Dagblaðið - 18.08.1981, Page 18

Dagblaðið - 18.08.1981, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Ljósritunarvél. Lítiö notuð ljósritunarvél til sölu, hentar vel litlum skrifstofum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9 og 17. 8 Hljómtæki D Til sölu Fisher RS 10,52 L. útvarpsmagnari, Fischer MP 6225 plötuspilari, JVC KDA5 kassettutæki, ADC tónjafnari, Epicure M10 hátal- arar. Uppl. í síma 92 3897 eftir kl. 18. Einstakt tækifæri. Til sölu super Kenwood græjur. Draumur allra músíkunnenda. KR-720 útvarpsmagnari, KD-3100 plötuspilari, KX-500 segulband, GE-80 tónjafnari + 150 WV hátalarar. Nýtt síðan í maí. Verð út úr búð: ca 18.000, en söluverð aðeins 12000 v/brottflutnings. Uppl. í Sportmarkaðinum, sími 31290. Epicure 3.0 hátalarar til sölu, teac tape A-2300 sd, Reel to Reel, og Marantz magnari, 1152, GC. 40—60% afsl. Uppl. í síma 13276 milli 17og20. JVC. Til sölu tæplega eins árs hljómtæki: QL- A5 plötuspilari A-X2 magnari, KD-A5 kassettutæki (ANRS), 2 stk. Epicure| 10 hátalarar, 2 stk. Dynaco A-35 hátalarar. Stereó-skápur fylgir. Uppl. í síma 36616 eftir kl. 19.30. Til sölu Crown hljómflutningstæki, verð 2.500. Uppl. í síma 22069 eftir kl. 19. Gerið góð kaup. Kaupið Grundig v 2000 plötuspilara, magnara og 2 hátalara, ekki sambyggt, en í ábyrgð. Uppl. hjá Svönu, Berg- staðarstræti 50 A, kjallara, næstu daga. Vinnusími 13135. Til sölu AR 92 hátalarar, 150 RMS vött, einnig Kenwood útvarp KX 60 módel. Uppl. í síma 24180 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Pioneer-magnari SA -7500, Pioneér-plötuspilari PL- 115D, með Vms-20E pick-up, Pioneer' hátalarar HPOM-60 to, Pioneer-kass- ettutæki CT-506. Allt í ágætu lagi. Uppl. í síma 35767. Hljóðfæri Sérstakt tækifæri! Til sölu gamall stratocaster. Tilboð óskast. Uppl. í síma 97-8442 hjá Gunnari. 13 ára dreng vantar trommusett. Uppl. í síma 24788 á kvöldin. Harmónikuleikarar og aðrir viðskiptavinir athugið: Er fluttur að Langholtsvegi 75. Mun eftir sem áður sinna allri þjónustu á harmónikum og öðrum hljóðfærum. Hef einnig fyrirliggjandi nýjar og notaðar harmóníkur, kennslustærðir og fullstórar. Guðni S. Guðnason, Lang- holtsvegi 75, simi 39332, heimasími 39337. Geymið auglýsinguna. Videoleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt orginal upptökur. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10— 14. Videoleigan Tommi og Jenni. Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. I síma 71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og laugardaga frá kl. 14—18. Myndsegulbandstæki Margar gerðir. VHS - BETA. Kerfin sem ráða á markaðinum. ISONY SL C5, kr. 16.500,- ;SONY SL C7, kr. 19.900.- PANASONIC, kr. 19.900,- öll með myndleitara, snertirofum og dir- ect drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS BRAUTARHOLT 2, SÍMI27133. Videotæki — heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tæki sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. f síma 28563 kl. 17— 21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450, Borgartúni 33, Rvk. Videomarkaðurinn Digranesvegi 72. Kópavogi, sími 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath. Opið frá kl. 18.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14.00—20.00 og sunnudagakl. 14.00—16.00. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar og videotæki, úrval kvikmynda, kjörið 1 barnaafmæli. Höfum mikið úr- val af nýjum videospólum með fjöl- breyttu efni. Uppl. í síma 77520. Videospólan sf. auglýsir: Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbbmeð- limir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS og Beta videospólur í úrvali. Opið frá kl. 11—21, laugardaga kl. 10—18, sunnudaga kl. 14—18. Videospólan sf. Holtsgötu l.simi 16969. Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn. Skólavörðustíg 19, sími 15480. Vidcoval auglýsir. Mikið úrval af myndum, spólum fyrir VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd- segulbönd. Opið frá kl. 13 til 19, laugar- daga 10—13. Videoklúbburinn Videoval.Hverfisgötu 49, sími 29622. Wéla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. .1 Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki og frí-j merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-, merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 2la, £Ími2lI70. Ljósmyndun SMC Pentax-M 1:1.7 50 mm linsa til sölu. Uppl. í síma 52623 eftir kl. 19. Linsa á Voigtlander Bessamatic. Aðdráttarlinsa Super-Dinarex f 4/135 mm til sölu. Ennfremur nærlinsa og filter á sömu vél. Uppl. í síma 34215 eftir kl. 17. í Fyrir veiðimenn Veiðileyfi. Nokkur veiðileyfi eru laus i Kálfá i Gnúpverjahreppi. Uppl. ísíma 84635. Nýtindir ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27. Sími 33948. Laxamaðkar. Úrvals laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 15589. :____:______________í------------- I Miðborgin. Til sölu stórfallegir laxa- og silungs- maðkar á góðu verði. Uppl. í síma 17706. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 84493. Maðkabúið auglýsir: Úrvals laxa- og silungsmaðkar. Verð kr. 2,50 og 2,00. Háteigsvegur 52, sími 14660. Úrvals laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 15924. Dýrahald D Ég er litill og barngóður poodle hundur og mig vantar góða konu eða 'gott heimili sem vildi passa mig á daginn á meðan mamma vinnur úti. Uppl. í sima 24539 eftirkl. 19ádaginn. Alhliða 7 vetra Kirkjubæingur til sölu. Uppl. í síma 99- 6523 frá kl. 12—13ogkl. 19—19.30. Dúfur til sölu. Það eru pústarar og trommarar og prestarar. Uppl. í síma 44981 eftir kl. 3 á daginn. Hestamenn: I óskilum hjá vörzlumanni Hafnar- fjaröar er dökk mósótt hryssa, fjögurra til sex vetra,. Járnuð á hægri fótum, mark bitið aftan hægra, óljóst mark á vinstra, mjög stygg. Lögreglan í Hafnarfirði. Hey til sölu. Upplýsingar á Nautaflötum í ölfusi. S. 99-4473. Gulbröndóttur köttur (högni) með hvítar loppur og hvítan kvið tapaðist frá Baldursgötu 10 síðastliðinn miðvikudag. Ef einhver skyldi hafa orðið hans var vinsamlegast hringið í sima 16456. Sjö vikna hvolpur fæst gefins á gott heimili, helzt í sveit. Uppl. í síma 37640 og eftir kl. 17 í síma 72356. Til sölu fimm hesta hesthús í Víðidal. Uppl. í síma 71215 eftir kl. 18. Úrvals hey til sölu, vélbundið. Verð 2 kr. kg komið að hlöðu á Reykjavíkursvæðinu. Uppi. í síma 44752 og 42167. Óska eftir að kaupa eða leigja hesthús i Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 42458 eftir kl. 20 á kvöldin. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Líttu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91- 16611. 8 Til bygginga 2v Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Stærð 180x300. Uppl. í síma 44045 eftir kl. 19.________________________________ Vinnuskúr óskast. Uppl. ísíma 86517. Til sölu einnotað mótatimbur, 2000 m af 1 x 6. Uppl. í síma 93-2637. Mótatimbur til sölu, 2x4, lengdir 2.5—3.2 metrar ca. 500 metrar og 1x6 ca 400 metrar. Heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma 45440. 8 Hjól D Karlmannsreiðhjó! til sölu. Uppl. í síma 81081. Til sölu Honda SS 50 árg. ’75 1 toppstandi og selst á góðu verði. Uppl. í síma 36462 eftirkl. 18. Tvö Grifter hjól. Uppl. í síma 66398 eftir kl. 8. Til sölu Nishiki keppnishjól, 12 gíra, chimamo 600. Uppl. ísíma 35571 eftirkl. 17. Til sölu sem nýtt tólf gíra 27 tommu reiðhjól, verð 1.500 kr. Uppl. ísíma 51317. Til sölu Suzuki AC 50. árg. ’78. Vel með farið hjól, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i síma 98-2329 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Kvenreiðhjól af Supería gerð til sölu, nýtt og vel með farið hjól. Uppl. í síma 30412 eftir kl. 19. Til sölu Kawazaki KZ650 árg. ’78. Uppl. í sima 99-3758 eftir kl. 19. Til sölu sem ný tvö 3ja gíra Kalkhoff kvenreiðhjól. Uppl. í síma 18598 eftir kl. 17. Til sölu Honda MT 50 árg. '81, vel með farið og gott hjól. Uppl. ísima 99-1930. Kawasaki: Óska eftir tvígengismótor í Kawasaki 750, verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 99-3234. Hl sölu Honda XL 500 jg Yamaha XT 500. Til sölu af sér- stökum ástæðum tvö bifhjól á erlendum númerum. Honda XT 500 ’80 og Yamaha XT 500 79. Hjólin kosta 12.000 stk. Hjólin verða til sýnis á miðvikudag milli kl. 4 og 6. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Kawasaki. Eigum á lager Kawasaki GPz 1100, Z650 SR-z 650F og G GPz 550. Sýning- arhjól á staðnum. Sverrir Þóroddsson, sími 82377. Framleiðum fiskibáta, skemmtibáta og seglskútur, 6,35 metrar á lengd, 2,45 metrar á breidd, ca 3,4 tonn, selt á ýmsum byggingarstigum, gott verð og hagstæð kjör, Polyester hf., Dalshrauni 6 Hafnarfirði, sími 53177. Bátur til söiu, frambyggður úr tré, 2,4 tonn, sími 44018. Til sölu 14 feta Shetland vatnabátur með vagni. Uppl. í| síma 99-3471 milli kl. 17 og 20. Til söiu 17 feta krossviðarbátur með 50 hestafla Mercury utanborðs- mótor og nýjum 4ra hestafla Evinrude varamótor. Talstöð, kompás, slökkvi- tæki og lensidæla fylgja. Uppl. í síma 45460. 8 Flug i Til sölu flugvélin TF-LAX: Til sölu 1/6 hluti í flugvélinni og einn sjötti hluti í flugskýli við Fluggarða, vélin hefur öll blindflugstæki og einnig autopilot. Vélin er 1 mjög góðu ástandi. Nánari uppl. í símum 40377 og 75544. Sumarbústaðir B Til sölu sumarbústaður í smíðum, ca 32 ferm. Uppl. í síma 99- 4527 eftirkl. 17, Hveragerði. Selfoss. Fjögurra herbergja rúmgóð íbúð í steinhúsi til sölu, skipti á minni íbúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 99-2256 eftir kl. 17. Til sölu f Keflavik. Tveggja til þriggja herbergja íbúð í tví- býlishúsi, nýstandsett, góð lán og greiðslukjör. Kemur til greina að taka góðan bil sem útborgun. Uppl. í síma 92- 3317. 8 Verðbréf i Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark- aðurinn Skipholti 5, áður við Stjörnubfó. Símar 29555 og 29558. Víxlakaup. Er í aðstöðu til að koma í verð vöruvíxl- um og vel tryggðum vixlum i lengri tíma auk fasteignatryggðra skuldabréfa. Tilboð merkt „Góð þjónusta 059” sendist DB sem fyrst. Til sölu er Volvo M1023 árg. ’80. Sindra pallur og sturtur. Uppl. gefur Sigursteinn hjá Velti h.f. í síma 35200 og 95-5541 eftirkl. 20. Man 9-156 árgerð ’69, 6 hjóla í góðu standi, góður pallur og sturtur. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 31744 alla daga eftir kl. 17. Gamall en ökufær vörublll óskast til kaups í sveit. Uppl. í sima 99- 5688. 8 Varahlutir D Bifreiðaeigendur-varahlutir. Höfum tekið að okkur umboð fyrir fyrir- tækið Parts International í USA. Allir varahlutir í ameríska bíla, bæði nýir og notaðir. Við getum t.d. útvegað hluti eða hluta úr eldri tjónabílum er seldir eru í pörtum, einnig lítið notaðar vélar úr slíkum bílum. Höfum einnig gírkassa og sjálfskiptingar, bæði nýjar og endur- byggðar af verksmiðju með ábyrgð. Leit- ið upplýsinga, stuttur afgreiðslufrestur. Flutt með skipi eða flugi eftir yðar ósk- um, ef ekki til á lager. Bifreiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar, Akureyri, símar 96-21861 og 96-25857. Ö.S. umboðið, simi 73287. Sérpantanir í sérflokki. Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu, Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum, flækjum, soggreinum, blöndungum, kveikjum, stimplum, legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppa- bifreiðar o. fl. Útvega einnig notaðar vélar, gírkassa/hásingar. Margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath. enginn sér- pöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á landi. Uppl. í síma 73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir kl. 20. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simar 11397 og 11740. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. Peugeot 504 71, V W 1302 74, Peugeot 404 ’69, Volga 72, Peugeot 204 71, Citroen GS 72, Cortina 1300 ’66,72, Ford LDT 79, Austin Mini 74, Fiatl24, M. Benz 280 SE 3,5L72, piat 125, Skoda IIOL’73, Fiat 127, Skoda Pardus 73, Fiat 128, Benz 220D 70, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. . Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397 og 11740. Til sölu Buick V6 véi, öll upptekin, beinskiptur kassi getur fylgt. Á sama stað óskast Buick V8 eða samsvarandi vél. Uppl. í síma 99-1794 eftirkl. 18. Til sölu varahlutir i Austin Allegro Lada 1500 77 1300 og 1500 77 Mini 74 og 76 Renault4’73 Morris Marina 74 Datsun 1200 72 Toyota Carina 72 VW1300 Taunus 20M 70 og 1302 73 Plymouth Valiant 70 VW Fastback og Escort 73 Variant’73 Pinto’71 Citroen GS 74 Dodge Dart 70 Citroen DS 72 Bronco ’66 Volvo 144 ’68 Cortina ’67 og 74 Volvo Amazon’66 FordTransit’73 Land Rover ’66 Vauxhall Viva 71 Fiat 131 76 Peugeot 204 72 Fiat 125 P 75 Renaultl6 72 Fiat 132 7 3 Chevrolet Impala 70 Chrysler 180 72 Sunbeam 1250 1500 Skoda Amigo 77 og Arrow 72 Skoda 110 L 74 Moskvitch 74 Willys ’46 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um allt land. Bílvirk- inn Síðumúla 29. Sími 35553.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.