Dagblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 23
23
GARÐE/GENDUR TAKIÐ EFT/R!
SELJUM MOLD
DAGANA 23. OG 24. MAÍ
PANTAN/R / SÍMA
40314 OG 44026
HE/MKEYRSLA
LIONSKLÚBBURINN MUNINN, KÓPAVOGI
BMW S25
BMW 520
BMW 320
BMW 320
Renault 20 TS
Renault 20TL
Renault 20 TL
Renault 14 TL
Renault 12 TL
Renault 4 TL
árg.1974 Renault16TL árg. 1977
árg.1980 Renault 12 L árg.1975
árg.1980 Renault 12 station árg.1974
árg.1979 Renault 5 TL árg. 1980
árg. 1980 Renault 4 TL árg. 1980
árg.1979 Renault 4 Van F6 árg. 1978
árg.1978 Renault Van F4 árg. 1977
árg. 1979 árg.1977 árg.1974 Vantar BMW bifreiöar á söluskrá.
Opið laugardaga frá kl. 1—6.
—víðfrægur náttúruvísindamaður
Víðförull veraldarspekingur er dag-
skrá frá UNESCO um þýzka vísinda-
manninn Alexander von Humboldt.
Friedrich Heinrich Alexander, Baron
von Humboldt (1769-1859), hinn víð-
frægi og víðförli náttúrufræðingur,
nam í Frankfurt, Berlín, Göttingen og
Freiberg. Þar gaf hann út Flora Sub-
terranea Fribergensis (1793).
Hann vann að fjölmörgum rann-
sóknarefnum, m.a. í Suður-Ameríku
þar sem hann gerðist landkönnuður. í
París vann hann ásamt Gay-Lussac að
athugunum á efnasamsetningu and-
rúmsloftsins. 1829 kannaði hann Mið-
Asíu, ásamt Ehrenberg og Rose. Þar
rannsökuðu þeir félagar jarðlög jafnt
sem plönturíki, eins og kemur fram
m.a. í Asie Centralis (1843) eftir von
Humbolt. Önnur kunn verk eftir hann
eru: Géographie du nouveau continent
(1835—38) — lausl. þýtt: Landafræði
nýrrar heimsálfu — og Cosmos (1845—
62) — alheimurinn — sem er höfuðverk
hans og spannar fjöida binda.
Hin nafnkunna Alexander von Hum-
boldtvísinda- og menntastofnun ber
nafn hans og er minnisvarði um hann.
Þátturinn er í þýðingu og umsjá Ósk-
Friedrich Heinrich Alcxander, Baron
von Humboldt.
ars Ingimarssonar. Lesendur auk hans
eru: Guðmundur Ingi Kristjánsson,
Einar örn Stefánsson, , Óskar Hall-
dórsson og Ragnheiður Gyða Jónsdótt-
ir. -FG,
Pixall mkii
Langþráð lausn fyrir alla þá
sem (ara vel með hljómplöt-
urnar og krefjast f staðinn full-
kominna tóngæða. Sérstök Ifm-
rúila rffurtil sín öli óhreinindi á
augabragði. Einfalt, öruggt og
þægilegt.
Hljóðfærahús Reykjavíkur
Laugavegi 96 - Sími 13656
WÆM
MED S
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SIMI 20235.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyrl: Tryggvabr 14 - S 21 715, 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvaliö, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981.
Laugardagur
23. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónlelkar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun-
orð. Kristín Sverrisdóttir talar.
Tónleikar.
8.50 Leikfiml.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Hrimgrund. Stjórnendur: Ása
Helga Ragnarsdóttir og Ingvar
Sigurgeirsson. Meðstjórnendur og
þulir: Ásdís Þórhallsdóttir,
Ragnar Gautur Steingrímsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.45 lþróttir. Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
14.00 t umsátri. Jón Sigurðsson
flytur annað erindi sitt úr ísraels-
ferð.
14.20 Tónleikar.
15.00 Viðförull veraldarspekingur.
Dagskrá frá UNESCO um þýska
visindamanninn Alexander von
Humboldt í þýðingu og umsjá
Óskars Ingimarssonar. Lesendur
auk hans: Guðmundur Ingi
Kristjánsson, Einar örn Stefáns-
son, Óskar Halldórsson og Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
15.40 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn
Jónsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttír.
16.15 Véðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur
„Haustmyndir" op. 8 eftir Sergej
Prokofjeff; Vladimir Ashkenazý
stj. / Vladimir Ashkenazý og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika
Pianókonsert nr. 5 í G-dúr op.
55 eftir Sergej Prokofjeff; André
Previn stj. / Fíiadelfíuhljómsveit-
in leikur Sinfóniu nr. 7 í C-dúr op.
105 eftir Jean Sibelius; Eugene
Ormandy stj.
17.20 Söngvar og pistlar Fredmans.
Dr. Sigurður Þórarinsson talar um
Bellman og kynnir nokkra söngva
hans. Róbert Arnfinnsson syngur
og Kjartan Ragnarsson leikur með
á gítar. (Áður útv. 28. des. 1968).
18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 „Undir Skuggahlíðum”. Smá-
saga eftir Guðmund Frimann;
höfundur les.
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
20.30 íslensk þjóðlög í útsetningu
Atia Heimis Sveinssonar. Kristín
Ólafsdóttir syngur með hljómsveit
undir stjórn tónskáldsins.
20.45 Um byggðir Hvalfjarðar —
fyrsti þáttur. Leiösögumenn: Jón
Böðvarsson skólameistari,
Kristján Sæmundsson jarðfræð-
ingur og Jón Baldur Sigurðsson
dýrafræðingur. Umsjón: Tómas
Einarsson. (Þátturinn verður
endurtekinn daginn eftir kl.
16:20).
21.20 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 Úr Bitlasöngbókinni. „The
Hollyridge”-strengjasveitin ieikur
undir stjórn Mort Garsons.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifaö. Sveinn Skorri
Höskuldsson les úr endurmínning-
um Indriða Einarssonar (27).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
24. maí
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Pálsson vígiubiskup flytur ritn-
ingarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
Hijómsveit Hans Carstes leikur.
9.00 Morguntónleikar. a. Hátiðar-
forleikur eftir Carl Maria von
Weber. Hljómsveitin Filharmónía
leikur; Wolfgang Sawallisch stj. b.
Serenaða í E-dúr ,op. 22 eftir
Antonín Dvorák. Útvarpshljóm-
sveitin i Hamborg leikur; Hans
Schmidt-Isserstedt stj. c. Diverti-
mento fyrir strengjasveit eftir Béla
Bartók. Hátíöarhljómsveitin í
Bath leikur; Yehudi Menuhin stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Séra Jón Hjör-
ieifur Jónsson segir frá Ghana.
Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Dómkirkjunni á
bænadeg! þjóðkirkjunnar. Prest-
ur: Séra Þórir Stephensen. Organ-
ieikari: Marteinn H. Friðriksson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 „Promenade-tónleikar”. Leo-
pold Stokowski stjórnar Tékk-
nesku fílharmóníusveitinni og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna.
Flutt verða ýmis tónverk eftir
þekkt tónskáld.
14.00 „Þar er allur sem unir”. Dag-
skrá í tilefni af aldarafmæli Arn-
friðar Sigurgeirsdóttur frá Skútu-
stöðum — Fríðu skáldkonu. Um-
sjón: Bolli Gústavsson. Lesarar
með honum: Hlin og Jóna Hrönn
Boiladætur.
15.00 Miðdegistónleikar. Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsvejtar ís-
lands og Tónskáldafélags íslands í
Háskólabíói 31. janúar s.l. Stjórn-
endur: Jean-Pierre Jacquillat og
Páll P. Pálsson. Einleikari: Einar
Jóhannesson. a. Svíta í g-moll
eftir Sigursvein D. Kristinsson. b.
„Adagio” eftir Magnús Blöndal
Jóhannsson. _ c. Klarinettukon-
sert eftir Áskel Másson. d.
„Orgía” eftir Jónas Tómasson. e.
„Mistur” eftir Þorkei Sigur-
björnsson. f. „Gos í Heimaey”
eftir Skúla Halldórsson.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 úm byggðir Hvalfjarðar —
fyrsti þáttur. Leiðsögumenn:
Jón Böðvarsson skólameistari,
Kristján Sæmundsson jarðfræö-
ingur og Jón Baldur Sigurðsson
dýrafræðingur. Umsjón: Tómas
Einarsson. (Endurtekinn þáttur
frá kvöldinu áður).
16.55 „Regn í mai”. Hjalti Rögn-
valdsson les ljóð eftir Einar Braga.
17.05 Garðyrkjurabb. Kristinn
Helgason innkaupastjóri spjallar
um dalíur. (Áður útv. sunnudags-
kvöldið 17. maís.l.).
17.20 Serenaða nr. 4 í D-dúr (K203)
eftir W. A. Mozart. Mozart-
hljómsveitin í Vínarborg leikur;
Willi Boskovsky stj.
18.00 Teddy Wilson leikur á pianó
með Niels-Henning örsted Ped-
ersen og Bjarne Rostvold. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,00'Fréttlr. Tilkynningar.
19.25 „Mér fannst ekkert eins stór-
kostlegt og gufuvélar”. Pétur
Pétursson ræðir við Björgvin
Frederiksen; fyrri þáttur.
20.00 Harmonlkuþáttur. Bjarni
Marteinsson kynnir.
20.30 í för með sóllnni. Þjóðsögur
frá Thailandi og Brasilíu. Dagskrá
frá UNESCO. Þýðandi: Guð-
mundur Arnfmnsson. Umsjón:
Óskar Halldórsson. Lesarar með
honum: Elfa Björk Gunnars-
dóttir, Elín Guðjónsdóttir, Hjalti
Rögnvaldsson, Sveinbjörn Jóns-
son og Völundur Óskarsson.
20.50 Einleikur og samlelkur i út-
varpssal. Allan Sternfield leikur á
píanó og Nina Flyer á selló. a.
Chaconna og scherzó eftir Mord-
écai Seter. b. Prelúdía eftir
Oedoen Partos. c. Sónatina op. 38
eftir Paul Ben-Haims. d. Sónata
eftir Jacob Gilboa.
21.30 Að tafli. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
22.00 Louise Walker lelkur á gitar
lög eftir Fernando Sor.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Séð og llfað. Sveinn Skorri
Höskuidsson Ies endurminningar
Indriöa Einarssonar (28).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Þórarinn Guðnason kynnir tónlist
og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
25. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Gunnþór Ingason flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Har’aldur
Blöndal.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð. Halldór Rafnar talar.
Tónleikar.
Laugardagur
23. maí
16.30 Enska knattspyrnan.
18.30 Einu sinni var. Fimmti þáttur.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögu-
maður Þórhallur Sigurðsson.
18.55 jþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Kinverskir listamenn. Hljóm-
sveit hinnar þjóðlegu tónlistar frá
Jinan-héraði í Kína leikur í sjón-
varpssal. Stjórn upptöku Egiil
Eðvarðsson.
21.35 „Kærleiksheimilið” s/h.
(Pot Bouille). Frönsk bíómynd frá
árinu 1957, byggð á sögu eftir
Emile Zola. Leikstjóri Julien
Duvivier. Aðalhlutverk Gérald
Philipe, Danielle Darrieux og
Anouk Aimée. Myndin segir frá
ungum manni, sem kemur til
Parísar utan af landi i leit að
frægð og frama. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
24. maí
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Halldór Gröndai, sóknarprestur i
Grensásprestakalii, flytur hug-
vekjuna.
18.10 Barbapabbi. Tveir þættir,
annar endursýndur og hinn frum-
sýndur. Þýðandi Ragna Ragnars.
Sögumaður Guðni Kolbeinsson.
18.20 „Og þá var kátt i höllinni”.
Finnsk teiknisaga. Á þjóðhátíðar-
daginn býður forsetinn vinum
sínum til veislu, meðal annarra
bjarnarfjölskyldunni í Bjarnar-
skógi. Þýðandi og sögumaður
Guðni Kolbeinsson (Nordvision
— Finnska sjónvarpið).
18.40 Svona eru skór saumaðir.
Mynd um skósmið i Aurlandi i
Sogni, er gerir skó með gamalli
aðferð. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
18.55 Lærið að syngja. Sjötti og
siðasti þáttur. Efnisskráin. Þýð-
andi og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason.
19.20 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.50 Gömul verstöð undir Jökll.
Jóhann Hjálmarsson les kvæði úr
ljóðabók sinni, Dagbók borgara-
legs skáids.
21.00 Karlotta Löwensk.öld og
Anna Svard. Fimmti og síðasti
þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
21.55 Tónlistarmenn. Gunnar Kvar-
an sellóleikari. Egill Friðleifsson
kynnir Gunnar og ræðir við hann.
Stjórn upptöku Viðar Víkingsson.
22.35 Dagskrárlok.
VIDFÖRULLVERALDARSPEKINGUR
—útvarpkl. 15:
Alexander v. Humbolt