Dagblaðið - 08.09.1981, Síða 1

Dagblaðið - 08.09.1981, Síða 1
Sríálst úháð dagblað 7.ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR8.SEPTEMBER1981. — 202. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. Nóg pláss í höfuðborginni: Um 90 íbúðir í verkamanna bústöðum auðar? —á sama tíma og húsnæðis- vandamálið herjar á íbúa Reykjavíkur Eftir upplýsingum, sem DB hefur komizt yfir, munu nú um 90 íbúðir á vegum Framkvæmdanefndar standa auðar í Breiöholti um þessar :nun±:. Munu flestar þessara ibúða vera í sölumeðferð að því er bezt er vitað,. Dagblaðsmenn skoðuðu sig um á nokkrum stöðum í Breiðholti og rákust á 14 auðar ibúðir á mjög skömmum tíma. Sumar þessar íbúða munu hafa staðið auðar í lengri tíma, allt uppíheiltár. Miklar umræður hafa orðið að undanförnu um húsnæðisekluna í höfuðborginni og DB hefur undanfarið farið mjög ofan í kjölinn á ástandi þeirra leiguíbúða Reykja- víkurborgar, sem hvað verstar eru. Fjöldi fólks hefur haft samband við ritstjórn DB í kjölfar frétta um ófremdarástand og greinilegt er að margir eru reiðubúnir að rétta fram hjálparhönd. Á fundi borgarstjórnar fyrir skemmstu kom fram sú tillaga að taka bæri lausar íbúðir í borginni leigunámi en hún mætti þegar í stað mikilli andstöðu. Var á endanum sætzt á þá lausn að kaupa 20 íbúðir sem borgin leigði svo aftur út. Menn brugðust ókvæða við er heyrðist af tillögunni um leigunám og töldu það brot á mannréttindum. Hins vegar mætti vafalítið leysa húsnæðisvanda borgarinnar að hluta með því að taka einhverjar þeirra íbúða, t.d. þær senxhvað lengst hafa staðið auðar, leigunámi. -SSv. Örin bendir niður að einni þeirra ibúða sem Dagblaðsmenn komu auga á á stuttri yfirreið sinni um Breiðholtið i gær. Þessi mynd er frá Kötlufelli 1. DB-mynd: Sig. Þorri. ÞÚSUNDTONNA ÞORSKAFLA í ÁR — sem er 70 þúsund tonnum meira en áætlað var Þorskafli fyrstu átta mánuði þessa farið í um 500.000 tonn með sama af þorski á árinu. í fyrra var þorsk- árs var 372.238 tonn skv. bráða- áframhaldi. afli landsmanna fyrstu átta mánuði birgðatölum fiskifélagsins. Sam- Af þessum 372.238 tonnum höfðu ársins 343.438 tonn. kvæmt stefnu stjórnvalda skal heild- togarar veitt 160.584 tonn en bátar Heildarfiskaflinn var 31. ágúst sl. arafli þorsks i ár vera um 430.000 211.654 tonn. Alls var gert ráð fyrir 769.518 tonn en var á sama tíma í tonn. Það stefnir þvi allt í að afli að bátar og togarar hvorir um sig fyrra 927.240 tonn. Munar þar mestu veröi mun meiri í ár en ráð var fyrir myndu veiða 200.000 tonn á árinu, um að loðnuaflinn í ár er um 200.000 gert og að sögn Ingólfs Arnarsonar auk þess sem loðnubátum var veitt tonnum minni en i fyrra. hjá Fiskifélagi íslands gæti afli i ár heimild til að veiða um 30.000 tonn -SA. Þeir eru brosmildir á svip þessir ungu strákar sem Ijósmyndari DB rakst á I strætóbiðskýlinu á Hlemmi. Sá næst okkur er að gæða sér á ispinna og hinir tveir gefa sér tíma til að brosa framan I Ijósmyndarann. -DB-mynd: Gunnar Örn. r Bv i 1 ”v 1 r æ;!Hm >> m Vml ., .Ofe MtH Nýrsöng- leikurum Lennon — sjá erl. fréttir bls.6-7 Heiðmörkin mesta berjaland sumarsins — sjá bls. 8 Fæðing samkvæmt pöntun — sjá erl. yfirsýn bls. 10-11 YfirAtlants- hafið í mótor- svifflugu — sjá bls. 5 Ukamsrækt við lækk- andi sól — sjá neytendasíðu bls.4 Jóileikur Jóa — sjá FÓLK bls. 16 Fleira fólk — sjá bls. 16

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.