Dagblaðið - 13.07.1981, Page 11

Dagblaðið - 13.07.1981, Page 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ1981. i Erlent Erlent Erlent Erlent D Endurgerðir á Tarzan-myndum er vinsœl iðja í Hollywood: í síðustu mynd sinni, Change of einnig langdvölum í sundlaug og því er Season, lék Bo Derek á móti leikaran- ekki að efa að með alla sína reynslu í um Anthony Hopkins og í einu atrið- vatnaferðum mun Bo verða Tarzan anna þar fóru þau í hressandi bað mikil stoð í baráttu hans við krókódíl- saman. 1 myndinni 10 dvaldist Bo ana. Brenda Joyce lék i einni fyrstu Tarzan- SiOar tók Lex Baxter við hlutverki apa- myndinni en Johnny Weismuller fór bróðurins og Vanessa l^ee brá sér í með hlutverk Tarzans. gervi Jane. _sdÍ2L '©1©!®!©)©!®!©}©J®V^/SSV^©}©}®!©}®!©}©)©}©^ Síðustusæti sumarsins FORSJÁLL FERÐAMAÐUR VELUR ps ÚTSÝNARFERÐ wm Yfir aldarfjórðungs reynsla Utsýnar tryggir öryggi, þœgindi og bezta aðbúnað fyrir gjafverð r 0 '©}©!©)©}©]©}©}©}©}©!©)©}©)©}©}©]©!©}©}©)©]© eru laus íjúlíferðum ®®:®:®:®®:®:®:®.'*, vta^, Ennþá eru nokkur sæti laus íjúlí-brottfarir. Mallorka - Palma Nova ITALIA LIGNANO SABBIAD0R0 HIN EINA SANNA GULLNA STRÚND Lignano cr frábœrlegu vel stadsett með tilliti til áhunaveróra kynnis- ferða til fornfrœgra horga og staóa i þessu sögufrægasta landi Evrópu. Möguleikarnir eru óþrjótandi eftir óskum farþega, s.s. Flórens, Róm, Verona, Milano, Trieste. Örstutt er til Austurríkis og Júgóslaviu. Ógleymanleg ferð er heimsókn til Fenevja, horgar, sem hvergi á sinn líka. Gististaðir ÚTSÝNAR i Lignano: Residence LUNA og Hotel International. Brottför 17. og 24. júll, sœti laus 12 eða 3 vikur. Verð frá kr. 5,330,- í2 v/kur. Forsjáll ferðamaður velur Útsýnarferð. Ferðaskrifstofan Otsýivi Bo Derek leikur him nyju June tánda í röðinni. — og Miles O'Keefe fer með hlutverk apabróðurins II Portonova Glæsilegt. vel húið Ihúðahótel, með öllum þægindum. Bjartar, rúm- góðar íhúðir með /—2 ■ vejnherhergjum, setustofu, eldhúsi, haðher- hergi og svölum. lyrsta jlokks kaffiteria, matvöruverzlun og eitt hczta tfwim stjörnu) veitingahús ó Mallorka er í Portonova. Inni- og útisundlaug, góð sólhaðsaðstaða, steinsnará ströndina. Tvímælalaust einn heztigististaður.fyrirharnajjölskyldur, sem Útsýn hýður. Brottför 29. júll — nokkur sœti laus í 3 vikur. Verðfrákr. 6.130,00 Þær eru ófáar myndirnar sem gerðar hafa verið um Tarzan og margir leikar- ar hafa fengið að spreyta sig á hlutverki apabróðurins. Þá hafa eigi færri en 15 leikkonur leikið hina töfrandi Jane og nú bætist ein í hópinn, Bo Derek. Bo er framleiðandi myndarinnar og helzta stjarna hennar en Miles O’Keefe leikur Tarzan. Myndin er endurgerð á Apamanninum Tarzan sem frumsýnd var 1932 og hlaut miklar vinsældir. Að sögn þeirra er til þekkja er Bo Derek aðeins íklædd þunnri síðblússu í mynd- inni og þykir sá klæðnaður álíka gegn- sær og nýju fötin keisarans. Krabbameinsfar- aldur meðal bandarískra kyn- villinga — átta létust innan tveggja ára frá sýkingu Læknar í New York og Los Angeles hafa greint 41 tilfelli af sjaldgæfu og hættulegu krabbameini meðal kyn- villtra karla. Átta þeirra létu lífið innan tveggja ára frá því sjúkdómurinn upp- götvaðist. Orsakir faraidursins eru ekki kunnar og ekkert bendir til þess að smithætta sé fyrir hendi. En læknarnir háfa beðið aðrar heilbrigðisstéttir að vera á varð- bergi gagnvart sjúkdómnum svo hægt verði að greina fleiri tilfelli og auka þannig möguleikana á að halda sjúk- dómnum niðri með lyfjagjöfum. Læknarnir sögðu að engin tilfelli hefðu verið greind í körlum sem ekki væru kynvilltir né heldur í konum. Krabbamein þetta ber heitið kaposi sarcoma og fyrstu einkenni þess eru fjólublá útbrot sem koma fram á hör- undi sjúklingsins. Ekki klæjar í blettina og oft á tíðum líkjast þeir venjulegum marblettum. Stundum verða þeir brúnir með tímanum og geta jafnvel myndað lítil æxli. Krabbameinið veldur því að blóðvatnskirtlar bólgna upp og síðan dreifist krabbameinið um lík- amann og dregur sjúklinginn til dauða. Hingað til hefur tíðni þessa krabba- meins meðal Bandaríkjamanna verið mjög lág og aðeins tveir af þremur milljónum Bandaríkjamanna hafa fengið það á ári. í öðrum löndum er krabbameinið algengara og má sem dæmi nefna að í þeim löndum Afríku, sem næst eru miðbaug, fá niu prósent allra krabbameinssjúklinga kaposi sar- coma. Flestir sem fengu kaposi sarcoma áður fyrr voru komnir yfir fimmtugt en nú fjölgar karlmönnum á aldrinum 26—51 sem sýkjast af sjúkdómnum. Allir hinna ungu manna sögðu í lækna- viðtali að þeir væru kynvilltir. Þá kom einnig fram í þessum viðtölum að flestir hinna sýktu höfðu mök við aðra kynvillinga, allt frá nokkrum sinnum í viku til 10 sinnum á nóttu. Krabbamein er ekki talið smitandi en getur við vissar aðstæður, eins og t.d. með vírus og öðrum þáttum i umhverf- inu, borizt manna á milli og orsakað faraldur meðal ákveðins hóps einstakl- inga. Þó virðast nokkur atriði benda tii þess að ekki hafi verið um beint smit að ræða. Enginn sjúklinganna þekkti neinn hinna þótt vissulega sé sá mögu- leiki fyrir hendi að einhverjir hinna sýktu hafi haft mök við sama kynvill- inginn og að sá hafi verið með kaposi sarcoma. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17. - Símar26611 - 20100. Costa Del Sol - Torremolinos - Marbella Tvímælalaust einn vinsælasti haðstaður Evrópu, með hezta loftslag álfunnar og eitthvað við allra hæfi. Góðar haðstrendur, beztu golfvellir Spánar, tennisvellir, siglingaklúhhar og góð skilyrði til hvers konar heilsuræktar. Beztu gististaðir, með öllum hugsanlegum þægindum. Alþjóðlegt andrúmsloftfrjálsræðis, lífsgleði og glæsimennsku. Gististaðir ÚTSÝNAR í Torremolinos: LA NOGALERA, SANTA CLARA, EL REMO, ALOHA PÚERTO, TIMOR SOL og HOTEL ALA Ý. Gististaðir ÚTSÝNAR I Marbella: LOS JARDINES DEL MAR, HOTEL ANDA- LÚCIA PLAZA ogHOTEL PÚENTEROMANO Það bezta eródýrtí Útsýnarferð Brottfor 16. og 23. júll, sœti laus 12 eða 3 vikur. Verð frá kr. 5.390 i2 vikur FÓLK

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.