Dagblaðið - 07.08.1981, Page 23

Dagblaðið - 07.08.1981, Page 23
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar sem verða til sýnis þriðjudaginn 11. ágúst 1981, kl. 13—16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Buick Century station árg. ’75 FordEscortfólksbifreið árg.’78 Ford Escort fólksbifreið árg. ’77 Mercury Comet fólksbifreið árg. ’76 Peugeot 504 fólksbifreið árg. ’71 GMCRallyVan árg.’78 Ford Club Wagon árg. ’76 Ford Bronco árg. ’76 Int. Scout árg. ’77 Land Rover dísil árg. ’77 Land Rover disil árg. ’76 Land Rover bensín árg. ’74 Land Rover bensín árg. ’73 Land Rover bensín árg. ’73 Land Rover bensín árg. ’70 UAZ 452 árg. '11 UAZ 452 árg. ’73 Chevrolet pickup árg. ’74 Chevy V an sendiferðabifreið ár g. ’75 Chevrolet Suburban 4X4 árg. ’76 Chevy Van sendiferðabifreið árg. '11 Til sýnis á birgðastöð Rarik v/Elliðaárvog: Bedford 4X4 torfær ubifreið árg. ’7 0 Dinahoe traktorsgrafa 190-4120 hö. árg. ’75 Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar ríkisins, Borgarnesi: Parker mulningsvél með hörpu, gerð 1100. Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar ríkisins, Reykjavik: Fuchs vélkrani, gerð 500. Tilboðinverða opnuð sama dag kl. 16.30, að viðstödd- um bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. En laugardagurínn byrjar með brúðkaupi Karls og Diönu. HÚN SKILDIHVAÐ UNDIN í LYNGISÖNG, - útvarp kl. 21,00: Sjónvarpið hefur göngu sína að nýju á laugardag: Eitt og annað á boðstólum mcu i-cici ocncrs í mynuinni rinK Panther (Bleiki pardusinn). Á mánudaginn verður sýnt brezkt leikrit i léttum dúr og heitir það Cupet’s darts, eða örvar ástarguðsins. Seinnihluta ágústmánaðar hefst svo nýr myndaflokkur frá Bretaveldi sem heitir The Second Chance. Eitthvað verður, eins og áður, um íslenzka um- ræðuþætti í sjónvarpi i sumar, en Hinrik gat þess að íslenzkt efni hæfi ekki göngu sína að fullu fyrr en i októ- ber þegar vetrardagskráin hefst. Hjá sjónvarpinu liggur nú heilmikið af islenzku efni sem mun verða sent út í vetur. - LKM VIDEO Video — Tæki — Fiimur Leiga — Sala — Skipti Kvikmyndamarkaðurinn — bimi 16480. Skólavörðustíg 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR Á laugardaginn fer sjónvarpið á ný að vekja athygli landsmanna. Verður þá á skjánum ýmislegt nýtt og gamalt efni. Þessi sumarbústaður við Þingvallavatn í landi Miðfe/ls er tii sölu. Uppi. hjá augiþj. DB í síma27022 eftir ki. 12. H—2000 Hulda kallaði hún sig, en hét Unnur Benediktsdóttir Bjarklind, skáld og rithöfundur. Hulda var fædd árið 1881 á Auðnum í Laxárdal í S-Þingeyjarsýslu. Snemma naut hún einkakennslu i foreldrahúsum, varð síðan húsfreyja á Húsavík frá 1905 en fluttist þrjátíu árum seinna til Reykjavikur þar sem hún bjó til dauðadags, árið 1946. Hulda varð snemma þjóðkunn fyrir ljóð sin og vakti fyrst gffurlega athygli fyrir ljóð sem hún birti í viku- blaðinu Ingólfi. Einnig endurvakti hún íslenzkan þulukveðskap i list- rænum stfl og birtust fyrstu kvæði hennar af því tagi í Sumargjöf 1905. Hulda fékk fyrstu verðlaun í sam- keppni um lýðveldisljóð ásamt Jóhannesi úr Kötlum. h Mörg eru ljóðin og skáldsögurnar eftir hana og mætti þá helzt nefna Syngi, syngi svanir minir og Segðu mér að sunnan. í kvöld verður svo þáttur í útvarpi um Huldu vegna aldarafmælis hennar þann 6. ágúst. Séra Bolli Gústavsson í Laufási tók þennan pistil saman og flytur hann sjálfur ásamt Hlfn Bolladóttur. -LKM Hulda endurvakti íslenzkan þulukveð- skap i Ustrænum stil og varð strax þjóðkunn fyrír Ijóð sín. Þeir sem hafa fundið fyrir tómleika vegna sjónvarpsleysis þurfa nú ekki lengur að þjást. Á laugardaginn fer litli kassinn, sem nú er búinn að standa heillengi í horni, hljóður og góður, að vekja athygli landsmanna. Til að fræða lesendur DB á þvf hverju kassinn kunni að taka upp á við endurlífgun hafði blm. samband við Hinrik Bjarnason, deildarstjóra iista- og skemmtideildar sjónvarpsins. Sagði Hinrik að eitt og annað væri á boðstólum og efnið yrði fjölbreytilegt en jafnframt væri ekki um neina nýja stefnumótun hjá sjónvarpinu að ræða. Þá verður haldið áfram með þætti sem voru á skjánum áður en kassinn hljóðnaði I sumarfríinu. Verður þar m.a. Emil í Kattholti á sunnudögum, Dallas á miðvikudögum og Harold Lloyd á föstudögum. Strax á laugardaginn hefur svo sjón- varpið innreið sína að nýju með þvi að sýna úr brúðkaupi Karls og Diönu og biða eflaust margir spenntir eftir því! Kvöldið endar svo á hláturmildan hátt Chevrolet Maiibu Classic Lítið ekinn, vel með farinn Chevrolet ár- gerð 1979 til sölu, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 40209. Sjónvarp DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981. Utvarp Aldarafmæli Huldu —skáldkonu og rithöf unds

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.