Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.03.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 07.03.1981, Qupperneq 21
OAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981 21 I DAGBLAÐÍÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Varið ríkislögregluna við — og Sampson rannsóknarlögreglumann. r Flóttamennirnir hafa yfirgefið stolna bílinn og ferðast nú annaðhvort fót- gangandi eða hafa náð sér í annað farar- tæki. ,,Og eru sennilega enn einhvers staðará þessu verndarsvæði.” Þritugur maöur óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi aðeldhúsi- í gamla bænum. Uppl. í síma 20986. Óskum eftir 4—5 herb. íbúð frá 1. júní nk., helzt í vesturbæ. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Þeir sem vilja sinna þessu vinsamlegast hringi í síma 22533 í kvöld og næstu kvöld. A.T.H. Ungt og reglusamt par sem á von á barni óskar eftir íbúð strax. Erum á götunni. Uppl.ísíma 41298. I Atvinna í boði i Auglýsingateiknun. Óskum að ráða auglýsingateiknara við hönnun og frágang bæklinga og auglýs-• inga hluta úr degi eða í tímavinnu. Hugsanlegt er að viðkomandi gæti unnið heima. Uppl. i sima 24539 og 39510 um helgina. Blikksmiöir. Blikksmiðir og menn vanir málmiðnaði óskast. Blikksmiðja Austurbæjar Borgartúni 25. Uppl. í sinia 73206 eftir kl. 19. Bifvélavirki óskast. Uppl. um fyrri störf og umsóknir sendisl DBfyrir 15. marz merkt „K-455". Matsveinn. Matsvein og háseta vantará 75 rúmlesta linubát sem fer siðar á net. Uppl. i sinia 40694. Fjölhæfur orgelleikari og/eða bassaleikari óskast til samslarfs við gítar- og trommuleikara. Þarf einnig aðgeta sungið. Uppl. í sima 77999. Óska eftir afgreiöslumanni í fiskbúð. Uppl. í sínia 72513. Saumakona óskast i heimasaum. Góð laun fyrir réttan aðila. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—996. Háseta vantar á 105 lesta netabát. Uppl. i sima 97- 8571.8581 og 8379. I Atvinna óskast Framtíðarstarf óskast. 19 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Vélritunar- og islenzkukunnátta góð. Hefur einnig bílpróf, en engan bíl. Uppl. í síma 74651 um helgina. annars eftir klukkan 6 á kvöldin. _________________ Óska eftir að komast að sem nemi i matreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022 eftirkl. 13. H—107. Vantar vinnu. Get unnið hvað sem er. Er vanur gröfu- maður og bílstjóri. Hafið samband i síma 78096 milli kl. 17 og21. Múrari óskar eftir atvinnu. Helzt á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í sima 14244 eftir kl.5. Garðyrkja I Trjáklippingar. Pantið tímanlega. Garðverk, sími 10889. Barnagæzla Dagmamma óskast fyrir 6 ára dreng nálægt Öldugötuskóla i vesturbænum. Uppl. í sima 25593 eflir kl.5. 8 Ymislegt Tvær stúlkur óska eftir spilafélögum i bridge. Uppl. i síma 30579 (Stina) og 32947 (Dísa). 8 Tapað-fundið i Föstudaginn 6. marz tapaðist ný húfa fyrir utan Sjálfstæðis húsið. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 14323. Fundarlaun. Tilkynningar Flóamarkaður, kökusala. og blómasala að Hallveigar- stöðum laugardaginn 7. marz frá kl. 14—18. Ótrúlega lágt verð. Rauðsokka- hreyfingin. Skemmtanir ii Félagari Vísnavinuin taka að sér að skemmta með söng og spili við hin ýmsu tækifæri (trúbadúrar, dúó, tríó o.fl.). Bjóðum einnig til leigu fullkomið söngkerfi og önnumst hvers kyns hljóðritanir. Uppl. alla daga í síma 26217. Geymið auglýsinguna. Vísna- Lykillinn að vel heppnuðum dansleik. Diskótek sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæminu. á árshátíðinni. skólaballinu eða öðrum skemmtunum, þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við góða tónlist sem er spiluð á fullkomin hljómflutningstæki af plötusnúðum sem kunna sitt fag. Eitt stærsta Ijósashowið ásanit samkvæmisleikjum (ef óskað er). Hefjum fjórða starfsár 28. marz. Diskó- rokk — gömlu dansa. DOLLÝ — Simi 51011. Félagasamtök-starfshópar. Nú sem áður er það „TAKTUR” sem örvar dansmenntina í samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „TAKTUR” tryggir réttu tóngæð- in með vel samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum viðstjórn. „TAKT- UR” sér um tónlistina fyrir þorrablótin og árshátíðirnar með öllum vinsælustu islenzku og erlendu plötunum. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. „TAKTUR” sími 43542 og 33553. Diskótekió Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð, fimmta árið i röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn í öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijóskera. samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18. Skrifstofusimi mánu- dag. þriðjud og miðvikud. frá kl. 15— 18 22188. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna Spilum fyrir árshátíðir, þorrablót, félags- hópa. unglingadansleiki skólaböll. og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið Ijósa- show ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í diskó, rokk and roll og gömlu dansana. Reynsluríkir og hressir plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 ATH: Samræmt verð félags ferðadiskóteka. 8 Innrömmun Vandaður frágangur -og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun,-. Laufásvegi 58, sími 15930. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30, Kópavogi, á móti húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum.einnig skorið karton undir myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Innrömmun á málverkum, grafík, teikningum ög öðrum myndverk- um. Einnig útsaumi. Skerum karton á myndir. Mjög gott úrval rammalista. Opið mánudaga til föstudaga kl. 10—18 og laugardaga 10—12. Myndramminn, innrömmun, Njálsgötu 86, sínii 19212 (viðhliðina á Verinu). 8 Framtalsaðstoð & Gerum skattframtöl, einstaklinga og rekstraraðila. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl. Garðastræti 16, simi 29411. 8 Þjónusta i Húsdýraáburður. Hef til sölu allar tegundir af húsdýra- áburði. nema geitatað. Borið á ef óskað er. Uppl. ísima 81793. Húsaviðgeröir, þakviðgerðir, gluggaviðgerðir. Klæði með stáli hús að utan. Smíða milliveggi. sólskýli og margt fleira. Uppl. í síma 75604. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í sima 39118. Pipulagnir — hreinsanir. Viðgerðir — breytingar — nýlagnir. Vel stillt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjárfesting er gullsígildi. Erum ráðgef- endur, stillum hitakerfi. Hreinsum stíflur úr salernisskálum, handlaugum, vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns- son pípulagningameistari, símar 28939 og 86457. Mannbroddar. kosta miklu minna en beinbrot og þján ingar sem þeim fylgja. Margar geröir mannbrodda fást hjá eftirtöldum skó- smiðum: Ferdinand R. Eiríkssyni. Dalshrauni 5, Hafnarf. Halldóri Guðbjörnssyni, Hrisateigi 19, Rvk. Hafþóri E. Byrd, Garðastræti I3a, Rvk. Karli Sesari Sigmundssyni, Hamraborg 7, Kóp. Herði Steinssyni, Bergstaðastræti lORvk. Sigurbirni Þorgeirssyni. Háaleitisbraut 68, Rvk. Gisla Ferdinandssyni, Lækjargötu 6a, Rvk. Gunnsteini Lárussyni. Dunhaga 18, Rvk. Helga Þörvaldssyni, Völvufelli 19, Rvk. Sigurði Sigurðssyni, Austurgötu 47, Hafnarf. Hallgrími Gunnlaugssyni, Brekkugötu 7, Akureyri. Hreingerníngar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti, Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi, ef þarf. Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Ath. 50 aura afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Þrif, hreingerningar, tcppahreinsun. Tökum að okkur hrein- uerningar á íbúðum, stigagöngum, stofn 'unum, einnig teppahreinsun með nýrri ídjúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmund- u r. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykja- ’víkursvæðinu fyrir sama verð. Margra tára örugg þjónusta. Einnig tcppa- og húsgagnahreinsun. með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Félag hreingerningamanna, bezta, vanasta og vandvirkasta fólkið 'til hreingerninga fáið þið hjá okkur. Reynið viðskiptin. Sími 35797. 8 ökukennsla i Ökuskóli SG. Kennslubifreið Datsun Bluebird árg. ’80. Með betri fræðslu verður námið ódýrara og léttara. Skólinn býður það nýjasta og bezta fræðsluefni sem völ er á. Meðal efnis eru kvikmyndir um akstur í hálku o.fl. Skólinn útvegar allt námsefni. Öll þjónusta við nemendur í sérflokki. Greiðslukjör við allra hæfi. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla. a'fingatimar, hæfnisvott- orð. Kenni á amcriskan Eord Fairmont. tírríafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, ökukennari. sínii 45122. Kenni á Toyota Crown árg. ’80, með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir lekna tíma. Auk ökukennslunnar aðstoða ég þá sem af einhvcrjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sín að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sínii '19896 og 40555.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.