Dagblaðið - 08.09.1981, Side 18
18
(i
•am.
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
'SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Hornung og Möllcr flygill
til sölu, 170 sm, þarfnast viðgerðar á
hljómbotni. Uppl. í síma 45122.
Nýlega uppgerður flygill
til sölu á hagstæðu verði. Til sýnis og
sölu hjá Leifi Magnússyni, sími 77585.
I
Hljómtæki
8
Marantz samstæða,
plötuspilari 6100, magnari 1040, tveir
HD 44 hátalarar. Verð 5500 kr. Uppl. í
síma 22611.
Til sölu tveir 120 vatta
AR hátalarar og Marantz plötuspilari,
einnig til sölu á sama stað Otemus ljós-
myndastækkari. Uppl. í síma 51767.
i
Video
8
Til sölu Sony SL 8080.
Uppl. 1 síma 42740 og 23244 á kvöldin.
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. í sima 12931 frá
kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—14.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, sími 31771.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónmyndir og þöglar, einnig kvik-
myndavélar og videotæki. Úrval kvik-
mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum
mikið úrval af nýjum videóspólum með
fjölbreyttu efni. Uppl. 1 síma 77520.
Úrval mynda fyrirVHS kcrfi.
Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla
virka daga frá kl. 13—19 nema laugar-
daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis-
götu 49, sími 29622.
Video— video.
Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustig 19, sími 15480.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningarvélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með videokvik-,
myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti,
tóbak og margt fleira. Opið virka daga
frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til
kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími
23479.
I Heyrðu, Trippi,
ég vonast til að
þú getir unnið allan
daginn á
skrifstofunni í
sumar.
Hugsaðu þér bara hve ég
verð þér mikils virði eftir
að hafa tekið þessa
kúrsa.
Það er skarplega athugað
hjá þér, góði minn. En
mér dettur nokkuð í
hug.
Þú vinnur fulla vinnu hér og ÉG
fer í kúrsana þína!
BIAÐIÐ.
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
SÓLEYJARGATA: Sóleyjargata, Smáragata, Fjólugata.
LAUFÁSVEGUR: Laufásvegur, Miðstmti.
LAUGAVEGUR: Laugavegur 1—117.
HVERFISGATA: Hverfisgata
LINDARGATA: Lindargata.
SÓLVELLIR: Ásvallagata 1—53, Sólvallagata 1—45.
LEIFSGATA: Leifsgata.
MELHAGI: Einimelur, Kvisthagi, Melhagi.
HRINGBRAUT: Hringbraut, Meistaravellir.
SAFAMÝRI: Safamýri, jafnar tölur.
LÆKIR 3: Austurbrún, Kleifarvegur.
KÓPAVOGUR VESTURBÆR:
Borgarholtsbraut, Skólagerði.
Video-spólan sf. auglýsir.
Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbb-
meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald).
VHS og Beta videospólur í úrvali.
Video-spólan Holtsgötu I, sími 16969.
Opið frá kl. 11 til 21, laugardaga kl. 10
til 18,sunnudagakl. 14 til 18.
Videotæki-spólur-heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þin og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bilastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga
kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími
35450, Borgartúni 33, Rvk.
Videomarkaðurinn
Digranesvegi 72. Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu'. Ath. Opið frá kl.
18.00—22.00 alla virka daga nema
laugardaga, frá kl. 14.00—20.00 og
sunnudaga kl. 14.00—16.00.
8
Safnarinn
i
Kaupum póstkort,
frímcrkt og ófrímerkt, frimerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 2la,
.£Ími 2 J170.
TRÉSMIÐIR 0G VERKAMENN
óskast strax.
REYNIR H/F
byggingarfélag, símar 36015 og 34310,
Utan skrifstofutíma, sími 23398.
KENNARAR
Kennara vantar við Grunnskóla
Tálknafjarðar.
Uppl. gefur skóla-
stjóri í síma 94-2538.
Ljósmyndun
i
Til sölu nýleg
ónotuð Canon A-I
myndavél, boddí með 50 mm linsu og
tösku. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 12.
H—387
Til sölu Mamiya C22 ásamt 80 mm,
180 mm , 250 mm, linsum og ýmsum
fylgihlutum. Á sama staðer til sölu sófa-
sett, 2ja sæta og 1 stóll. Tilvalið í sumar-
bústað. Uppl. í síma 44942 eftir kl. 18 á
kvöldin.
8
Dýrahald
i
Til sölu 6 hestahús
á góðum stað í Hafnarfirði og 6 vetra
hágeng hryssa með öllum gangi. Uppl. í
síma52130eftirkl. 16.
2 hestar til sölu,
leirljós, 6 vetra, og brúnskjóttur, 10
vetra, hentugir sem byrjendahestar.
Uppl. hjá hirðum Fáks eða í síma 32403.
Dúfur til sölu.
Til sölu Hojarar i mörgum litum. Á
sama stað er gulgrænn páfagaukur í
óskilum. Uppl. í síma 28726 eftir kl. 18.
Mjög fallegur collie hvolpur
til sölu á gott heimili. Uppl.
72308.
Óska eftir að taka
á leigu hesthús fyrir 8—12 hesta, helzt í
Víðidal eða nágrenni. Uppl. í síma
39725 eftir kl. 19 í síma 74725.
Hreintækaðir Poodle hvolpar
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—417
Hestar til sölu.
Til sölu eru 2 fallegir og góðir klárhestar
með tölti og 1 barna- og byrjendahestur.
Auk þess 4ra vetra gæðingsefni undan
Dreyra 621. Þegar orðinn mikill töltari.
Hestarnir verða til sýnis í Smáraholti 6,
Gustshverfinu Kópavogi næstu daga
milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Annars uppl.
hjá auglþj. DB eftir kl. 12.
H—360
Hey til sölu,
vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 99-
6342.
Hesthús fyrir 6 hesta
til sölu i Hafnarfirði. Uppl. í síma 51087
eftirkl. 17.
8
Til bygginga
i
Til sölu notað
mótatimbur, borðviður, heflaður. Uppl.
ísíma 71293 eftirkl. 18.
Til sölu uppistöður
2x4, 600 m, 1x4, 250 m, einnig vinnu-
skúr með rafmagnstöflu. Allar uppl.
gefnarisíma 43517.
Nokkurt magn
af mótatimbri til sölu, ýmsar stærðir.
Uppl. í síma 53562.
Mótatimbur til sölu.
Sími 10475.
8
Vagnar
Óska eftir að kaupa
fólksbílakerru. Uppl. I síma 73794.
I
Hjól
8
Tilboð óskast
í Hondu SS 50 árg.
74066 eftirkl. 18.
79. Uppl. 1 sima
Vil kaupa létt bifhjól
1 varahluti eða hjól sem þarfnast lag-
færingar, má vera úrbrætt eða illa farið,
sérstaklega Honda SS. Uppl. í síma
13603 I dag og næstu daga.
Til sölu Honda CBJ 50 cub.
árg. ’80, verð 9500, Yamaha MR 50
cub. árg. 77, verð 5000 kr. og Raleigh
10 gíra kappreiðahjól, verð 2000. Allt í
góðu standi. Uppl. í síma 76579 eftir kl.
17.30.
Til sölu Motorcross hjól,
Suzuki RM 400 árg.’79. Skipti á stóru
götuhjóli koma einnig til gréina. Uppl. 1
síma 98-2350.
Honda XL 350.
Til sölu Honda XL 350, árg. 77. Uppl. í
síma 96-71564.
Góð kaup.
Til sölu silfurlitt Schauff 10 gira karl-
mannshjól, selst á hagstæðu verði. Uppl.
ísíma 92-2507.
TilsöluYamaha TT
500 m/ljósum, gott hjól. Verð 20 þús.
Staðgreiðsluverð 15. þús. Uppl. í síma
71870 milli kl. 18 og 20.
Reiðhjólaverkstæðið Mílan
auglýsir: önnumst allar viðgerðir og
stillingar á reiðhjólum, sérhæfum okkur
1 5—10 gíra hjólum.MíIan h/f, lauga-
vegi 168 ,n,->"tarhnitsmeein). Sími
78842. S'
UPPL.
ÍS/MA 27022.
wum
Vel með farið
fjölskyldureiðhjól til sölu. Uppl.
39241:
8
Bátar
i
Bátur til söiu eða leigu.
11 tonna bátur til sölu eða leigu. Uppl.
gefur Garðar Garðarsson og Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson i símum 92-1733 og 92-
1723.
Til sölu 2,5 tonna trilla
með Saab dísilvél og dýptarmæli. Uppl. í
síma 94-7369.
Til sölu trillubátur
3 1/2 tonn, í bátnum er árs gömul, 22
hestafla Buick dísil, árs gamall Furno
dýptarmælir, talstöð, tvær rafmagns-
rúllur, 24 volt, gúmmíbátur, sóló elda-
vél. Nánari uppl. í síma 96-61766.
8
Verðbréf
8
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark-
aðurinn Skipholti 5, áður viðStjörnubíó.
Símar 29555 og 29558.
Bedford disilvél.
Til sölu Bedford dísivél, þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 41338.
Til sölu góð vél úr
Opel Kadett. Uppl. í síma 40332 eftir kl.
19.
Bílapartasalan Höfðatúni 10,
simar 11397 og 11740.
Höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bila, t.d.
Peugeot 504 71,
Peugeot 404 ’69,
Peugeot 204 71,
Cortina 1300 ’66,72,
Austin Mini 74,
M.Benz280SE3,5L
Skoda IIOL’73,
Skoda Pardus 73,
Benz 220D 70,
VW 1302 74,
Volga 72,
Citroen GS 72,
Ford LDT 79,
Fií* 124,
Fiat 125,
Fiat 127,
Fiat 128,
Fiat 132.
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað-
greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og
Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15.
Opið í hádeginu. Sendum um allt land.
Bilapartasalan Höfðatúni 10, simar