Dagblaðið - 12.08.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA8LAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Óska eftir aö kaupa kassettutæki,
hátalara, (útvarps)magnara og plötuspil-
ara (ekki sambyggt). Aðeins nýleg og
vönduð taeki koma til greina. Uppl. í
síma 86346 eftir kl. 18.
Til sölu sambyggt
útvarp, segulband og plötuspilari,
Crown SHC 3350, og Marantz hátalarar
440. Verð 5500. Uppl. í síma 73454 eftir
kl. 20.
Til sölu Pioneer samstæða,
PL-250 plötuspilari, TX-410 útvarp, SA-
510 magnari, CT-F615 kassettutæki og
CS-510 hátalarar. Samstæðunni fylgir
skápur úr viði og gleri. Uppl. i síma
20489 eftirkl. 17.
9
Hljóðfæri
Nýlegt pfanó tii sölu.
Uppl. ísíma 22216.
Nýleg Bose 802 hátalarabox
til sölu. Uppl. i síma 36475 eftir kl. 17.
Til sölu 3ja ára pfanó.
Uppl.isíma 73619.
Hef áhuga á að kaupa
vel með farið notað píanó. Uppl. í síma
27265 milli kl. 18 og 20 þriðjudaginn 11.
og miðvikud. 12. ágúst.
Harmónikuleikarar
og aðrir viðskiptavinir athugið: Er
fluttur að Langholtsvegi 75. Mun eftir
sem áður sinna allri þjónustu á
harmóníkum og öðrum hljóðfærum.
Hef einnig fyrirliggjandi nýjar og
notaðar harmóníkur, kennslustærðir og
fullstórar. Guðni S. Guðnason, Lang-
holtsvegi 75, sími 39332, heimasími
39337. Geymiðauglýsinguna.
9
Video
s
Videotæki til sölu,
úrvalstegund (Telefunken), VHS, 8 daga
dagskrá. Verð 11 þús. kr. Uppl. í síma
33388 eftirkl. 18.
Videomarkaðurinn Reykjavfk,
Laugavcgi 51, simi 11977.
VHS orginal myndefni, mikið úrval
mynda fyrir börn, Opið frá kl. 10—19
mánudaga til föstudaga, laugardaga kl.
10- 14.
Videotæki — heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki
fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð
tæki sent heim til þín og við tengjum
það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—
21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12—14. Videoklúbburinn, simi 35450,
Borgartúni 33, Rvk.
Videospólan sf. auglýsir:
Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbbmeð-
limir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS
og Beta videospólur í úrvali. Opið frá kl.
11— 21, laugardaga kl. 10—18,
sunnudaga kl. 14—18. Videospólan sf.
Holtsgötu l,simi 16969.
Videoleigan Tommi og Jenni.
Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax
kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. i síma
71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og
laugardaga frá kl. 14—18.
K.Jónsson
& Co. h.f.
Hestamenn
— bændurl
Eigum nokkrar grindur
fyrir heyvagna og/eða
hestakerrur með fjöðrum
og varahjóli.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Hverfisgötu 72. Símar
12452 og 26455.
BIABID.
Blaöbera xantarí eftirtalin hverfi
LINDARGATA laus strax
VESTURBÆR Blaðbera vantar víðs vegar í
vesturbœ Reykjavíkur
LAUGARNESHVERFI Hrísateigur og Laugarnesvegur
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-
ar og videotæki, úrval kvikmynda,
kjörið í bamaafmæli. Höfum mikið úr-
val af nýjum videospólum með fjöl-
breyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. í síma 12931
frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—
14.
Video! — Video!
Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn.
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik
myndasýningavélar og kvikmyndir
Önnumst upptökur með videokvik
myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur. Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó
bak og margt fleira. Opið virka daga frá
10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19,
laugardaga frá kl. 10—12. Simi 23479.
Videoval auglýsir.
Mikið úrval af myndum, spólum fyrir
VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd-
segulbönd. Opið frá kl. 12 til 18, laugar-
daga 10—13. Videoklúbburinn Video-
val, Hverfisgötu 49, simi 29622.
Myndsegulbandstæki
Margar gerðir.
VHS — BETA.
Kerfin sem ráða á markaðinum.
SONY SLC5, kr. 16.500.-
SONY SL C7, kr. 19.900,-
PANASONIC, kr. 19.900,-
Öll með myndleitara, snertirofum og dir-
ect drive.
Myndleiga á staðnum.
JAPIS
BRAUTARHOLT 2, SÍMI 27133.
9
Sjónvörp
20 tommu litasjónvarpstæki
Hitachi til sölu. Sími 17292.
I
9
Safnarinn
i
Kaupum póstkort,
frimcrkt og ófrímerkt, frímerki og fri-
merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
„slmi 21170.
Til sölu nýleg Minolta XD-5
myndavél með 50 mm 1.7 linsu. Uppl. í
síma 22038 eftir kl. 19.
Til sölu Olympus OM-10
með F 1,4 ásamt T-20 flassi og Soligor
zoom linsu, 80—200 mm plús Macro,
Vivitar 2x með filter, millisnúru fyrir
flass og ljósmyndataska. Uppl. í síma
20489 eftirkl. 17.
8
&
Fyrir veiðimenn
Skozkir laxa- og silungsmaðkar
til sölu. Laxamaðkur kr. 2,50 stk., sil-
ungsmaðkur kr. 1,50 stk. Uppl. i síma
53141.
Skozkir laxamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 22427.
Nýtíndir ánamaðkar
til sölu í Hvassaleiti 27. Sími 33948.
Miðborgin.
Til sölu stórfallegir laxa- og silungs-
maðkar á góðu verði. Uppl. i síma
17706.
Maðkabúið auglýsir:
Úrvals laxa- og silungsmaðkar. Verð kr.
2,50 og 2,Qp. Háteigsvegur 52, sími
14660.
Tvö stk. rækjutroll
og tvö sett toghlerar til sölu. Selst saman
eða sitt 1 hvoru lagi. Uppl. gefur Guð-
mundur 1 síma 96-52137 milli kl. 19 og
21.
Úrvals laxa- og silungsmaðkar
til sölu. Uppl. i síma 15924.
1
Byssur
Óska eftir að kaupa
haglabyssu no 16, notaða.
Uppl. ísíma 73638.
I
9
Dýrahald
i
m
J.IUW4UUIAII
SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.
Þrír kettlingar,
fríðir og fallegir, ein þrílit læða og tveir
högnar, gulir og hvítir, fást gefins. Uppl.
1 síma 23625.
Úrvals hey til sölu,
vélbundið. Verð 2 kr. kg komið að hlöðu
á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
44752 og 42167.
Hey til sölu:
Vélbundið hey til sölu, verð 1,60 og 1,70
pr. kg. heimkeyrt á Reykjavíkursvæðið.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 12.
H—959.
Til sölu brúnn
9 vetra klárhestur meðtölti. Uppl. i síma
19775 eða 35690._____________________
Til sölu 5 vetra brúnn foii
af Svaðastaðakyni, mjög viðkvæmur í
umgengni, og alls ekki fyrir annan en
mjög færan tamningamann. Glæsilegt
alhliða gæðingsefni. Með höfuð- og fót-
lyftu sem ber af. Verð aðeins kr. 8000.
Uppl. 1 síma 45959 eftir kl. 17.30.
Fyrir gæludýrin:
Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest
annað sem þarf til gæludýrahalds.
Vantar upplýsingar? Líttu við eða
hringdu og við aðstoðum eftir beztu
getu. Sendum I póstkröfu. Amazon sf.
Laugavegi 30. Reykjavík, sími 91-
16611.
Antik
Útskornar borðstofumublur,
sófasett, ljósakrónur, málverk, klukkur,
borð, stólar, skápar, bókahillur, komm-
óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf-
ásvegi 6, sími 20290.
9
Til bygginga
s
Timbur til sölu,
1x6 1300 metrar, 2x4 400 metrar.
Uppl. ísíma 45229.
Óska eftir tilboði
1 að ljúka við viðgerð á gömlu húsi.
Uppl. isíma 16191.
Til sölu 2500—3000 m
eða 1x5 af nýju hefluðu mótatimbri.
Uppl. í síma 73646 eftir kl. 19 á kvöldin.
9
Hjól
B
Til sölu Motor cross Suzuki RM 400
árg. 79, vel með farið. Uppl. í síma 92-
2542 eftir kl. 18.
Honda CB 750 ’80
til sölu. Uppl. í síma 31835.
Puch sjálfskipt, árg. ’78,
sem nýtt, til sölu. Verð 6500 kr. Skipti á
nýlegu reiðhjól 800—1100. Uppl. í síma
93-1057, Diddi.
Tilsölu Honda XL 500 S
árg. ’81, keyrð 3500 km. Sala eða skipti.
Uppl. ísíma 35051.
Til sölu þriggja gira
Ross drengjareiðhjól, 26 tommu. Uppl. í
sima 51948.
DBS karlmannsreiðhjól,
10 gíra með 21 tommu grind, ársgamalt,
til sölu á 2500 kr. Uppl. í sima 22802.
Til sölu hjól
af gerðinni Eska, rautt að lit. Uppl. í
sima 51588.
2ja mánaða gamalt SCO
12 gíra reiðhjól til sölu 1 toppstandi.
Uppl. í síma 22756 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa Hondu 70 J 50.
Uppl. í síma 86673 eftir kl. 18.
Tvö reiðhjól til sölu,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 54387
eftirkl. 19.
Til sölu tvö 10 gira
Star de Nord reiöhjól, annað kven- og
hitt karlmannshjól. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022 eftir kl. 12.
H—892
Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’78
í góðu lagi, verð kr. 3500. Uppl. í síma
40288.
Kawasaki.
Eigum á lager Kawasaki GPz 1100,
Z650 SR-z 650F og GPz 550. Sýningar-
hjól á staðnum. Sverrir Þóroddsson, sími
82377.
9
Flug
i
Til sölu flugvélin TF-LAX.
Til sölu 1/6 hluti í flugvélinni og 1/6
hluti í flugskýli við Eluggarða. Vélin
hefur öll blindflugstæki og einnig auto
pilot. Vélin er í mjög góðu ástandi.
Nánari uppl. í símum 40377 og 75544.
«9ð
UPPL.
ÍSÍMA 27022.
BIAÐIB
Vagnar
Tjaldvagn tii sölu.
Uppl. i sima 93-2285.
Til sölu Combi Camp,
endurbyggður fyrir íslenzkar aðstæður,
fortjald og fleira fylgir. Uppl. í sima
39341.
9
Bátar
8)
Til sölu tvær 24 volta
handfæravindur, nýyfirfarnar. Uppl. 1
síma 53997 eftirkl. 19.
Skemmtibátur, Madesa 510,
17 fet með 45 ha mótor, nýr vagn með
spili, til sölu. Allt í toppstandi. Uppl. 1
síma 53322 og 66886.
Sumarbústaðir
Til sölu er gott sumarbústaðarland
við Apavatn, ca 1/2 hektari, veiðiréttur.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma
39903 og 85528.
Sumarbústaðalönd-sumarhús.
Til sölu á einum fegursta stað,
miðsvæðis í Borgarfirði, nokkur lönd
undir sumarhús. Landið er skipulagt og
útmælt. Einnig bjóðum við sumarhús,
ýmsar gerðir. Trésmiðja Sigurjóns og
Þorbergs hf., Þjóðvegi 13, Akranesi.
Sími 93-2722.
9
Fasteignir
i
Hveragerði.
76 ferm íbúð 1 parhúsi ásamt tæplega
fokheldum bílskúr til sölu. Frágengin
lóð.Uppl.ísíma 99-3961.
Húseign til sölu.
Til sölu á Bíldudal ca 95 ferm steinhús.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 12.
H—838.
9
Verðhréf
s
Víxlakaup.
Er 1 aðstöðu til að koma í verð vöruvíxl-
um og vel tryggðum víxlum 1 lengri tíma
auk fasteignatryggöra skuldabréfa.
Tilboð merkt „Góð þjónusta 059”
sendist DB sem fyrst.
önnumst kaup og söiu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark-
aðurinn Skipholti 5, áður viö Stjörnubíó.
Símar 29555 og 29558.
Til sölu Cranc knastássett,
fireball 305 gráður í Bigblock Chevrolet
með undirlyftustöngum, lítið notað.
Uppl. í síma 52349 eftir kl. 18.
Ný frambretti á Cortina ’70
til sölu, og ýmsir varahlutir í Cortina
’68. Uppl. 1 síma 96-24770.
Oldsmobile ’76 varahlutir.
Til sölu Oldsmobile Cutlass Supreme
árg. 76, tveggja dyra, 8 cyl. 350 cub.,
sjálfskiptur, skemmdur eftir veltu. Til
greina kemur að selja bílinn í pörtum.
Uppl. í slma 93-1864 í hádeginu í dag og
næstu daga.
Til sölu 351 Vindsor Ford,
nýupptekin vél og sjálfskipting með öllu
utan á. Uppl. í síma 52313.