Dagblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAl 1981. Páskunyndin 1981 WALT DISNEY Productions' Geimkötturinn Sprenghlægileg, og spennandi ný, bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Stevenson (úr „Spítalalífi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5,7 og 9 TÖNABÍÓ Simi n 182 Lestarrániö mikla (Tha Great Trabi Robbery) THE GREAT TRAIN RDBBERY G3 Umted Artists Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síðan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki síðan „THE STING” hefur verið gerð kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfullegu og hrífandi þorpara sem framkvæma það, hressilega tónlist og stílhreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. ^ Aðalhiutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Tekin upp í dolby- Sýnd I Eprad-stereo. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,10 og 9.15. CHEVY and BENJI ln theAlller comedy of the summerl H.A.H.O. Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd með Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey-. mour og Omar Sbarif. í myndinni eru lög eftir Elton John og flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCart- ney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5,7 og 9. Islenzkur texti. SlflDJUVEQ! 1. KÓP.. SÍMI 43900 (Utwe*bmlrMiá«bk. WMtMt I Kápmogi) LOKAÐ vegna breytinga. Dagblað án ríkisstyrks laugaras Sími3207S Eyjan Ný mjög spennandi bandarisk mynd, gerð eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenn- ingur frá upphafi til enda. Myndin er tekin í Cinema- scope og Dolby Stereo. íslenzkur textl. Aöalhlutverk: Mlchael Caine David Warner. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 Ara. Metmynd f Svfþjófi Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd í litum. Þessi mynd varð vinsælust allra mynda i Svíþjóð sl. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aðalhlutverkið leikur mesti háðfugl Svía: Magnus Harenstam, Anki Lidén. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kI.5,9og 11. Tónlistarskólinn kl. 7. Oscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikarí Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. 3/UARBífe* —ínm-m-m-en g;,,,, 50 1 84 Leikur dauðans Æsispennandi karatemynd. Aðalhlutverk: BruceLee og Gig Young Sýnd kl. 9. Saturn 3 Spennandi, dularfull og við- burðarík ný bandarísk ævin- týramynd með Kirk Douglas og Farrah Fawcett. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. ----.aafcjr B- PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Filamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýnd kl. 9. Stúlkan frá Peking Spennandi sakamálamynd. ísl. texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15. -------sakir D-------- Times Square Hin bráðskemmtilega músík- mynd. „óvenjulegur ný- bylgjudúett”. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.10. Fellibylurinn Ný, afburðaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarír á smáeyju i Kyrra- hafinu. Sýnd kl. CaboBlanco Ný hörkuspennandi saka- málamynd sem gerist l fögm umhverfi S-Ameríku. Aðalhlutverk: Charles Bronson Jason Robards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Innheimtustarf Okkur vantar hæfan starfsmann í inn- heimtudeild okkar. Aðeins vanur kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild DB fyrir 10. þ.m. merkt „símainnheimta”. MMBIABIÐ — innheimtudeild (i Útvarp Sjónvarp Breytingar hjá sjónvarpi við sumarkomuna: T0MMI0G JENNI K0MA BRÁTT AFTUR - og hinn vinsæli þáttur Dallas hef ur göngu sína annað kvöld Sumarsvipur er nú að komast á dagskrá sjónvarpsins og breytist þá ýmislegt frá vetrardagskrá. Til dæmis byrjar i sjónvarpinu annað kvöld þátturinn bandaríski, Dallas, sem svo margir hafa beðið eftir. ,Til gamans má geta þess að Dallas varð svo vin- sæll í Englandi að þegar fyrsti hluti hans (12 þættir) var á enda stoppaði ekki síminn hjá sjónvarpsstöðinni ITV. Allir vildu fá meira af Dallas. Þá fyUtust einnig lesendadálkar blað- anna af beiðnum um Dallas. tslend- ingar eiga vafalaust eftir að kunna að meta þessa þætti. Ýmislegt fleira breytist við vor- komuna. Nú eru ekki lengur þættir fyrir börn kl. 18,00 á miðvikudögum og Stundin okkar hefur kvatt. Hins vegar bíður sjónvarpið eftir fleiri teiknimyndum um þá félaga Tomma og Jenna og verða sýningar hafnar á þeim á miðvikudagskvöldum um leið og þættirnir koma til landsins. Þá má geta þess að á mánudags- kvöldum fara nú að hefjast sýningar að nýju á Múmínálfunum. Óvænt endalok fáum við aftur á skjáinn þegar Sam Harvey og þátturinn Úr læðingi kveðja. Það verða 12 þættir af endalokunum sem við fáum í við- bót. Emil i Kattholti kemur aftur með prakkarastrik sín í júní á sunnu- dögum og þegar þátturinn Litið á gamlar ljósmyndir kveður tekur viö fræðsluþáttur um flug og flugtækni. Hér er upptalið það helzta en eftir sumarfrí sjónvarpsins verður væntanlega enn fleira nýtt á skján- um. -ELA. Þriðjudagur 5. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Mifldedgissagan: „Eltt rif úr mannsins síðn”. Sigrún Björns- dóttir les þýðingu sína á sögu eftir sómalíska rithöfundinn. Nuruddin Farah (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sifldeglstónleikar. Louis Kaufman og Oiseau-Lyre kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 9 í e-moll op. 8 eftir Giuseppe Torelli / Felicja Blumental og Nýja kammersveitin i Prag leika Píanókonsert í C-dúr eftir Muzio Clementi; Alberto Zedda stj. / Fíl- harmóníusveitin i Berlln leikur Brandenborgarkonsert nr. 5 i D- dúr eftir Bach: Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatíminn. Umsjón: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöidvaka. a. Einsöngur. Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Hver var Galdra-Ögmundur? Jón Gísla- son póstfulltrúi flytur fyrri hluta frásöguþáttar sins um bónda á Loftsstöðum í Flóa kringum 1600. c. Kvæði og vlsur eftlr Gisla Ólafsson frá Elríksstöðum. Baldur Pálmason les. d. Ur minnlngasamkeppni aldraflra. Árni Björnsson les frásöguþátt eftir Torfa össurarson frá Kolis- vík í Rauöasandshreppi e. í hval- veiðistöð Ellefsens á Asknesi við Mjóafjörð. Geir Christensen les bókarkafla eftir Magnús Gíslason um vinnu hans og vinnufélaga fyrirsjö til átta áratugum. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (27). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Nó er hann enn i norflan” Umsjón: Guöbrandur Magnússon blaðamaður. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Bjðrnsson list- fræðingur. „Ljóðið um Reykja- vik”. Gerard Lemarques flytur nokkur frumsamin ljóð á frönsku en Þorgeir Þorgeirsson les þau jafnframt í islenzkri þýðingu sinni. 23.25 „Peiléas et Méllsande”. Leik- hústóniist op. 80 eftir Gabriel Fauré. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. Morgunorð. Her- mann Þorsteinsson talar. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmundsdóttir les þýð- ingu Steingríms Arasonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónllst. a. „Gráta, harma, syrgja, kviða”, orgeltil- brigði eftir Franz Liszt. Carl Weinrich leikur á Aeolian-Skinner orgelið í hljómieikahöllinni í Boston. b. „Missa brevis” eftir Zoltan Kodaly. María Gyurkov- ics, Edit Gancs, Timoa Cser, Magda Tiszay, Endre Rösler, György Littassy og Búdapest-kór- inn syngja með Sinfóníuhljóm- sveit ungverska rikisins. Þriðjudagur 5. maí 19.45 Fréttaágrlp i táknm&li. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.45 Lltið á gamlar Ijósmyndir. Niundi þáttur. Landvlnningar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þul- ur Hallmar Sigurðsson. 21.25 Úr læflingi. Níundi þáttur. Efni áttunda þáttar: Með ieyndar- dómsfullum hætti komast hanskar eins og þeir, sem stolið var frá Scott Douglas, i tösku bandaríska auðkýfingsins Ernest Cliffords. Freddie nokkur Galbraid fær dularfull hótunarbréf ásamtupp- hringingum, þar sem harrn er ásakaður ummorðið á Ritu Black. Jo Hataway, sem kveðst eiga bókabúð, hringir til Scotts og segist vilja selja honum hótunar- bréf, sem hann á að hafa skrifað Ritu Black. Gilers Stafford kemur . á fund Sam Harveys og segir að fundist hafi lyklakippa skammt frá morðstaönum. Eigandi hennar reynist vera Scott Douglas. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.55 Byggflin undir björgunum. Undir hrikalegum hömrum Eyja- fjalla er blómleg byggð. Landbún- aður má heita eina atvinnugreinin, en á sumrin er mikill ferðamanna- straumur um sveitina. Fylgst er með heimamönnum að starfi og við skemmtan og hinkrað við á nokkrum merkum sögustöðum. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. Áður á dagskrá 6. april 1980. 22.50 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.