Dagblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981.
21
(Í
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
s
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur aö sér
hreingerningar á einkahúsnæði,
fyrirtækjum og stofnunum. Menn með
margra ára starfsreynslu. Sími 11595.
ökukennsla
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
Takið eftir.
Nú getið þið fengið að læra á Ford
Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað
námið strax. Aðeins greiddir teknir
tímar. Fljót og góð þjónusta. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennsla og æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota
Crown 1981, með vökva- og veltistýri,
Nemendur greiða einungis fyrir tekns
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sím
45122.
Óskum eftir að ráða starfskraft,
til aðstoðar á varahlutalager og til sendi-
ferða, nauðsynlegt er að viðkomandi
hafi bílpróf. Uppl. á staðnum, Kraftur
hf., Vagnhöfða 3.
Starfskraftur óskast,
til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. hjá verzlunarstjóra (ekki í síma).
Verzlunin Hringval, Hringbraut 4,
Hafnarfirði.
Járnamenn og verkamenn
óskast í vinnu í Reykjavík og Kópavogi,
stór verk, góð laun. Uppl. í síma 52172
á daginn og 51471 á kvöldin.
Atvinna óskast
Aukavinna.
25 ára stúlka óskar eftir aukastarfi á
kvöldin eða um helgar. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—407
18 ára stúlka óskar
eftir starfi í fata- eða snyrtivöruverzlun.
Uppl. í sima 18406.
24 ára verkfræðinemi óskar
eftir kvöld og/eða helgarvinnu. Flest
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—425
Ungan áreiðanlegan mann
vantar atvinnu. Margt kemur til greina,
en verður að gefa möguleika á góðum
launum, er mörgu vanur, hefur unnið í
vaktavinnu, við næturvörzlu o.fl.,
hefur bílpróf. Uppl. í síma 40717 allan
daginn.
Ungur maðuróskar
eftir vinnu, er vanur bifvélavirkjun. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 84319.
21 árs stúdina óskar
eftir fjölbreyttu og skemmtilegu starfi
allan daginn, getur byrjað strax. Uppl. i
síma 20737.
Barngóð kona óskast
til að gæta 2ja ára stelpu, helzt sem næst
Nökkvavogi þarf að hafa leyfi. Uppl. í
síma 84289.
Vantarstúlku
á aldrinum 12—14 ára til að passa
þriggja og hálfs árs barn nokkur kvöld i
mánuði, helzt sem næst Framnesvegi.
Nánari uppl. í síma 20524 eftir kl. 19
næstu kvöld.
Get tekið börn i gæzlu,
er á Seltjamarnesi. Uppl. ísíma 17124.
Dagmamma i vesturbæ.
Get tekið að mér börn í pössun allan
daginn. Uppl. isíma 13549.
Tek að mér börn
í gæzlu allan daginn, er i Fossvogi, hef
leyfi. Uppl. í síma 39877.
Bý i Hólahverðnu.
Get tekið börn í pössun hálfan eða
allan daginn. Uppl. í sima 77804.
Tek börn f pössun
er í norðurbænum, hef leyfi. Uppl. í
síma 51098. Kolbrún.
Takið eftir.
Kona eða unglingsstúlka óskast til að
sækja 5 ára gamlan dreng á bama-
heimilið Bakkaborg í Breiðholti I.
Nánari uppl. í síma 78633 eftir kl. 18.
Skólastelpur Garðabæ (13—15 ára).
Ég er 15 mán. strákur sem vantar góða
stelpu til að passa mig þegar mamma fer
í vinnuna á kvöldin 1—2 kvöld í viku og
aðra hverja helgi. Uppl. í síma 45679
eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld.
Get tekið börn i gæzlu,
hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í
síma 77247 eða 76247.
1
Tapað-fundið
i
Brjóstnæla með rauðum steini
tapaðist á mánudag á móts við Kjartans-
götu 2. Finnandi hringi í síma 12563.
Fundarlaun.
Einkamál
37 ára karlmaður,
sem á góða íbúð og er einhleypur, óskar
að kynnast konu á aldrinum 20—38 ára
með sambúð í huga, börn ekki fyrir-
staða. Öll svör trúnaðarmál. Tilboð
óskast send til DB ásamt mynd merkt
„framtið 269”.
fl
Skemmtanir
D
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt
í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar
til að veita 1. flokks þjónustu, fyrir
hvers konar lélög og hópa er efna til
danskemmtunar sem vel á að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður, og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er
innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími
66755(50513).
Spákonur
Spái í spil og bolla
frá kl. 10—12 fyrir hádegi og 19—22 á
kvöldin. Uppl. í síma 82032. Strekki
dúka á sama stað.
Garðyrkja
Gróðurmold,
heimkeyrð. Sími 37983.
fl
Ýmislegt
D
Stimpla stafi,
orð og myndir á skyrtuboli. Uppl. i síma
34602.
íbúðaskipti Kaupmannahöfn—Reykja-
vík:
Fyrir hendi 2 herbergja ibúð í Kaup-
mannahöfn í 2—3 vikur seinnihluta
september í skiptum fyrir íbúð á Reykja-
vík. Uppl. I síma 37756.
Konur, athugið.
Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir
okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild
Reykjavíkurdeildar Rauða kross
íslands.
I
Heilsurækt
D
Orkubót-likamsrækt.
Erum með beztu og fullkomnustu
aðstöðuna og jafnframt ódýrustu.
Sérhæfum okkur í að grenna, stæla og
styrkja líkamana. Opnunartimi 12—23
virka daga, 9—18 laugardagaog 12—18
sunnudaga. Orkubót, líkamsrækt, Braut-
arholti 22, sími 15888.
I
Þjónusta
Tökum að okkur
frágang á plönum og jarövegsskipti.
Uppl. í síma 78899 og 74401.
Traktorsgrafa til leigu,
einnig Veebro sleði, 750 kílóa. Uppl. i
síma 52421.
Dyrasimaþjónusta.
Sjáum um uppsetningu og viðhald á
dyrasímum og kallkerfum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. ísíma 73160.
Pípulagnir — hreinsanir.
Viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel
styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjár-
festing er gulls ígildi. Erum ráðgefendur,
stillum hitakerfi, hreinsum stíflur úr
isalernisskálum, handlaugum, vöskum
|Og pípum. Sigurður Kristjánsson pípu-
llagningameistari, sími 28939.
Tek að mér að hreinsa
teppi í heimahúsum og stofnunum með
mýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. í
sima 77548.
I
Hreingerningar
i
Gólfteppahreinsun
— hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm I
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Hreingerningarfélagið
Hólmbræður:
Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Símar
50774 og 51372.
Hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Ennfremur tökum við að okkur teppa-
og húsgagnahreinsun. Uppl. í síma
71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk.
Gunnar.
Hreingerningastöðin Hólmbræður
býður yður þjónustu sína til hvers konar
hreingerninga. Notum háþrýstiafl við
teppahreinsun. Símar 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Arnaldur Árnason, 43687—52609 Mazda 626 1980.
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868
Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109
Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896—40555
Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722
Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387
Guðmundur G. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtopp.
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot 1982. 10820-71623 505 TURBO
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349
Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349
Jóel Jacobsson, Ford Capri. 30841 — 14449
Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981., bifhjólakennsla, hef bifhjól.
Ólafur Einarsson, Mazda 929,1981. 17284
Ragnar Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156
Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhj.drif, 20016—27022
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981.
Snorri Bjarnason, Volvo. 74975
Steinþór Þráinsson, Mazda 616. 83825
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728
Þórir Hersveinsson, Ford Fairmont, 19893-33847
Þorlákur Guðgeirsson, Lancer 1981. 83344—35180
Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224