Dagblaðið - 08.09.1981, Side 20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981.
20
8
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Bodditjakur:
Lítið notaður Heim-vermem boddí
tjakkur með fylgihlutum til sölu. Verð
4.300. Uppl. í síma 44118 eftir kl. 18.
Til sölu Skoda Amigo
árg. ’81, ekinn aöeins 4000 km allur sem
nýr. Uppl. í síma 45591 eftir kl. 17.
Til sölu Ford Capri,
þýzkur, árg. ’70, 2300 cc. Uppl. í síma
51755.
Fíat 128 árg. ’73,
til sölu, vél ekin 30.000 km, lélegt boddi.
númerslaus. Verð 2.500 kr. Til greina
kemur áð taka upp í nýtt reiðhjól. Uppl.
ísíma 92-3653 eftirkl. 21.
Chevrolct Nova árg. ’78,
sjálfskiptur, vökvastýri, og stereogræjur,
til sölu á kr. 80.000 í skiptum fyrir bíl á
kr. 50.000, milligjöf staðgreiðsla. Selst á
kr. 70.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. i
síma 32286 eftir kl. 18 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Datsun 120 Y,
árg. 77, ekinn 70.000 km. Uppl. í síma
54601 eftirkl. 18.
Til sölu Lancia Beta
árg. 78. Skipti á ódýrari bíl, staðgreiðsla
milligjöf. Uppl. I síma 93-2416 eftir kl.
17.
Til sölu Volvo244
árg. 77. Uppl. i síma 33997.
Mercury Comet árg. ’73
til sölu, verð 25 þús. kr, góðir skilmálar.
Uppl. isima 51098 eftirkl. 19.
Mazda 929 L
til sölu, ekinn 40.000 km, beinskiptur,
verð 94.000 kr. Afsláttur við stað-
greiðslu. Uppl. ísíma 85101.
Til sölu Chevrolet Bel Air,
árg. ’67, 8 cyl., 327 cub., sjálfskiptur,
vökvastýri, útvarp, segulband, skoðaður
’81. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18.
Til sölu Subaru Z,
4x4, árg. ’81. Uppl. í sima 51766.
Til sölu Vauxhall Viva ’74
í sæmilegu standi. Tækifærisverð ef
samið er strax. Uppl. í síma 44603 eftir
kl. 18 í dag og næstu daga.
Til sölu tvcir ágætir
Opel Kommandor árg. ’69 og Citroen
DS special árg. 74, skoðaður ’81. Bíl-
arnir þarfnast viðgerðar. Fást á góðu
verði ef samið er strax. Uppl. í síma 95-
1425 frá kl. 20.30—22.
Til sölu er Lada 1500
station árg. ’80, alveg eins og nýr.
Keyrður tæpl. 18 þús. km. Verð 60 þús.
Uppl. í sima 92-7559 Sandgerði.
Colt ’80, Nova ’65.
Til sölu Colt árg. ’80. Ekinn 22 þús. km,
silsalistar, dráttarkúla, Cover á sætum.
Einnig Nova árg. ’65 til niðurrifs. Uppl. i
síma 52192 eftir kl. 19.
Wartburgstation.
Til sölu Wartburg 79. Keyrður 30 þús.
Nýskoðaður, mjög fallegur. Uppl. í síma
78918.
Blazer árg. ’74
til sölu, sjálfskiptur, upphækkaður, ný
breið dekk og felgur. Uppl. í síma 92-
1645 eftir kl. 19.
Datsun E 20 árg. ’80,
með gluggum, til sölu. Góður atvinnu-
bill. Nýsprautaður. Fæst á góðum
kjörum. Uppl. ísíma 71798.
Blazer dísil árg. 74
til sölu, með 6 cyl. Perkings dísil véls,
120 ha og Monster dekk, Jackmann
felgur, 4ra tonna rafmagnsspil. Sem
sagt toppbíll. Ath. má skipta á ódýrari
jeppa. Uppl. í síma 97-7569.
/:
Morris Marina station árg. 74
til sölu. Uppl. í síma 43621.
Mazda616árg. 74
til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð kr. 15
þúsund. Uppl. í síma 25708 eftir kl. 18.
Til sölu Chevrolet Impala
árg. ’67. Selst í heilu lagi eða pörtum,
svo sem 327 vél, sjálfskipting, ný dekk,
og margt fleira. Uppl. í síma 95-4431
eftir kl. 22.
Cortina — Comet.
Til sölu Ford Cortina 1300 árg. 71 með
1600 vél, einnig Ford Comet árg. ’62,
sjálfskiptur með 6 cyl. vél, óbreyttur bíll
frá upphafi. Uppl. í sima 44212.
Chevrolet Impala 70
til sölu. Mikið endurnýjaður. Vél 350
cub. Á sama stað skottlok, afturrúða og
hurðir í Cortinu 1970. Sími 93-2642.
W illys árgerö ’66 til sölu,
8 cyl., með ónýtan startkrans. Uppl. i
síma 82799.
Volvo 244 DL árg. 79
til sölu. Beinskiptur, vökvastýri, ekinn
41 þús. km. Verð kr. 115—120 þúsund.
Uppl. í síma 92-1253 eftir kl. 17.
Til sölu Volvo Amazon
árg. ’66, þarfnast viðgerðar á vél og
boddí, mikið af vélavarahlutum fylgir.
Uppl. í síma 92-6046 eftir kl. 19.
Til sölu Cortina 1600 76.
Bíllinn er í toppstandi, til sýnis á mánud.
og þriðjudag eftir kl. 13 að Ásenda 11.
Uppl. í síma 81112.
Húsnæði í boði
Til leigu 2 litil herbergi
með húsgögnum, hentug fyrir skólafólk.
Reglusemi áskilin. Uppl. að Sörlaskjóli
24 eftir kl. 16.
3ja herb. íbúð
í rólegu fjórbýlishúsi í vesturbænum til
leigu frá 14. sept. — 1. júní ’82. Tilboð
er greini leiguupphæð og fyrirfram-
greiðslu sendist DB fyrir 14. sept. merkt
„Leið4”.
Til leigu einstaklingshcrbergi,
með eldunaraðstöðu og aðgangi að
snyrtingu í miðbænum í Reykjavík.
Tilboð merkt „Timburhús” sendist DB.
Leigusali mun svara þeim tilboðum sem
til greina koma í síðasta lagi 14. sept.
Óska að taka á leigu
rúmgóðan bílskúr, með ljósi og hita
ákjósanlegur staður Rauðarárstígur eða
efra Breiðholt. Uppl. í síma 78064 á
kvöldin.
Verzlunarhúsnæði óskast
í gamla miðbænum. Stærð 20 til 40 fer-
metra. Helzt við Laugaveg, Hafnar-
stræti, Lækjargötu eða eigi fjarri
Lækjartorgssvæðinu. Aðrir staðir koma
þó vel til greina. Uppl. i sima 24030 og
17949.
Skrifstofuhúsnæði,
30—100 fm óskast, þarf að vera laust
fyrir 1. okt. Uppl. í síma 29922.
Óska eftir bilskúr
undir þrifalegan vörulager, sem næst
miðbænum. Uppl. í sima 27745, Pálma-
son og Valsson.
Húsnæði óskast
D
25 ára gamall maður,
óskar eftir stóru herbergi með aðgangi
að baði eða einstaklingsíbúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
sima 78222 eftir kl. 8 í kvöld og næstu
kvöld.
Vantar hcrbergi,
helzt í mið- eða austurbæ. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—394
Húsráðendur ath.
Ungur maður, sem vinnur við snyrti-
legan iðnað, óskar eftir að taka á leigu
eins til tveggja herb. íbúð. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 73075 og 78153.
Góðir borgarbúar:
Tveir reglusamir drengir að vestan óska
eftir rúmgóðu herbergi til leigu í
skemmri tima. Fyrirframgreiðsla og
tillitssemi heitiö að sjálfsögðu. Uppl. hjá
Einari í síma 20695 eftir kl. 19.
Hjálp!
Er á götunni, vantar herbergi eða
einstaklingsíbúð í Reykjavík, Kópavogi
eða Hafnarfirði, er heyrnarlaus 25 ára
sjómaður. 6 mánaða fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 92-3344 Keflavík.
Kona með Fimm börn
er á götunni, er utan af landi með veikt
barn, vantar íbúð í nokkra mánuði.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20106.
3 eða 4 herb. íbúð óskast
til leigu sem fyrst. Erum fjögur í heimili.
Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 31529 eftir kl. 19.
Barnlaus hjón
óska eftir að taka á leigu 3—5 herb. íbúð
í vestur-, mið-, eða austurbæ. Uppl. í
síma 16164.
Námsfólk utan af landi
óskar eftir að taka á leigu einbýlishús
eða stóra íbúð. Húsnæðið óskast til
langs tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i síma 10027 eftir kl. 18.
Systkini óska
eftir að taka íbúð á leigu sem allra fyrst.
Engin fyrirframgreiðsla en öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 40274.
Ungur maður utan af landi
óskar eftir 1—2 herb. íbúð í vetur frá 1.
okt. til 1. júni. Uppl. í síma 52510.
Tækniskólanemi óskar
eftir herbergi. Reglusemi og skilvísi
heitið. Vinsamlegast hringið í síma
81132.
Fullorðin kona óskar
eftir litilli íbúð eða stóru herbergi sem
fyrst sem næst miðbænum. Annað
kemur til greina. Reglusemi og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 20029 frá kl. 13—
22.__________________________________
Óska eftir bílskúr
á leigu. Öruggar mánaðargreiðslur.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 31351
og 85448 eftir kl. 17.
Enskir kennarar:
Okkur vantar íbúð eða tvö góð herbergi
með eldunaraðstöðu fyrir tvo enska
kennara (ungar konur) i vetur. Mímir,
sími 11109 kl. 13 til 17.
Er á götunni:
Vill einhver leigja ungum manni, utan
af landi, sem stundar nám við Mynd-
lista- og handíðaskólann herbergi með
aðgangi að eldhúsi eða litla íbúð frá 1.
okt. Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 50059.
I
Atvinna í boði
Verkamenn óskast
i byggingarvinnu. Uppl. i síma 54495.
Trésmiður.
Trésmiður óskast til starfa á trésmíða-
verkstæði í Hafnarfirði, þarf helzt að
geta byrjað strax eða fljótlega. Uppl. í
síma 40329 eftirkl. 19.
Starfsstúlkur óskast
á elliheimilið á Stokkseyri. Uppl. í síma
99-3310.
Afgreiðslumaður óskast
nú þegar í vörumóttöku. Framtíðar-
vinna kemur til greina. Uppl. í síma
84600.
Halló, halló.
Er að leita að tveim ungum mönnum
sem vilja læra á bílkrana, helzt strax.
Uppl. í síma 36548 eftir kl. 19.
Kona óskast til starfa
í eldhús, annan hvern dag, frá kl. 9—4.
Uppl. í Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, ekki
i síma.
Stýrimaður óskast
á mb. Hrafn Sveinbjarnarsson II GK—
10. Uppl. i síma 92-8413 og 92-8090.
Hafnarfjörður:
Afgreiðslustúlka óskast i söluturn, þrí-
skiptar vaktir. Uppl. í síma 53517 og
52017.
Starfsmaður óskast
til afgreiðslustarfa í fiskbúð í norðurbæ
Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 53919 eða i
verzluninni.
Meiraprófsbflstjóri óskast
í 2 mánuði eða lengur. Uppl. i síma
45500 á daginn og 76095 á kvöldin.
Góð laun i boði.
Góðan starfskraft vantar að fyrirtæki
sem selur vörubíla og vinnuvélar, þarf
að geta unnið sjálfstætt, mjög góð laun
fyrir hæfan starfskraft, þarf að geta
hafið störf sem fyrst. Þeir sem áhuga
hafa leggi nafn, heimilisfang og síma-
númer inn á augld. DB fyrir 13. þessa
mánaðar merkt „góð laun 346”.
Saumakonur óskast.
Skana hf. Suðurlandsbraut 12. Simi
30757.
Handlangari óskast
fyrir múrara. Uppl. í síma 71328.
Viljum ráða
duglegan og laghentan mann til iðnaðar-
starfa. Uppl. í sima 86749.
Óska eftir að ráða
menn í byggingavinnu. Uppl. í síma
45242.