Dagblaðið - 07.03.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981
orðaskipti og var mönnum mikið
skemmt.
Vart þarf að taka fram að Helgi
Ólafsson varð sigurvegari á mótinu.
Hann hefur orðið efstur á 5 helgar-
mótum af þeim 8 sem haldin hafa
verið og virðist ekkert lát á sigur-
göngu hans. Helgi hlaut 5 1/2 v. af 6
mögulegum og varð hærri á stigum
en Bragi Kristjánsson, sem tefldi nú á
sínu fyrsta helgarmóti. Bragi hefur
litið haft sig í frammi við skákborðið,
en teflt þess meira bréfskák. Ekki
virtist æfingaleysið há honum mikið í
Vik. Meðal fórnarlamba hans var
Guðmundur Sigurjónsson stórmeist-
ari og í síðustu umferð vann hann Ás-
geir Þ. Árnason. Sú viðureign varð
reyndar all-söguleg. Bragi hafði
töglin og hagldimar mestallan
tímann, en missteig sig illilega í úr-
vinnslu — gaf að ástæðulausu færi á
varnarleik, sem hefði algjörlega snú-
ið taflinu við. Ásgeir hafði hins vegar
aðeins nokkrar sekúndur eftir á
klukkunni og kaus því að gefast upp!
Staða efstu manna varð þessi:
1. Helgi Ólafsson 5 1 /2 v.
2. Bragi Kristjánsson 5 1 /2 v.
3. Jón L. Árnason 5 v.
4. Margeir Pétursson 5 v.
5. Magnús Sólmundarson 5 v.
6. Sævar Bjarnason 5 v.
7. Árni Árnason 5 v.
O.s.frv.
Bestum árangri kvenna náðu þær
Ólöf Þráinsdóttir og Sigurlaug
Friðþjófsdóttir, sem hlutu . 3
vinninga. Arnór Björnsson varð
efstur unglinga, með 4 v. Fær hann
að launum vikudvöl í skákskólanum
Kirkjubæjarklaustri.
Sá sem efstur verður á stigum eftir
5 helgarmót fær þúsund nýkrónur í
viðurkenningarskyni. Helgi Ólafsson
fékk verðlaunin eftir fyrstu 5 mótin
og nú að loknum 3 næstu mótum er
hann enn efstur að stigum. Ekki hef-
ur hann þó gullið i greipum sínum,
þótt forskot hans sé umtalsvert.
Næsta helgarskákmót verður haldið
á Sauðárkróki helgina 13.—15. mars
og siðan eru fyrirhuguð mót i Gríms-
ey og á Hólmavík.
Helgi hefur tekið þátt í öllum
helgarmótunum og aðeins tapað
einni skák, gegn Sævari Bjarnasyni.
Helgi náði fram hefndum á Skák-
þingi Reykjavíkur og bætti síðan um
betur í Vík.
Hvítt: Helgi Ólafsson
Svart: Sævar Bjarnason
Kóngsindversk-vörn
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4
d6 5. Re2 0-0 6. Rf3 e5 7. 0-0 Rc6 8.
d5 Re7 9. b4 Rh5 10. g3 f5 11. Rg5
Rf6 12. f3 f4 13. Kg2!
Ekki 13.gxf4exf4 14. Bxf4, vegna
14. — Rxe4! Leikur Helga er nýr af
nálinni og nægir til þess að rugla
andstæðinginn í ríminu. Aðrir leikir
eru 13. c5 og 13. b5 sem ekki hafa
reynst skeinuhættir.
13. — c6 14. b5 h6 15. Re6 Bxe6 16.
dxe6 fxg3
Til greina kemur að fórna f-
peðinu, þótt hæpið sé að svartur fái
fyrir þaðnægar bætur.
17. hxg3 Dc7 18. Be3 Had8 19. bxc6
— ——^
JÓN L. ÁRNAS0N
SKRIFAR UNISKÁK Hf ^wÁ
bxc6 20. Da4 Dc8 21. Habl Dxe6 22.
Hb7g5 23. Dxa7 Hf7
Hvítur hefur náð frumkvæðinu
drottningarmegin og að sögn Helga
eru yfirburðir hans umtalsverðir eftir
24. a4!
25. Hb8?! Hxb8 25. Dxb8+ Bf8 26.
Db3 Rg6 27. c5!
Svartur á erfitt líf fyrir höndum í
endataflinu, sem Helgi útfærir reynd-
ar á lærdómsríkan hátt. Besti
möguleikinn er 27. —d5 28. exd5
cxd5, en hvíta staðan er liðlegri eftir
29. Hdl.
28. axb3 Hb7 29. cxd6 Bxd6 30. Hal
Kg7 31. Bc4 Re7 32. Ra4 Rd7 33.
Hdl Ba3 34. Kf2
Biskupar hvíts tryggja honum
stöðuyfirburði, sem ekki hlaupa
burt. Helgi bætir aðstöðu sína jafnt
og þétt og leggur til atlögu eftir
drjúgan undirbúning.
Í þessari stöðu tók Jón tígulás og
spilaði áfram tígli sem vestur drap á
kóng. Vestur spilaði laufníu. Jón lét
litið frá blindum og spilið var unnið.
Þó að austur drepi strax á laufás, ef
hann spilar ekki strax aftur laufi, þá
niá vinna spilið á kastþröng og læt ég
lesendur um að leysa það.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Þegar einu kvöldi er ólokið í baró-
meterkeppni félagsins er staðan þessi:
sttg
1. Gufll. R. Jóhannsson, Örn Arnþórsson 318
2. Ásm. Pálsson, Karl Sigurhjartarson 306
3. Guflm. Pétursson, Þórir Sigurflsson 290
4. Guðm. Páll Arnarson, Sverrir Ármannss. 257
5. Jón Baldursson, Valur Sigurflsson 201
6. Runólfur Pálsson, Haukur Ingason 171
Lokaumferðin verður spiluð nk.
miðvikudag í Domus Medica og hefst
kl. 19.30.
Bridgesamband
íslands
Bridgesantband íslands hefur
ákveðið að senda lið á Evrópumót i
bridge, sem haldið verður i Birnting-
ham í Englandi dagana 11.—25. júlí.
Keppt verður um sæti i liðinu og
verður keppnin með sama fyrirkomu-
lagi og siðasla ár.
Fjöldi para í undanúrslitum verður
mestur 16. Ef fleiri en 16 pör sækja um
þáttlöku velur stjórn BSÍ þau 16 pör
sem takaþátt.
Undankeppnin verður haldin 28. og
29. marzog úrslit 9. og 10. maí.
Þeir sem hafa áhuga á að keppa unt
sæti i landsliðinu skulu hafa santband
við Þorgeir Eyjólfsson, vinnusimi
84033, heimasími 76356, fyrir 16.
marz.
Þáltlökugjald er 160,00 kr. á par.
Stjórnin.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Staðan í barómeterkeppni félagsins
að loknu einu kvöldi er þessi:
Slig
1. Eggert Benónýsson, Þorsleinn Þorsleinsson 180
2. Ólafur Gíslason, Óskar Þráinsson 169
3. Esther Jakobsdóttir, Ragna Ólafsdóttir 166
4. Sigurður Emiisson, Albert Þorsleinsson 143
5. Ingibjörg Halldórsd., Sigvaldi Þorsteins 140
6. Þorvaldur Matthíasson, Gufljón Kristjánsson 104
7. Böflvar Guflmundsson, Skúli Einarsson 68
8. Bragi Kristjánsson, Steinþór Ásgeirsson 64
9. Björgvin Víglundsson, Ólafur Valgeirsson 55
10. Vilhj. Guflmundsson, Gísli Guflmundsson 53
Næsta umferð verður spiluð nk.
fimmtudag í Hreyfilshúsinu við
Grensásvegog hefst kl. 19.30.
Bridgefélag
Kópavogs
Fimmtudaginn 5. marz var spilaður
eins kvölds tvímenningur. Spilað var i
einum 18 para riðli.
Staða efslu para varð þessi:
1. Óli — Guflmundur Slig
260
2. Ómar — Jón 252
3. Haukur — Valdimar 241
4. Guflmundur— Garflar 236
5. Georg — Svavar 235
6. Aflalsteinn — Þórir 233
Meflalskor 216 stig
Bridgefélag
Akureyrar
Tvímenningskeppni Bridgefélags
Akureyrar, Akureyrarmóti, lauk sl.
þriðjudagskvöld. Álls spiluðu 32 pör
eftir Monradkerfi — 4 umferðir.
Gunnlaugur Guðmundsson og Magnús
Aðalbjörnsson sigruðu eftir miklar
sviptingar í síðustu umferðinni, en í
síðustu setunni (þ.e. 3 spil) tryggðu þeir
sér sigurinn.
Röð efstu para er þessi:
siíe
1. Magnús Aflalbjörnss., Gunnl. Guðmundsson 152
2. Steingr. Bernharflsson, Friflrik Steingrímsson 138
3. Þórarinn B. Jónsson, Páll.Jónsson 129
4. Stefán Ragnarsson, Pétur Gufljónsson 114
5. Grettir Frímannsson, Ólafur Ágústsson 111
6. Soffía Guflmundsdóttir, Ævar Karlesson 95
7. Hörflur Steinbergsson, Jón Stefánsson 94
8. Ragnar Steinbergsson, Gunnar Sólnes 76
9. Páll Pálsson, Frimann Frimannsson 70
Meðalárangur er 0 stig. Keppnis-
stjóri er sem fyrr Albert Sigurðsson.
Næsta keppni er einmennings- og
firmakeppni og byrjar hún þriðju-
daginn 10. marz kl. 8 i Félagsborg. —
Öllum eru sem fyrr opnar keppnir BA
og eru spilarar hvattir til að mæta vel
og stundvislega.
Þess má einnig geta að sunnudaginn
I. marz kontu Húsvikingar til Akur-
eyrar með 8 sveitir, þar af eina ungl-
ingasveit, til árlegrar bæjakeppni við
félaga í Bridgefélagi Akureyrar. Að
þessu sinni sigruðu Akureyringar með
nokkrum mun, enda á ..heimavelli”.
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Fimmludaginn 12. febrúar var spiluð
önnur umferð í barómeterkeppninni.
Eftir annað kvöldið er staða sex efstu
para þessi:
Slig
1. Valur Sigurflsson, Þórarinn Sigurflsson 303
2. Sigtr. Sigurflsson, Óli Már Guflmundsson 212
3. Rafn Kristjánsson, Þorsleinn Kristjánsson 156
4. -5. Gísli Stcingrímsson, Sig. Steingrímsson 123
4.-5. SigfúsÖrn Árnason, Jón Páll Sigurjónss. 123
6. Guflmundur Aronsson, Jóhann Jóelsson 110
Fimmtudaginn 19. marz verður spil-
uð þriðja umferð í barómeterkeppninni
hjá félaginu. Spilað er í Domus Medica
kl. 19.30 stundvíslega.
Bridgedeild
Víkings
Næstkomandi mánudag, 9. marz,
hefst tvímenningskeppni hjá deildinni.
Spilað verður að vanda í Félagsheimili
Vikings v/Hæðargarð og hefst kl.
19.30. Öllum er velkomið að vera með
meðan húsrúm leyfir.
Tilkynna má þátttöku til Magnúsar í
síma 73569.
Bridgefélag
Breiðholts
Staðan í barómeterkeppni félagsins
eftir tvær umferðir af fjórum er þessi:
1. Magnús Ólafsson, P6II Bergs 108
2. Steingrímur Þórisson, Þórir Leifsson 91
3. Guflmundur Aronsson, Jóhann Jóelsson 89
4. Haukur Margeirsson, Sverrir Þórisson 88
5. Bragi Björnsson, Hreinn Hjartarson 77
6. Sigurflur Ámundason, Óskar Friflþjófsson 75
7. Þórarinn Árnason, Guðlaugur Gufljónsson 75
Næsta þriðjudag verður keppni hald-
ið áfram. Spilað er í húsi Kjöts og fisks,
Seljabraut 54, kl. 7.30 stundvíslega.
Meistaramót
Suðurnesja
Síðasta umferð í meistaramóti
Suðurnesja í tvímenningi var spiluð 24.
febrúar. Úrslit urðu sem hér segir:
Suðurnesjameistarar urðu Alfreð G.
Hclgi Ólafsson — sigurvcgari á hclKarskákniótinu i Vík I Mýrdal.
34. — Rg8 35. Hal Be7 36. Hel Ba3
37. Hc2 Re7 38. Ke2 Hb8 39. Hd2
Hb7 40. Ba6 Hc7 41. Hc2 Kf6 42.
Hd2 Bb4 43. Hdl Rb8 44. Bc4 Rd7
45. HhlKg7 46. f4!
I.oks lætur hvítur til skarar skríða
og biskuparnir verða allsráðandi á
borðinu.
46. — Rf6 47. Bd3 gxf4 48. gxf4 Rg4
49. Hgl h5 50. f5 Kf6 51. Bb6 Hc8
52. Bc4 Hb8 53. Bc5 Bxc5 54. RxcS
Hd8 55. Hhl Hh8 56. Kf3 Rc8 57.
Hd 1 Rh2 + 58. Kg3 Rg4 59. Hd7 Rh6
60. Kha4!
Svarturgetur sig hvergi hrært!
60. — Hf8 61. Hh7! og svartur gafst
upp.
Alfreðsson og Jóhannes Sigurðsson, 99
stig. Næstir komu: Slis
2. Elías Guðmundsson, Kolbeinn Pálsson 76
3. Einar Ingimundarson, Sigurflur Þorsteinsson 51
4. Gylfi Gylfason, Jóhannes Ellertsson 38
5. Gisli Torfason, Magnús Torfason 36
6. Guðmundur Ingólfsson, Stefán Jónsson 34
Meistaramól Suðurnesja í sveita-
keppni byrjaði þriðjudaginn 3. marz. 9
sveitir mættu til leiks. Úrslit urðu:
Sveit Gunnars Sigurgeirssonar— 18
sveit Einars Ingimundarsonar 2
Sveit Gunnars Guflbjörnssonar — 13
sveit Gísla Torfasonar 7
Kvennasveit — 13
sveit Marons Björnssonar 7
Sveit Kolbeins Pálssonar - 17
sveit Sigurflar Steindórssonar 3
Skólasveitin sat yfir þessa umferfl.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Sjöunda og áttunda umferð aðal-
sveitakeppninnar voru spilaðar síðast-
liðinn þriðjudag.
Röð efstu sveita:
1. Vilhjálmur Einarsson 121 slig
2. Hafþór Haraldsson U2stig
3. Guflrún Hinriksdóttir 106stig
4. Erlendur Björgvinsson 99 stig
5. Jón Stefánsson 84 stig
Níunda og tíunda umferð verða spil-
aðar þriðjudaginn 10. marz kl. 19.30 í
Drangey.
Bridgefélag
Kópavogs
Þrettánda og síðasta umferðin i aðal-
sveitakeppni félagsins var spiluð 26.
febrúar. Úrslit urðu þessi:
1. Sveit Aflalsteins Jörgensen 194 stig
Sigursveitina skipa auk Aflalsteins Rúnar
Magnússon, Georg Sverrisson, Ásgeir
Ásbjörnsson og Stefán Pálsson
2. Sveit Jóns Þorvarðarsonar 187 stig
3. Sveit Bjarna Péturssonar 179 stig
4. Sveit Ármanns J. Lárussonar 179 stig
5. Sveit Runólfs Pálssonar 166 stig
6. Sveit Svavars Björnssonar 140 stig
7. Sveit Jóns Andréssonar 136 stig
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njáísgötu 49 — Sími 15105
Aöalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka Islands hf.
verður haldinn aö Hótel Sögu, Átthagasal,
Reykjavík, laugardaginn 14. mars
1981 og hefst kl. 13.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður
lögð fram tillaga um heimild til bankaráös um
útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til
fundarins verða afhentir í aðalbankanum,
Bankastræti 7, dagana 11. -13. mars,
svo og á fundarstað.
Bankaráö Samvinnubanka íslands hf.