Dagblaðið - 04.03.1981, Síða 26

Dagblaðið - 04.03.1981, Síða 26
26. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981. Skolialeikur m WALT DISNCY PRODUCTIONS' Andleshoe TECHNICOLOR Spennandi og fjörug, ný. brezk bandarisk gamanmynd mcðúrvalsleikurum: David Niven Jodie Foster Sýnd kl. 7. Telefone Æsispennandi njósnamynd með Charles Bronson og Lee Remick Kndursind kl. 5og9. PIAYEHS íþrótta- mennirnir (Players) Ný og vel gerð kvikmynd, framleidd af Roberi Evans, þeim sama og framleiddi Chinaiown, Marathon Man og Svartur sunnudagur. Leikstjóri: Anlhonv Harvey Aðalhlulverk: Dean-Puul Marliu, Ali Mac(»raw Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. IBORGAP^ ■BORGA báOi MMOXIWOl I KÖP SIMI öskudagsbíó Rúnturinn Sýndurí dagkl. 3. íslenzkur texti. Some iike it JMU& H.O.T.S. Það er fuilt af fjöri í H.O.T.S. Mynd um mennt- skælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af giappaskotum innan sem utan skólaveggjanna Mynd sem kemur öilum í gott skapí skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Dave Davis (Úr hljómsveitinni Kinks) Aðalleikararar: Lisa London, Pamela Bryant Kimberley Cameron íslenzkur texti Sýnd kl. 5og7. Rúnturinn endursýnd iörfáadaga. Sýnd kl. 9og 11. íslenzkur texti. JON VOéOHT FAYI DUHAWAY Greifarnir (The Lords of Flatbush) íslenzkur texti Skemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvikmynd i litum um vandamál og gleði- stundir æskunnar. Aðalhlut- verk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5,9og 11. Midnight Express (Miðnœturhraðlest- in) Heimsfræ' verölaunakvikn.. nd. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irenc Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýndkl.7. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti g & ihe~M CHAMP Meistarínn Spennandi og framúrskarandi vel leikin ný bandarisk kvik ; mynd. f Aðalhlutverkin lcika: Jon Voight Faye Dunaway Ricky Schroder Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 9. Hskkað verð. AHSruBBtjAflRíf,. Nú kcmur „langbcztsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Whlch Way But Loose) Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Sandra Locke og apinn Clyde ísl. lexti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð. Gretlir kl. 9. Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. ) Aðalhlutverk: Robert Rcdford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. ÍGNBOGfl 19 ooo THEl ELEPHANT MAN Flamaflurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkað verð. Hettu- morflinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnuðinnan 16ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. -------a.kjt C------ Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Bustcr Keaton. Það leiðist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýnd kl.3,5,7, 9og 11. - Mkrr 13 - Hvafl varð um Roo frænku? Spennandi og skcmmtileg bandarisk litmynd með Shelly Winterso.rn.fi. Bönnuð innan I6ára. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. LAUGARAS Sími3707S Blús bræðurnir The shcw thal reallyAhits the road. Ný bráðskemmtileg og fjörug bandarísk mynd þrungin skcmmtilcgheitum og uppá lækjum bræðranna. Hver man ekki cítir John Beluchi i Dclta klikunni? Íslen/kur texti. Lcikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown Ray Charles Aretha Franklin Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. TÓNABÍÓ SiimJll82 Maf (an og óg (Mig og Mafiaen) Ein frábærasta mynd gaman- leikarans Dirch Passers. Leikstjórí: Henning örnbak Aðalhlutverk: Dlrch Passer Poul Bundgaard Karl Stegger Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ■■ Simi 50 1 84 '• Áslófl drekans Hörkuspennandi karate- mynd. Siðasta mynd sem tek- in var með Bruce Lee. Sýnd kl. 9. I Útvarp Sjónvarp D MORGUNPÓSTURINN - útvarp kl. 7,25: Aðalvandinn að vakna snemma á morgnana —segir Haraldur Blöndal sem nú þarf að fara á fætur kl. hálfsex „Ég verð í þessu þangað til öðru- visi verður ákveðið,” sagði Haraldur Blöndal lögfræðingur í stuttu spjalli við DB en hann hefur nú tekið við umsjónarmannsstarfi við Morgun- póstinn. Sagðist hann líklega verða í þessu a.m.k. fram á vorið. „Þetta leggst ágætlega í mig, ég þarf að vakna snemma á morgnana, kl. hálfsex, það er kannski aðalvand- inn. Ég þarf því að fara snemma að sofa,” sagði Haraldur en þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur við út- varp. Haraldur er engu að síður gjör- kunnugur starfi við fjölmiðla. Hann hefur unnið sem blaðamaður á Morgunblaðinu, verið ritstjóri Stúd- entablaðsins og Stefnis, rits SUS. „Reyndar byrjaði ég að gefa út blað 14 ára gamall, i Laugarnesskólan- um,” sagði hann. Auk Haralds gerist Páll Þorsteins- son, á ný, Morgunpóstsmaður, að visu aðeins um stundarsakir, en þeir leysa þau Birgi Sigurðsson og önnu Steinunni Ágústsdóttur af. Páll Heiðar Jónsson er sem fyrr aðal- stjórnandi þáttarins. - KMU KRISTJAN MAR UNNARSSON Haraldur Blöndal lögfræðingur. i Útvarp 1 Miðvikudagur 4. mars 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagon: „Litla væns Lilli”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vilborg- ar Bickel-ísleifsdóttur (2). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- frcgnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Concertge- bouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur Hnotubrjótinn, svítu op. 71a eftir Pjotr Tsjaíkovský; Eduard van Beinum stj. / Josef Suk og Tékkneska fllharmoniu- sveitin leika Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorak; Karel Ancerl stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna; „Á flólta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (8). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar. Kynnt er nám i Garðyrkjuskólanum i Hverageröi. 20.35 Afangar. Umsjónarmenn: As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Píanólríó í H-dúr op. 8 eftif Johannes Brahms. Michaei Ponti, Robert Zimansky og Jan Polasek leika. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart). 21.45 Utvarpssagan: „Basilió frændi” eflir José Maria Eca de Queiroz. Eriingur E. Halldórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. totur Passiusálma (15). 22.40 Örbirgð gegn auðsæld; „Norður/suður-umræðan”. Þátt- ur í beinni útsendingu 1 umsjá Stefáns Jóns Hafsteins. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 5. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð: Séra Bjarni Sigurðs- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Heiðdls Norðfjörð les smásöguna „Manstu . . .” eftir ókunnan höf- þund. 9.20 Leikfimí. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Einsöngur i útvarpssal; Páll Jóhannsson syngur iög eftir inga T. Lárusson, Pál Isólfsson, Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kaldalóns. Lára Rafnsdóttir leikur á píanó. 10.45 Verslun og viðskipfi. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlislarrabb Atla Heimis Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 28. febr.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TilkynninRar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí”. Guðrún Guðlaugsdóttir ies úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vilborg- ar Bickel-ísleifsdóttur (3). 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegislónleikar. Maurice André ogKammersveiliní Mílnch- en ieika Trompetkonsert í D-dur eftir Franz Xaver Richter; Hans Stadlmair stj. / André Saint — Clivier og Kammersveit Jean- Francois Paillards leika Mandó- línkonsert í G-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel / George Mal- colm og Menuhin-hljómsveitin leika Sembalkonsert nr. 1 í d-moll eftir J. S. Bach; Yehudi Menuhin stj. Miðvikudagur 4. mars 18.00 Herramenn. Herra Snær. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Koibeinsson. 18.10 Hamarsheimt. Norsk leikbrúðumynd í tveimur þáttum um það er Ása-Þór týndi hamri sínum. Fyrri þáttur. Þýðandi Guðni Koibeinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.35 Vetrai^aman. Lokaþáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Framadraumar. Bandarísk: sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, byggð á skáldsögu eftir Harold Robbins. Síðari hluti. Efni fyrri hluta: Sagan gerist í Banda- ríkjunum og hefst árið 1912. Þýski innflytjandinn Peter Kessler á iítið kvikmyndahús. Ungur vinur Kesslers, Johnny Edge, fær hann til að selja kvikmyndahúsið og flytjast með sér tii Kaliforniu, þar sem þeir hyggjast sjálfir framleiða kvikmyndir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.