Dagblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAl 1981. 17 >) « DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 « Til sölu 8 Til sölu trésmíðaverkstæði. Fyrirtækið. sem er i ódýru leiguhús- næði, selst allt í heild eða einstakar vélar sem eru: Spónsög, spón-límingarvél, hjólsög, sambyggð vél, (fræsari, hjólsög og hliðarbor), framdrif, þykktarhefill, af- réttari, bandsög, borvél, spónapressa, handdrifin, kantlímingarekkur með 10 lofttjökkum, lökkunartæki og fleira. Uppl. í síma 28966 á vinnutíma og 66588 á kvöldin og um hclgar. Til sölu vélsög með fræsara og hefli, stór isskápur. ar- inn fyrir sumarbústað og borðstofuhús gögn. Uppl. i sima 45571. Sófasett. Til sölu 3ja sæta sófi, 2ja sæta og stóll, einsmanns sófi, einnig grammófónn sem er plötuspilari og út- varp. Uppl. I síma 30006.-, Til sölu sófasett, sófaborð, kerruvagn, burðarrúm, komm óða, rúm, breidd 125, barnarimlarúm, símastóll með borði, þriggja manna tjald, handlaug, þríhjól. Uppl. I símum 37458 og 54464. Hringstigi. Til sölu nýlegur hringstigi fyrir ca 4 metra lofthæð, þvermál stigans er 240 cm. Uppl. i síma 95-4222 frá kl. 13 — 15.30 á daginn. Og á kvöldin í síma 95- 4173. Vegna brottflutnings er til sölu Candy þvottavél, 140, lítið notuð. á kr. 3100, mahóní borðstofusett, nýtt Philips litsjónvarp, 26 tommu, 20% afsláttur, mjög stórt fuglabúr á 400 kr. og lgnis ísskápur á 2000 kr. Uppl. i síma 77609. Vilt þú reka eigiö fyrirtæki? Til sölu verzlun, einkafyrirtæki í öruggum rekstri. Nýr lager. Góð greiðslukjör. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—350 Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Frekar stór. Verðhugntynd 2.500 kr. Uppl. I síma 45735. Til sölu sófasett (nýtt áklæði), lítið notuð hrærivél, Kitchen-Aid. Einnig pólskur Fiat i góðu standi, árg. 72. Uppl. í síma 52989. Til sölu ísskápur, sem er 158 á lengd og 71 á breidd. raðsófasett og barnaskrifborð með hillum. Uppl. i síma 72054. Til sölu skrautsteinar, til hleðslu, á arna og skrautveggi, úti sem inni, önnumst uppsetningu ef óskað er. Símar 84070 og 24579. Tóbaks- og sælgætisverzlun í fullum rekstri til sölu. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 12. H—865 Verktakar — járniðnaöarmenn. Til sölu Miller dísilrafsuðuvél, 225 amp er. Vélin er mjög lítið notuð og I góðu ástandi. Uppl. i síma 85138eða 45090. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, sófaborð. svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar. stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fomverzlunin. Grettisgötu 31, simi 13562. 1 Óskast keypt 8 Vantar pall og sturtur, 15 tonna. Uppl. isíma 93-2131 Trésmíðavélar óskast til kaups, sérstaklega sög og afréttari. Uppl.i síma 40018. Kaupi bækir íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustíg 20, sími 29720. Kaupi og tek í umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka, ]gardínur, púða, ramma, myndir og göm- lul leikföng. Margt fleira kemur til Igreina. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730og 10825. « Fyrir ungbörn 8 Hvitt barnarimlarúm frá lkea, ein Mothercare barnakerra, ein regn- hlifakerra til sölu. Allt vel með farið. Uppl. í sima 12066. Til sölu Silver Cross bamakerra, selst á 1100. Uppl. i sírna 66878. Til sölu barnakarfa á hjólum, kr. 250, barnavagn, Marmet. kr. 700, burðarrúm, kr. 75, og barna- rimlarúm, kr. 400. Uppl. isíma 81176. Til sölu kerruvagn, Raleigh frá Fálkanum. Á sama stað óskast kvenmannsreiðhjól og öryggis- stóll á hjólið. Uppl. í sima 71796. Verzlun 8 Pelsar — leðurkápur — tilboðsverð. Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs- verð 1500, leðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar í úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. 1 til 6 e.h. simi 20160. Útsaumur, mikið úrval af óuppfylltum útsaum .t.d. rókókó stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi sími 72000. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bilhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og 'heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gönilu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, simi 23889.________________________________ Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. Sendum I póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, sími 72000. Ódýrar hljömplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verðfrá kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögulega verði. Kaupi einnig flestar islenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7,sími 27275. lPelsar, minka- ■og muskrattreflar. húfur og slár, minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. ð Húsgögn Sófaborð til sölu. Uppl. ísíma 83182. Til sölu vegna brottflutnings tveggja ára sófasett. sófaborð og horn- borð. 3ja ára hjónarúm og Sunbeam 1250árg. 72. Uppl. isima 74965. Skrifborð. Skrifborð óskast keypt. Uppl. i sima 19911. Takið eftir. Höfum fyrirliggjandi Pírahillusamstæð- ur, sígildar, fallegar, bjóða upp á marg- vislegar uppsetningar og henta alls staðar. Verðiðer ótrúlega hagstætt. Stál- stoð. Dugguvogi 19,2. hæð, sinii 31260. I Antik 8 Útskorin borðstofuhúsgögn Renesanse svcfnherbergishúsgögn stólar. borð. skrifborð. kommóða. klukkur. málverk. gjafavörur. Kaupum og tökum í umboössölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sinii 20290. Heimilistæki 8 Frystikista. Til sölu er frystikista iFrigor); ca 300 litra. Uppl. i sínia 10797. I Teppi 8 Til sölu ca 28 ferm notaö gólfteppi. Uppl. í síma 32751 frá 2 til 7 . næstudaga. Hljómtæki 8 Teac A-33005 segulbandstæki Ispólutæki) til sölu. Uppl. í sinia 66013. c ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Viðtækjaþjónusta ) Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða áb.vrgð. Skjárinn, Bergslaðastræti 38. I)ag-, ksold- og helgarsimi 21940. C Jarðvinna - vélaleiga ) (D TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar M(IRBROT-FLEYQ(JN MEÐ V ÖK V APRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll HarOanon Vélaklqa SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 ER STIFLAÐ? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn- ingu á brunnum. VANIRMENN BERNHARÐ HEIÐDAL Sími: 12333 (20910) c Pípulagnir-hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll I bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 77028. Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c Verzlun ) Alternatorar, startarar, dínamöar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platinulausar transistor- kveikjur í flestar gerðir bif- rciða. Amerísk gæðavara. ÞYRILL S/F Hverfisgotu 84 Viðgerðaþjónusta á stört urum, dínamóum og al ternatorum. ATH.: Vegna hagstæðra innkaupa eigum við alt- crnatora fyrir Range Rov- cr, Land Rover, Mini, All- egro, Cortinu og fleiri gerðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur að- eins meöan birgöir endast. Sláttuvélaviðgerðir vé,ör. og skerping ALáERTBIRGlSJ©N;:.;*ý kjfy -190 C Önnur þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, ieggjum þökur, lögum innréttingar, sétjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gier, fræsum giugga o.fl. Nýsmiðar 72204 Húse u'iaþjónustan 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíöar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRlNGIÐÍSlMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR I Húseigendur, útgerðarmann, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar í simum 84780 og 83340. RAFSTÝRING HF. LOFTRÆSTIKERFI OG HITAKERFI Önnumst uppsetningu. viðgeröir og rekstur ;) sljórntækjum loft ræstikerfa. Öll tækjasala. Sérhæfðir menn. DYRASÍMAÞJÓNUSTA Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum og kallkerltim. Öll tækjasala. RAFLAGNADEILD Endurnýjum oggerum viðgamlar raflagnir. RAFSTYRING HF. I mdargotu 30 10560 iBIAÐin

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.