Dagblaðið - 28.01.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 28.01.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1981. 21 d Menning Menning Menning Menning Ralph Gothóni i Norræna húsinu Tónleikar Ralphs Gothónis pianóleikara í Nor- rœna húsinu 20. janúar. Efnisskró: Leos Janacek: Grónar götur, svfta fyrir pfanó, fyrri hluti; Einojuhani Rautavaara: Sónata nr. 2 fyrir pfanó, op, 64; Modest Musorgsky: Myndir á sýningu. Þegar Ralph Gothóni var hér síðast á ferð sem undirleikari með Jorma Hynninen fannst manni jafnvel að sá feikna söngvari þvældist á köflum fyrir undirleikara sínum — að í hlut- Tónlist W X verki hins ágæta undirleikara væri píanisti sem ekki væri síður gaman að hlusta á einan. Og nú var hann kom- inn í húsið í mýrinni að gleðja eyru landans á ný, Ralph Gothóni, einn við slaghörpuna. Verkefnaskráin var ekki af allra venjulegustu gerð. Fyrst var fyrri röð Gróinna gatna eftir Leos Janacek. Grónar götur eru eitt þeirra verka sem betur hafa verið stúderuð af öðrum en tónlistarmönnum. Sálar- og aðrir fræðingar, sem fást við könnun mannlegra tilfinninga hafa haft drjúgmiklar mætur á svitunni þeirri arna. Það skrifaði meira að segja einu sinni maður heila ritgerð um sjálfsmorðstilhneigingar Janac- Musorgsky á unga aldri. eks og byggði hann niðurstöður sinar einmitt á fyrri hluta svítunnar, sem á sér engan eiginlegan endi. Vesalings maðurinn hafði nefnilega ekki fyrir því að kynna sér framhaldið. í Gróh- um götum tjáir Janacek ekki aðeins örvæntingu vegna veikinda dóttur sinnar, heldur reynir hann lika að storka sjálfum dauðanum. En um- fram allt eru Grónar götur djúp og opin persónutjáning umhyggjusams föður. Mér fannst Ralph Gothóni hafa full- an skilning á öllum tilfinningaþáttum verksins. Hann hefði að ósekju mátt leika siðari röð svítunnar líka. Sónata Rautavaara er hressilegt virtúósastykki, sem átti einkar vel við frískan og þróttmikinn stíl Gothónis. Hann lauk svo dagskránni með Myndum á sýningu, sem út af fyrir sig var í stíl við varning þann, myndir Munchs, sem stóðu í rammgerum kössum frammi í anddyri. Leikur Gothónis sveik engan og gerðu menn sér þó almennt háar vonir um frammistöðu hans fyrir. - EM .... . . . . ■ c Þjónusta Þjónusta Þjónusta J LOFTNE h'aRinenn annast uppsetninRU á TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp — FIM stereo or AlVl. Gerum tilboö í loftnetskerfí, endurnýjum eldri laRnir. ársábyrgð á efni or vinnu. Greiðslu- kjör. LITSJON VARPSÞJONUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. I)ag-, kmld og helgarsimi 21940. FERGUSON RCA amerískur myndlampi Varahluta- og viðgerðaþjönusta. Orri Hjaltason Hagamel 8 — Sími 16139 Jarðvinna-vélaleiga D Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 - Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivólar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Haftibyssur Höggborvólar Beltavólar Hjólsagir Steinskurðarvól Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Verzlun ri HILTI hilti VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 |Leigjum út Hjólsagir Rafsufluvólar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juflara Gröfur Víbratora Dílara {HILTI-naglabyssur Hrærivélar Stingsagir HILTI-borvólar HILTI-brotvólar Hestakerrur Slípirokkai- Kerrur Blikkklippur (nagarar) I Steinskurflarvél til afl saga þensluraufar i gólf. HIL.TI HILTI c Önnur þjónusta j Húsaviðgerðir, Klæði hús með áli og stáli, set harðplast á gluggakistur Jog borð, gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt igler. annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í síma Í13847. | Annast almennar húsaviðgerðir. FIMLEIKAR - LEIKFIMI I Breiðagerðisskóla: |„Oldboys” mánud. og finimtud. kl. 18.50- Kvennaluikfimi mánud. o|> fimmtud. kl. 19.40 j Fimleikar fyrir börn og unclinya í Ármannshcimili v/SÍEtún. Uppl. í sima 38140 þriðjudapa kl. I6.30—17 op föstudaEa 19.40 20.30 kl. i 18—18.30. Fimleikadeild Ármanns. Jafnan á lager jÞakrennur, þakrennubönd og rennuhorn. ÞakglusEar, þakventlar, veggventlar, niðurfalls- og loftpípur, svalastútar. Niðurfalls- og loft- beygjur, steinrennustútar. Gaflþéttilistar, kjöljárn, kantjárn. BLIKKSMIÐJAN VARMI HF. SKEMMUVEG118 KÓPAVOGI, SÍMI 78130. Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörunt. baðkerum og mðurfóllum. notum n> og fullkontin tæki. rafmagnssmgla Vamr ntcnn. Uppljsingar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton Aflalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skola út niðurföll i bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tanktíil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. JjValur Helgason, simi 77028 123611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 yTökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum f';sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ Í SÍMA Nei takk ... ég er á bflnum gas«9»

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.