Dagblaðið - 07.03.1981, Page 6

Dagblaðið - 07.03.1981, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981 Hárgreiðslustofan SPARTA á Iiorni Austurbrúnarog Nordurhrúnar Sími 31755 JIÍÍL V ^ ^’ ' i Opiö verdur fermingardagana Tímapantanir Gústa Hreins. — Bryntlis Gudjónsil. Garöyrkjuskóli ríkisins: Trúnaðarmaðurinn fékk reisupassann — starfsmenn íhuga mótaögeröir. — Rætt við skólastjóra, trúnaðarmanninn og starf smann sem sat f und skólastjóra og starfsmanna É| Árshátíð §1 Sjátfsbjargar Trúnaðarmaður garðyrkjumanna við Garðyrkjuskólann Reykjum í ölfusi, Steinn Kárason, var rekinn þar sem hann vildi ekki skrifa undir vinnu- samninga, eins og DB greindi frá í gær. Starfsmenn skólans funduðu með skólastjóra um málið og segir starfs- maður í viðtali við DB að starfsmenn íhugi mótmælaaðgerðir vegna með- ferðar skólastjóra á málinu. Málinu hefur verið visað til Félags garðyrkjumanna, stéttarfélags Steins, og einnig Alþýðusambands íslands. Steinn heldur því fram að hann hafi verið fastráðinn en það viðurkennir skólastjóri ekki, segir enga stöðu vera til fyrir Stein við skólann. Dagblaðið ræddi við Grétar Unn- steinsson skólastjóra Garðyrkjuskólans í gær og einnig Stein Kárason garð- yrkjumann sem fékk reisupassann. Þá var einnig rætt við Magnús Ágústsson sem sat fund starfsmanna og skóla- stjóra. - JH félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni verður að Hótel Loftleiðum Víkingasal laugardaginn 14. marz. Húsið opnað kl. 19. Góð skemmtiatriði. Miða- og borðapantanir áskrifstofunni Hátúni 12. Sími 17868. BMW 525 árg.1974 Renault 20 TL árg.1978 BMW 520 árg.1978 Renault 20 TL árg.1977 BMW 520 autom. árg.1977 Renault 12TL árg. 1975 • BMW 518 árg.1977 Renault 14TL árg.1978 BMW 320 árg. 1979 Renault 5 TL árg. 1980 BMW 320 árg.1978 Renault 4 Van F6 árg.1977 BMW 320 árg. 1977 Renault 4 Van F4 árg.1977 BMW 318 autom. árg.1979 BMW 318 árg.1977 BMW 316 árg.1979 BMW 316 árg.1978 KRISTINN GUÐNAS0N HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 J Steinn Kárason garðyrkjumaður: Grétar Unnsteinsson skólastjóri Garð- yrkjuskóla rikisins: Á ekki von á mót- mælum hópsins. DB-mynd Bj.Bj. Grétar Unnsteinsson skólastjóri Garðyrkjuskóla ríkisins: oicinii viii ciuu una vinnusamningi og verðurþvíað hættí nýskipan að hann sé trúnaðarmaður ekki máli honum hreinlega upp. Hann hefur verið hér í tæp tvö ár. Hann er lausráð- inn og engin staða hér fyrir hann. Það hefur ekkert að segja þótt hann sé trúnaðarmaður. Þetta er nýskipan Garðyrkjufélagsins og tók ekki gildi fyrr en í febrúar. Ég hafði ekki séð þá skipan þegar þetta kom til. Á fundinum með starfsfólki gerði ég grein fyrir stöðu málsins og aðdrag- anda. Ég á ekki von á mótmælum hópsins,” sagði Grétar Unnsteinsson skólastjóri. „Steinn var ráðinn við skólann sam- kvæmt samningum með þriggja mán- aða uppsagnarfresti,” sagði Grétar Unnsteinsson skólastjóri Garðyrkju- skóla ríkisins í gær. „Hér er aðeins verið að taka upp það form við ríkis- stofnun að ráða fólk á sérstakan vinnu- samning. Steini Kárasyni var gefið tækifæri til þess að tryggja sér vinnu til 1. október með vinnusamningi og síðan að sjá til hvert framhaldið yrði. Hann vill ekki una því og verður því að hætta. Þessi leið var farin í stað þess að segja TÓNABÍÓ Stmi 31182 frumsýnir á morgun, sunnudag 8. marz: Hárið (Hair) Sýndkl. 5, 7.30 og 10. sun lierast enn... Hárið stœr allar aðrar myntlir át sem rió höfum séö..." Politiken af myndinni i sjöunda himni... Lanytum hetri en sönyleikuri/tn. ★ ★★★★★ B.T.\ Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd með nýjum 4 résa Starscope stereotækj- um. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman Þarf ekki að skrifa upp á neinn samning — tel mig fastráðinn og það gilda sérstakir kjara- samnmgar „Ég var beðinn að skrifa_upp á vinnusamning við Garðyrkjuskólann og ef ég gerði það ekki þá yrði mér sagt upp,” sagði Steinn Kárason garðyrkju-. maður í gær. „Ég hef verið hér í rúm tvö ár og tel mig fastráðinn og þarf því ekki að skrifa upp á neinn samning. Það gilda venjulegir kjarasamningar. Það hefur verið ólga hér frá því fyrir gerð samninga. Ákvæði um ferða- og fæðispeninga voru staðfest í síðustu samningum en slikar greiðslur höfðu ekki tíðkazt hér áður þó þær væru við lýði t.d. í Reykjavík. Ólgan hefur þvi staðið frá því í nóvember,” sagði Steinn. Þess skal getið að Steinn stóð að samningagerð fyrir stéttarfélag sitt og er nú trúnaðarmaður garðyrkju- manna við Garðyrkjuskóla ríkisins. „Þetta er orðið félagsmál núna,” sagði Steinn. Ég hef vísað jtessu til Félags garðyrkjumanna og haft hefur verið samband við Alþýðusamband íslands.” ALLT FRA SETUVERK- FALLIUPP í ALLS- HERJARUPPSAGNIR — til að fylgja málinu eftir, segir Magnús Agústs- son sem sat fund starfsmanna og skólastjóra „Skólastjóri sagði ástæðu uppsagnar Steins vera sparnað og niðurskurð,” sagði Magnús Ágústsson sem sat fund starfsmanna og skólastjóra vegna upp- sagnarSteins. „Við höfum haft samband við launadeild og slíkir vinnusamningar eru ekki gerðir fyrir félaga í ASÍ heldur ríkisstarfsmenn. Ef Steinn ætti að skrifa undir slíkan samning yrði fyrst að segja honum upp. Það verður ekki fækkað mönnum hér því í sumar koma a.m.k. fjórir nýir menn. Það er því greinilegt að skóla- stjóri er aðeins að losa sig við Stein. Hér eru tveir garðyrkjustjórar, sem fjárveiting er fyrir, síðan tveir aðstoðargarðyrkjustjórar, en þeim er borgað út úr rekstrinum. Síðan eru einn til tveir garðyrkjumenn yfir vetrar- tímann og íhlaupafólk og síðan bætast við 4—6 starfsmenn yfir sumarið. Fundurinn með skólastjóranum var til þess að fá hans hlið á málinu. Við munum síðan bíða og sjá hvað ASÍ gerir í málinu. Starfsmenn hér hafa talað um allt frá setuverkfalli og upp í allsherjar uppsagnir til þess að fylgja málinu eftir. Ég býst við að segja megi að starfsmenn hér séu einhuga. Við teljum að uppsögnin sé byggð á tylli- ástæðu, þ.e. vinnusamningnum.” Magnús sagði að nemendur, sem eru 36 í skólanum, hefðu ekki blandazt í málið. - JH

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.