Dagblaðið - 08.09.1981, Page 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981.
Jafnvel þeim beztu getur skjátlazt.
Spil dagsins var spilað fyrir um 60
árum og það var sjálfur Ely Culbertson
sem spilaði þrjú grönd á spilið í suður.
Vestur spilaði út spaða og Culbertson
vann sína sögn. Gat austur hnekkt
spilinu? Hann hafði doblað loka-
sögnina.
Norðuk
+ ÁG3
V KG63
<> KG85
+ K6
Vtsn 11 Austuii
a D98742 * 6
t? 94 V AD75
0 97 0 ÁD43
* D83 +G542
SUÐUR
A K105
<? 1082
0 1062
+ Á1097
Culbertson átti fyrsta slag á spaðatíu
og spilaði tígli á gosa blinds. Austur
drap á drottningu og skipti í lauf,
spilaði tvistinum. Culbertson lét tíuna
og drap drottningu vesturs með ás. Þá
var litlum tígli spilað frá blindum og
suður fékk slagina á tíuna. Nú sneri
Culbertson sér að hjartanu. Spilaði
hjarta á gosann. Austur drap og
spilaði litlu laufl. Suður fékk slaginn á
níuna. Þá hjartatía og þar með hafði
Culbertson tryggt sér tvo slagi á hjarta.
Níu slagir. Eftir spilið sagði Culbertson
að austur hefði getað unnið tempó með
því að taka tígulás áður en hann spilaði
laufinu. Það hefði þó ekki breytt
neinu. Hann hefði unnið spilið eftir
sem áður. Fengið þrjá slagi á spaða,
tvo á tígul, þrjá á lauf — og síðan
spilað austri inn á fjórða lauftð. Austur
verður þá að spila hjarta og hjarta-
kóngur blinds verður níundi slagurinn.
En Culbertson yfirsást varnarmögu-
leiki hjá austri. Komstu auga á hann?
— Austur gat hnekkt spilinu með þvi
að spila laufgosa eftir að hafa fengið
slag á tiguldrottningu í öðrum slag.
Spilar laufgosa í stað tvistsins og
laufdrottning vesturs verður þá fimmti
slagur varnarinnar.
lf Skák
I
Á fjögurra manna mótinu í Suður-
Afríku á dögunum tapaði Kortsnoj
tvívegis fyrir Nunn. Skákmennirnir
tefldu fjórar skákir innbyrðis. Kortsnoj
vann eina skák gegn Nunn, eitt jafn-
tefli. Hins vegar hlaut Kortsnoj 2.5 v.
gegn Ulf Andersson, sem sigraði á
mótinu með 7 v. og Robert Húbner.
Þeir Kortsnoj og Hlibner hlutu 6.5 v.
Nunn 4 v. Á mótinu kom þessi staða
upp í skák Kortsnoj og Nunn sem hafði
svartogáttileik.
19.-----Rg4! 20. Dxg4 — Rg5 21.
Dh5 — Be8 22. Dxg5 — Dxg5 23. Rxc7
— Hxf3! 24. Rxa8 — Hxf2 og Nunn
vann auðveldlega. Ef22. Dg4 — h5!
15
„Líttu á björtu hliðarnar. Nú þarftu ekki að
vera 1 lifstykki í hálfan mánuð.“
SSökkvSiiÖ
Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifrcíð simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifrcið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrcið sími 11100.
Hafnarfjörflur: Lögrcglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögrcglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögrcglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögrcglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifrcið sími 22222.
Apátpk
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 4.-10. september er i Lyfjabúfl Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr cr ncfnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar l
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki scm sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heiisugæzia
Slysavarflstofan: Sími 81200.
SJúkrabifreifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
© Bvlls
Það má víst ekki bjóða þér glóðarsteiktah hafragraut?
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966.
BORGARSPlTALINNl.Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 og eftir samkoraul., Um helgar frá kl. 13—18.
Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæfllngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæflingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlfl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vlstheimllifl Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl.J4—15.
Söfnin
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHFJMASAFN — Sóíneimum 27, sími 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16-Lokaðálaugard. l.maí—l.sept.
BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuö vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
-Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGSi Félagsheimilinu er opiö
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkúm er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin
viö sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Áraagarfli
vifl Suflurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,’
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miflvikudaginn 9. scptembcr.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú kemst að raun um að þú
færð mest út úr lífinu með því að blanda geði við allt aðra en þá
sem þú vinnur með. Þú hefur lag á að nýta þér öll tækifæri til
fulls.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): í dag er gott að ganga frá skjölum
og gera upp sín mál almennt. Eitthvert mótlæti í dag angrar þig.
Vertu viðbúinn þvi að taka málamiðlun.
Hrúturinn*21. marz—20. april): Ef þú hefur afskipti af opinberu
lífi þá ættirðu að eiga skemmtilegan dag. Ástamálin ganga ekki
samkvæmt áætlun og hætt við rifrildi um smámál.
Nautifl (21. april—21. mai): Reyndu aö vera sanngjarnari þegar
þú ræðir fjölskyldumál. Þú hefur á réttu að standa en þú gætir
komið því fram á betri hátt. Þú átt von á góöum fréttum.
Tviburarnir (22. maí—21. júni): Viðskiptin eru ekki hagstæð
þessa dagana. Reyndu að fresta mikilvægum ákvörðunum ef
hægt er. Þeim sem vinna á spitölum gengur vel í dag.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú færð ágætt tækifæri á að
tvinna saman vinnu og ánægju. Þú hefur sterkan persónuleika og
ert vanur því að fá þínu framgengt. Gefðu eftir gagnvart öðrum,
öðru hvoru.
Ljónifl (24. júli—23. ágúst): Þú virðist ætla að uppskera laun þin
fyrir varúð. Nú fljótlega ferð þú að leita að framtiðarfélaga.
Gættu varúðar þegar þú skrifar bréf.
Mcyjan (24. ágúst—23 sept.): Þér hættir til að stefna hærra en
geta þin leyfir og þú verður óöruggur og spenntur. Finndu út
hvað þú vilt i raun og veru og haltu þig að þvi.
Vogin (24. sepl.—23. okt.): Þér hættir til að vinna samkvæmt
hugboði þegar þú ert að flýta þér. Farðu þér hægar og hlutirnir
skýrast. Góður timi framundan i félagslifinu.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Farðu ekki að öllu eftir
ráðum annarra ef þér finnast þau vera öðruvisi en þú vilt. Þú ert
sterkur og getur staðið á eigin fótum. Bréf kætir þig.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Nú er gott að reyna ýmsar
leiðir að þeim árangri sem þú vilt ná. Láttu ekki glepja þig frá
áriðandi vinnu. í kvöld er gott að gleðja vin.
Steingeilin (21. des.—20. jan.): Þú átt gott með aö skilja kornið
frá hisminu og aðrir reiða sig á þig til að fá góð ráð. Ástamálin
taka óvænta stefnu.
Afmælisbarn dagsins: Á þessu ári veröa nýir félagar og sambönd
ofarlega. Þú hefur mikinn kraft, andlegan og likamlegan. Beindu
honum i rétta.r á’ ir. Stutt stormasamt ástarsamband verður á
miðju ári. Þessu fylgir annað öllu rólegra sem hæfir þér betur.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. AÖgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laygardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Hiianir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’
11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana. siini 27311. S\nrai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdcgis og á helgi
dögum er svarað allf.n sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veit.ukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minnirsgarspjöid
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftírtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Svcinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Brciðholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.