Dagblaðið - 13.07.1981, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 1981.
3
Leigjendur vöktu athygli á vanda sinum með þvf að tjalda f miðbænum.
Leigjendur ekki ætíð
bamanna beztir
Sigrún Bergþórsdóttir skrifar:
Nú hafa leigjendur vakið athygli á
vanda sínum með því að tjalda í mið-
bænum. Um hundrað fjölskyldur eru
húsnæðislausar, krafizt er allt að
þriggja ára fyrirframgreiðslu og
leiguokrið er í algleymingi.
Liggur samt ekki einhver hluti
vandans hjá leigjendum sjálfum? Nú
veit ég að um þessar mundir standa 2
litlar íbúðir auðar hér á Stór-Reykja-
víkursvæðinu vegna þess að eigendur
þeirra hafa gefizt upp á að leigja þær,
eingöngu vegna framkomu þeirra
leigjenda er þar hafa verið. Þessar
íbúðir voru báðar a lágu verði, t.d.
var önnur þeirra leigð á gkr. 40.000 á
mánuði árið 1980 og átti að greiða
einn mánuð fyrirfram.
Þessar tvær íbúðir hljóta að henta
einhverjum tveimur af þessum
hundrað fjölskyldum sem nú eru á
götunni en því miður hefur fólk úr
röðum leigjenda séð svo um að þær
standa nú auðar. Ekki eru leigjendur
ætíð barnanna beztir þótt í hlut eigi
fólk sem reynir að koma manneskju-
legaframvið þá.
Jafnan
fyrirliggjandi
í miklu úrvali
Peningum
stolið
íKirnunni
Sigurveig Guðmundsdóttir, Ferju-
bakka 2, Rvk, hringdi:
Um það bil 4000 kr. var stolið úr
veski mínu á veitingastaðnum Kirn-
unni fimmtudaginn 9. júlí. Ég vinn
hjá Kirnunni, Laugavegi 22, og hafði
skilið veskið eftir 1 smáfordyri við
eldhúsið.
Það kom í ljós að tveir drengir,
svona á að gizka 11—12 ára, voru
þarna að verki. Þeir tóku veskið,
tæmdu úr því peningana á karlakló-
settinu og hlupu síðan út.
Ég kærði þetta til lögreglunnar og
beini nú þeim tilmælum til foreldra
að þeir athugi hvort barn þeirra hafi
óeðlilega mikil fjárráð um þessar
mundir. þetta voru mánaðarlaunin
mín og vonast ég til þess að einhver
geti orðið til þess að ég endurheimti
þau, t.d. í pósti.
Þakkarorð frá
Litla ferða-
klúbbnum
Ásta Hansdóttlr, Garði, hringdi:
Fyrir hönd Litla ferðaklúbbsins lang-
ar mig að koma á framfæri þakklæti
fyrir frábærar móttökur í félagsheimil-
inu í Hnífsdal.
Einnig þökkum við sérstaklega hjón-
unum á Laugabóli við ísafjarðardjúp
fyrir höfðinglegar móttökur og gest-
risni.
Stórviðarsögin með bensínmótor.
Blaölengd 410 mm og sjálfvirk keðju-
smurning.
Vinkilslípivél til iðnaðarnota.
Þvermál skífu 7".
Hraði: 8000 sn/mín.
Mótor: 2000 wött.
ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUO VERKFÆRI, VELJA SKIL
Einkaumboð á fslandl fyrir Skil rafmagnshandverkfæri.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670
KEFLAVlK:
AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK:
SlS Bygglngavörudeild,
Suðurlandsbraut 32.
Verslunin Brynja, Laugavegi 29.
HAFNARFJÖRÐUR:
Rafbúðin. Álfaskelðl 31.
Stapafell h/f.
ÞINGEYRI:
Kaupfélag Dýrtirðlnga
fSAFJÖRÐUR:
Straumur h/f.
HÓLMAVÍK:
Kaupfélag Stelngrímsfjarðar.
BLÖNDUÓS:
Kaupfélag Húnvetnlnga
SIGLUFJÖRÐUR:
Rafbær h/f.
AKUREYRI:
Verslunin Raforka
HÚSAVÍK:
Kaupfélag Þingeyinga
VOPNAFJÖRÐUR:
Kaupfélag Vopnfirðinga
EGILSTAÐIR:
Verslunin Skógar
Óviðjafnanlegur hefill með nákvæmri
dýptarstillingu. Breidd tannar:3".
Dýptarstilling: 0-3.1 mm.
Hraði: 13.500 sn/mín.
Mótor: 940 wött.
Eigum einnig fyrirliggjandi margar
fleiri gerðir og stærðir af Skil rafmagns-
handverkfærum, en hér eru sýndar,
ásamt miklu úrvali hagnýttra fylgihluta.
Komið og skoöiö, hringið eða skrifið
eftir nánari upplýsingum.
SEYÐISFJÖRÐUR:
Stálbúðln
NESKAUPSSTAÐUR:
Eirlkur Ásmundsson
HÖFN:
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
VÍK:
Kaupfélag Skaftfellinga
Borvé.' ílfyqur, sérlega hentug
fyrir rafvirkja, pipulagniuy“rnenn °9
hyggingameistara. Tekur bora upp l
32 mm og hulsubora upp í 50 mm.
Slær 2400 högg/mín. og snýst
250 sn/mín.
Mótor 680 wött.
Fullkpmin iðnaðarborvél með tveimur
föstum hraðastillingum, stiglausum
hraðabreyti í rofa, og afturábak og
áfram stillinyu.
Patróna: 13 mm.
Hraðastillingar: 0-750 og
0-1500 sn/mín.
Mótor: 420 wött
Létt og lipur stingsög með stiglausri
hraðabreytingu í rofa.
Hraði: 0-3500 sn/min.
Mótor- 350 wött.
Þetta er hin heimsfræga Skil-sög,
hjólsög sem viðbrugðið hefur veriö
fyrir gæði, um allan heim í áratugi.
Þvermál sagarblaðs: 7VS".
Skurðardýpt: beint 59 mm, við 45°
48 mm. Hraði: 4,400 sn/mín.
Mótor: 1.380 wött.
Oflug beltaslípivél með 4" beltisbreidd.
Hraöi: 410 sn/mín.
Mótor: aéu
Mjög kraftmikill og nákvæmurfræsari.
Hraöi: 23000 sn/mín.
Mótor: 750 wött.
Alltaf>^\
eitthvað
nýtt og
spennandi
TORONTO
Rútuferð um Kanada.
2 sœti laus vegna forfaHa
TORONTO
15. JúB, örfá sæti laus.
5. ógúst (vikuferð), laus sœti.
12. ágúst, biðUsti.
ÍRLAND
20. júB (14 daga ferö), örfá sæti laus.
RÚTUFERÐIR
Þrándhoimur 17. júB — Noregur, Sviþjóð,
Finnland örfá sæti laus.
Tjaktferð Noregur - Sviþjóð 17. júB, laus
sæti
írland 20. júB, örfá sæti laus.
WINNIPEG
28. júB, örfá sæti laus.
PORTOROZ
22. júB, örfá sœti laus.
2., 12. og 23. ágúst, biðlisti.
2. sept, biðlisti.
RIMINI
22. júB, örfá sæti laus.
2., 12. og 23. ágúst biðlisti.
2. sept, örfá sæti laus.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Raddir
lesenda
Spurning
dagsins
Trúir þú á fljúgandi
furðuhluti?
Inga Maria Hannesson tækniteiknari:
Það getur maður ekki sagt neitt um, en
hvers vegna ætti það að vera svo ólík-
legt?
Guflbjörg Ágústsdóttir hjúkrunarfræð-
ingur: Já, af hverju ekki? Maður getur
ekki tekið fyrir það.
Magnús Pálsson járnsmiður:
hljótaað veratil.
Sigriflur KrlsUnsau.u': )elrkerasmiður:
Nei, ég trúi ekki á fljúgandi furðuhiuíi'.
Bjarni Guðmundsson lagerstjóri: Bæði
já og nei. Ég hef sjálfur enga sönnun
fyrir því en segja má eins og postulinn
Tómas: ,,Ég trúi ekki fyrr en ég tek á.”
Jón Karlsson skrifstofustjóri: Nei,
fjandakornið, það geri ég ekki. Það
getur veriö til eitthvert fljúgandi rusl en
ég hef ekkert séð né lesið sem hefur
sannfært mig um svoleiðis hluti.