Dagblaðið - 18.08.1981, Síða 23

Dagblaðið - 18.08.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981. Útvarp 23 Sjónvarp ») gerid góð kaup 1X21X2 1X2 ORÐSENDING FRÁ GETRAUNUM Getraunir hefja starfsemi sína að nýju eftir sumarhlé með leikjum ensku deildakeppninnar laugardaginn 29. ágúst. Fyrsti seðillinn hefur verið sendur aðilum utan Reykjavíkur og nágrennis. Félög í Reykjavík og nágrenni sæki seðilinn á skrifstofu Getrauna í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. FYRIR AUSTAN FJALL — útvarpkl. 22,35: Nýi fjölbrauta- skólinn á Selfossi ÞJODSKORUNGAR TUTTUGUSTU ALDAR —sjénvarp kl. 20,40: CHARLES DE GAULLE —þegar hann var valinn forseti hófst nýtt uppgangstímabil isöguFrakka Síðari hluti myndar um ævi Charles de Gaulle verður sýndur í sjónvarpi kl. 20.40 i kvöld. Fyrri hlutinn endaði á því að de Gaulle dró sig i hlé frá frönsk- um stjómmálum árið 1946, á þeirri for- sendu að hann vildi ekki vera valdalaus forseti. Tólf árum siðar kom kallið og byrjar síðari hlutinn á árinu 1958, þegar de Gaulle tekur við forsetaembætti. Þá verða teknar fyrir ýmsar þær mikU- vægu ákvarðanir sem de Gaulle tók og kom í framkvæmd og hvernig honum tókst að koma efnahag iandsins á rétt- an kjöl. Charles de GauUe náði því markmiði sinu að koma stöðugleika á í Frakklandi og er óhætt að segja að þegar hann var valinn forseti hófst nýtt uppgangstimabil í sögu Frakka. Enda var það draumur de Gaulles að gera Frakkland að forysturíki í Evrópu. Seinni hlutinn af Þjóðskörungar tuttugustu aldar fjallar því um ævi og starf Charles de GauUe eftir að hann gerðist forseti og þangað til hann lætur afembætti. Þá verður komið inn á Alsír-deUuna og einnig fjallað um ákvörðun hans að draga franskar hersveitir út úr Atlants- hafsbandalaginu en það olli aö vonum miklum deUum. Árið 1968, þegar stúdentaóeirðirnar stóðu sem hæst í Frakklandi, reyndi de GauUe að hafa eftirlit með fréttaflutn- ingi en tókst þó ekki að stöðva frétta- flutning, þrátt fyrir veldi sitt. Myndin endar á árinu 1969, þegar de Gaulle sagði af sér og lézt stuttu síðar. Þýðandi er Gylfi Pálsson og þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. Myndin er tæplega 30 mínútur að lengd. -LKM. FjölbrautaskóUnn á Selfossi mun taka til starfa í haust fyrir austan fjall. Gunnar Kristjánsson kennari ætlar i tilefni af þvi að ræða við Heimi Pálsson skólameistara um þennan nýja skóla í útvarpinu kl. 22.35 ikvöld. ,,Ég ætla að tala við Heimi um starfsemi þessa skóla, sem kemur tU með að þjóna öUu Suðurlandi,” sagði Gunnar í samtaU við DB. ,,Þá kemur vonandi fram hvort sveitar- félögin öU á Suðurlandi gangi inn í reksturinn. SkóUnn er við Tryggva- götu í húsnæði sem var iðnskóli áður. Iðnskólinn verður ennþá áhangandi. En vegna þess hve takmarkað húsnæðið er, eru áform um að byggja allverulega við. SkóUnn tekur til starfa í haust og verður að hluta til einnig í gagnfræðaskólanum. Þá kemur vonandi fram í viðtaU okkar hve margir geta komizt þar að. Einnig reikna ég með að fá fram hjá Heimi hvernig hann verði byggður upp og hvaða kennslugreinar verði í boði. FjölbrautaskóUnn var nýlega að auglýsa eftir fólki sem hefði áhuga á öldungadeild við skólann. Þeir ætluðu að athuga möguleikana á þvi. Hingað til hefur verið öldungadeild í Hveragerði, lítið útibú frá Hamra- hlíð. Selfyssingar sem hafa óskað eftir þessari tegund af skólagöngu hafaþvísótt tilHveragerðis.” -LKM Gunnar Kristjánsson kennari á Selfossi ræðir við Heimi Pálsson skólameistara um nýja fjöibrautaskólann á Selfossi. Það var draumur Charles de Gaulle að gera Frakkland að forysturild í Evrópu. Tékkneski teiknimyndaflokkurinn um Pétur er á þriðjudögum strax eftir auglýsingar og dagskrá. Þættirnir eru alls þrettán og verður annar þáttur sýndur f kvöld. Smáauglýsingar MSBIABSINS Þverholtill sími 2 7022 Opið til kl.10 í kvöld V.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.