Dagblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 22.08.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981. 22 Rlmi 11475 Hann veit að (He knows You’re Alone) Æsispennandi og hroll- vekjandi ný, bandarisk kvik- mynd. Aðalhlutverkin ieika: Don Scardino Caitlin O’Heaney íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Tommi og Jenny Barnasýning kl. 3 sunnudag JAOCLLMMON B06BYBENSON lif.RE.MlCK tmtz ..Tribute er stórkostleg”. Ný, glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferð ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviðjafnanlegan leik . . . mynd sem menn verða að sjá,” segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Hækkað verð. Ást við fyrsta bit Hin sprenghlægilega leður- blökumynd með George Hamilton, ásamt vinum hans, Fergusson foringja, vasa- ljósasalanum og bófanum í lyftunni. Sýnd kl. 3 sunnudag. Venjulegt verð. -SS" 16-444 Áfiótta í óbyggðum Spennandi og afar vel gerö Panavision litmynd um miskunnarlausan eltingaleik, með Robert Shaw, Malcoim McDowell Leikstjóri: Joseph Losey íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. Hlaupið í skarðið (Just a Gigalo) Afbragðsgóö og vel leikin mynd, sem gerist i Berlin, skömmu eftir fyrri heims- styrjöld, þegar stoltir liðs- foringjar gátu endað sem vændismenn. Aðalhlutverk: Davld Bowle, Kim Novak Marlene Ditrich Leikstjóri: Davld Hemmlngs Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára laugardag og sunnudag. Dagur sem ekki rfa Afarspennandi og áhrifamikil sakamálamynd. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Tarzan og bláa styttan Sýnd kl. 3 sunnudag. Oscars-verðla.inamyndin Kramer vs. Kramer Islenzkur texfl Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd sem hlaut fímm Oscarsverölaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Hækkað verö. Sýnd I dag og sunnudag kl. 9. Síöasta sinn. Árásin á lög- reglustöð 13 Æsispennandi og vel gerö mynd. Sýnd i dag og sunnudagkl. 5. Bönnuð innan lúára. Tryllti Max Sýnd sunnudag kl. 7. Tarzanog stóra fljótið Sýnd sunnudag kl. 3. Midnight Express (Miðnœturhraölostin) Hin heimsfræga ameríska verðlaunakvikmynd I litum, sannsöguleg um ungan, banda- rískan háskólastúdent í hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmalcilar. Sagan var lesin sem framhalds- saga í útvarpinu og er lestri hennar nýlokið. Endursýnd kl. 7 og 9,10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Siðasta sinn. Slunginn bflasali (Usad Cars) íslenzkur texti. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gaman- mynd i litum meö hinum óborganlega Burt Russell ásamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl. 5. JVUGARAS Slm,3?07S Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarísk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum við miklar vinsældir. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýndkl. 5,7,9ogll. AIISTURBÆJARRÍf. Bonnie og Clyde spennandi sakamálamynd, sem gerð hefur verið, byggð á sönnum atburðum. Myndin var sýnd hér fyrir rítmum 10 árum viö metaðsókn. — Ný kópia I litum og isl. texta. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Spegilbrot Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Af fingrum fram Spennandi, djörf og sérstæð bandarísk litmynd með Harvey Keitel, Tlsa Farrow íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05 9.05 og 11.05. Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 -------Mlur IJ-------- Ævintýri leigu- bflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítið djörf . . . ensk gamanmynd i litum, með Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. TÓNABfÓ Simi 31 182 Hvaðáaðgera um helgina? (Lomon Popolcte) Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Producti-, ons. í myndinni eru lög með- The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Chanel o.fl. Leikstjóri: Boaz Davidson Aðaihlutverk: Jonathan Segal, Sachl Noy, Pauline Feln. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ■ ■' Sirni 50184- Caddyshack Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd I litum. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfield, Ted Knlght. Þessi mynd varð ein vinsælasta og bezt sótta gamanmyndin i Banda- rikjunum sl. ár. islenzkur texti. Sýnd kl. 5. c* Útvarp Hér er knötturínn á leið I Vikingsmarkið og Sigurður Lárusson fagnar stórum. ÍÞRÓTTIR — sjónvarp kl. 17,00: VÍKINGUR - AKRANES 0G VÆNTANLEGA ÍSLAND - NÍGERÍA íslandsmótið i knattspyrnu, leikur Breiðabliks og Vals og væntanlega seinni hluti Norðurlandamóts Víkings og Akraness, sem var háður verður eitthvað sýnt úr leik íslands og unglinga, sem var haldið í Finnlandi. á miðvikudagskvöld verður sýndur Nígeríu sem fer fram í dag. -LKM. að miklu leyti í íþróttaþætti Bjarna í Af frjálsum íþróttum verða dag. Einnig verða svipmyndir af leik Reykjavíkurleikarnir á dagskrá og ^ Útvarp Laugardagur 22. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Kristján Þorgeirsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir kl. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Nú er sumar. Barnatími undir stjórn Sigrúnar Sigurðardóttur og Sigurðar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Á ferö. Óli H. Þórðarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Náttúra Islands — 10. þáttur. Að njóta náttúrunnar. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Fjallað er um náttúruskoðun og hvernig ieikmenn geta stundað jarðfræöi sértil gagns og ánægju. 17.20 Siðdegistónleikar. örnulf- Böye Hansen og Fílharmóníusveit- in í Osló leika Rómönsu í Ci-dúr fyrir fiölu og píanó op. 26 eftir Johan Svendsen; öivin Fjeldstad stj. / Sinfóniuhljómsveitin i Bam- berg leikur Ungverska rapsódiu nr. 1 i F-dúr eftir Franz Liszt; Richard Kraus stj. / Fllharmóníusveitin í Berlin leikur Capriccio Italien op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Ferdin- and Leitner stj. 18.00 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr.Tilkynningar. 19.35 Horft i sjóndeildarhringinn. Smásaga eftir Hans Fors í þýðingu Jóns Daníelssonar. Baldvin Halldórsson les. 20.05 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.45 Gekk ég yfir sjð og land — 8. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við séra Sverri Haraldsson. (Þátturinn veröur endurtekinn daginn eftir ki. 16.20). 21.25 „Greifinn af Luxemburg” eftir Franz Lehar. Herta Talmar, Sandor Konya, Willy Hofman og Franz Fehringer syngja atriði úr óperettunni með kór og hljómsveit undir stjórn Franz Marszaleks. 21.50 Úr ljóðaþýðingum Yngva Jóhannessonar. Gils Guðmunds- son les. 22.00 André Previn, Shelley Manne og Red Mitchell leika lög úr „West Side Story” eftir Leonard Bernstein. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir.Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að hurðarbaki. Kaflar úr spítalasögu eftir Maríu Skagan. Sverrir Kr. Bjarnason les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. ágúst 8.00 Morgunandakt. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einars- son, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Þýskir lista- menn leika vinsæl lög. 9.00 Morguntónleikar. a. Sinfónía nr. 88 í G-dúr eftir Joseph Haydn. Nýja fílharmóníusveitin leikur; Otto Klemperer stj. b. Sellókonsert nr. 1 í a-moll eftir Camiile Saint- Safins. Sara Nelsova leikur með Fíiharmóníusveitinni i Lundúnum; Sir Adrian Boult stj. c. Pianókons- ert nr. 1 í C-dúr op. 11 eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer leikur með Sinfóniuhljómsveitinni i Hamborg; Siegfried Köhler stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa 1 Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hádegistónleikar: Píanúlón- leikar í úfvarpssal. Steinunn B. Ragnarsdóttir, sem lauk burtfarar- prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í vor, leikur Sónötu í G- dúr op. 78 eftir Franz Schubert. 14.00 „Ég kom til þess að syngja”. Þáttur um chilenska skáldið Pablo Neruda. Umsjónarmenn: Ingi- björg Haraidsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: „Káta ekkjan” eftir Franz Lehar. Ade- laide-kórinn og hljómsveitin flytja atriði úr óperettunni; John Lanch- bery stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gekk ég yfir sjó og land — 8. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við séra Sverri Haraldsson. (Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður). 17.05 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.10 Um járnbraut i Reykjavik. Sveinn Sæmundsson ræðir viö Pál Ásmundsson. Áður á dagskrá síðla árs 1969. 17.40 „Sechs Lieder in Freien zu singcn” op. 59 eftir Felix Mendels- sohn. Útvarpskórinn i Stuttgart syngur; Marinus Voorberg stj. 18.00 Hljómsveit James Last leikur vinsæl lög frá liönum árum. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þurfti engan að öfunda”. Guörún Guðlaugsdóttir ræöir við Ingibjörgu Gisladóttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Frá tónlistarhátíðinni i Schwetzingen 8. maf sl. Flytjendur: Peter Leisegang og Hátiðarhljóm- sveitin i Luzem; Rudolf Paum- gartner stj. Sellókonsert í a-moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 20.55 Þau stóðu I sviðsljósinu. Tólf

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.