Dagblaðið - 13.07.1981, Page 26
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ1981.
Skyggnar
Ní mynd cr fjallar um hugs-
anlegan mátt mannsheilans til.
hrollvckjandi vcrknaða. Þcssi
mynd er ekki fyrir taugaveikl-
að fólk.
Aðalhlutverk:
Jcnnifer O’Neill,
Stephen Lack og Fatrik
McGoohan.
Leikstjóri: David
Cronenberg.
Strangiega
bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7og9.
Hœkkað verð.
£T'tJMH'
Mc Vicar
Ný, hörkuspennandi mynd
sem byggð er á raunveruleg-
um atburðum um frægasta
afbrotamann Breta, John Mc
Vicar. Tónlistin í myndinni er
samin og flutt af The Who.
Myndin er sýnd í Dolby
stereó. Leikstjóri: Tom
Clegg. Aðalhlutverk:
Roger Daltrey,
Adam Faith.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd ki. 5,7 og9.
nni dolbystebeo I'
Næturíeikii
Mynd með nýjasta kyntákni
Roger Vadims.
Sýnd kl. 11.15.
Farþegi í
rigningu
(Rider in the rain)
Æsispennandi hrollvekja.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson
Marline Jobert
Sýnd kl.9.
Simi 50184
í nauts-
merkinu
Bráðskemmtileg og djörf
gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
TÓNABÍÓ
Siim .11 182
frumaýnir óskars-
vsrfllaunamyndlna
Apocalypse
Now
(Dómsdagur nú)
Það tók 4 ár aö ljúka fram-
leiðslu myndarinnar Apoca-
lypse Now. Útkoman er tvi-
mælalaust ein stórkostlegasta.
mynd sem gerð hefur verið.
Apocalypse Now hefur hlotið
óskarsverðlaun fyrir beztu
kvikmyndatöku og beztu
hljóðupptöku. Þá var hún
valin bezta mynd árslns 1980
af gagnrýnendum í Bretlandi.
Leikstjóri:
Francls Ford Coppola
Aðalhlutverk:
Marion Brando
Martln Sheen
Robert Duvall
Sýnd kl.4.30,7.20 og 10.15.
Ath. breyttan sýningartima.
Bönnuð böraum
innan 16 ára.
Myndlnlr,.L'::,™1Dolby-
Sýnd I 4ra rása Starscope
Stereo.
Hækkað verð.
Simi32075
Ný, mjög fjörug og skemmti-
leg gamanmynd um ,,hættu-
legasta” mann ( heimi. Verk-
efni: Fletta ofan af CIA, FBI,
KGB og sjálfum sér.
tslenzkur texti.
í aðalhlutverkunum eru úr-
valsleikararair Walther
Matthau, Glenda Jackson og
Herberg Lom.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Taklfl þátt í kflnnun bfóslns
í um myndlna.
Cruising
Æsispennandi og opinská ný
bandarísk litmynd, sem vakið
hefur mikið umtal, deilur,
mótmæli o.þ.l. Hrottalegar1
lýsingar á undirheimum stór-
borgar.
Aðalhlutverk:
Al Pacino
Paul Sorvino
Karen Allen
Leikstjóri:
William Friedkin
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Lokaátökin
Fyrirboðinn III
Hver man ekki eftir Fox-
1 myndunum „Omen I” (1978)
og „Damien — Omen II"
■ 1979. Nú höfum við tekið til
■ sýningar þriðju og síðustu
myndina um drenginn
i Damien, nú kominn á full-
oröinsárin og til áhrifa i æöstu
valdastöðum...
Aðalhlutverk:
Sam Neill
Rossano Brazzi
Lisa Harrow
Bönnuð börnum
innan lóára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Úr einum faðmi
íannan
Bráöskemmtilög og djörf, ný,
kanadisk kvikmynd I litum,
byggð á samnefndri bók eftir
Stephen Vizinezey.
Aðalhlutverk:
Karen Black
Susan Strassberg
Tom Berenger •
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.
VIDEO
MIOSTODIM
LAUGAVEGI 97
simi U415
♦ORGINAL VHS
MYNDIR
* VIDEOTÆKI &
SDONVÖRP TIL
• LEIGU
Harina Schygulla - Giancarto Giannini in
ein Rlm von Rainer WBmer Fassbinder
LHiMarleen
-Mkl, D —
Hefnd
þrælsins
Hörkuspennandi iitmynd með
Jack Plance
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Blaðaummæli: Hddur áhorf-
andanum hugföngnum frá
upphafi til enda” „Skemmti-
leg og oft gripandi mynd”.
Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15
—--------aafar B--------
Jómfrú
Pamela
Bráðskemmtileg og hæfilega
djörf gamanmynd í litum,
með Julian Baras, Ann
Michdle.
Bönnuð böraum
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10,9.10 og 11.10.
Jámhnafinn
Hörkuspennandi slagsmála-
mynd, um kalda karia oa
haröa hnefa.
íslenzkur lexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl.
3,05,5,05, 7,05,9,05 og 11,05
m
Bjamarey
Hörkuspennandi og við-
burðarík ný amerisk stór-
mynd í litum, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók Alistairs
Maclcans. Lcikstjóri Don
Sharp. Aðalhlutverk:
Donald Sutherland
Vanessa Redgrave
Rlchard Widmark,
Chrístopher Lee
o.fl.
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
Bönnuö inann 12ára.
Hækkað verð.
Islenzkur textl.
DB
lifi!
Útvarp
Utvarp
H6n ólst upp i hóruhúsi hjá frænku sinni. Hún missti dóttur sfna og kærasta sinn á sviplegan hátt. Lff hennar er sorgarsaga
en hún varð fræg. Edith Piaf og ævisaga hennar er einstök.
Mánudagur
13. júlí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. Mánudagssyrpa — Ólafur
Þórðarson.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir
Fay Weldon. Dagný Kristjáns-
dóttir les þýðingu sina (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Guiomar
Novaes leikur á píanó „Carnaval”
op. 9 eftir Robert Schumann. /
Christa Ludwig syngur lög eftir
Franz Schubert. Irwin Gage leikur
með á píanó. / Gervase de Peyer
og Daniel Barenboim leika Klarí-
nettusónötu i Es-dúr op. 120 nr. 2
eftir Johannes Brahms.
17.20 Sagan: „Hús handa okkur öll-
um” eftir Thöger Birkeland. Sig-
urður Helgason lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (8).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daglnn og veginn. Geir A.
Gunnlaugsson prófessor talar.
20.00 Lög unga fólksins. Kristín B.
Þorsteinsdóttir kynnir.
21.10 I kýrhausnum. Þáttur í umsjá
Sigurðar Einarssonar.
21.30 „Maður og kona” eftlr Jón
Thoroddsen. Brynjólfur Jóhann-
esson ieikari les (4). (Áður útv.
veturinn 1967-68).
22.00 Ellý Vilhjálms og Einar Július-
son syngja lög eftir Jenna Jóns.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
Ellý Vilhjélms og Einar Júliusson
syngja lög eftir Janna Jóns i mónu-
dagskvöidið kl. 22.00.
22.35 „Miðnæturhraðlestln” eftir
Billy Hayes og William Hoffer.
Kristján Viggósson les þýðingu
sína (6).
23.00 Kvöldíónleikar. a. „Trúð-
arnir”, svíta op. 26 eftir Dmitri
Kabalevský. Sinfóníuhljómsveitin
i Gávle leikur; Rainer Miedel stj.
b. Konsertþáttur fyrir píanó og
hljómsveit eftir Ferruccio Busoni.
, Frank Glaser og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Berlin leika; C.A. BUnte
stj. c. „Svanavatnið”, ballettsvíta
eftir Pjotr Tsjaíkovský. Hljóm-
sveitin Fílharmónía leikur; Efrem
Kurtz stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
14. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Anna Sigurkarlsdótt-
ir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá kvöld-
inuáður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Gerða” eftir W.B. Van de Hulst;
Guðrún Birna Hannesdóttir les
þýöingu Gunnars Sigurjónssonar
(17).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Pianóleikur. Alfred Brendel
leikur Bagatellur op. 90 og 119
eftir Ludwig van Beethoven.
11.00 „Aður fyrr á árunum”.
Umsjón: Agústa Björnsdóttir.
„Seinustu dagar Skálholts”, ioka-
kafli úr erindaflokki Pálma
Hannessonar um Móðuharðindin.
Þorleifur Hauksson les.
11.30 Morguntónleikar. Edith Piaf
syngur franska söngva með hljóm-
sveitarundirleik.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvaldsson.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir
Fay Weldon. Dagný Kristjáns-
dóttir les þýðingu sína (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Janet
Baker syngur sönglög eftir Henri
Duparc með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; André Previn stj. /
Garrick Ohlsson og Fílharmóníu-
sveitin í Varsjá leika Píanókonsert
nr. 1 í e-moll eftir Frédéric
Chopin; Witold Rowicki stj.
17.20 Á ferð. Óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
i