Dagblaðið - 18.08.1981, Page 20

Dagblaðið - 18.08.1981, Page 20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. AGUST 1981. 20 ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLT111 S Til sölu Cortina árg. ’72, 4ra dyra, rauö með svörtum vinyl topp, nýlega upptekin vél. Verð 14.000. Staðgreiðsluverð 10.000. Á sama staðer til sölu bátur, 2 1/2 tonns. Gott verð. Uppl. í síma 92-7188. Wartburger station árgerð ’79 til sölu, ekinn 28.000 km, fæst á krónur 26.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. ísíma 45366 og 21863. Til sölu Willys árg. ’55 með B18 Volvo vél. Uppl. í síma 42883 eftirkl. 19 í kvöld. Til sölu Ford Cortina árg. 73. Uppl. ísíma 73569 eftirkl. 18. Volvol45 til sölu árgerð 73, sjálfskiptur með transistor kveikju, sílsastál, dráttarkrók, spoiler, ný dekk, nýtt pústkerfi, nýir höggdeifar, nýtt áklæði á sætum. Bíll í góðu standi. Uppl. í síma 39747. Til sölu Subaru 4X4 station árg. 77, ekinn 64 þús. km, ný vél frá Þ. Jónsson og mikið yfirfarinn. Verð 47 þús. Uppl. í síma 81639 eftir kl. 18.30. Til sölu: Taunus V6 árg. ’68, mikið uppgerður, breið dekk og fleira. Einnig Vauxhall Viva árg. 71 og nýinn- flutt Suzuki vélhjól, 185 cub., árg. 77. Uppl. t síma 52337 eftir kl. 19. Til sölu Mercedes Benz, níðsterkur, 12 tonna, með nýuppgerðum Scania búkka, nýjum palli. Lítið keyrður mótor, nýuppgerður gírkassi, stærri gerðin, góð típa. Verð 59 þús. kr. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—566 Til sölu Galant árg. ’79, ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 44751. C A Ég vildi gjarnan skoða stjðrnurnar í návígi en kíkir er svo hræðilega dýr! V Cj Ljnbz> rJyi W H 1 Til sölu úrvals rússajeppi ’59 með Gipsy dísilvél, ný dekk, gott útlit.Uppl. í síma 36187 eftir kl. 19. Til sölu Malibu Classic árg. 79, lítið ekinn, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 40209. Til sölu Lada 1200 station árg. ’79 ekinn 38.000 km. Til sýnis og sölu í sýningarsal Sveins Egilssonar, Skeif- unni. Ford Torino árg. ’71, 351 Cleveland, 2ja dyra, hardtop, til sölu. Uppl. ísíma 18114og43252. Til sölu Wagoneer árg. ’76, sami aðili hefur átt hann frá byrjun, með sportfelgum og nýjum dekkjum, verð kr. 105.000. Uppl. í síma 37253 eftir kl. 7. Vauxhall Viva til sölu, árgerð 71. Tilboð óskast. Uppl. í síma 11604. Höfum úrval notaðra varahluta í: Lada Sport ’80, LadaSafír’81, Ford Maverick 72 Wagoneer 72, Bronco ’66 og 72, Land Rover 72, Volvo 14471 Saab 99 og 96 73, Citroen GS 74, M-Marina 74 Cortína 1300 73, Fíat 132,74, M-Montigeo 72, Opel R 71, Sunbeam 74, Datsun dísil 72, Toyota M 11 72, Toyota Corolla 74, Mazda 1300 72, Mazda 323 79, Mazda818 73, Mazda616 74, Datsun 100 A 73, Datsun 1200 73, Lancer 75, C-Vega 74, Volga 74, Hornet 74, A-Allegro 76, Mini 75 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—165. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuveggi 20 M, Kóopavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu Saab 96 árg. '11, góður bíll. Uppl. í síma 28013 eftir kl. 14. Til sölu AMC Gremlin árg. 74, brúnn að lit, sjálfskiptur, vökvastýri, ek- inn 73.000 mílur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-24888. Til sölu GMC Jimmy árg. 74, vélarlaus, fjögurra gira, beinskiptur, sportfelgur, ný Monstermudder dekk. Uppl. í síma 37253 eftir kl. 19 og til kl. 19 íslma 19056. Cherokee 1979 til sölu. Bifreiðin er lítið keyrð og i mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í bandaríska sendi- ráðinuísíma 29100. Til sölu Mazda 929 árg. 76, tveggja dyra, ekinn 73.000 km, útvarp, segulband, í góðu lagi, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 72036. Til sölu varahlutir í: Datsun 180B78, Volvo 144 70 Saab 96 73, Datsun 160SS77 Datsun 1200 73 Mazda 818 73, Trabant Coúgar ’67, Comet 72, Benz 220 ’68, Catalina 70 Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17M 72: Bronco ’66, Bronco 73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant 72, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 dísil 72, Datsun 100 72, Mazda 1200 73, Peugeot 304 74 Toyota Corolla 73, Capri 71, Pardus 75, Fiat 132 77, Mini 74. Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9-19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. I Atvinnuhúsnæði i) 40— 100 ferm.skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 81920 og 44495. Bflskúr. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu til langs tíma. Uppl. í síma 74744 mánud. og þriðjud. og 39665 eftir þriðjudag. Akureyri—Reykjavík. Við erum tvö 1 heimili með 4 herb. íbúð á Akureyri, og óskum eftir 3 til 4 her- bergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu í leiguskiptum. Uppl. í síma 72587 eftir kl. 21 og 96-23587 eftirkl. 19. Ytri Njarðvík. Til leigu er íbúð fyrir einstakling eða apr. Video + simi. Tilboð sendist augld. DB með upplýsingum um greiðslugetu og fyrirframgr. merkt „Íbúð-Njarðvík”. Get haft til leigu 1. okt. góða hæð við miðbæinn. Tilboð sem greini leiguupphæð fyrirfram- greiðslu og fjölskyldustærð, sendist blaðinu, merkt „gagnkvæmt traust”, fyrir 21. ágúst. Námsfólk. Kjallaraherbergi til leigu í Holtunum. Reglusemi áskilin, 3 mánuðir fyrirfram. Tilboð sendist DB fyrir næstu helgi merkt „Nálægt Hlemmi”. Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi geta fengið rúmgott her- bergi og fæði í Kópavogi. Smáheimilis- aðstoð æskileg. Uppl. hjá auglþj. DB í slma 27022 eftir kl. 12. H—808. Til leigu tveggja herb. fbúð i Breiðholti. Leigist gegn skilvísum mánaðargreiðslum. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DB merkt „íbúð 850” fyrir 20. ágúst. Tveggja herb. fbúð í vesturbænum til leigu. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir föstudgskvöld merkt „Vesturbær”. Ísafjörður-Reykjavfk. í skipti í óákveðinn tíma, á þriggja her- bergja íbúð á góðum stað í vesturbæ, fyrir sambærilega íbúð á ísafirði. Uppl. í síma 37029. I! Húsnæði í boði 9 Til leigu Iftið herbergi að Álftamýri 4. Eldhúsaðgangur geiur fylgt. Uppl. í síma 33952 eftir kl. 18. í Húsnæði óskast Skólapilt vantar litla tbúð eða herbergi. Uppl. í síma 66851 eftirkl. 19. Sinfóniuhljómsveit íslands óskar eftir að taka á leigu litla íbúð fyrir erlendan hljóðfæraleikara. Leigutími frá 1. september 1981, til 30. júní 1982. Uppl. á skrifstofu hljómsveitarinnar, Lindargötu 9a, sími 22310. 23 ára námsmær á hjúkrunarbraut, óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi m/snyrtiaðstöðu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—755 Læknastúdent vantar herbergi. Uppl. í síma 11233 eftir kl. 17. Óska eftir að fá eitt gott herbergi á leigu strax, í austur- bænum. Sími 84623 eftir átta á kvöldin. Óska aðtakaáleigu bílskúr, sem rúmar tvo bíla, í einn til tvo mánuði. Tilboð sendist DB merkt 696 fyrir laugardaginn 22. ágúst. Liffræðingur óskar eftir íbúð í Reykjavík, 2ja til 3ja herb. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77803 eftirkl. 17. Einstæð móðir með þrjú börn, óskar eftir 3ja til 4ra her- bergja íbúð, á leigu í Hafnarfiröi sem næst Flensborg, til greina koma skipti á íbúð i þorpi á norð-austurlandi. Uppl. í síma 91-85424. Hjón óska eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 29851 eftirkl. 17. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð á höfuðborgar- svæðinu, leigutími 1. okt. — 1. júní, meðmæli. Uppl. í síma 78444. Tónlistarnema vantar litla íbúð eða herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 94-3529 á kvöldin. Herbergi óskast. 24 ára hjúkrunarfræðinemi óskar eftir herbergi eða lftilli íbúð á leigu til ára- móta. Góð leiga og fyrirframgreiðsla i boði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 31571. Sjómaður óskar eftir einstaklingsherbergi. Helzt sem næst miðbænum, þó ekki skilyrði. Uppl. ísíma 72167. Óska eftir geymsluherbergi á leigu undir húsgögn, má vera lítið. Uppl. í síma 28947. Guðfræðinemi með konu og barn óskar eftir að taka íbúð á leigu. Erum á götunni. Algjört bindindisfólk. Nánari uppl. í síma 33064. Tveir bræður úr Eyjafirði sem báðir stunda nám í verkfræðideild Háskóla tslands í vetur óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og áreiðanlegum greiðslum heitið. Uppl. í síma 10135 eftirkl. 19. Ung stúlka sem stundar nám við Háskóla íslands óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 15801 eða 96-21053. Tvær rólegar stúlkur sem ljúka námi við Háskóla íslands óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24651 eftirkl. 17. Óska eftir 3—4 herb. fbúð á leigu 1 Mosfellssveit eða nágrenni, erum á götunni. Uppl. í sima 66591 eftir kl. 6 á kvöldin. 3 eða 4ra herbergja fbúð óskast til leigu sem fyrst. Erum fjögur í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 31529 eftir kl. 19. Óskum eftir 4—5 herbergja fbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 52104. Ung stúlka óskar eftir herbergi í Reykjavík. Helzt nálægt Iðnskólanum. Uppl. í síma 99-1215, Selfoss. Atvinna í boði Stúlkur óskast til saumastarfa. Scana hf., Suðurlands- braut 12, sími 30757.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.