráði, segir m.a.:
,,Ég tel að stóriðjuverksmiðjurnar
eigi sjálfar að glíma við sinn fram-
leiðsluvanda, og á eigin kostnað eins
og önnur fyrirtæki og einkaaðiiar á
landi hér. Því geri ég það að tillögu
minnl að mál þetta verði kynnt og
rætt á næsta boigarsfjðrnarfundi og
borgarstjórp g*ii þar hagsmupa
Reykvikínga.” Lojcs segir í tjílögnnni
að það sé skoðun nutningsmanns að
hinp almenni borgari eigi forgang að
raforku frá Landsvirkjun, þegar
skömnuun á raforku er nauðsyn|eg,
án aukakqstpaðar. Borgarstjórn
ræðir málin á föstudaginp.
-A.SI.
„Ég vaknaði v«ð að Ijós var
kveiktíherberginu"
— hettumaðurinn svonefndi veldur skelfingu
í Esbjerg— sjá erl. fréttir bls. 6-7
Ekki máttj miklu muna að
manntjón hlyfist af sþriðunni sem féll á
útihúsip að Lundi í Lundarreykjadal í
fyrrakvöld. Aðeins klukkutíma áður en
skriðan sópaði burt útihúsunum var
heimilisfólkið að ljúka við fjósverkin.
Á myndinni sést ein kýrin en skriðan
bar hana með sér langa leið niður fyrir
fjósið. í baksýn er kirkjan að Lundi.
pins og DB greindi frá í gær drápust
10 kýr og tvö hross er skriða félj á fjós
og hlöðu að Lundi. Standa nú aðeins
gaflar húsanna eftir. í gær vann mikill
fjöldi fólks við björgun heyja og að
hreinsa tij. Nánar er greint frá atburði
þessum ábls. 4—5.
DB-mynd Sigurður Þorri.
— sjá nánará bls. 4 og 5
Nýtt flugféiag Islendinga
og Luxara em tíl umræðu
—á að tryggja einhverja framtíðarlausn N-Atlantshafsflugsins
í dag hittast í Luxemborg fulltrúar
Flugleiða, Luxair, Cargolux og
Luxavia og halda áfram umræðum
sínum um möguleika til stofnunar
nýs flugfélags sem tryggt gæti flug-
samgöngur milli Luxemborgar og
New York í framtíðinni.
Umræður um þetta mál stóðu lengi
árs í fyrra en upp úr þeim slitnaði í
ágústmánuði er fulítrúar Luxair til-
kynntu Flugleiðamönnum að þeir
vildu ekki ganga til stofnunar nýs
félags með 50% eignarhluta á móti
Flugleiðum. Hafði þá lengi verið rætt
um flug á nýjum leiðum, m.a.
Austurlanda.
Birgir Guðjónsson, deildarstjóri i
samgönguráðuneytinu, tjáði DB að
ráðherrar beggja landanna hefðu
ítrekað rætt um nauðsyn framhalds-
viðræðna milli flugfélaganna til
framtíðarlausnar Atlantshafsflugs-
ins. Tíminn til viðræðnanna nú hefði
vafalaust verið valinn með hliðsjón
af þvi að aðalfundur Cargolux er á
morgun og fulltrúar Flugleiða því i
Luxemborg af þeim sökum.
Stjórnarráðsmenn verða ekki við-
staddir umræðurnar en áheyrnarfull-
trúi af hálfu ísl. yfirvalda á fundinum
í dag verður Agnar Kofoed Hansen
flugmálastjóri.
- A.St.