Dagblaðið - 07.03.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 07.03.1981, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981 4 thugasemd verkfræð- ings alversins mótmælt Sigurður T. Sigurðsson, Suðurgötu 9 Hafnarfirði, hringdi: Dagblaðið birti frétt um hörmuleg vinnuslys í álverinu í Straumsvík á forsíðu þann 25. febrúar. Daginn eftir kemur Vísir með frétt í eindálki á baksíðu um sama slys. í lok fréttar Vísis er birt athugasemd höfð eftir Einari Guðmundssyni, verkfræðingi hjá íslenzka álfélaginu, þar sem hann fullyrðir að ,,ekki þurfi að fara upp á kerkant til töku álsýnis”. Ég vil leyfa mér að mótmæla slíkri athugasemd hvaðan sem hún er komin. Áltakar þurfa að stíga upp á kerkanta og jafnvel inn á kerin þegar álsýni eru tekin úr kerum sem ekki eru áltekin. Þetta hefur verið gert síðan álverið tók til starfa. Ég vil lika láta þess getið að verkamenn þurfa í fleiri til- fellum að stiga upp á kerkanta og jafnvel með annan fótinn inn á kerið. Ég nefni sem dæmi merkingu skaut- gaffla eftir skautbrúarlyftingu. @2S3KÍSw —aldrei ensin vitni eru* Straumsviit * _ -:nU ver- göoiR**' « »ö taka UsÝn' ur , fyi Enginn fstsr*** ~M 1 „ekVi»0VW* iFréttin sem bréfritari minnist á.l Útsendingartími styttur þegar afnotagjald hækkar — hvemig kemur það heim og saman? Borgnesingur skrifar: ‘sjónvarp 80 daga ársins en nú á að bæta við 50 sjónvarpslausum dögum. Hvernig kemur það heim og saman Ég vona að stjórnvöld sjái um að svo að afnotagjald sjónvarps skuli nú hækka um 200 kr. en samt skal stytta útsendingartíma. Eins og stendur höfum við ekkert verði ekki vegna þess hversu mikil dægrastytting sjónvarpið er sjúkum og öldruðum. Það var fróðlegt að lesa í DB 6. feb. sl.-um kaup alþingismanna, en fasteignagjöld, síma og olíu fyrir þrátt fyrir „sæmilegt” kaup safna 1000 kr. á mán.? þeir sumir skuldum! Já, t.d. þetta með símann, annað hjónanna verður að leggja upp laup- En hvernig fara gömlu hjónin, sem ana til að það sem tórir fái frían hafa 4000 kr. á mánuði, að því að síma. Hvílíkt velferðarríki er ekki hér borga: sjónvarp, útvarp, rafmagn, álandi? Spurning dagsins Hvaða dagur finnst þór skemmtilegastur, bollu- dagur, sprengidagur eða öskudagur? Guðiaugur Bergmundsson, fyrrum húsvörður: Allir jafnskemmtilegir. Sigurður Rúnarsson nemi: öskudagur, þá er fri i skólanum. Sigurður Vilhjálmsson sjómaður: Bolludagur, mér finnst bollur svo góðar. Lára V. Emilsdóltir nemi: Bolludagur, því þá tek ég sprengidaginn út með bolluáti. Fráokkurfer Efe ^ enginn án V ÞJÓNUSTU Ragnheiður Aradóttir nemi: Ösku- dagur, það er svo gaman að hengja öskupoka á fólk.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.