Dagblaðið - 12.08.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.08.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1981. __f ■-___i-L-__ . . ~ ----—— 19 Hvernig spilar þú fjóra spaða 1 suður i spili dagsins? Leggðu fingurgóma yfir spil austurs-vesturs. Vestur byrjar á því að taka tvo hæstu í laufi. Spilar siðan tígli. Norður A ÁKD4 V2 OÁK64 ♦ 7654 Vestur ♦ 2 C K1085 0 G975 * ÁK109 AuíTUR + G103 <? D973 0 D83 + G83 SlJÐUK + 98765 <?ÁG64 0 102 + D2 Einfalt ef trompið skiptist 2-2. Á því eru 40% likur, hins vegar 50% líkur á að það skiptist 3-1 hjá mótherjunum. Það erhægt að sameina báða möguleik- ana. Eftir að vestur hefur tekið tvo laufslagi og spilar síðan tígli, er drepið á kóng blinds. Tveir efstu i spaða og legan kemur i ljós. Eftir það víxltromp. Fyrst tigulás og tígull trompaður. Þá hjartaás og hjarta trompað með spaða- fjarka. Lauf trompað og hjarta með drottningu blinds. Staðan er þannig: Norouk ♦ — V — 06 + 7 Vksti k + — — 0 G + 10 Austúr A G 0 D 0 — * — SUÐUR + 9 V G Suður hefur fengið níu slagi. Tígli eða laufi spilað frá blindum og austur getur ekki hindrað að suður fái tiunda slaginn á spaðaníu — Coup en passant. Á opna Kaupmannahafnarmótinu í sumar kom þessi staða upp í skák Hvenekilde og Jens Hartung, sem hafði svart og átti leik. 28.-----e3! 29. Hxe3 — Hxf2+! 30. Hxf2 — Dhl + og auðveldur sigur í höfnhjá svörtum. 7-18 © Bvu. s £^>a->-Vt CrfÁ7kS ©1980 King Features Syndicate, Inc. Wotld tights tesented. Þú vilt víst ekki spyrja Reyk Sótason að því fyrir mig hvenær maturinn verði til? SiökkviSið Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. SeUJarnarnefl: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sín.i 22222. Apételc Kvöld,-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 7.—13. ógúst er i Laugamesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna fró kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tii kl. 10 ó sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um lœknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl.’lO— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga fcá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Sími 81200. SJúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavik — Kópavogur ’ •* 3-17 mái — Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kL 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vefltmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30-' 19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Heilsuverndaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Feðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimiii Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsflpitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensósdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitall Hrlngsins: Kl. 15—lóalladaga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, ■bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóincimum 27, simi 36814. ■Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta'á prentuöum bókum fyrir fatlaöa |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. .Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, >sími 36270. Viökomustaöir vlös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkúm er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstöktækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Araagarði viö Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir flmmtudaginn 13. ógúst. (It. Jan.— 1*. f«br.): Þú ættlr að heyra fréttir sem koma sór vel. Búðu þi« undir erfióleika I sambandi við bðrn. Taktu vel eftir bónum manna I- fjðlskyldurfni ef þiglangar til að auka á hamingjuna r (20. f«br.—20. nwra): Þig langar til að hafa það rólegt I dag og lesa eða svara bréfum. Þú hefur ekki mikla afgangsorku og hvild kæmi sér vel. Afþakkaðu boð sem tefði þig fram i nótt. i (21. nwrs— 20. aprfl): Talaðu ekki of mikið um einkallfið núna. Ein hugmynda þinna um að bæta heimilið reynist erfið og dýr I framkvæmd og þú verður að velja eitthvað einfaldara. I (21. aprfl—21. mai): Ef þú ert að svara bréfi láttu ekki smávegis ónæði trufla þig. Vinur kemur þér til aðstoðar við erfitt verkefni. Tviburamir (22. nwf—21. Júnl): Unglingarnir taka drjúgan tima flestra fjölskyldna i dag. Kvöldið lofar góðu með vinum ó sama reki, það verður þó allt I rólegheitunum. Krnbblnn (22. Júni—23. Júli): Búðu þig undir deilur milli nýrra og gamalla vina. Afbrýðisemi virðist eiga þar einhvern þátt. Einhver gagnrýnir þig Ktilsháttar, taktu það ekki of alvarlega. Ljónið (24. Júli— 23. égúat): Það getur verið að þú haldir að þú hafir góða hugmynd en aðrir eru Kklega ekki sammála. Þú þarft Kklega að flýta þér I kvöld vegna flókinna skyldna. Msyjan (24. égúst—23. aapt.): Vertu eins væn(n) og þú getur I samskiptum við eldri mann, jafnvel þó þú hafir ástæðu til að kvarta. Vinur verður þakklátur þegar honum er boðin aðstoð. Voflin (24. sopt.r—23. okt.): Þú verður Kklega fyrir vonbrigðum i kvöld. Hlutirnir ganga æinfaldlega ekki þér l hag.vegna stöðu stjarnanna Táktu þvi eins róiega og þú getur I dag g og reyndu að slappa af við einhverja tómstundaiðju. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð loksins fréttir af vini sem flutti. Fundur gæti orðið rómantískur. Neitaðu að bregðast trúnaði vinar þlns þó hart sé að þér lagt. Boflmoðurinn (23. nóv.— 20. doa.): Komdu stundvislega á stefnumótið, annars missirðu tækifærið á að hitta ein- hvern mikilvægan. Deilur liggja I loftinu i kvöld. Láttu ekki æsa þig um of þó ekki séu allir á sömu skoðun og þú. Stoinfloidn (21. dæ.- 20. Jm.): Stjömurnar eru þér hagstæðar i dag og hvað sem þú gérir gengur það vel. Kvöldfundur veitir eldri manni gleði. s: Það eru góð teikn á lofti varðandi nærri þvi allt árið, eina undantekningin er frá 6. til miðs 7. mánaðar. A þeim tima verður þú að gæta að þér. Auðveld leið til að afla aukapenings kemur 1 hug þér. Það reynist þó Kklega erfiðara en þú hélzt. Það fer lltið fyrir rómantlkinni þangað til á 10. mánuði. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. AÖgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá kl. 13.30—18.00 alla daga nema mánudaga. Uppl. í síma 84412 milli kl. 9 og lOf.h. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laygardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudaga frákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs, sími 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Sxarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö alfen sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mmrtingarspjöití Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftírtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, GrandagarÖi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. ■Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.