Dagblaðið - 18.08.1981, Síða 2
2
THboð óskast / Benz 190 árg. 1965
Allar nánari uppl. f síma 95-5486.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
NjáSsgötu 49 - Sími 15105
Bókasafnsfræðingur
óskast til starfa í Bókasafni Kennaraháskóla íslands frá 1.
september 1981 til áramóta. Uppl. í síma 32290 á skrif-
stofutíma.
TÁLKNAFJÖRÐUR
Dagblaöiö óskar eftir umboösmanni á
Tálknafiröi.
Uppl. hjá umboösmanni, sími 94-2565 eöa
91-27022.
MMSBIAÐIÐ
Breiðdalsvík
Umboösmaöur óskast á Breiðdalsvík.
Uppl. hjá umboösmanni, sími 97-5677 eða
91-27022.
mmiABw
Kennara vantar
Kennara vantar að Grunnskóla Siglufjarðar.
Kennslugreinar: Stærðfræði og eðlisfræði í efri bekkjum
skólans (og til framhaldsdeilda). Upplýsingar veitir skóla-
stjóri í sima 96-71310 og 96-71184.
Skólanefnd Siglufjarðar.
Ljósritum
sam -
{Stundis
\vélrítunar■
þjónusta
S I FJOLRITUN
rf1 I LJÓSRITUN
M 1 VÉLRITUN
STENSILL
ÓDINSGÖTU 4 - REVKJAVl'K - SIMI24250
•ic-r Á*-tr U/ij .
LITMYNDIR
HnH
í;
2=^ V
KVIKMYNDA
FILMUR DG VÉLAR S.F.
FILMU
LEIGA
SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI2023S.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr. 14 - S 21715, 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981.
„Ef hundar hafa aldrei veríð annars staðar en I þéttbýh þá þekkja þeir ekkert annað og sakna þvf einskis.
DB-mynd Ragnar Th.
Bann við hundahaldi í þétt-
býli er ekki vöm gegn hunda-
æði — heldur aukin tollgæzla
— „minna má nú sjá en hund”
Relflur skrlfar:
Þetta er smáglósa til þeirra sem
eru mótfallnir hundahaldi í Hafnar-
firði. Þetta fólk lét í sér heyra um
leið og bæjaryfirvöld í Hafnarfirði,
höfðu ákveðið að leyfa hundahald
með vissum skilyrðum. Sá hópur sem
mótmælir tilheyrir þeirri prósentu af
þjóðinni sem alltaf er á móti öllu,
finnst aUt ómögulegt sem aðrir gera
og reynir þvi að fínna öUu allt til
foráttu.
Þessu fólki ætti að koma fyrir í
sveit, þar sem menn verða sjálfir að
taka sínar ákvarðanir og geta ekki
treyst á aðra tU þess að hugsa fyrir
sig og taka ákvaröanir sem þetta fólk
er siöan jafn óánægt með og allt
annað.
Þessi hópur segist sjá hundaskit
alls staðar; i öUum göturæsum, öllum
skotum og hvers konar krókum —
gott effólkdreymirekkihundaskít.
Og svo kemur hræðslan við
hundaæði. . . Nei, þetta kallast að
mála skrattann og aUa hans
fjölskyldu á vegginn, slikur er
ákafinn, því þetta á að nota sem
ástæðu.
Ég hef átt heima í Hafnarfírði í
mörg ár og aldrei hef ég augum barið
saur eftir hund hvort sem það á að
vera úti á götu, i ræsi, eða guð má
vita hvar og er ég samt aUtaf á flakki.
Ég fæ. einnig ómögulega skUiö að
þetta kjaftæði um hundaæöi komi
hundahaldi í þéttbýU neitt við. Ef
fólk reynir að flytja hunda til
landsins þá er bara að herða
tollgæziuna, þvi minna má nú sjá en
hund. Bann við hundahaldi i þéttbýU
kemur ekki í stað tollgæzlu, svo það
er að byrja á öfugum enda.
Þegar þessir ritglöðu halda þvi
síðan fram að hundar eigi heima í
sveit, geti hlaupið þar óáreittir um
óendanlegar víðáttur, heyrt ámiðinn,
gelt á roUur o.s.frv., þá vU ég minna
á að þetta tilheyrir Uðinni tíð. Er
ekki sagt aö mannkynið sé komið af
öpum og ég spyr: Hver saknar
trjánna sem aldrei hefur kynnzt
trjám?
Ef hundar hafa aldrei verið annars
staðar en i þéttbýli þá þekkja þeir
ekkert annað og sakna þvi einskis.
Siöan mæUst ég til þess að þessum
skrifum um bann við hundahaldi
verði hætt, enda hef ég gmn um að
sama fólkiö eigi þar aUtaf hlut að
máli.
V
„Þarf viðkomandi að þekkja dyraverðina og/eða hefur tizkusýningafólk einhvern forgang við inngöngu á meðan aðrir biða f
klukkustundabiðröðum?” spyrja Helga og Maggf, sem ekki eru alls kostar ánægðar með Hollywood.
DB-mynd Einar Ólason.
Undrandi á dyra-
vöröum Hollywood
—f lokka þeir „fólk úr biðröðinni”?
Helga og Maggf skrifa:
Við erum hér tvær sármóðgaðar og
undrandi yfú dyravörðunum á
hinum „vinsæla” skemmtistað
HoUywood. Þeir eru, i fáum orðum
sagt, til háborinnar skammar, þvi
það ber ekki á öðru en þeir flokki
fólk úr biðröðinni sem myndast þar
um helgar.
Nær alltaf þegar við höfum komið
þarna höfum við verið krafðar
um persónuskilríki með dónalegum
og óforskömmuðum fyrirspurnum en
því miður erum við undir lögaidri.
Þegar við höfum komizt inn höfum
við rekið okkur fskyggilega á það að
mikUl meirihluti fólksins sem kemur
á þennan „vinsæla” skemmtistað er
á svipuðu reki og við og jafnvel
yngri, þ.e.a.s. undir lögaldri.
Þvi er okkur spurn: Þarf
viðkomandi að þekkja dyraverðina
og/eða hefur tízkusýningafólk
einhvern forgang við inngöngu á
meðan aðrir bíða í
klukkustundabiðröðum?