Dagblaðið - 12.08.1981, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGUST 1981.
UM REGLUGERDARTRUAR-
BRÖGD OG ARDSEMIÞEIRRA
—er um að ræða hugvitssemi
ítekjuöflun?
Magnús H. Skarphéðinsson skrifar:
Aðdáunarvert er hreint hvernig
sumum opinberum starfsmönnum er
leikið að flækja sig i reglugerðum um
hegðan þeirra við hin og þessi tilvik
er upp kotna stundum. Hér um
daginn ætlaði ég að fara með fjögur
bréf i póst til útianda og límdi eins og
vera ber frímerki á umslögin. Eins og
reglugerðin sagði til um að ætti að
vera á þeim. En, kæru lesendur, það
var komin enn ein ný reglugerð hjá
blessuðum póstinum sem ógilti sum
frimerkjanna sem voru á þeim. Ekki
annað en það. Stúlkan í afgreiðsl-
unni sagði mér með miklum
embættismannabrag að ég „þyrfti að
borga meira á bréfln” því eitt merki á
hverju þéirra fyrir sig væri ógilt með
reglugerð nr: 983104,,??? Siðan 1.
júlí 1981, en hefði verið sett i byrjun
júní 1981,.og auglýst í einhverjum
fjölmiðlum seinni partinn í júní, og
svo frv . . . og svo frv . . . Það
þekkja allir þessa sorgarsögu. Það er
óþarft að rekja hana hér. Heldur brá
ég nú út af vananum og bað stúlkuna
hreinlega að lofa þessu merki að
fljóta með þó nokkrir dagar væru
komnir framyfir. Nei! ekki aldeilis.
Að visu gekk hún á milli annars hvers
starfsmanns á fyrstu hæð pósthússins
í Reykjavík og spurði hina ólíkleg-
ustu starfsmenn þar um hvað reglu-
gerðin segði nú nákvæmlega um
þetta. Útkoman varð sem sagt þessi.
En þar sem, kæru lesendur, ég hafði
keypt umrædd merki núna á þessum
vetri var ég að vonum óánægður með
þessi málalok. Það út af fyrir sig er
stórsniðug leið hjá Póstmdstaranum í
Reykjavík til að reyna að rétta
lesendur á eigin smekkvísi, hvar þeif
beita fyrir sig vélritun, sumir hverjir
með sjálfan fjandann fyrir hugskot-
urn slr.um. Er vonandi að fólk telji
eigin dómgreind inarktækari en skrif-
finnsku slíkra páfugla og eigi til
frjórra imyndunarafl.
Myndin sem birtist á forsiðu Dagblaðsins þann 7. þessa mánaðar.
„Fordæming á frjálsrí list-
sköpun er engin ný bóla”
— mata íslenzkir blaðamenn lesendur á
„eigin smekkvísi”?
Tilraunahópurinn VIZ skrifar:
Fordæming á frjálsri listsköpun er
engin ný bóla, en eitthvað virðist
blaðamönnum DB tekið að förlast.f
eigin hugmyndafræði, þess efnis að
tjáningafrelsi sé ein meginforsenda
þess að frelsi geti viðhaldizt í sam-
félaginu.
Keyrir um þverbak er poppskríbent
blaðsins þeysir fram á völlinn og
lætur sér ekki nægja minna en for-
síðu til hjákátlegra skömmunartil-
burða (DB 7/8).
Er skemmst frá því að segja, að
undanfarin tvö ár hefur verið starf-
andi tilraunahópur VIZ og hefur
m.a. komið fram á alþjóðlegri leik-
hátíð í Kaupmannahöfn (Festival of
Fools). Að þessu sinni var hópnum
boðinn sá heiður að opna hátíð þá, er
haldin var í Háskólabíói, í tilefni,
Brennunjálssögu, og skyldi hefjast
kl. 21. Var dyrum lokið upp stundar-
fjórðungi síðar og hóf þá hópurinn
'lónarspil sitt.
« — Naðamanni hafa
Eitthvað mun
--r0n
orðið órótt er hann kvartar síu„..
undan töfum, líklegast knúinn áfram
af sterkri þörf eftir taktvissri tónlist í
vatteruð eyrun að dilla sitjandanum
við. Er ljóst að sá óvænti gestur hefur
komið viðkomandi rækilega á óvart.
Er miður hversu lítt upplýsandi ís-
le'nzkir blaðamenn eru, en mikið í
mun að slá ryki í augu fólks og mata
Á 250 kr. frimerkinu með Herðubreiðarmyndinni er ofurlftil skammstöfun,
þ.e. kr. Hún ein ógildir frimerkið. Á nýja 250 (kr.) frfmerkinu með myndinni af
Gunnari skáldi Gunnarssyni er hvergi minnzt á kr. og er merkið gilt.
DB-mynd Einar Ólason.
hallann á hinu opinberlega reknu
póstþjónustu að gefa út svo og svo
mikið af frimerkjum með hinum og
þessum reglugerðarákvæðum en
ógilda þau svo einn góðan veðurdag
með annarri reglugerð um afnám fri-
merkja. Þaö er hreint ekki svo galið
og gætu kannski aðrir opinberir for-
stjórar tekið hæstvirtan póstmeistara
sér til fyrirmyndar i þessu, skorti þá
útsjónarsemi við að iáta lögvernd-
aðan einokunarreksturinn ná endum
saman. En þrr sim tg mæli samt
miklum mun meira með að greindinni
og almennri útsjónarsemi verði beitt í
fyrrgreindum tilgangi þá vildi ég nú
ekki sætta mig strax við þessi mála-
lok. Ég gekk '".n á biðstofu hæstvirts
Póstmeistarans í Reykjavík og bað
um að fá smásamtal við reglugerða-
smiðinn mikla frá Kasmír. En það
var eins og ég átti von á. Hann var
ekki við frekar en í fyrri skiptin sem
ég hefi ætlað að fá viðtalsbil. Það er
nú svona meö þessa ábyrgu og önn-
um köfnu opinberu forstjóra. Það er
enginn leikur að standa í því. Ég bað
því um að fá að tala við einhvern
„næstæðstan” hjá embættinu. Var
mér þá vísað „inn ganginn og á aðrar
dyr til vinstri”. Þar var mikill mektar
embættismaður að nafni Árni Þór
Jónsson sem sat við ábúðarmikið
skrifborð. Ég gekk beint að erindinu
og spurði hvort virkilega væri ekki
hægt að lofa þessum fjórum merkj-
um samtals að fljóta í gegnum i þetta
sinn, úr því ég væri búinn að líma
þau á. Nei, ekki aideilis skal ég segja
ykkur. Eftir smásamræður brýndi
embættismaöurinn raustina og sagði
hraustlega: „Heyrðu, maður minn,
ætlast þú til að við brjótum reglu-
gerðina? Sjaldan hefi ég heyrt svona
hroka.” Því varð greinilega ekki
snúið. Að visu bauð hann mér eftir
töluvert þref að ef ég fletti nú öllum
bréfunum 41 sundur og rifi frímerkin
af þá gæti hann líklega leyst út frí-
merkin. Ekki annað. Ég átti aö fara
aö rifa þau öll í sundur og skrifa á 4
ný umslög allar aldressurnar. Ég
nennti bara ekki að fara fyrst að
kaupa umslög og síðan aö rifa þessi
upp og svo . . .og svo . . . Þegar ég
fór, hafði ég á því orð við embættis-
mannafulltrúann að hér væri greini-
lega unnið fyrir reglugerðirnar en
ekki almenning. Það út af fyrir sig
væri skemmtilegt að hitta svona
reglugerðartrúarbrögð þar sem guðs-
trúin virðist vera á undanhaldi að
mati biskupsins. En þetta er sagan,
kæru lesendur. Trúarbrögð koma og
fara. Sumir trúa bara á guð og þjóna
almenningi. Aðrir trúa á reglugerð-
irnar og þjóna þeim og sjálfum sér.
En vei þeim á efsta degi. Þér farísear,
fulltrúar og hræsnarar, vei ykkur öll-
um.
Seljum
viku
Innréttinga-
húsif
synmgar-
' ^sldbús-
innréttíngar
með
Háteigsvegi 3 105 Reykjavík
Verslun sími 27344 Skrifstofa sími 27475
40%
afsiætti
Spurning
dagsins
Finnst þér að það
eigi að leyfa videó-
sjónvarp?
Axel Sveinsson bókari: Já. Annars hef
ég búið i blokk, þar sem var videó-sjón-
varp, og ég held að meirihluti ibúanna
hafi verið orðinn mótfallinn þessu.
Jón Hreinsson, nemi i bifvélavirkjun:
Já, tvímælalaust.
Stefán Sigurdórsson afgreiðslumaður:
Ég hef enga sérstaka skoðun á því,
'enda hef ég engan áhuga fyrir videói.
Hreinn Eyjólfsson bifvélavirki: Já, mér
finnst það, að því marki að ekki séu
sýndar myndir sem kvikmyndahúsin
hafa greitt fyrir einkasýningarrétt á.
Lindal Bjarnason bifreiðarstjóri, Pat-
reksfirði: Já, mér finnst það sjálfsagt.
íslenzka sjónvarpið er svo lélegt að mér
finnst sjálfsagt að Ieyfa þetta.
Ásta Haraldsdóttir húsmóðir: Já, mér
finnst það alveg sjálfsagt aö hafa þetta
alveg frjálst. Maöur á ekki að láta
skipa sér eitt eða neitt.