Dagblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981. 18 g DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 t Vfdeóklúbburinn Vfdeóland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Opið alla' virka daga frá kl. 13—17. og laugardaga frá kl. 13—17. Videóklúbburinn! Vídeóland, Skaftahlíð 31. Ljósmyndun l Til sölu Soligor linsa, 80 til 200 millim. + Macro ásamt 2 x tele converter fyrir Olympus vélar. Uppl. í síma 30622. Til sölu Mamiya MSX 1000 myndavél með standardlinsu. 135 mm linsa og Hoya tvöfaldari. Selst saman á 3100. Einnig klæðaskápur, 180 cm á hæð, og Tasco stjörnuskíkir. Simi 39573. I I Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 31943. Laxamaökar. Nýtíndir úrvals laxamaðkar til sölu. Uppl. ísíma 15589. Urvals laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 15924. Maðkabúiö auglýsir: Urvals laxa- og silungsmaðkar. Verð kr. 2,50 og 2,00. Háteigsvegur 52, sími 14660. Ánamaðkar til sölu. Uppl. isíma 84493. Nýtfndir ánamaðkar j til sölu í Hvassaleiti 27. Sími 33948. Miðborgin. Til sölu stórfallegir lav -og silungs- maðkar á góðu verði. Uppl. í síma 17706. I Til bygginga i Timbur til sölu. Upplýsingar í síma 39336. Allur akstur krefst varkárni Ýtum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar _____UXERO“ Til sölu drápuhliðargrjót (hellur) til hleðslu á skrautveggjum. Uppl. ísima51061. Dýrahald Hey til sölu, heimkeyrt ef óskað er. Verð til Reykja- víkur komið kr. 1,60 pr. kg. Uppl. gefnar ísíma 93-2150. Þrir hestar á fjórða ári til sölu. Uppl. í síma 95- 4548. Til sölu eru tveir hágengir og taumléttir töltarar, 5 og 6 vetra, undan Tvífara og Hrafni frá Holtsmúla. Einnig viðkvæmur og hæfileikamikill 4ra vetra foli úr Skagfirði. Uppl. í síma 83621. Urvals hey til sölu, vélbundið. Verð 2 kr. kg komið að hlöðu á Reykjavlkursvæðinu. Uppl. í síma 44752 og 42167. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti viðhaldist í samfélagi. Jarðýta til sölu. Jarðýtan er T.D. 15 C árgerð 1977, með ripper, er í góðu lagi. Uppl. í síma 95- 1470, Hvammstanga. Safnarinn s Ný frímerki 20. ágúst. Umslög I miklu úrvali. Kaupum ísl. frí- merki stimpluð og óstimpluð, seðla póst- kort og bréf. Frímerkjahúsið Lækjar- götuöa, Sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, ^ími 21170. 1 Hjól i Honda ’79 og Kawasaki 420; til sölu bifhjól, Honda CB 750 F ’79, ekin 2600 mílur með vindhlíf og töskum. Kawasaki DKX 420 ’81, nýtt hjól, ekið 50 mílur. Sími 74497 milli kl. 19 og 21. Lítið notað Winter barnatvíhjól til sölu, 700 kr. Uppl. í síma 21110. Til sölu 26 tommu SCO reiöhjól. Uppl. ísíma 99-8366. Suzuki AC 50 árgerð ’78 í góðu lagi til sölu. Verð 3500 kr. Uppl. í síma 40288. Þið sárþreyttu samferðamenn. Til sölu ógangfært en stórglæsilegt Suzuki AC árerð ’74 vélhjól. Margir varahlutir fylgja, m.a. leðurjakki. Skipti á 10 gíra hjóli koma til greina. Uppl. í síma 40728 í dag og næstu daga. Til sölu rauð Honda MT 50 árgerð 1981. Sem nýtt. Uppl. í sima 92- 2785. Honda CBJ 50. Til sölu Honda CBJ 50 árgerð 1979 í góðu lagi, verð krónur 7 þúsund. Uppl. í sima 36515. Fullorðins þrihjól: DBS, með innkaupakörfu og gírum, til sölu og sýnis á Víðimel 39, kjallara, milli kl. 5 og 8. Uppl. í síma 18897 eftir kl. 8. 10 gíra Superia reiðhjól, fæst í Flúðaseli 91, þriggja mánaða og vel með farið, samkomulag um verð og greiðslur. Uppl. í síma 73082. JawaCZ 250 árg. ’79 til sölu, flutt inn ’80, ekið 4100 km, sem nýtt. Uppl. i síma 44794. Gripið tækifæríð. Til sölu Honda 350 XL árg. ’74, sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96- 51262. Til sölu Suzuki 50 árg. ’79. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 96- 61772 eftirkl. 19. Bátar i Dekkuð þriggja tonna trilla til sölu. Búin Volvo Penta dísilvél, nýj- um Furuuó dýptarmæli, talstöð, björg- unarbáti og handfærarúllum. Til greina kemur að taka bíl upp í kaupin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—380. Ferðavinningur. Til sölu sólarlandaferð að verðmæti 8 þúsund kr., selst á 6500 kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—374. Til sölu 17 feta hraðbátur með 50 hestafla utanborðsmótor og 4ra ha.varamótor, kompás, talstöð, rafstart, slökkvitæki, lensidæla og vagn. Verð 30 til 35 þúsund. Skipti hugsanleg á jeppa. Uppl. í síma 45460 í dag og á morgun. 20 hestafla Buck bátavél, mjög lítið notuð, til sölu. Verð 25.000 kr. Uppl. i síma 13847. Til sölu Pioneer 12, maxi bátur, ásamt 8 hestafla utanborðs- mótor hvort tveggja nýlegt. Uppl. í síma 95-5700.____________________________ Hraðbátur. Til sölu fallegur 14 feta hraðbátur (án vélar) með sætum fyrir 4. Báturinn er á vagni og yfirbreiðsla fylgir. Staðgreiðslu- verð 17.000 kr. Uppl. í síma 42119. Til sölu vel útbúinn 5 tonna dekkbyggður bátur frá árinu 1977. Á sama stað óskast 8—12 tonna bátur. Uppl. í síma 93-6616. Seglbátur, Day Mirror gerð, til sölu að Fagrabæ 14. Uppl. isíma 84035. Framleiðutn fiskibáta, skemmtibáta og seglskútur, 6,35 metrar á lengd, 2,45 metrar á breidd, ca 3,4 tonn, selt á ýmsum byggingarstigum, gott verð og hagstæð kjör, Polyester hf., iDalshrauni 6 Hafnarfirði, sími 53177. g Verðbréf i Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark- aðurinn Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. 1 Vörubílar i Til sölu bilkrani, 550. Uppl. í síma 97-7165 og 97-7315 í matar- tíma og á kvöldin. Til sölu traktorsgrafa, JBC 3-D árgerð 74, hjólaskólfa, 3ja rúmsentimetra, árgerð 73, jarðýta, Caterpillar, D 6 C árgerð 74 og D6 árg. ’66. Uppl. í sima 97-7165 og í síma 97-7315 í matartíma og á kvöldin. Til sölu 6 hjóla Man vörubíll árg. ’68, sæmilegur bíll, ný vél. Uppl. í sima 93-2177 eftirkl. 19._____________ Til sölu Scania 140, árgerð 73 með Robson drifi, Scania 86 76, Volvo 88 ’68 með Robson og Volvo 86 ’68. Uppl. í síma 97-7315 í matartíma og á kvöldin í síma 97-7165. I! Varahlutir 8 Bilapartasalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. Peugeot 504 71, Peugeot 404 ’69, Peugeot 204 71, Cortina 1300 '66, 72, Austin Mini 74, M.Benz 280SE 3,5L Skoda IIOL’73, Skoda Pardus 73, Benz 220D 70, VW 1302 74, Volga 72, Citroen GS 72, Ford LDT 79, Fiat 124, Fiat 125, Fiat 127, Fiat 128, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740._____________________ Til sölu Volvo vél, B-18, 4 gíra kassi og vatnskassi fylgja, tilvalin í Willys árg. ’46-’47, einnig 5 stykki Land Rover dekk á felgum, 700 x 16, Goodyear Silver Town. Uppl. í síma 72398 eftir kl. 13 alla daga. Rýmingarsala. á vörubílahjólbörðum með hermunstri. Lítið notaðir vörurbílahjólbarðar hentugir fyrir búkka, létta vörubíla og aftanívagna, verða seldir á aðeins kr. 500,00. Barðinn h/f, Skútuvogi 2, sími 30501. (Innakstur frá Holtavegi, beint á móti Holtagörðum SÍS).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.