Dagblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ Vantar einhvern gamla notaða Rafha eldavél? Fæst fyrir sama og ekkert. Hringið í síma 75644. Útskorin borðstofuhúsgögn Renessance, svefnherbergishúsgögn, stólar, borð, skrifborð, kommóða, klukk- ur, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. 20 ferm nýtt rýja (nælon) gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 36401 eftirkl. lOákvöldin. I Hljóðfæri D Til sölu er vel með farinn HH gítarmagnari. Uppl. í síma 94-3693. Til sölu Premier trommusett, verð kr. 1500. Uppl. í síma 97-2330. Til sölu Aria Pro 11 gítar. Uppl. í síma 37063 eftir kl. 19. Orgelharmóníka (Cordovox). Til sölu er orgelharmóníka ásamt magnara. Uppl. í síma 10526 eftir kl.4. Til sölu 100 vatta Fender Bassman bassamagnari. Uppl. í síma 98-2410 milli ki. 7 og 8. Til sölu Shaftesburys rafmagnsgítar, verð 2000 kr., einnig Columbus bassagítar, mjög vel með farnir. Sími 99-3258. Gitarleikara vantar. Óskum eftir kraftmiklum gitarleikara í nýstofnaða hljómsveit fyrir austan, vinna og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 97-2291 milli kl. 7 og 8á kvöldin. 1 Hljómtæki i 2 Sun Monitar box, 50 w RMS og 2 Cerwinvega hátalarabox, módel w. 33, 300 w RMS, til sölu. Uppl. í síma 36401 eftirkl. lOákvöldin. Til sölu JVC plötuspilari og Epicure hátalarar í 2ja ára ábyrgð. Uppl. í sima 81643. Til sölu hljómflutningstæki: Pioneer plötuspilari, Sound magnari, Philips kassettutæki og Steiutron hátal- arar. Tilboð óskast. Uppl. i síma 34766 Til sölu Crown stereosamstæður með tveimur hátölur um. Uppl. í síma 92-6022. Til sölu Peavy söngkerfi, 200 vött, 6 rása, sérlega gott fyrir> hljómsveit og diskótek. Uppl. í síma 99- 1555. Hátalarar — Goodmans. 80 vatta RMS Goodmans hátalarar til sölu, eru i góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 27133 á daginn og 25799 á kvöldin. Nýr Bang & Olufsen Beomaster 2400-A útvarpsmagnari með fjarstýringu til sölu, kostar nýr 6250, selst á mjög góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—120 Hljómtæki fyrir diskótek. Mixerar, kraftmagnarar, hátalarar,' plötuspilarar, kassettutæki, tónjafnarar o.fl. Allt viðurkennd merki, tæknilegar upplýsingar. Japis hf., Brautarholti 2, 27133. Til sölu eins árs gamalt Bang & Olufsen útvarpstæki með magn- ara og plötuspilara ásamt 2 hátölurum. Útborgun 3 til 4 þús. Uppl. ísíma 53016. I Ljósmyndun D Til sölu Nikon F2 með 50 mm/2,0 linsu. Verð 4000. Uppl. í síma 20207 eftirkl. 18.30. Til sölu nýleg Mamíya MSX 1000 með 50 mm linsu, 1/2, einnig aðdráttarlinsa, 1/2.8 135 mm og Braun 4ra metra flass, gott verð. Sími 14103. Til sölu er mjög vel með farin Canon AE-1 myndavél, svört með standardlinsu og tösku. Uppl. ísíma 75533. JVC Video. Til sölu JVC HR 4100 Portable video ásamt Tuner/timer og straumbreyti, taska fylgir, frábært tæki. Til sölu af sér- stökum ástæðum á góðum kjörum. Uppl. í síma 73798 eftir kl. 19. Nýttvideo til sölu, Sharp VSH, gott verð gegn staðgreiðslu, 6 3ja tíma spólur geta fylgt. Uppl. í sima 83764 eftirkl. 19. R. k’iiyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttuní og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Simi 15480. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn. Leigjum 8 til 16 mm vélar og kvik- myndir, einnig slidesvélar og Polaroid- vélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegul- bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga 10—12 og 13—18 laugard. 10—12. Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónmyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar og video. Ýmsar sakamála- myndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í sima 77520. I Dýrahald B Tveir kettlingar fást gefins, báðir gráir og hvítir. Uppl. i síma 30560 eftirkl. 17. Faliegir þrifnir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 20021 eftir kl. 1L_____________________________________ Hestur til sölu, 7 vetra, með greiðu tölti og brokki, þægur. Uppl. í síma 20808. Langar til að eignast háreistan þægan klárhest með tölti. Góðri umönnun heitið. Staðgreiðsla fyrir góðan hest. Uppl. í síma 26979 eftir kl. 7ákvöldin. Óska eftir góðri konu eða fjölskyldu til að passa lítinn Poodle hund frá kl. 9 til 6 á daginn. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 8 í dag, mánudag og þriðjudag. Nýkomiöí Amazon. Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein, peysur, ólar, vítamín, sjampó, sælgæti, fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti. Bætiefnaríkar fræblöndur fyrir fugla. Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu samband, komdu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf., Laugavegi 30, Rvk.Sími 91-16611. 1 Safnarinn B Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. H Til bygginga B Lftill vinnuskúr til sölu, verð 500 kr. Uppl. í síma 42865 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu mótatimbur, 1x6. Uppl. í síma 86224 og 29819. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn, byggjum varanlegri steinsteypt hús. Fyrirbyggjum togspennusprungur, alkalískemmdir og rakaskemmdir í veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um allt að 30%. Styttym byggingartímann. Kynnið ykkur c bréyttar byggingar- aðferðir. Eignizt varanlegri híbýli. Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda. Sími 82923. Jawa 250 CC árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 71174 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Yamaha MR ’78—’79 í góðu standi. Uppl. í síma 52095 eftir kl. 5. Til sölu 10 gira hjól, Superia. Uppl. í síma 99-5657 milli kl. 12 og 1 í hádeginu og 7 og 8 á kvöldin. HondaSS ’79, Suzuki GT ’80, Suzuki AC ’78 og Yamaha RT 360 ’75 til sölu. Uppl. í síma 41263 frákl. 3 til 7. Kawasaki 1000 árg. ’78, ekið 400 km, til sölu. Uppl. í síma 96-24151. Til sölu Triumph Daytona 500 cc árg. ’7I. Til sýnis á Hrísateigi 9, kjallara, eftirkl. 19. Verð tilboð. Til sölu Honda 750 Four ’78. Uppl. í síma 96-71479 eftir kl. 19. Til sölu Grifter drengjareiðhjól, vel með farið. Uppl. i sima 82542. Yamaha MR. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’79. Uppl. í síma 50683 eftirkl. 15. Til sölu 10 gíra DBS reiðhjól. Uppl. í síma 40739 eftir kl. 19. Óska eftir aö kaupa Yamaha RD 50 ógangfært eða úrbrætt hjól. Uppl. í síma 95-6397 eða 95-6322 milli kl.7og8ákvöldin. 8 Bátar B Gúmmíbátaeigendur: Óska eftir að kaupa Zodiac gúmmíbát, MK 2 eða MK 3. Til greina koma einnig samsvarandi bátar af annarri tegund. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—602. Til sölu plastbátur, Pioneer 8. Uppl. í síma 96-61221. Óska eftir skiptiskrúfu fyrir Marnagír. Uppl. í síma 98-2331. Til sölu norskur 14 feta plastbátur, ósökkvanlegur. Uppl. ísíma51538og76127. Sem nýr 40 ha. Mercury utanborðsmótor til sölu. Uppl. í síma 43624 eftir kl. 19. Til sölu tveir gúmmíbátar, AVON 400 sport og 10—12 Dunlop slöngubátur. Uppl. í síma 44215 eftir kl. 7 á kvöldin. Ég auglýsi eftir eiganda bátsins Nonna RE sem liggur uppi á austurkantinum í Örfirisey. Vinsamlegast hafið samband við Kristján í síma 92-8562 Grindavík. Til sölu lítið keyrð 2 1/2 árs Cummings bátavél, 188 hestöfl. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-3865. SIEVII27022 ÞVERHOLTI11 Óska eftir að kaupa eða leigja 3ja til 10 tonna bát. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 96-21231. Til sölu Madesa510 með 45 ha. Chrysler mótor og vagni. Uppl. ísíma 16207 eftirkl. 6. Grásleppuútgerð. 2 tonna trilla, 100 grásleppunet og neta- spil til sölu. Uppl. í síma 71397 eftir-kl. 19. Tveggja tonna trilla til sölu, er með Saab dísilvél og dýptarmæli. Trillan er til sýnis í fjörunni neðan við Sæból í Kópavogi. Uppl. í síma 44826 á kvöldin. Trillubátaeigendur: Óska eftir að taka á leigu trillu, 3 til 5 tonn að stærð, strax. Góð vél þarf að fylgja, dýptarmælir, talstöð og gúmmí- bátur. Uppl. í síma 39124 og 19674. Vantar drifhús í 25 hestafla Gale utanborðsmótor, passar á 28 og 33 hestafla Johnson eða Evinrude. Uppl. í síma 41551 eða 21011, Dagbjartur. Sumarbústaðir B Til sölu 40 ferm sumarbústaðargrind + 30 ferm verönd, ekki fullklárt, er á leigulandi í Miðfells- landi á Þingvöllum, einnig fjögurra stafa R-númer. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—659. Sumarbústaður við Þingvallavatn, í Miðfellslandi, til sölu, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—581 Óska eftir að kaupa sumarbústað, helzt við Þingvallavatn, en aðrir staðir koma einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—324 1 Fasteignir B Til sölu er húsið að Norðurvegi 20 Hrísey. Húsið er 94 ferm að stærð. Verð 180 þús. Skipti á íbúð á Akureyri koma til greina. Uppl. í síma 93-2732 eftirkl. 19ákvöldin. Lítil eins, tveggja eða þriggja herb. íbúð óskast til kaups fljótlega. Má þarfnast viðgerðar. Þarf helzt að vera á miðbæjarsvæðinu — þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 26050. Ólafur Pálsson. Litið býli í sjávarplássi norður í landi til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—620. Til sölu 2ja herb. ibúð í tvíbýli, jarðhæð, sérinnkeyrsla. Til greina kemur að taka bíl sem útborgun. Verðca 140—150 þúsund. Uppl. í síma 92-3589 eftir kl. 18. 8 Verðbréf B Hef kaupendur strax að 4ra og 5 ára skuldabréfum með hæstu lögleyfðum vöxtum (38%). Miðborg, fasteignasala, símar 21682 og 25590. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn v/Stjörnubíó Laugavegi 92, 2. hæð, sími 29555 og 29558. 8 Varahlutir B Til sölu varahlutir úr Mazda 818 coupé, einnig á sama stað kúptar litaðar rúður í Bronco. Uppl. í síma 53861 eftirkl. 19. Óska eftir 350 cub. Chevrolet-vél. Uppl. í síma 99-1594 eftir kl. 19. Vatnskassi. Óska eftir vatnskassa í Bronco 302. Uppl. 1 síma 32411. Benz dísilvé) 190 með gírkassa og mæli til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 81461. Óska eftir driföxli í Datsun 100A árg. ’73. Vinsamlegast hringið í síma 77098 eftir kl. 19. Vantar vél. Óska eftir góðri 6 eða 8 cyl. Rambler Javelin. Uppl. í síma 99-5657 milli kl. 19 og20. Vil kaupa fjórar Blazer-felgur, 16 tommu, að venjulegri breidd. Uppl. í síma 99-6653 eftir kl. 19. Speed Sport, slmi 10372. Pöntunarþjónusta á aukahlutum - vara- hlutum frá USA, myndalistar yfir alla aukahluti. íslenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Speed Sport, Sími 10372 kvöld og helg- ar. Brynjar. Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti í allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnuvéla, meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasam- bönd. Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 1—5 og 8—10 á kvöldin. Klukkufell, umboðs- og heild- verzlun, Kambsvegi 18, sími 85583. 8 Vörubílar B Volvo F 88. Til sölu er Volvo F 88 árg. ’69. Uppl. í síma 94-3906 eftir kl. 19. Volvo 495 varahlutir. Til sölu flestir varahlutir úr Volvo 495, góð túrbínuvél, 230 hestöfl, gírkassi, drif, grind með 10 tonna afturöxli og loftbremsum, vökvastýri, gott stýrishús og fl. Uppi. í síma 78540 á vinnutíma og 17216 á kvöldin. Sturtuvagn. 4 hjóla sturtuvagn óskast til kaups. Uppl. ísíma 95-4678. Til sölu Scania LB 80 árg. ’74, 6 hjóla, ekinn 175 þús. km. Uppl. hjá auglþj. DB 1 síma 27022 eftir kl. 13. H—655 Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BÍLAR: Commer árg. ’73, Scania 85s árg. '12, framb., Scania 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, Volvo F 717 ’80, VolvoF85s árg. ’78, M. Benz 1413 árg. '61, m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, '61 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, ’70, og ’72, MAN 9186 árg. ’69og 15200 árg. ’74. 10HJÓLA BÍLAR: Scania 111 árg. ’75 og '16, Scania 1 lOs árg. '12 og '12, Scania 85s árg. ’71 og '12, Volvo F86 árg. ’70, ’71, '12, '12 og ’74, Volvo 88 árg. '61, ’68 og ’69. VolvoFlOárg. ’78 ogNlOárg. '11, VolvoF12árg. '19, MAN 26320 árg. '12 og 30240 árg. ’74, Ford LT 8000 árg. ’74, M. Benz 2632 árg. '11, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, slmi 2-48-60. Bílaleigan Áfangi, Skeifunni 5, sími 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla. frábærir og sparneytnir ferðabílar, stórt farangursrými. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vík. Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbíla. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.