Dagblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ1981.
17
1»
'ismm
fMÆ
FRÓDLEIKUR UM FANG-
ELSISMÁL OG ANNAÐ
—sagt f rá kvennaráðstefnu Vemdar 26. apríl
Bjarlci Eliasson yflrlögregluþjónn
sagöi frá þvi hvernig margt fólk, sem
hvergl annars staflar væri hleypt Inn,
kaemi til lögreglunnar, ekld sizt 6
köldum vetrarkvöldum, og bæfli um
gistingu. Voru skr&flar 1060 slikar
gistingar árífl 1980.
1100 á ári — af sömu ástæöu aö því
er viröist, þótt þær beri oft Ööru við.
Þessar konur koma úr öllum stétt-
um, og er talið aö þörf á athvarfi sem
þær geta flúið til meö börn sín sé
mjög brýn. „Það kostar mikla pen-
inga,” sagði Kristin. Hún undirstrik-
aði hvað það væri niðurlægjandi
fyrir konur að búa við högg og
meiðingar og skaðlegt fyrir andlega
heilsu barnanna.
Skattheimta ríkisins
drepur unglinga-
skemmtistaði
Laufey Jakobsdóttir vakti athygli á
þvi að það vantar einnig athvarf fyrir
unglinga, sem eru reknir burt af
heimilum sinum. Hjá mörgum
fundarmanna kom fram sú skoðun
að með því að hlúa að unglingunum i
dag fækkum við ógæfufólki morgun-
dagsins.
En nú er fátt á boðstólum fyrir þá í
Reykjavík nema Hallærisplanið.
Baldvin Jónsson sagði að skemmti-
staðir fyrir unglinga eldri en 16 ára
hefðu allir lagzt niður vegna óhóf-
iegrar skattheimtu rikisins, sem
heimtaði 40—50% af hverjum að-
göngumiða. Hann harmaði aö
unglingahátíðir í Saltvik hefðu lagzt
niður vegna skammsýni yfirvalda.
Vildi hann gefa unglingunum sjálfum
tækifæri til að byggja upp aðstöðu til
að skemmta sér i, með hjálp og
aðstoð góðra manna. Þá átaldi hann
hvað auðvelt væri að náigast brugg-
efni — með nákvæmum leiðbeining-
um. -IHH
„Afbrotamenn hafa fengið minni
aðhlynningu i bemsku, eru verr
menntaðir og veröa skammlifari en
aðrir þegnar þjóðfélagsins,” sagði
Pétur Jónsson á ráöstefnu fanga-
hjálparinnar Verndar, sem haldin var
að Hótel Sögu að kvöldi þess 26.
apríl sl. Þar kom margt fróðlegt
fram. Meðal annars það, að fang-
elsislöggjöf er aldarfjórðungs gömul
og úrelt, geðlæknir hefur ekki komið
á Litla-Hraun i tvö ár þótt stór hlutí
fanganna eigi við geðræn vandamál
að striða og kvennafangelsið á Akur-
eyri er liklega verri vist en fangelsi
fyrir sunnan.
Ræður fluttu fjölmargir úr stjóm
Verndar og starfsliði lögreglunnar,
tveir fyrrverandi fangar, forsetí
Islands og fleiri. Hilmar Helgason,
formaður Verndar, settí ráðstefnuna
og sleit henni. Fundarstjóri var Jóna
Gróa Sigurðardóttir.
Tvö heimili
opnuð í vetur
Fangahjálpin Vemd var stofnuð að
tilhlutan Kvenréttíndafélags íslands
fyrir 22 ámm síðan og fyrstí for-
maður var Þóra Einarsdóttír.
Vernd hefur allan timann rekið
vistheimili fyrir útigangsfólk og var
það fyrsta að Stýrimannastig. I vetur
hefur hún opnað heimili með nokkuð
nýju sniði, vistheimili fyrir fanga sem
eru á leið út i samfélagið að nýju. Eru
þau að Ránargötu 10 og við Skóla-
vörðustíg og geta þar samtals búið
um fimmtán manns. Þannig er reynt
að forða þvi að fangar iendi beint i
rennusteininn um leið og þeir koma
af Litla-Hrauni sem aftur leiðir til
þess að þeir fara fljótlega á Hraunið
aftur. Talið er að um 300 manns séu i
þessum vítahring.
Jóhanna Sigurflardóttir var eini þing-
maðurinn sem steig i ræflustól á
fundinum. Hún gat ekld stlllt sig um
að benda á afl meflan ákaft var hðffl-
að til göfuglyndls og fórnfýsi kvenna
á fundinum, þá sætu i framkvæmda-
stjórn Verndar sjð karlar og ein
kona. Hilmar Helgason lofaðl úrbót-
um hið snarasta.
DB-myndlr Einar Ólason.
Mikið af fátœku fólki f
borginni
Að Ránargötu 10 annast Vernd
fatamiðlun og er hún, eins og árlegur
jólafagnaður félagsins, ölium opin.
, ,Það er ótrúlegt hvað til er af fátæku
fólki í Reykjavík. Það kemur á öllum
aldri, frá átján upp i áttatlu,” sagði
Sigríður Óiáfsdóttir. Hún sagði að
þessa stundina vantaði tilfinnaniega
föt á feitar konur en þó væri húsnæði
það sem sárast skortí. ,,Við erum I
skúr sem lekur svo mikið að það
kemur fúkkalykt af fötunum ef þau
ganga ekki út strax,” sagði hún.
Fatamiðlunin er opin mánudaga og
miðvikudaga kl. 2—4.
Björk Bjarkadóttír fangavörður og Baidur Álfsson, fyrrverandi fangi: „Ég hef
verið átta sinnum á Litla-Hrauni og fannst orðið eins og ég væri að koma heim tíl
min þegar ég kom þangað,” sagði Baldur. En nú hefur hann fundið sér annan lífs-
stil og gengur vel.
DB-mynd: Einar Ólason.
Geðveikir fá ekki
lœknishjálp í
fangelsum
Mikið var rætt um fangeisismál.
Sr. Jón Bjarman fangelsisprestur
vitnaði í nýlega skýrslu frá land-
lækni, þar sem fram kom að af 72
föngum i Hegningarhúsinu við
Skólavörðustíg og fangelsinu við
Siöumúla árið 1979 virtust um 18%
eiga við geðræn vandamál aö stríða.
Engin ástæða er tíl að ætla að hlut-
fallið sé iægra á Litla-Hrauni. Þar
eru nú þrir fangar sem ekki eru sak-
hæfir vegna geðveiki. Þeir fá enga
iæknismeðferð, aöeins róandi lyf.
Tveir þeirra voru i marz fluttír í ein-
angrunarálmu fangeisisins. Við það
hefur ástand þeirra andlegt versnað
mjög, og lagði sr. Jón Bjarman
áherzlu á að slíkir menn ættu að vera
undir læknishendi en ekki i fangeis-
um. Það var lika afar erfitt fyrir
fangaverði að horfa upp á slikt.
Björk Bjarkadóttir fangavörður
tók undir þetta, óskaði eftir aukinni
drukkna fanga i sama húsi og litill
svefnfriður um helgar.”
(Fulltrúar yfirvalda telja að hjá
Hilmari hafi verið um nokkrar rang-
færslur að ræða. Heimsóknartimi sé
rýmri og útivist meiri en hann hélt
fram á fundinum. Það sé þó af
ýmsum ástæðum, m.a. staðsetningu,
ekki heppilegt sem langdvalarfang-
elsi).
Þrjár konur á dag
koma barðar á slysa-
varðstofuna
Um eitt mál var fjallað á fundinum
sem ekki snertir fanga fremur en
aðra. Kristin Ástgeirsdóttir blaða-
maður sagði að i undirbúningi væri
að stofna athvarf fyrir konur sem
þurfa að flýja heimili sfn vegna of-
beldis. Mánaðarlega þurfa 18—20
konur að biðja lögregluna að fjar-
lægja menn af heimilum sinum vegna
barsmiða. Á slysavarðstofuna koma
að meðaltaii þrjár konur á dag —
Einu sinni var Stjórnarráðshúsið fangelsi en nú er Hegningarhúsið við Skóla-
vörðustig elzta fangelsi landsins, yfir 100 ára gamalt.
Hanna Johannessen sagði frá til-
högun jólafagnaðar, sem haldinn er
árlega i húsnæði Slysavamafélagsins
á Grandagarði. Er þar opnað kl. 3
e.h. á aðfangadag og boðið upp á
góðar veitingar, gjafir og guðsorð
fram undir miðnættí, allt i sjálfboða-
iiðsvinnu.-Flest hafa komið um 140
manns í jólafagnaðinn. ,,En í fyrra
aðeins um 50, sem eru góöar fréttir,”
sagði Hanna.
menntun fangavarða. ,,Við fáum
viku námskeið en á Norðurlöndum
læra fangaverðir i tvö ár,” sagði hún.
(Fmmvarp um aukna menntun
fangavarða liggur nú fyrir Alþingi.)
Nýjasta ffangelsið
verat?
Hilmar Helgason, sem heimsótt
hefur flest fangeisin telur þau gömlu
þrátt fyrir ailt notalegri verustaði en
nýja kvennafangelsið á Akureyri.
„Eftír nokkrar klukkustundir þar var
mér orðið hálfillt af Ioftíeysi. Þar er
enginn opnanlegur gluggi og engir
ofnar en upphitun i góifinu.
Konurnar hafa enga vinnu, fá litíð að
vera úti og em mjög einangraðar,
heimsóknartimi aðeins hálf önnur
klukkustund (á Litla-Hrauni sex
stundir) á viku.
Þar að auki er geymsla fyrir
Jóhann Viglundsson var um skeið frægur fyrir að brjótast út úr hvaða fangelsi
sem var og gengu af honum miklar ævintýrasögur. Hann á nú hvorki sökótt við
guð né menn.
DB-mynd Einar Ólason.