Dagblaðið - 04.03.1981, Side 9

Dagblaðið - 04.03.1981, Side 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981 G Erlent Erlent Erlent Erlent D Frank Dade haföi forystu í kapp- siglingu á stöðuvatni einu i Kali- forníu þegar bátur hans lyftist skyndilega af vatnsfletinum (efst til vinstri). Báturinn var þá á 240 km hraða á klst., tók heljarstökk (efst til hægri), stefhið skall siðan á vatnið um leið og Dade féll úr bátnum (til vinstri). Báturinn og Dade fleyttu kerlingar á vatnsfletinum (til hœgri) og neðst til vinstri sést hvar öryggis- fallhlíf er að opnast. En það bezta við þessa flugferð var að Frank Dade slapp án teljandi áverka og meira að segja skrokkur bátsins var I heilu lagi eftir hana. ■ •' . ■ ■ ■ . : v •;■ ' Hugsaðu þér einhverja tölu jrá einum til tíu varð talan sjö fyrir valinu? Vísindamenn sem rannsakað hafa mannlega hegðun hafa uppgötvað nokkuð sem þeir geta ekki með nokkru móti skýrt. Má nefna sem dasmi hina dular- fullu gátu sem nefnd hefur verið bláa-sjðan. Ótrúlega margir sem beðnir voru aö nefna einhverja tölu eða hugsa sér einhvern lit völdu töl- unasjöogbláalitinn. í tilraun sem gerð var í skóla í Southampton voru 490 nemendur, piltar og stúlkur, beðnir að velja sér tölu á milli 1 og 10 og einhvern lit. 33% nemendanna völdu töluna sjö, þrefalt fleiri en töluna þrjá sem kom næst í röðinni með 11%. Og bláa litinn völdu 49% nemendanna á meðan rauði liturinn, sem kom næstur, var valinn af 10% nemend- anna. Skýringin á þessu er ekki þekkt. Mynd ársins íDanmörku Fréttaljósmyndarinn Morten Langkilde, sem starfar við danska blaðið Politiken, hlaut titilinn „Fréttaljósmyndari ársins"I Danmörkufyrir Ijósmyndsem hann tók á herœfingu liðsveita IVA TO-rlkja á Norður-Sjátandi I október I fyrra. Danir segja myndina talandi dæmi um getu danska hersins, jafnvel kýrnar hafi við hon- um. Þreyttur hundur Þessi þreytulegi hund- ur heitir Stretch. Þið ráðið hvort þið trúið þvi en hann er kvik- myndastjarna i Holly- wood. Hann á aðeins við eitt vandamál að stríða — hann er alltaf svo ótrúlega þreyttur. Helzt vill hann sofa all- an daginn.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.