Dagblaðið - 07.03.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 07.03.1981, Blaðsíða 2
1 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981 -------------------------- VINNINGAR —m 11. FLOKKUR 1980—1981 Vinningur til íbúðakaupa kr. 100.000 42929 Bifreiðavinningur kr. 30.000 4 Bifreiöavinningar kr. 20.000 1034 16092 46628 53391 10838 28064 50185 Utanlandsferðir eftir vali kr. 5.000 2078 19905 39292 45570 58668 2668 29047 39993 46451 63662 4315 29914 43066 50061 64658 4417 37301 43209 53612 68101 16041 38991 44303 57829 72889 Húsbúnaður eftir vali kr. 1.000 3337 16652 25010 41743 58221 12718 17698 27813 42912 65650 14279 23145 34535 48885 67595 14756 24364 39711 51014 70329 Húsbúnaður eftir vali kr. 500 3431 24212 36318 53778 65310 4757 25969 37140 54522 66843 3491 26098 39049 57438 67254 9069 27186 42244 57626 67901 11947 27988 43141 58575 68478 14191 32253 43366 59559 68771 176.1.3 32271 462.12 59905 70451 18136 32346 48777 61252 71591 21903 32660 49056 63566 74634 22629 33733 53515 65242 74680 Húsbúnaöur eftir vaií kr. 350 200 10199 20287 29258. 39306 48462 59428 69053 020 10448 20471 29475 39676 49246 59453 69127 85 7 10468 20508 29546 39808 49790 59542 69332 064 10489 21053 29846 40411 49804 59614 69371 1165 10535 21185 29942 40482 50104 59828 69431 1171 10671 21258 30098 40991 50548 59836 69814 1527 10975 21278 30109 41368 50867 60160 69903 1076 11059 21283 30396 41422 51248 60247 70102 3245 11112 21350 30410 41680 51320 60281 70144 3272 11133 21528 30643 41787 51486 60489 70266 3810 11724 21535 30660 41864 51585 60515 70544 4121 11946 21610 31014 42569 52194 60673 70690 4446 12534 21972 31158 42879 52195 60784 71006 4679 12555 22171 31164 42936 52468 61127 71077 4742 12817 22515 31187 43106 52938 61575 71084 4987 13088 23122 31532 43276 53005 61610 71151 4994 13264 23295 31771 43277 53217 62028 71190 5040 13313 23363 31883 43615 53390 62591 71424 5815 14037 23860 31917 43778 53545 62692 71544 5828 14223 24027 32131 43899 53557 62950 71647 6007 14537 24045 32304 44169 53811 63036 71694 6071 14796 24067 32580 44232 53977 63091 71735 6172 15101 24144 32633 44289 54118 63132 71886 6283 15666 24150 33025 44455 54328 63195 72160 6319 15747 24389 33931 44770 54510 63253 72413 6322 15897 24682 33979 45060 54559 63663 72459 6378 16010 25255 34015 45105 54796 63695 72595 6451 16559 25409 34265 45353 54834 64198 73213 6527 16576 25557 34592 45369 55030 64378 73248 6647 16699 25599 34889 45376 55110 64385 73309 6945 16711 25602 34979 45441 55171 64398 73600 7198 16755 25678 35253 45443 55770 64438 73643 7437 16830 25866 .35499 45472 55830 64450 73882 7485 17317 26065 35948 45516 56269 65141 73909 8011 17484 26963 35964 46108 56354 65235 73989 8142 17564 27286 36052 46139 56644 65301 74039 8331 17752 27336 36058 46213 56824 65492 74058 8438 17838 27394 36463 46365 56848 65880 74146 8451 18071 27408 36690 46688 56852 65922 74148 8645 18241 27662 37312 47352 56972 65925 74151 8693 18257 27734 37386 47364 57050 66085 74206 8759 18330 27925 37416 47701 57221 66155 74369 8791 18619 27927 37619 47723 57351 66554 74420 9096 18672 28006 38283 47791 57524 66638 74610 9177 19195 28255 38712 48089 57540 66705 74912 9480 19219 28300 38737 48163 57873 67128 75000 9488 19426 28438 38780 48208 57905 67387 9587 19491 28700 38828 48354 58164 68077 . 9835 19548 28860 39017 48382 58635 68160 9949 20019 29013 39262 48404 58727 68786 Afgralðsla húabúnaöarvlnnlnga hafat 15. hvara mánaöar og atandur tll mánaöamóta. Bréfritari cr óánægöur meö skipulau á snjómokstri á Brciðadalshciói. Snjómokstur á Breiðadalsheiði: HVEKKTIR Á PLAT- FRÉTTUM UM GÓÐA FÆRD YFIR HEIÐI — Önf irðingar súrir yf ir skipulagsleysinu 3049-8488 skrifar: Mikil óánægja ríkir meðal önfirð- inga og eflaust Súgfirðinga líka varð- andi snjómokstur á Breiðadalsheiði og Botnsheiði. Þá daga sem mokstur er áætlaður og veður leyfir er iila að honum staðið. Mokstur hefst kl. 10 að morgni því menn sem eiga að mæta til vinnu kl. 8 þurfa tíma til undirbúnings og að komast upp á heiði, fyrir vikið er mokstri sjaldan lokið fyrr en síðla dags svo fáum verður að gagni og vegna stirðrar veðráttu og skorts á aðstoð eftir að opnað er lokast vegur- inn strax aftur. Við álítum að ef mokstur hæfist fyrr og vegfarendum yrði veitt aðstoð einhvern ákveðinn tíma, þá væri allt annað ástand á þessum málum. Þann 26. feb. sl. átti ég erindi til ísafjarðar og voru fleiri önfirðingar á sömu leið í ýmsum erindagjörðum um svipað leyti. Samkvæmt upplýsingum skrif- stofu Vegagerðarinnar var góð færð þvi að mokað hafði verið daginn áður. Til ísafjarðar komumst við og menn flýttu sér að Ijúka erindum sínum til að komast sem fyrst til baka aftur, því veður var farið að versna. Þegar við komum upp á heiði, kl. fjögur, þá var kominn mikill skaf- renningur og vegurinn lokaður. Lögreglan á ísafirði var þá stödd uppi á heiði, hún hlýtur að hafa villzt því hún er ekki vön að halda sig uppi á heiðinni til að aðstoða vegfarendur, enda gat hún ekkert aðstoðað okkur. Nú, næsti leikur var að fara niður á ísafjörð og ná i einhvern af yfir- mönnum Vegagerðarinnar og biðja um aöstoð. Við fórum þarna 7—10 manns á skrifstofu Vegagerðarinnar og inn á gafl til rekstrarstjórans og báðum um aðstoð, sem var veitt, ella hefðum við orðið að gista þar. Heim komumst við með aðstoð Vegagerðarinnar, köld og hrakin, eftir 3 tíma ferðalag frá ísafirði, ferðalag sem vanalega tekur hálf- tíma. Margir hér eru orðnir hvekktir á platfréttum um góða færð yfir heiði og finnst að úr þvi verið sé að moka ætti Vegagerðin að veita aðstoð ákveðinn tima svo fólk sé ekki að ana út í tóma vitleysu og hættu að nauð- synjalausu. — söngvararnir fá mestan heiöurinn, ekki iögin sjálf Garri skrifar: Ég vil byrja á því að þakka Sigurði Sverrissyni fyrir stór- skemmtilegt bréf sem birtist í DB þann 28. feb. sl. Þar lýsti hann því yfir að hann væri ekkert alltof hress med ummæli okkar Alfreðs um þungarokkarana Iron Maden Ég verð víst að viður- kenna að það er ekki rétt hjá mér að segja að Iron Maden ætti ekkert erindi i Skonrokk, það var of sterklega til orða tekið. Þeir geta komið eins oft fram í sjónvarpi eins og hægt er fyrir mér. Það getur vel verið að þeir eigi sinn aðdáendahóp hér heima. Ég þakka Sigurði fyrir að likja mér við Sigga flug, þann snjalla penna, en ekki veit ég hvort það var háð eða hrós. Ég er ekkert að reyna að þenja mig þegar ég sendi DB línu og línu, heldur aðeins að reyna að segja mitt álit. Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið mikið gagnrýnd að undan- förnu, ekki beint í blöðum, heldur manna á meðal. Ég heyri oft fólk tala um það hvaða söngvarar hafi komizt í úrslit, en ekki hvaða lög hafi komizt i úrslit. Á því getur maður bezt séð að KkíII Ólafsson og hluti hljómsvcitarinnar scnt bréfritari hrósar. söngvararnir sent syngja lögin fá mesta heiðurinn af lögunum. Eini ljósi punkturinn í söngva- keppninni er kynnirinn, Egill Ólafs- son, sem er alveg frábær. Svo er hljómsveitin góð, enda valinn maður í hverju rúmi. En vonandi fá ungu og efnilegu poppararnir okkar fljótlega að spreyta sig. Ég get nefnt sem dæmi eina hljómsveit sem mér þykir mjög góð, en hún hefur bara ekki fengið mörg tækifæri til að sýna hvað í henni býr. Það er hljómsveitin Fimm sem er með einn bezta söngvara og gitar- leikara sem við eigum. Vonandi rætist úr þessu fljótlega. Meðenn meiri vindmyllusveiflu. Ætíð blessaður, Sigurður Sverris. Söng ikeppni F^il I PQ ri|kB| sjónvarpsins: CUILL EJf XINI UÓSIPUNKTURINN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.