Alþýðublaðið - 12.05.1969, Side 10
10 Aljþýðuíblaðið 12. maí 1969
ÞÚSUNDIR
Frambald at 2. stthi.
er ráð fyrir, að tíl þingsins komi
fufltrúar frá öllum NorSurlöndun-
om. Siíkt þing scm þetta var síðast
háð á Isiandi árið 1963. Þetta þing
verður hint vegar nokkru víðtæk-
«ra, þar sem starfsmenn í heilbrigð-
ismálaráðuneytum Norðurland-
flnna munu einnig taka þátt í þing-
inu.
70 Á
MÁLVÍSINDAÞING
Alþjóðlegt þing máivísino^manna
verður haldið 6.—11. júlí. Fer þing-
ið bæði fram í Háskóla Islands og
Norræna húsinu. 60—70 þátttak-
endur munu koma til þingsins er-
lendis frá. 75% þátttakendanna
verða frá Norðurlöndunum, en
aðrir frá Bandaríkjunum og Evrópu.
20—30 Islendingar taka þátt í þessu
alþjóðlega þingi málvísindamanna.
GETRAUNASEÐLAR
fáist á þessuim stöðum í Reýkjavík innau.
Hringbrautar:
Bóikhlaðan, Laugavegi 47
B.P. — smurstöðin, KlLöpp v/Skúlagötu
B.P. — bensínafgreiðsla, Hlemmtorgi
Bókaverzl. Sigfúsar Eymundss., Sölutuminn
Carl Bergmann, úrsmiður, Skólav.st. 5
Hafnarbúðir
Herrahúsið, Aðalstræti
Hella's, Skólavörðustíg 17
Hverfiskjötbúðin, Hverfísgata 50
Héðinn, vélavferzílun, Seljavegi 2
Hermann Jóhss. & Co., úrsmiður, Lækjarg. 4
Vferzlunin Krónan, Vesturgötu 35
Lúllaíbúð, Hvérfisgötu 61
Málarinn, Banjljastræti
Verzlunin Kilja, Snórralbraut 26,
Pan Am-umboðið, Hafnarstræti 19
P. Eyfeld,, Laugavegi 65
Sportval, Laugavegi 116
Tóbaksverzlun Tómasar, LaugaVegi 62
Biðskýli S.V.R., Kalköfnsvegi
Verzlunin Varmá, Hvferfisgötu 84
Ritfaugaverzlun ísafoldar, Bankalstræti
Utsölustaðir Mj ólkursam'sölunnar
Á þessum stöðum verður ekki. tekið við út-
fylltum getraunaseðlum etftir fimmtudag.
Ath.: Getraunaseðlar, Isem herast eftir að
leikirnir á seðlinum eru hafnir, verða
ekki teknir gildir |f getrauninni
GETRAUNIR
íþróttamiðstöðin v/Sigtún,
P. O, Box 864
Reykjavík
Geymið auglýsinguna
FJÁR-
MÁLARÁÐSTEFNA
Fjármálaráðstefna höfuðborga
Norðurlanda verður haldin í Reykja
vík 13.—17. júlí. Búizt er við, að
tveir tíl þrír þátttakendur komi frá
hverri höfuðborg, en fleiri þátttak-
endur munu sitja ráðstefnuna fyrir
hönd Reykjavíkurborgar. Slík ráð-
stefna sem þessi er haldin árlega.
Samtök vinnuveitenda á Norður-
löndum efna til fundar starfsmanna
tæknideilda samtaka sinna 7.—9.
júlí.
f
Tækifæriskaup — Selt undir hálfvirði
Vegna þess að verzlunin á Laugavegi 2 hætt-
ir næstu daga, verða allar vörur verzlunar-
innar seldar undir hálfvirði
Verzlunin LAUFIÐ
Laugavfegi 2
120 Á 1
BINDINDISÞING
Þá verður haldið hér á landi nor-
rænt bindindisþing í sumar. Mun
það hefjast í kringum 20. júK. Þátt-
takendur verða um 120 talsins. Þing-
ið verður a.m.k. að nokkru leyti
háð í Norræna húsinu.
1
I
300 Á
ERFÐAFRÆÐIÞING
í byrjun ágtistmánaðar verður
norrænt erfðafræðingaþing í Reykja-
vík. Þátttakendur verða 250—300
talsins.
Ráð norrænna háskólamanna
heldur fund 1 Reykjavlk í Norræna
húsinu um mánaðamótin ágúst og
september. __
Samtök ráðgjafavcrkfræðinga á
Norðurlöndum halda fund í Reykja-
vík 4. og 5. september.
Þá halda samtök, sem nefnast
„Nordkk export rád“, fund hér í
Reykjavfk 5. september. Munu ís-
knzkir aðilar taka þátt í fundi þess-
um, svo sem samtök iðnrekenda og
fleiri.
Telja má víst, að miklu fleiri
slík þing, ráðstefnur eða fundir
verði haldnir hér á landi í sumar,
og ekki verður dregið í efa, að allt
hlýtur þetta að hafa jákvætt gildi
fyrir okkur íslendinga.
V ÖRUFLUTNINGAR
frá NORFOLK
til ÍSLANDS
Mfeð vísun til fréttatilkynningar um, að NOR
FOLK VIRGINIA verði framivegis, og þar
til annað vferður áíkeveðið, eina lestunarhöfn
skipa félagsinis í B aridarík junum, viljum vér
vfekja athygli viðskiptavina vorra á eftirfar-
andi:
1. Óskað er eftir, að fyrirspumum og tilkynn
mgurn um flutninga skuli framvegis beint
til aðalumlboðsmanna vorra í Bandaríkj-
unum:
A. L. Burbank & Co. Ltd„
120 Wall Street, New York 10005, N.Y.
Sími Whitehall 4.9304.
2. Vörur bfer að senda til
Pier B, Sewell’s Point,
Norfolk, Virginia,
adrfess arrival notice to
Lavino Shipping Co.,
Law Building, Norfolk, Virginia,
ög er áríðandi, að sendfendum vara sé til-
kynnt um að vörurnar skuli sfenda á þenn-
an hátt.
Hf. Eimskipafélag íslands
Badminton
Framhald aí 6. síðu.
mintonkappi, en hann hefur tekið
þátt í öllum Islandsmótunum, sau
er einstakt afrek. Þess má og geta,
að hann, sýndi góðan leik um helg-
ina.
Kristján Benjamínsson, formaður
Badmintonsambandsins, sagði í við-
tali við íþróttaopnuna, að mótið
hefði í alla staði tekizt með ágæt-
um og áhugi fyrir badmintomþrótt-
inni færi stöðugt vaxandi, bæði í
Reykjavík og út á landi.
GARÐAR GÍSLASON HF.
115 00 BYGGINGAVÖRUR
MÚRHÚÐUNARNET
í RÚLLUM
HVERFI5GATA 4-6
Klæðum og gerum við
svfefnhekki, svefnsófa ög fleiri hólstruð hús-
gögn. Sækjum að morgni - Sanngjamt verð. - sendum að kvöldi.
®SVEfNBEKKJA| Laugavegi 4
1 |X£ij^nr| Sími 13492
IBA
Framhald af 7. diðu.
hafa leiklið síðustu tvö árin, t.
d. Steingrímur Bjömsson, en
hann heifur æft.vet og verðuir
með aftur.
Afeureyrimgar hafa leikið
7 æfinglaveiki við utanbæjar-
lið í vetúr og vor og vegnað
vel í þeim ,og sagði Einiatr að
iokum, að hann væri bjart-
sýnn á sumarið.
B. í. F. og Farfugladeild Reykjavíkur:
AÐALFUNDUR
verður haldmn á Laufásvegi 41 í dag, mánu-
daginn 12. maí kl. 8,30 sd.
Venjuleg aðalfundarstörf.
ST J ÓRNIRNAR