Dagblaðið - 08.09.1981, Page 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981.
17
9
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
9
Til sölu
i
Svifdrekt til sölu,
aðeins 1 árs gamall og sem nýr, hafnaði í
1. sæti í langflugi á íslandsmóti. Uppl. í
síma 16375 eftir kl. 18.30.
Til sölu píanó
(Zeitter og Winkelmann) Á sama
stað er til sölu sem nýr 3ja sæta furu-
sófi á aðeins 1000 kr. Uppl. í síma
16383.
Til sölu járnrekki
og ennfremur lítill ísskápur. Uppl. í síma
52446.
Til sölu skrifborð,
ljóst, með fjórum skúffum, rúm
smíðaður botn með fóðraðri svamp-
dýnu, sófi með 3 sætum og áföstu borði,
símastóll, strauborð, ein mynd og lítið
borð. Uppl. í síma 34161 (Sigurðun
Jóhannesson).
Ölkassi og kæliskápur
(gamált) til sölu á Vesturgötu 14. Uppl. í
síma 29119.
Til sölu notuð
Lister ljósavél, 7 kílóvatta, 10 hestöfl.
Uppl. í síma 83708 eftir kl. 19 næstu
daga.
Til sölu góð,
notuð eldhúsinnrétting, fataskápar, 4
innihurðir, vaskur, handlaug o.fl. Uppl.
í síma 76983 eftir kl. 21.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð,
sófasett, borðstofuborð, skenkir,
stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími
13562.
Trésmíðaverkstæði
tilsölu. Uppl. í síma 41609 eftir kl. 18.
Eldtraustir peningaskápar,
stærð 50 x 50 x 46 cm. Heildverzlun
Péturs Péturssonar. Suðurgata 14.
Símar 11219 og 25101.
Til söiu eldhúsinnrétting
á kr. 500. 1,90+ 2,65, gamalt hvítt
baðsett á kr. 500 og ljóst ríateppi
2,80x4,40 og 4x4,40. Uppl. í síma
868361 kvöld og á morgun.
Herraterylene buxur
á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíö 34. Sími 14616.
Til sölu Necchi Super Nova
saumavél og útvarp og plötuspilari, sam-
byggt, ásamt 2 hátölurum. Statíf fylgir
hátölurunum. Uppl. í síma 35668 eftir
kl. 18.______________________________
Til sölu mosagrænt
ullargólfteppi, ca 30—40 ferm. tveir
vandaðir fataskápar úr furu, einnig nýr
gólfdúkur. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma
21461 eftirkl. 16.
Cybernet vasa disco til sölu,
verðca 1350—1400. Uppl. ísíma 43018
milli kl. 19 og 20.
Gamlar bækur.
Nokkrar sögur eftir Halldór Laxness.
Frumútgáfan 1923, Veröld sem var,
eftir Stefán Zweig, Ástir samlyndra
hjóna eftir Guðberg, stórt safn bóka um
söguleg málefni nýkomið, og fjöldi
erlendra bóka um stjórnmál. Bóka-
varðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720.
Óskast keypt
D
Rafmagnshitatúba,
ca 15 kw, og hitavatnskútur 200—300
lítra, óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H-410
Eftirtalin tæki óskast keypt.
Tveggja metra mjólkurkælir (t.d. Iwo)
3ja metra veggkæliborð, pylsupottur,
helzt Rafha, peningakassi, ölkælar og
frystikistur óskast. Uppl. í síma 40302
næstu daga.
9
Verzlun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið 1—5 eftir hádegi.
Uppl. i síma 44192. Ljósmyndastofa Sig-
urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40,
Kópavogi.
Verzlunin Panda auglýsir.
Seljum fjölbreytt úrval handavinnu á-
samt uppfyllingargarni, ennfremur
borðdúka, tilbúin púðaborð, útskornar,
kínverskar kamfóru viðarkistur og
margt fleira. Opið frá kl. 13 til 18 eftir
hádegi. Sími 72000. Verzlunin Panda,
Smiðjuvegi 10, Kópavogi.
Skólafatnaður.
Flauelsbuxur, gallabuxur, náttföt, nátt-
kjólar, nærföt drengja og telpna, stakar
nærbuxur drengja, sportsokkar og
sokkar í geysilegu úrvali. Telpnanærföt
með ermum. Tvískiptir barnagallar,
stærðir 91—131. Sængurgjafir, smávara
til sauma. Póstsendum. S.Ó. búðin.
Laugalæk, sími 32388, hjá Verðlistan-
um.
9
Fyrir ungbörn
D
Til sölu stór
og rúmgóður barnavagn. Uppl. í síma
78736 eftirkl. 18.
Royal kerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 31296.
_____________________________________ 1
Eins árs Gesslein
flauelsbarnavagn til sölu. Uppl. i síma
92-2669.
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
9
Fatnaður
D
Útsala. — Útsala.
Barnaflauelsbuxur, gallabuxur og
bómullarbuxur frá 90 krónum, kven-
buxur frá 160 krónum, herraterylene-
buxur, 170 krónur, galla- og flauels-
buxur fyrir fullorðna, 150 krónur,
vinnuskyrtur, 52 krónur, efnisbútar á
góðu verði og margt fleira á mjög góðu
verði. Buxna- og bútamarkaðurinn,
Hverfisgötu 82. Sími 11258. Sendum
gegn póstkröfu.
9
Heimilistæki
D
Westinghouse kæliskápur
til sölu. Ufjpl. í síma 22983 eftir kl. 16.
9
Húsgögn
D
Óska eftir að kaupa
gamalt útskorið borðstofusett og út-
skorið gamaldags sófasett. Á sama stað
er til sölu lítill Ignis ísskápur. Uppl. í
síma 30041.
Til sölu borðstofuborð,
sex stólar og skenkur úr tekki, mjög vel
með farið. Til sýnis milli kl. 5 og 7 á mið-
vikudag, sími 74640. Verð tilboð.
Happy sófasett til sölu,
3ja sæta, tveir stólar og tvö borð, nýtt
áklæði. Uppl. í síma 34603 eftir kl. 16.
Til sölu eikarborðstofuborð,
kringlótt og 6 stólar, verð 2500 kr.,
hjónarúm með dýnum og 2 náttborð á
2000 kr., tvíbreiður klæðaskápur með
spegli á 2500 kr. og 2ja sæta sófi á 2500
kr. Uppl. í sima 20290.
Vel með farið sófasett
til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar ásamt
sófaborði. Uppl. í síma 73725.
Tilsölu furuhjónarúm, 1,50X2
með 2 náttborðum. Uppl. í síma 51036
eftir kl. 20.
Til sölu hjónarúm
úr tekki með áföstum náttborðum.
Rúmteppi getur fylgt, verð ca 2—2500
kr. Uppl. í síma 39907 eftir kl. 19.
Gamalt pianó til sölu,
einnig hjónarúm, sófasett, borðstofu-
borð og stólar, skenkur og hillur. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H-462
Til sölu ódýrt
sófasaett og sófaborð.
36729.
Uppl. í sima
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
furusvefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir með útdregnum skúffum og
púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,
bókahilla og rennibrautir. Klæddir
rókókóstólar, veggsamstæður og for-
stofuskápar með spegli og margt fleira.
Gerum við húsgögn, hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
idögum.
9
Antik
D
Útskornar borðstofumublur,
sófasett, Ijósakrónur, málverk, klukkur,
borð, stólar, skápar, bókahillur,
kommóður, skrifborð, gjafavörur.
Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6 sími 20290.
Hljóðfæri
D
Til sölu vel með farið
Yamaha trommusett, töskur fylgja.
Uppl. í sima 93-6173 eftir kl. 19.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
)
c
Pípulagnir -hreinsanir
)
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila
plönuni og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 16037.
Er stíf lað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Strfluþjónustan
j Anton Aðalsteinsson.
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
s
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur alit múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og
holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
Leigjum út
stálverkpalla, álverkpalla og
álstiga.
Fallar hf.
Verkpallar — stigar
Birkigrund 19
200 Kópavogur
Sími42322
MCIRBROT-FLEYGCIM
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJáll Harðareon.Váloklga
SIMI 77770 OG 78410
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
simi 34364.
S
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson stmi 35948
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508
C
Loftpressur
Hrœrivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Háþrýstidæla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvál
Ljósavál,
31/2 kilóv.
Beltavélar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir huröir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Slmar: 38203 - 33882.
•VELALEIGA
ÁRMÚLA 26, SÍMAR 81565 OG 82715
Leigjum ut:
TRAKTORSPRESSUR OG GRÖFUR
I —FLEYGHAMRA
-BORVELAR
—NAGLABYSSUR
LOFTPRESSUR120-150-300-400L
SPRAUTIKÚNNUR
KÝTTISPRAUTU R
HNOÐBYSSUR
RÚSTHAMAR
RYK- OG VATNSUGUR
SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR
BELTAVÉLAR
MÚRSPRAUTUR
UÓSKASTARI
HAÞRYSTIDÆLUR
JUDARAR STÓRIR OG LITLIR
STINGSAGIR
HITABLÁSARAR
HEFTIBYSSUR
HJÓLSAGIR
NAGARAR—BLIKKKLIPPUR
RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR
FRÆSARAR
HESTAKERRUR
FÓLKSBÍLAKERRUR
JEPPAKERRUR
VATNSDÆLUR
HRÆRIVÉLAR
6-Hfc-rr-i
C
Önnur þjónusta
23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum aö okkur allar viögerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, störum sem smáum, sio
sem múrviðgcrðir, járnklæðningar, sprimguþétlingar og málningar-:
vinnu. I.ögum grindverk og stevpum þakrennur og bcrum í þær
gúmmiefni.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
ALLTÍBÍLINN,","
Höfum úrval hljómtækja í bílinn.
Ísetningar samdægurs. Látið fagmenn .
vinna verkið. Önnumst viögerðir allra
tegunda hljóð- og myndtækja.
EINHOLTI 2. S. 23150.
RADIO — VERKSTÆÐI
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæöi.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsími
21940