Dagblaðið - 07.08.1981, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981.
23
Tfí Bridge
P
Það er nokkuð merkilegt, að nokkrir
af þekktustu spilurum Póllands voru
ekki i sigursveit Pólverja á Evrópu-
meistaramótinu í Birmingham f júlí.
Evrópumeistararnir heita Alexander
Jezioro, Julian Klukowski, Tomasz
Przybora, Krzyzof Martens, Andrzej
Milde og Marek Kudla. Tveir þeir sfð-
asttöldu eru núverandi Evrópumeistar-
ar í tvímenningskeppni. Fyrirliði án
spilamennsku var Marian Frenkiel.
Eins og við höfum áður skýrt frá í
þessum þætti voru Pólverjar orðnir
Evrópumeistarar, þegar þeir spiluðu
við Breta í næstsíðustu umferðinni.
Frökkum til mikillar gremju sigruðu
Bretar Pólverja 20 mínús einn og það
voru þvf Bretar, sem komust í úrslit
heimsmeistarakeppninnar ásamt Pól-
verjum. En Bretar fengu ekki öll sín
stig vegna sigurveizlu Pólverja nóttina
fyrir leikinn. Síður en svo. Hér er
snjallt varnarspil Sheehan. Vestur
spilaði út tíguláttu í þremur gröndum
Mildefsuður.
Norður
AK842
V KG43
0 1064
+ D2
Vestur
A DG763
<?975
0 85
* G94
Austur
A 109
V D86
0 KD973
* Á108
SUÐUR
+ Á5
^ Á102
0 ÁG2
+ K7653
Sheehan 1 austur hafði doblað 2ja
tfgla sögn norðurs. Hann lét tígulsjöið
á áttuna og suður drap með gosa. Laufi
spilað á drottningu blinds og Sheehan
gaf. Þá kom lauftvisturinn og þegar
tfan kom frá austri var Milde sann-
færður um að vestur ætti laufás. Lét
lítið. Sheehan átti slaginn og spilaði
tfgulkóng, síðan drottningu, þegar
suður gaf. Drepið á ás og trúr sinni
köllun spilaði Milde laufi. Reyndi ekki
að tryggja sér fjóra slagi á hjarta fyrst.
Austur drap á laufás. Tapað spil.
Á hinu borðinu spilaði Collings f
suður 3 grönd. Lftill spaði út. Collings
drap á ás og spilaði laufi á drottningu.
Austur drap og fékk að eiga spaðatíu.
Þá lítill tígull. Collings lét lágt og fékk
slaginn á tíu bUnds. Lauf og vestri
gefinn slagurinn. Þegar laufið féll fékk
suður níu slagi án þess að þurfa nema
tvo hjartaslagi.
if Skák
Á skákmóti í Potsdan 1979 kom
þessi staða upp i skák Sprenger, sem
hafði hvftt og átti leik, og Csillag.
17. Rxf7! — Dxd4 18. Rxh6 +
Kf8 19. Dg6og svarturgafstupp.
Auðvitað var ekki allt unnið fyrir gíg hjá þér elskan.
Hugsaðu um allar lýsnar sem þú forðaðir frá að svelta
til bana.
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Selljarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apétek
Kvöld,-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vlk-
una 7.—13. ógúst er I Laugamesapóteki og Ingólfs
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna fró kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 ó sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og
Iyfjabúðaþjónustu eru gefnar 1 simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
baejarapótek eru opin á virkum dögum fró kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga ki. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Konan hans Hinriks er ekki að verða fertug, hún er að
verða fimmtug.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 thánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966.
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Heilsuverndaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðlngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: KI. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VlstheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Sofnin
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gUdir fyrír laugardaginn 8. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vinskapur sem þú íhetur mikQs
verður að blossandi ástarævintýri bráðlega. Þaö verður tii mikUl-
ír hamingju, i það minnsta á meöan á þvi stendur.
Flskarnir (20. feb.—20. marz): Þú hittir ákveðinn aðUa sem
býður fram hjálp sina, en þér finnst sú hjálp of dýru veröi keypt.
Einhver af yngri fjölskyldumeðlimunum fær ærna ástæðu tU að
gleöjast.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú færð bréf sem veldur
áhyggjum. En vegna góðra hæfileika þinna finnurðu leið úr
vandanum án þess að nokkur skaðist. Góður gestur kemur í
heimsókn.
Nautlð (21. apríl—21. mai): Dagurinn er eitthvaö hálfleiðinlegur
svo ekki er ráölegt að byrja á nýju verki. Ljúktu heldur við þau
sem þú hefur verið að glíma við að undanfömu.
Tviburamir (22. mai—21. júnl): Nú geturðu tekið lifinu með ró,
þvi þú hefur verið duglegur undanfariö. Þér berst bréf með
^óðum fréttum langt að og þú ættir að svara því strax.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Eitthvert verk sem þú hefur kviöið
lengi reynist miklu auðveldara en þú hélzt. Þú kemur fyrirætlun-
um þinum l framkvæmd án nokkurrar fyrirhafnar. Þú lendir í
smávegis ástarsorg.
Ljónið (24. Júli—23. ágúst): Þú hittir liklega einhvern í dag sem
þú hefur ekki hitt lengi. Það verða gleðilegir endurfundir. Vertu
heima i kvöld i stað þess að fara í heimsóknir.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú getur komið þinum málum
fram með því aö beita klókindum. Það gerir ekkert til þótt svo-
leiöis sé gert svona stöku sinnum. Farðu varlega l umferðinni
seinnipartdagsins.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér tekst vel í samskiptum við gagn-
*tæða kyniö i dag. Gott samkomulag verður á mUli þeirra sem
sru ástfangnir og hjón gera upp gamla misklið.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hafðu hugann ekki svona
bundinn við fortiðina. Framtiðin er miklu meira virði. Þér berast
ánægjulegar fréttir langt að seinnipartinn. Vertu heima i kvöld.
Bogmnðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú hefur ráögert ferðalag en
einhverjar tafir verða á því. Það veldur þér vonbrigðum fyrst i
staö en þú jafnar þig fljótt á þvi.
Steingeitin (21. des.—20. Jnn.): Þú ættir að gefa gaum aö fjár-
málunum, þvi þú hefur verið aUtof eyðslusamur upp á síökastið.
Þér berst skemmtilegt bréf sem þú ættir að svara strax.
Afmælisbam dagsins: Þú skalt athuga þinn gang vel tuað varðar
fjármálin. Einhverjar breytingar eru í vændum hjá þér á nýja ár-
inu. Þér mun takast vel upp og þeir sem eru ólofaðir lenda i
skemmtilegum ástarævintýrum..
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
’bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaö álaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta'á prentuðum bókum fyrir fatlaða
|Og aidraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
-Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, 'SÍmi
36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi
við Suðurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga/
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá kl. 13.30—18.00 alla
daga nema mánudaga. Uppl. í síma 84412 milii kl. 9
oglOf.h.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laygardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími'
11414, Kefiavík,simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnamés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. S\arai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
MinnlngarsDjdfdí
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftírtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.