Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 12. maí 1969
Tönabíó Sfmi 31182 — Istenzkur texti — HEFND FYRIR D0LLARA (For a Few Dollars More) rj£ WÓÐLEIKHÚSIÐ 1 SA, SEM STELUR FÆTI, ER HEPPINN f ÁSTUM ■ ÚTVARP SJÓNVARP
Vfðfræg og óvenju spennandi ný,
ftölsk-amerísk stórmynd I l'rtum
og Techniscope Myndin hefur sleg-
íð öli met í aðsókn um viða ver-
öld og sums staðar hafa- jafnvel
James Bond myndirnar orðið að
víkja.
Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Jönnuð irman 16 ára
GavtfSa Bíó
STÓRI VINNINGURINN
(Tferee Bites of the Apple)
Bandarísk gamanmynd með ísl.
texta
David MacCallum, Sylvia Koscina
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Sími 50184
NAKIÐ LÍF
(Unden en trævl)
Ný dönsk litkvikmynd.
Leikstjóri: Annelise Meineche, sem
stjórnaði töku myndarinnar Sautján.
Sýnd kl. 9.
Myndin er stranglega bönnuð innan
Í6 ára.
Nýja bíó
AÐ KRÆKJA SÉR í MILLJÖN
(How to Steal a Million)
Ein áf víðfrægustu gamanmyndum,
®em gerðar hafa verið í Banda-
ríkjunum.
Audrey Hepburn
Peter 0‘Toole
Hugh Griffith
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarfjaróarbíó
Sími 50249
MADAME X
órvals mynd í litum með ísl. texta
Lana Turner
Sýnd kl. 5 og 9.
Kópavogsbfó
Sími 41985
LEIKFANGIÐ LJÚFA
(Det kære legetöj)
Nýstárleg og opinská ný, dönsk
mynd með litum, er fjallar skemmt'
íega og hispurslaust um eitt við-
kvæmasta vandamál nútímaþjóðfé
lagsins. Myndin er gerð af snillingn
um Gabriel Axel, sem stjórnaði
stórmyndinni „Rauða skikkjan".
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
. Aldursskírteina krafizt við inngang
inn.
Aukasýning kl. 11.15.
jp
TTélmMt
miðvikudag kl. 20.
Uppstigningardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Laugarásbíó
Sími 38150
HÆTTULEGUR LEIKUR
Spennandi amerísk stórmynd
litum með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
sýning miðvikudag.
MAÐUR 0G K0NA, fimmtudag.
næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Inó er opin
frá kl. 14, sími 13191.
Austurbæjarbíó
Sími 11384
KALDI LUKE
Ný amerfsk stórmynd með ísl. texta
Paul Newman
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð nnan 14 ára.
Háskólabíó
SlMI 22140
STRÍÐSÖXIN
(Red Tomahawk)
Hörkuspennandi mynd um örlaga-
rtka baráttu við Indíána, tekin f
litum.
Islenzkur textl.
Aðalhlutverk:
Howard Keel
Broderick Crawford
Joan Caulfield.
Börniuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 16444
AÐ DUGA EÐA DREPAST
(Kill or Cure)
Sprenghlægileg ný ensk-amerísk
gamanmynd með
Terry Thomas og
Eric Sykes
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÖLL f SVÍÞJÓÐ
snýing þriðjudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl.
4, sími 41985.
Næst-síðasta sýning.
Stjörnubíó
Sfmi 18936
AULABÁRÐURINN
(The Sucker)
mm
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg og spennandi ný
gamanmynd í litum með hinum
þekktu grfnleikurum
Louis De Funes, Bourvil.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
QUj/:: EFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Námskeið í hússtjórn
Fræðslurág Reykjavíkur efuir til 4 vikna
námskeiðs í hússtjórn fyrir stúlíkur, sem lók-
ið hafa barnaprófi.
Námskeiðin verða í júní- ög ágústmánuði.
Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur, dagana 12. og 13. maí kl. 13—
17.
Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.000,00,
sem greiðist við innrittm.
Kennd verða undiristöðuatriði í matreiðslu,
bakstur og anna-ð sem lýtur að hússtjórn.
Sund daglega.
Fræðslustjórinn í Reykjavík
MÁNUDAGUR 12. MAÍ
7,00 Morguniitvarp
12,00 Hádegisútvarp
13.15 Búnaðarþáttur: Ur heimahög-
um. — Gísli Kristjánsson ritstj.
talar við Jón Buch bónda á Ein-
arsstöðum í Reykjahverfi
1-4,40 Við, sem heima sitjum
15,00 Miðdegisútvarp
16.15 Klassísk tónlist
17,00 Endurtekið efni: Oddur OI-
afsson yfirlteknir flytur erindi um
nýtingu á starfsgetu öryrkja. —
(Áður útv. 25. apríl). — Ingi-
björg Jónsdóttir ræðir við Maríu
Kjeld um kennslu fyrir heyrnar-
dauf börn. (Aður útv. 18. marz).
17,40 Islenzkir barnakórar syngja
18,00 Lög leikin á blástursldjóðfæri
19,00 Fréttir
19,30 Um daginn og veginn
Tryggvi Helgason flugm. talar.
19,55 Mánudagslögin
20,-20 1 sjónhending. — Sveinn Sæ-
mundsson talar við Gunnar Jón-
asson um flug og flugvélasmíði
20,50 Tónlist eftir tónskáld maí-
mánaðar, Pál P. Pálsson
21,05 Gulllandíð Ófír eftir Karel
Capek !
21,25 Sónata í C-dúr fyrir 2 fiðlur
og *embal eftir Bach 1
21,40 íslenzkt mál I
Dr. Jakob Benediktsson flytur
þáttinn
22.15 Kvöldsagan: Verið þér sæl-
ir, herra Chips —
22,35 Hljómplötusafnið
r
MÁNUDAGUR 12. MAÍ.
20,00 Fréttir
20,30 Hvað er á seyði í mennta-
skóiunum? — II. þáttur.
Fjallað er um tungumálakennslu
í menntaskólunum í Reykjavík
Andrés Indriðason sér um þátt-
inn
21,00 Gannon
(Code Name: Heraclitus)
Bandarísk sjónvarpskvikmynd,
fyrri hluti
Leikstjóri: James Goldstone
Siþa Aðalsteinsdóttír þýðir
21,45 Endurreisnin og ferð Kólum-
busar
Árið 1492 er talið að miðöldum
ljúki og nýöld hefjist I þessari
mynd eru gerð nokkur skil þess-
um merku timamótum í sögu
mannkynsins.
G\4fi Pálsson les og þýðir
22,35 Dagskrárlok.
i
i
I
i
I
Þoð er ekkert
leyndormól
NATIONAL H! TOP rafhlöðurnar eru á sigurför um
heiminn, samanber öll viðurkenningarmerkin hér á
myndinni.
K Good Housekeeping'
6UARANTEES J&/
REFUWPTOj
U.S.A.
sjbvNiHÖ/
SVÍÞJÓD
I
ICEBECI
TZr
CHOICE
JAPAN
BELGIA
ASTRALIA
NATIONAL óbyrgist hverja einstaka NATIONAL
Hl TOP rafhlöðu gegn leka, við venjulega notkun,
Lótið ekki rafhlöðusýru skemma tækið yðar.
Notið NATIONAL Hl TOP rafhlöður — þær endast
helmingi lengur. Fóst um allt land.
Það býður enginnbetur.
RAFBORGI