Dagblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981.
DB á ne ytendamarkaði
AIMIMA
BJARNASON
Ágúst-
verd-
laun til
Vest-
manna-
eyia
Verðlaunahafi ágústmánaðar
hefur verið dreginn út. Er það Elin
Hróbjartsdóttir í Vestmannaeyjum.
Elín er sannarlega vel að verðlaunun-
um komin því hún hefur verið með
okkur frá upphafi. Verðlaunin eru
afskaplega skemmtilegt taeki frá Raf-
iðjunni. Er það allt í senn mínútu-
grill, vöfflujárn, steikarpanna og
brauðrist. Kostar tækið um 1700
krónur. Við greinum siðar frá
verðlaunaafhendingunni og birtum
spjall við Elínu.
-DS.
Hraust-
legur
verð-
munur
Undanfarið höfum við birt frá-
sagnir af verðmun sem lesendur
okkar hafa orðið varir við á sömu'
eða i það minnsta mjög svipaðri
vöru. — Það síðasta sem við fréttum
af er aldeilis hrikalegur verðmunur,
eða hvorki meira né minna en 563%.
Dýrari hluturinn er rúmlega fimm og
hálfum sinnum dýrari en sá ódýrari.
Um er að ræða blöndungsblöðku í
Volvo. Dýrari blaðkan fékkst hjá
Velti h/f og kostaði 129,50 kr. Sú
ódýrari fékkst hjá Bílanaust h/f og
kostaði 23 kr.!
Þetta er einhver hraustlegasti
verðmunur sem við höfum heyrt um.
-A.Bj.
Æs
Bolungarvík 721,-
Hnífsdalur 647,-1
r .ísafjöröur 767,-
/7 Fý Skagaströnd 556,-
r rr ' Blönduós 741,-
Raufarhöfn 879,
Húsavík 696,-
Vopnafjörður 722,-
Akureyri 832,-
Egilsstaðir 586,-
Eskifjörður 850,- ixý
'Grundarfjörður 823,-
'Snæfellsnes 494,-
Akranes 728,- w
Reykjavík 714,- ‘Mosfellssveit 1071,-
Seltjarnarnes 650,->Kópavogur 942,-
Hafnarfjörður 870,-* Hveragerði 629,-
Garður681,- Níarðv,k641'- Selfoss 692,- Hella 788,-
Sandgerði 986,- * Vogar 1060," por|ákshöfn 707,-
Kef lavík 753,-
Höfn 491,-
/
Vestmannaeyjar 760,-
UPPLYSINGASEÐLAR
FRÁ ÞRJÁTÍU STÖÐUM
Þarna eru reikningar frá Bílanausti
og Velti og blöndungsblaðka, sem
svo gifurlegur verðmunur er á.
DB-mynd Kristján.
Hæstir rétt yf ir 1000 kr. og lægsti seðillinn f rá sveitabæ á
Snæf ellsnesi innan við 500 kr. á mann
Upplýsingaseðlar bárust frá þrjátíu
stöðum víðs vegar af landinu fyrir
ágústmánuð. Þó að seðlarnir sem
okkur bárust hafi ekki verið mjög
margir þarf ekki að kvarta yfir þvi að
þeir koma víðs vegar af landinu.
Eins og jafnan áður eru tölurnar
mismunandi frá hinum ýmsu
stöðum, allt frá 1071 (Mosf.) og 1060
(Vogar) og niður í 491 (Höfn) og 494
kr. (sveitabær á Snæfellsnesi).
Obbinn af öðrum seðlum var með
svipaða útkomu, eins og sjá má af
upptalningu staðanna.
Akranes 728,-
Akureyri 832,-
Bolungarvík 721,-
Blönduós 741,- X
Egilsstaðir 586,- X
Grundarfjörður 823,- X
Eskifjörður 850,-
Hafnarfjörður 870,-
Hveragerði 629,-
Hella 788,-
Húsavík 696,-
Höfn 491,-
Kópavogur 942,-
Keflavík 753,-
Mosfellssveit 1071,- X
Raufarhöfn 879,- X
Skagaströnd 556,- X
Seltjarnarnes 650,- X
Selfoss 692,-
Vestmannaeyjar 760,- X
Vogar 1060,-
Vopnafjörður 722,- X
Þorlákshöfn 707,- X
Njarövík 641,- X
Garður681,- X
ísafjörður 767,-
Hnifsdalur 647,- X
Sandgerði 986,- X
Snæfellsnes 494,- X
Reykjavík 714,- A.Bj.
UpplýsingaseðiU
til samanbuiðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
andi í upplýsingamjðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
1
Fjöldi heimilisfólks.
Kostnaður í septembermánuði 1981
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annað kr.
Alls kr.
m ifKiv
t