Dagblaðið - 09.10.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 09.10.1981, Blaðsíða 18
26 I DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA8LAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i) Til sölu Commodorc 2001 heimilistölva á ótrúlega hagstæðu verði. Uppl. i síma 77989. Nýr 190 litra frystiskápur til sölu, hæð 125 cm og breidd 60 cm, hvítur (fallegur skápur). Verð 6500. Uppl. í síma 84979. (Nýr skápur kostar 7400 krónur.) Óska eftir að kaupa ísskáp með frysti, helzt litlum. Uppl. í síma 20088. Til sölu 2 ára gömul GRAM 321 L frystikista. Verð 5500 kr. Uppl. í síma 76796 næstudaga. I Hljóðfæri 8 Til sölu Farfisa rafmagnsorgel með trommuheila. Uppl. í síma 92-1156. Rafmagnsorge! með innbyggðum trommuheila til sölu. Uppl. í síma 54734. Píanó óskast. Uppl. í síma 93-7226. 1 Hljómtæki 8 Crownsamstæða. Til sölu er Crown 3200 samstæða, út- varp, segulband og grammófónn með magnara og 2 til 4 hátölurum. Vel með farið. Uppl. í síma 45601 eftirkl. 17. Til sölu tónjafnari frá JVC—SEA 70, 12 banda. Útlit og notkun sem ný, selst ódýrt. Uppl. í síma 71812. Til sölu Fishcr RS1052L útvarpsmagnari og Epicure M-10 hátal- arar, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3897 eftirkl. 12 í dag. Bílbeltin hafa bjargað uæ1 4FEROAR >LLTU*1f,. KVIKMYNDA VÉLA ^ LEIGA ^ FILMANI DAG'0 FILMUR QG VELAR S.F. SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍIV1I 20235. RAIN-X elnlö var fundiö upp sérstaklega fyrir bandariska flugherinn á rúöur orustuflugvéla. Beriö RAIN-X utan á bilrúöurnar og utan á allt gler og plast, sem sjást þarf i gegn um. RAIN-X myndar ósýnilega vörn gegn regni, aur og snjó. RAIN-X margfaldar útsýniö i rigningu og slagveöri, þannig aö rúöuþurkur (vinnukonur) eru oft óþarfar. RAIN-X eykur þannig öryggi i akstri bifreiöa og siglingu báta og skipa, þar sem aur, frost og snjór festist ekki lengur á rúöum. Sé RAIN-X boriÖ á gluggarúöur húsa, þarf ekki aö hreinsa þær mánuöum saman, þvi regniö sér um aö halda þeim hreinum. Kauptu RAIN-X (i gulu flöskunni) strax á næstu bensinstöö. _ _ Jón og Ómar Ragnarsynir voru þeir einu sem notuöu RAIN-X i Ljóma-ralli 1981, og uröu slgurvegarar. m. \jlaJ M Greinilegt á reynsLu okkar hér að knattspyrnan getur sameinað fólk Það sýnir hve þýðingarmikið er að liðsandinn og samband við fólkið fari saman I Teppi 8 Ullargólfteppi um 40 fermetrar að stærð, notað, til sölu. Uppl. í síma 44624. Safnarinn 8 Ný frimerki 29.9.’81 „Ár fatlaðra” og „Skyggnir”. Allar gerðir af umslögum. Kaupum ísl. frí - merki, gullpen. 1974 og 1930 pen„ kort og seðla. Nýkomnir verðlistar 1982, Facit, Afa, Michel og Sieg. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Video Til sölu er alveg nýtt Sony videotæki. Selst á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 82946. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta hlíö 31, simi 31771. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavcgi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m.m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl.'19, laugardaga 10—13. Sími 23479. Úrval mynda Ifyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nemalaugardagafrákl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, sími 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Hafnarfjörður. Höfum opnað videoleigu að Lækjar- hvammi 1, Hafnarfirði. Erum með nýjar VHS spólur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnudaga frá 14—16. Videoleiga Hafn- arfjarðar, simi 53045. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. ísíma 77520. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opiö alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, sími 35450. Videotæki, spóiur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. i síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustig 19,sími 15480. 1 Dýrahald Amason auglýsir. Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur, sendum í póstkröfu. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími 91-16611. Fuglabúr til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 81422. 7 mánaða poodle hvolpur til sölu, hvítur að lit. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—012 8 Til sölu Winchester 1400, 3ja skota, automatic haglabyssa i góðum poka, einnig fjarlægðarmælir. Uppl. i síma 45735 eftir kl. 17. Tvær góðar byssur til sölu, Brno, undir yfir tvíhleypa, og Browning, sjálfvirk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—891. I Til bygginga Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 36753. Mótatimbur tii sölu, 1 1/2x4, 1250 metrar, og 1x6, 600 metrar. Uppl. í síma 54727. Mótatimbur, 1x6, óskast keypt. Einnig þakjárn. Vinsam- legast hringið 1 síma 84152 (helzt á kvöldin). Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn allt að 15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir- byggjum togspcnnusprungur í veggjum, aikaliskemmdir, raka- skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður lækkar um það bil 30%, styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breytt- ar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri hús. Byggjum eftir óskum hús- byggjenda. Siminn hjá byggingarmeist- urunum 82923. Önnumst allar leiðbeiningar. 1 Verðbréf 8 Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. 1 Hjól 8 26 tommu karlmannsreiðhjól til sölu á 600 krónur og 20 tommu fjöl- skylduhjól á 400 krónur. Á sama stað eru til sölu trébarnakojur á 500 krónur. Uppl. isíma53517. Yamaha MR 50 árg. ’80 mjög vel með farið, til sölu. Uppl. í sima 21513 milli kl. 16 og 19. Til sölu Suzuki GT 50 árg. ’80, mjög mikill kraftur, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-2634. Motocross. Til sölu Honda CR 125 árg. 78. Verð 7000—8000 kr. Uppl. í síma 35045 eftir kl. 19. I Bátar 8 Vill ekki einhver framsýnn og efnaður útgerðarmaður kaupa mjög góða grásleppuútgerð. Til greina kæmu skipti á bíl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. h____067 Til sölu 42 tonna bátur. Uppl. í síma 95-5408 og 95-5401. 1 Fasteignir 8 Fiskbúð. Óska eftir að taka á leigu fiskbúð á góðum stað. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—096 íbúð til sölu. Glæsileg 4ra herbergja ibúð til sölu í Safamýri, nýstandsett, laus strax. Uppl. í síma41944eftir kl. 20. Tizkuverzlun-bill. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil kventízkuverzlun, í fullum rekstri á mjög góðum stað við Laugaveginn. Tilvalið fyrir hjón eða tvo samstæða aðila að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Til greina kæmi að taka bíl upp í hluta af kaupverði. Allar nánari uppl. verða veittar hjá auglþj. DB 1 síma 27022 eftir kl. 12 H—078 Hús á Hellu. Þarf ekki að vera fullfrágengið. Hús ósk- ast á Hellu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—085 Óska eftir að kaupa 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi, Fells- múla eða Safamýri. Mjög góð útborgun i boði. Uppl. í síma 21942.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.