Dagblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. —ÞRIÐJUDAGUR 5. MAl 1981 - 99. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 1 l.-ADALSÍMI 27022.
' .........
Stulka sem missti hægri hönd á skurðarborði í allan gærdag og f ram á nótt:
Einstæð tilraun gerð til
ágræðslu handar á stúlku
—horfur óvissar en gengur eftir áætlun að sögn Rögnvalds Þorleif ssonar skurðlæknis
„Það er alltaf hætta á ferðum og
horfurnar þvl óvissar en þetta gengur
eftir áætlun eins og er ef svo má
segja,” sagði Rögnvaldur Þorleifsson
skurölæknir á Borgarspitalanum i
viötali við DB i morgun. Sextán ára
stúlka lenti meö hægri höndina i
hausingarvél i söltunarstöð Miðness
hf. i Sandgerði rétt eftir kl. 10 i gær-
morgun. Vélin tók höndina nær af.
Kjartan Ólafsson héraðslæknir, sem
staddur var i Sandgerði kom þegar á
staðinn. Bjó hann um meiðslin og var
stúlkan flutt f sjúkrabil til Reykja-
vikur þegar í staö.
Rögnvaldur Þorleifsson skurð-
læknir gerði þá einstæðu tilraun að
græða höndina á aftur. Lauk aðgerð-
inni kl. að ganga þrjú f nótt. Ekki er
vitað til að hliðstæð tilraun hafi verið
gerð hér á landi áður. Eins og læknir-
inn sagði i morgun, eru horfur óviss-
ar en nokkur ástæða til bjartsýni um
árangurinn. Um það verður ekki
frekar hægt að segja fyrr en eftir tíu
til tólf daga.
Hausingarvélin er í rauninni hrað-
geng vélsög, sem sagar umsvifalaust
allt sem að henhi kemur. Stúlkan sem
við vélina vann, Ragnhildur Guð-
mundsdóttir, Melteigi 20 Keflavik, er
;■.... s
Brezka stjórnin
mun iðrast þessa,
segir IRA:
Dauða-
stríði
Bobby
Sands
lauk
ínótt
— Miklar óeirðir
brutust þá út
íBelfast
— sjá erlendar
fréttír bis. 6-7
Hafnarfjörður:
Kveikt f op-
inni timbur-
i
geymslu
Mikið tjón varð er eldur kom upp í
geymslu timburverzlunarinnar Dvergs i
Hafnarfirði um miðjan dag í gær. Tók
slökkvistarf um tvær stundir og þurfti
mikið lið til að ná fyrir eldinn.
Vart þykir annað koma til greina en
kveikt hafi verið i timbri í geymslunni.
Timburgeymslan er opin og óvarin
og hafa unglingar gengið þar um að
vild og jafnvel leitað þar skjóls. Hafa
ikveikjur áður átt sér þar stað, m.a. nú
fyrir skömmu, að sögn lögreglumanna.
Tjónið i gær er talið nema hundruð-
um þúsunda króna, en um þriöjungur
timbursins i geymslunni er talinn ónýt-
ur.
-A.St.
Framseldi fanginn (lengst til vinstri) leiddur inn á lögreglustöðina i Reykjavik I gærkvöld til yfirheyrslu. DB-mynd: S.
FRAMSELDUR TIL
ÍSLANDS MEÐ 6 MÁN-
AÐA FANGELSISDÓM
í gær var 23 ára gamall íslendingur
framseldur frá dönskum yfirvöldum í
hendur dómstóls i fikniefnamálum
hér á landi. Hér mun fara fram rann-
sókn á þætti hans i umfangsmiklu
fikniefnamáli hér á landi, en þegar fs-
lendingurinn var handtekinn i Kaup-
mannahöfn 19. marz sl. var það gert
að beiðni fíkniefnadómstólsins is-
lenzka.
Við handtökuna i Höfn fundust á
honum pokar sem innihéldu 280
grömm af amfetamini, sem ætlað var
að ætti að fara til fslands eða Svi-
þjóðar. Söluverðmæti þess magns er
um 180 þúsund. Þar sem hann hafði
aldrei gerzt sekur i Danmörku er lik-
legt að hann hefði sloppið i gegn þar
ef ekki hefði legið fyrir beiðni frá ís-
landi um handtöku hans. Var hann
einnig eftirlýstur af Interpol.
f Danmörku var íslendingurinn
dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir
innflutning amfetamíns. Óskaði
hann eftir að fá að afplána dóminn
þar, en var sem fyrr segir sendur til
Islands ígærog framseldur. -A.St.
aðeins sextán ára. Rannsóknarlög-
reglan í Keflavík var kvödd á staðinn
kl. 10.25 í gær. Vinnueftirliti ríkisins
var einnig gert viðvart. Skýrslur
vegna slyssins voru teknar af þessum
aðilum, að sögn Víkings Sveinssonar
rannsóknarlögreglumanns í Keflavík.
-BS
.....
Sænska
ríkisstjórnin
erfallin
Heimdellingar
blása
íherlúðrana
— sjá bls.ll
Flýja heimilin
vegnaofbeldis
— sjá fróðleik um
fangelsismál og
annað á bls. 17
Belgískur
togaristrandar
íEyjum
— sjá baksíðu
American
Hell Drivers
hingað
—siá bls. 11
\