Dagblaðið - 18.08.1981, Page 14

Dagblaðið - 18.08.1981, Page 14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981. Amilát Tilkyiintngar Veðrið Gert «r ráð fyrir hmgri vestanátt á Veaturiandl og Vestfjörðum. Norðan gola aða kaldi um austanvert landið. Þokuloft og súld um norðanvart landið, bjart maö köflum é Suðausturlandl, skýjað á Suðvasturiandl. Kl. 6 var norðvsatan 2, súld og 10 stig í Raykjavlt, á Gufuskálum var vastan 2, skýjað og 9 stig, á Gaftar- vlta var norðaustan 2, skýjað og 9 stlg, á Akureyri norðan 3, rigning og j 8 stlg, Raufartiðfn norðvestan 4,' skýjað og 6 stig, á Dalatanga norðan • 3, skýjað og 9 stig, á Hðfn norðan 6, skýjað og 11 stig, á Stórtiöföa norðvastan 6, láttskýjað og 9 stig. j í Þórshðfn 10 stig og skýjað, í; Kaupmannahðfn 14 stig og skýjað, Ij OsJÓ 12 stig og láttskýjað, ( Stokkhólml 11 stig og skýjað, í London 12 stig og láttskýjað, I Hamborg 12 stig og skýjað, í París 9 stig og láttskýjað, f Madrld 16 st. og| Mttskýjað í Ussabon 16 stig og Mtt- skýjað, ( Naw York 20 stig og Mtt- skýjað. AÐ LÁTA KLÚTINN GANGA Það er alveg sama hvort dagskráin í útvarpinu og sjónvarpinu er góð eða vond, alltaf þykir mér skelfing va;nt um þessi tæki og fólkið, sem leggur fram starfskrafta sina til að setja saman dagskrána. Er það ekki annars undarlegt hvað það vinnur mikið af ágaítu fólki á þessum stofnunum miðað við að mannaráðningar á þær virðast fara fram eins og í blindraleik, eða kann- ske öllu heldur eins og í gamla leikn- um: að láta klútinn ganga? Þegar starfsfólk er ráðið hjá einkafyrirtækjum, sem þurfa að heyja samkeppni, þá tiðkast, eins og við vitum Öll, að skoða umsóknir vandlega, athuga starfsreynslu og menntun einstaklinga og síðan að kalla þá i viðtöl, þar sem hæfni þeirra er prófuð. En á útvarpinu hefur lengi lengi verið siður að hafa það þannig að nýta ekki sérmenntun. Sæki til dæmis tónlistarmaður um starf þá er oftast borin von að hann fái að vinna á tónlistardeildinni, heldur er honum boðið að gerast þulur eða skrifstofu- stjóri. Þetta er núttúrlega gifurlega þrosk- andi fyrir viðkomandi einstakling. Máli minu til sönnunar skal ég benda á tvær stöðuráðningar hjá út- varpinu ísumar. Fyrst var það staða tónlistarstjóra. Það sótti náttúrlega slatti af fólki sem hafði verið að snúast i músík meira og minna alla sina ævi. En það kom ekki til greina. Ráðinn var Jón örn Marinósson, áður blaðamaður, lög- fræðingur og um skeið varadagskrár- stjóri, og sannarlega mesti sóma- maður. Jæja, síðan var auglýst staða varadagskrárstjóra. Sóttu þá ýmsir sem unnið höfðu við dagskrárgerð og kunnu vel til verka á þvi sviði. En þá mælti útvarpsráð með Ingibjörgu Þorbergs. Hún hafði reyndar áður sótt um tónlistarstjóraembættið. En það kom að sjálfsögðu ekki til greina að ráða hana i það. Hún hafði nefnilega unnið á tónlistardeildinni í þrjátiu ár! Svona gengur þetta fyrir sig í gamla gufuradíóinu. Nú bíðum við bara eftir því að útvarpsstjórinn fari á símaskiptiborðið og fréttamenn- irnir að lesa Passíusálmana. -IHH sviðum, áhrifamátt auglýsingakvik- myndarinnar og pólitiskar áróðurs- kvikmyndir. MYNDALIST: Intercellular Communication: Sérstæð grafisk kvikmynd sem unnin er með sérhæfðan áhorfendahóp í huga. Clock Talk: Kennslumynd fyrir börn, sem yfirfærir samþjappaðar upplýs- ingar í heillandi myndmál sem heldur athyglinni vakandi og hefur myndræna viðmiðun. Kurtz Reel / Auglýsingamyndir: Vin- sælar og snjallar auglýsingamyndir þar sem megináherslan er lögð á sölugildi vörunnar. Frá einu þekktasta aug- lýsingafyrirtæki í Hollywood. Able Reel / auglýsingar og áróður: Frumlegar grafiskar kvikmyndir sem miðast við að skapa eldmóð 1 hvaða samhengi sem er. Frá þekktu auglýsingafyrirtæki i Hollywood. The Furhter Adventures of Uncel Sam: Almenn ádeila á stjórnmálastefnu og iifsskoðanir Bandaríkjamanna. Chapter 21: Nútima útgáfa á sýnum og reynslu Jóns Dýrlings i Opinberunar- bókinni og Iysing á! himnasælunni. Umræðuráeftir. j Lögreglan Lögrcgla: Rcykjavlk .........................simi 1-11-66 Kópavogur.................................simi 4-12-00 Seltjamarncs......................simi 1-11-66 Hafnarfjörður.....................sími 5-11-66 Garðabær..................................simi 5-11-66 Slökk viliðið og sjúkrabilar: Reykjavik.........................simi 1-11-00 Kóapvogur.................................sími 1-11-00 Seltjamarncs.......................simi 1-11-00 Hafnarfjörður......................simi 5-11-00 Garðabær..........................simi 5-11-00 AA-samtökin í dag þriðjudag vcrða fundir á vcgum AA-samtak- anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 12010), græna húsið, kl. 14 og 21; Tjamargata 3 (s. 91-16373), rauða húsið, kl. 12 (samlokuddld) og 21; Neskirkja kl. 21. Akureyri, (s. 96-22373) Gdslagata 39 kl. 21; ísa- fjörður, Gúttó við Sólgötu kl. 20,30, Keflavik (s. 9i- 1800), Klapparstig 7 kl. 21, Keflavikurflugvöllur kl. 11,30, Laugarvatn, Barnaskóli kl. 21, Ólafsvik, Safnaðarheimili kl. 21, Siglufjörður, Suðurgata 10 kr. 21, Staðarfell Dalasýslu (s. 93-4290) kl. 19. I hádeginu á morgun, miðvikudag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12020) kl. 12 og 14 Reykjavikurvika Þriðjudagur 18. ágúst 14.00—15.30 Kynning á Bæjarútgerð Reykjavíkur: Fiskiðjuver á Granda og togari við Bakkaskemmu. 14.00—18.00 Kynning á slökkvUiðinu: Slökkvistöð við öskjuhlið. 10.00—18.00 Fiskmarkaður á Lækjartorgi (BÚR). 15.00 Viðurkenningarskjöl umhverfismála- ráðs afhent á Kjarvalsstöðum. 17.00—19.00 Siglingar í Nauthólsvik. 17.00 Félagsmiðstöðin Ársel opnuð. 20.00 Skákmót Sjálfsbjargar félags fatlaðra Askell Guflmundsson Norfldahl andaðist á Sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7. ágúst. Hann var fæddur í Elliðakoti 1 Mosfellssveit 5. október 1903. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon og Margrét Sigurðar- dóttir, eignuðust þau sjö böm. Árið 1933 kvæntist Áskell eftirlif- andi konu sinni, Kristjönu Guðbrands- dóttur, hún hafði verið gift áður og átti 3 börn, tvo syni og eina dóttur, Ninu, sem Áskell ættleiddi. Áskell Guðmundsson Norðdahl verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 13. Guðmundur Þ. Sigurflsson útgerðar- maður, Álftamýri 36, lézt 9. ágúst. Hann fæddist 28. september 1908 að Steinum á Bráðræðisholti í Reykjavik. Foreldrar hans voru Sigurður Þor- steinsson og Gróa Þórðardóttir. Árið 1930 kvæntist Guðmundur eftirlifandi konu sinni Geirlaugu Benediktsdóttur og eignuðust þau tvö börn, Benedikt Gunnar og Hjördisi. Guðmundur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 18. ágúst, kl. 13.30. Jón Guflmundsson, Borgarnesi, andaðist 12. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju 20. ágúst kl. 14. Aflalheiflur Sveinbjörnsdóttir, Lauga- teigi 48, lézt 14. ágúst. Sigurbjörg Jónsdóttir, Lambhaga 20, Selfossi, lézt 14. ágúst. Sveinn Guðmundsson frá Vestmanna- eyjum, Borgarheiði 18, Hveragerði, lézt i Landspitalanum 16. ágúst. Jón Gissurarson, Freyjugötu 32 Reykjavík, andaðist 14. ágúst. Viglundur Guðmundson, Stigahlíð 79, lézt í Borgarspitalanum 13. ágúst. Vikingur Guðmundsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 19. ágúst kl. 10.30. 85 ára er i dag, 18. ágúst, Jón Guðmundson rafvirkjameistari, Skipasundi 47 Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í sal rafvirkjafélagsins að Háaleitisbraut 68 eftir kl. 20ikvöld. Áttræður er i dag, 18. ágúst, Jón S. Jónsson bóndl i Purkey i Klofnings- hreppi i Dalasýslu. — Hann hefur alla ævi sína átt heima í Purkey. Grafbkir kvikmyndadagar: Kvikmyndakynning IV. Miðviku- daginn 19. ágúst, kl. 20:00—22:00 að Kjarvalsstöðum. „Áróður/ upplýsing- ar”. Grafíska^ kvikmyndin sem upplýs- inga- og áróðursmiðill. Sýnd verða dæmi um upplýsingamiðlun á ýmsum í Reykjavik og Æskulýðsróðs Reykja- | víkur I Árseli. 21.00 Tónleikar í Bústöðum: Baraflokkur- inn. 21.00 Afmælistónleikar á Kjarvalsstöðum: Camilla Söderberg ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Snorri öm Snorrason flytja tónlist frá renesans- og barokk- timanum. Minningarspjöld Minningarkort Bústaðakirkju Minningarkort eru seld á cftirtöldum stöðum: Vcrzlunin Áskjör Ásgaröi 22, Vcrzlunin Auslurborg Búðargcrði 10. Bókabúð Fossvogs Grimsbæ v/Efsta land, Garðsapótcki og hjá Stellu Guðnadóltur. simi 33676. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna á Austur- landi fást i Reykjavlk i verzluninni Bókin, Skóiavörðustlg 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur^Snekkjuvogi 5. Slmi 34077. Minningarkort Hjálpar- sjöðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og hjá Kristrúnu Steinsdórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Haukafólagarl Munið minningarkort Minningarsjóðs Garðars Glslasonar. Kortin fást I Ðókabúð Böðvars, Spari- sjóði Hafnarfjaröar Norðurbæ, Haukahúsinu og hjá Jóni Egilssyni og Guðsveini Þorbjörnssyni. Hljómsveitin Þeyr Á miövikudaginn heldur hljómsveitin Þeyr af stað í hljómleikaferð noröur um landiö og mun skemmta fólki á eftirtöldum stöðum. Borgamesi, miövikud. 19. ágúst kl. 21. Akureyri, fimmtud. 20. ágúst kl. 20. (Sjallinn). Akureyri, föstud. 21. ágúst (Dynheimar) Húsavik, laugardaginn 22. ágúst. Akureyri, sunnud. 23. ágúst (íþróttaskemman). Sauðárkróki, mánud. 24. ágúst. Flugleiðamálið: Steingrímur vill skoða vandlega Styrkveiting til Flugleiða verður ekki rædd á fundi rikisstjómarinnar sem hófst nú skömmu fyrir hádegi. Ástæðan mun vera sú að Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra er nýkominn úr nokkurra daga frii og vill fá tækifæri til að kynna sér öll gögn í málinu rækilega. Steingrímur vildi í samtali við DB ( morgun ekki gefa upp afstöðu sina til styrkveitingarinnar. Taldi sig þurfa að fara mjög vandlega yfir málið áður. -KMU GEIMGiÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 153 - 17. ÁGÚST1981 Y gjaidoyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,596 7,618 8,377 1 Steriingspund 13,701 13,737 16,111 1 Kanadadollar 6,192 8,208 6,829 1 Dönskkróna 0,9663 0,9679 1,0537 , 1 Norskkróna 1,2171 1,2204 1,3424 1 Sœnsk króna 1,4218 1,4254 1,6679 1 Finnskt mark 1,6330 1,6373 1,8010 1 Franskur franki U678 1,2611 1,3972 1 Belg. franki 0,1837 0,1842 0,2028 1 Svissn. franki 3,4756 3,4847 3,8232 1 Hollanzk florina 2,7088 2,7160 2,9878 1 V.-þýzktmark 3,0044 3,0123 3,3135 1 Itölsk l(ra 0,00604 0,00608 0,00667 1 Austurr. Sch. 0,4285 0,4296 0,4728 1 Portug. Escudo 0,1130 0,1133 0,1246 1 Spánskur pesetí 0,0748 0,0750 0,0825 1 Japansktyen 0,03259 0,03268 0,03696 1 Irskt ound 10,967 10,996 12,097 SDR (sérstök dráttarróttindi) 8/1 8,4978 8,6201 - - Sknsvari vagna gangisskráningar 22190. mr I GÆRKVÖLDI Iþróttír Knattspyrnumót Þriðjudagur 18. ágúst LAUGARDALSVÖLLUR 2. deild: Fylkir:Selfoss kl. 19. MELAVÖLLUR Hm. Hm. 1. fl. A Léttir:Fylkir kl. 19 Afmæii Kærumálið á Húsavík: „DRUKKINN 0G HINDRAÐI LÖGREGLUMENN í STARFI” segja lögreglumennirnir ,,Það er ranghermt og ekki sannleikanum samkvæmt sem fram kom i DB sl. miðvikudag að maðurinn sem kærði lögregluna á Húsavik á dögunum hefði verið farþegi í bíl sem Ienti i umferðaróhappi. Hið rétta er að kunningi hans féll í Stórugjá og slasaðist á höfði,” sagði lögreglumaður á Húsavík, fyrir hönd þeirra félaga. Sjálfsagt er að sjónarmið lög- reglumannanna komi fram eins og á- kæranda lögreglunnar. Maðurinn, sem okkur hefur kært var drukkinn og hindraði okkur við störf. Það reyndist því nauðsynlegt að handtaka hann. Eftir að sjúkrabíll var kominn á staðinn ókum viðmanninum aö Hótei Reynihlið, en skildum hann ekki eftir úti í hrauni, eins og hann hefur haldið fram,” segja lög- reglumennirnir. Eins og DB hefur greint frá hefur þetta mál verið á nokkrum flækingi milli sýslumanns á Húsavík og dóms- málaráðuneytisins. Hefur það á báðum stöðum þótt „litið mál” og ekki verðskuldað mikil blaðaskrif. -ESE.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.