Dagblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981. 17 C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu n Módelkjólar, dragtir og pils til sölu fyrir alla aldurshópa. Verð frá 160 kr. Pantið mátunartíma í síma 31244 (Rut). Trésmiöavél árg. '11 Til sölu lítið notuð sambyggð trésmíðavél. Tegund ERPHI 542. Uppl. í síma 32120 eftir kl. 17. Á sama stað er til sölu 13” ónotaður kajak. Til sölu skenkur, sófaborð úr palisander og tvö málverk. Uppl. í síma 75872. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Svefnsófar, tvíbreiðir, borðstofuborð og stólar, hansahillur, hansaskrifborð, sófar, 2ja og 3ja sæta, kommóður, ljósa- krónur og stofuskápar. Sími 24663. Svefnbekkir til sölu. 3 notaðir svefnbekkir til sölu, þar af einn tvíbreiður. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52281. Sófasett tilsölu, fimm sæta sófi og þrír stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 39319. Til sölu tvíbreiður svefnsóB, tveir stólar og borð í happystíl, sem nýtt. Á sama stað óskast lítill og ódýr ís- skápur. Uppl. í síma 77542 eftir kl. 19. Steinslipunarvélar og sagir til sölu. Uppl. í síma 92-7607 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kafarabúningur. Til sölu Poseidon þurrbúningur, verð kr. 4000. Uppl. í síma 99-2073. 1 Óskast keypt S> Billjardborö. Trúnaðarráð vistmanna á Litla-Hrauni, óskar eftir að kaupa billjardborð með kúlum og kjuðum eða án, má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar á staðnum í síma 99-3105. Trúnaðarráð. Óska eftir aö kaupa forhitara í góðu lagi. Uppl. í síma 72387. Trésmíðavél. Sambyggð trésmíðavél óskast til kaups. Mætti vera af eldri gerð (t.d. Rekord) en þá í góðu lagi. Sérbyggðar vélar koma einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—115. Óska eftir ódýru bambussófasetti. Uppl. í sima 99-4134. S Fyrir ungbörn í s Verzlun i Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Útsaumur Mikið úrval af óuppfylltum útsaum, innfluttum milliliðalaust frá Kína. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp., sími 72000. Opiðkl. 1—6. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heymahlífar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889.________________________________ Ljósaskilti til sölu, með blikkljósi, stærð 60 x 70. Verð 3500 krónur. Uppl. i síma 38558 og 31210. 'Kjöt í heilum skrokkum, verð pr. kíló 35,35, selst næstu viku meðan birgðir endast. Gunnlaugsbúð Freyjugötu 15.Sími 13809. Til sölu vel með farinn brúnn barnaflauelsvagn, útsaumaður á hliðunum, einnig blátt burðarrúm. Uppl. ísíma 92-3555. Dökkblár Mothercare kerruvagn, 10 mánaða til sölu. Léttur og lipur, jafnt á götu sem í bílinn. Mjög vel með farinn. Einnig tekk borðstofuhúsgögn, 6 stólar + skenkur, mjög glæsilegt. Sími 66886. Keflavík. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 92-3090. Húsgögn i Til sölu er skiptiveggur í stofu og svefnbekkur. Uppl. i síma 84383 eftir kl. 13. Til sölu tveir innbyggðir fataskápar, tvö gömul skrifborð, svefn- bekkur og stuðlaskilrúm með 5 hillum, selst ódýrt. Uppl. í síma 81643. I! Antik l Útskornar borðstofumublur, sófasett, ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, kommóður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6 sími 20290. Hljóðfæri i Til sölu Slingeland trommusett. Uppl. í síma 44541. Selmer eða Yamaha saxófónn (tenór) óskast keyptur, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í sima 50629 eftir kl. 19 daglega. Þverflauta óskast til kaups. Uppl. í síma 74764. ! Hljómtæki I Teac tape-deck, 4ra rása ásamt mix-down panel, gott verð. Sími 93-1779. Til sölu Marantz hljómflutningstæki, magnari 1150, tvisvar sinnum 98, RMS tónjafnari, EQ 10 segulband SD 3000, nýleg og vel með farin tæki. Uppl. ísíma 45460 ídag. 1 Viðtæki 8 Ný FM, CB talstöð til sölu, 22 rásir. Uppl. í síma 43596 milli kl. 20 og 23. Video 8 Videoval auglýsir. Mikið úrval af myndum, spólum fyrir VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd- segulbönd. Opið frá kl. 13 til 19, laugar- 'daga 10—13. Videoklúbburinn Videoval,Hverfisgötu 49, sími 29622. Videomarkaðurinn Digranesvegi 72. Kópavogi, sími 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath. Opið frá kl. 18.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14.00—20.00 og sunnudagakl. 14.00—16.00. Videoleigan Tommi og Jenni. Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. í síma 71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og laugardagafrákl. 14—18. Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn. Skólavörðustíg 19,sími 15480. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450, Borgartúni 33, Rvk. Videospólan sf. auglýsir: Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbbmeð- limir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS og Beta videospólur í úrvali. Opið frá kl. 11—21, laugardaga kl. 10—18, sunnudaga kl. 14—18. Videospólan sf. Holtsgötu l,simi 16969. Videoleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt orginal upptökur. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10— 14. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningarvélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með video kvik- myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tóbak og margt fleira. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. Videotæki-Spólur-Heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og þú færð tæki sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Til sölu ónotað videó AKAI-VS-9700, VHS kerfi. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 74243. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar og videotæki, úrval kvikmynda, kjörið I barnaafmæli. Höfum mikið úr- val af nýjum videospólum með fjöl- breyttu efni. Uppl. í síma 77520. J C Þjónusta Þjónusta Þjónusta c þjonusta 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. Simi77045 Kjarnabomn! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5", 6", 1" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað- er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUIM SF. Símar: 38203 - 33882. c Jarðvinna-vélaleiga j LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, , sprengingar og fleygavinnu í hús- ( / 1111 \ i- grunnum og holræsum. ''a^s y Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. VJRÉAJNB Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S Leigjum út stálverkPalla- álverkPaikilr^ Pallar hf. Verkpallar - sligar liirkigrund 19 Jlill KóptiMigiir Siim -t; 3J TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 3 1/2 kílóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar MURBROT-FLEYQUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðorson.Válakiga SIMI77770 OG 78410 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum aö okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáunt, svo sem múrviðgerðir, járnklæöningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og herum í þær gúmmíefni. Upp| ■ sjma 4244g eftjr kj á kvöjdjn Loftpressuvinna Mlúrbrot, fleygun, borun og sprcngingai. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niöur föllum. Hreinsa og skola út niðurföli í bíla plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir ntcnn. Valur Helgason, sími 16037. c Viðtækjaþjónusta j Sjönvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Dag-, ktöld- og helgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.