Alþýðublaðið - 12.05.1969, Qupperneq 11
Alþýðulblaðið 12. maí 1969 11
í lilutverld Harry Palmers í
„The Ipcress File.“
— Eg mundi aldrei leika í strícfs-
mynd, sem gæti framkaHað þörf
hjá einhverjum ungum manni til
að ganga í herinn. Meðal annare
vcgna þessa lék ég í Play Dirdvy.
Play Dirty er ein nýjasta mynd
Michael Caine, brezka leikarans,
sem er á góðri leið með, eða hef-
ur reyndar þegar lagt hciminn *ð
fótum sér. Hérna er hann senni-
lcga þekktastur fyrir Alfíe, The Ip-
cress File og Funeral in Berlin.
Si
UPPÁHALDSEFNI
FJÖLSKYLDUNNAR
' Um kvikmyndina Play Dirty
sem André de Toth stjórnar, segir
Micliael Cainc meðal annars: Mér
fannst um að gera, að þar varru
ekki kvikmyndastjörnur, sem liéldu
dánarraeður; ég vildi að við sönn-
uðum fyrir fólki, að í stríði er fólk,
'sém er við hlið þér eitt andartakið,
fólk, sem þii þekkir- vel, horfið
á naesta andartaki. Og það seg-
ir ekki: — Færðu mömmu þetta
frá mér. .. Segðu systur minni,
að mér þyki svo vænt um hana. ..
Klappaðu hundinum fyrir mig ..
og allt þetta uppáhaldsefni fjöl-
skyldunnar.
Ég hef verið hermaður sjálfur
og það, sem sló mig mest var,
að eitt andartakið var mafiur við
hliðina á manni, en á því næsta
rar hann þar ekki.
r
í STRÍÐI
ER ENGINN HETJA
Og áfram; — Ég mundi aldrei
1éika í stríðsmynd, sem gerði ein-
hvern að hetju. I cinni umsögn
Þýddar og endur-
sagðar glefsur úr
viðtali, sem birtist
í Fftms and
Filming
um myndína stóð þetta: Play Dirty
er enn ein af þeim myndum, sem
hafa þann boðskap, að stríðið er
ógeðslegt. Eins og við vitum það
ekki öll! — En við vitum þafi
ekki 611, segir Midiad Caine. —
Hvernig í ósköpunum stendur því
á því, að við eigum heima í landi,
Sem sendir vopn til að drepa Bi-
afrabúa?
Um byrjunina á ferli Caine:
— Þegar ég lít yfir farinn veg,
þá veit ég, að fólk heldur, að ég
liafi slegið í gegn í Zulu. En «*tt
bezt að segja, er það nákvarmlegí
það sem gerðist ekki .. það v«r
eicld fyrr en ári síSár. Eg varff
stjarna við að leika í Ipcress Fíle.
— En þú hafðir verifi að leika
þá f nokkur ár.
Og þá segir Caine frá því, hve
langan tíma og mikifi erfifii þ*ð.
kostaði hann að koinart úþþ 'ijf'ív
stjörnuhimininn. Hann lék öll
möguleg og ómöguleg smáhlutverk
í kvikmyndum og kom einnig.
í leikhúsum og sjónvarpúy- ' . :i
I
„ALLS EKKI
GÓÐUR COCKNEY“
En fyrir hlutverk srtt í Zulu vakti '
liann fyrst athygli. Þar átti hann
fyrst að Jcika Cockneymann; heirns-
ins cðlilegasti hlutur, þar sán
Caine talar Cockneyensku.. — En
reyndar varð það James Rond, séftT;'
fékk það hlutverk. Leikstjórinn,
Cy Eftdfield, kom nefnilega til möf,.
eftir að ég hafði verið prófaður' í ,
hlutverkið og sagði við niig: — I
fyllstu einlægni — mér finnst þú
alls ekki góður Cockney. Mér brá:
náttúrlega og spurði: — Hvers'
vegna þá?
— I fyrsta lagi ertu ekkert líkur
Cockneya. Ég er amerískúr, sagði
Endfield, og hugmynd tríín tim
Cickneya er, að hann sé lítill, þrælk-
aður daglaunamaður. Þvf svaraði
ég: — Sjáðu til, ég er þrælkaðiir}
og ennþi daglaunamaður; og ég
er á lægra kaupi en ég hef verifi
lengi.
—• Andlitið á þér er langt, þú hefur
'langt'' andlit eins og hesmr. —
Hinn vár aldrei sérlega hrósyrtur
í minn garð, en eiginlega fékk
; hsgtn mig til að léika þennan hddri
liðsföringja. Allt vegna hestsand-
lits míris og ljósá hársins óklippta
—svo var ég líka mjórri þá.
— Én hvað um cokneyhréiminn
óýfirstíganlega?
: Þeir spurðu mig, hvort ég
gæti þetta — og ég sagði já. Þeir
sögðu þá: — Allt í lagi, en við
trúum þér bara ekki. — Svo var
ég prófaður í hlutverkið og fékk
það.
— Og hvað gerðist svo?
— Ekkert. Alls ekki neitt. Ég
varð ekki eins eftirsóttur í viðtöl,
og ég hafði vcrið fyrst eftir að
myndin fót að sjást. Og ég var
áfram við sjónvarpið eitt ár.
Þá átti ég að fára afi gera
The Ipcress File, og aðalhlutt'erkið
var boðið Christopheí Plummer,
ívo Christipher varð að velja milli
þess og Sound of Music. Nú, Sound
of Music vann.
Framleiðandi The Ipcress File sá
Zulu og sama kvöld hittumst við
á vcitingahúsi og hann baufi mér
hlutverkið með það sama. Ég tók
því — og þá fyrst komst skriðan
af stað. The Ipcress File varð óg-
' urlegá' vinsæl i Amerfku. Hún fékk
góða dóma í Ameríku og leikur
HESTSANDLITIÐ ' minn einnig: Englendingum fannst
HANS CAIN ég fá góða dóma þar heima, cn
það var ekki tilfellið .... ég fæ
F.n honum fannst endilega cg 1Ttl aldrei góða dóma fyrir neitt í Eng-
út eins og brezkur fyrirmaður, landi.
Ungxtr liðþjálfi í „ZulnM eftir
Cy Enfíeld. —
Með Paul Hubschmied í „Funeral in Berlin.“
Næst gerir Michael Caine úttekt
á því, hvað mikill munur er á
því að vinna kvikmyndir í Eng-
landi og Ameríku.
OKKAR MYND
OG YKKAR MYND
— í amerísku stúdíói eru allir
að gera kvikmyndir, og ekki bara
það, ameríski tæknimaðurinn kém-
ur ekki bara nálægt sjálfri gerð
•kvikmyndarinnar; hann er líka
sá, sem opnar og 1okar dyrunum
og kveikir og slekkur ljósin, það
eru allir að gera okkar mynd. —
Sjáðu til, ok\ar myndl Og það eru
allir að tala um hana, smiðirnir,
til dæmis — það mætti stundum
halda, að þeir hefðu gert handrit-
ið. S
— Þeir hafa þá kannski gert séf
það ómak að lesa það.
— Já, svo sannarlega. í Englandi
er allt fullt af vinsamlegum tækni-
mönnum, sem hjálpa til við að
gera kvikmynd, eins og það ér
kalláð, og þeir eru góðir og saét-
ir, en það er til að hjálpa ykkur
að gera y\kar mynd, en ekki
þéirra.
4