Dagblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981. IS Ég er loksins búin að sannfæra Herbert um að hús- mæður eigi að hafa laun. Rayk>avik: Logreglan simi II166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Sahjamamas: Logrcglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Kópavogur Logreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Logreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi .51100. Ksftavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra hússins 1400. 1401 oe 1138. Vsstmannaayjar Logreglan simi 1666. slökkviliðiö simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. AkurayH: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkviliðiö og sjúkrabifreið^imi 22222. - Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una. 9.—15. október er i Lyfjabúðinni Jðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast- eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni ' virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkúm dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10 13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akurayrarapótak og Stjömuapötak, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vorzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidógum er opið frá kl. 1112. 15-16 og 20-21. Á öðrum limum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplvsingar eru gcfnar i sima 22445. Apótak Keflavikur. Opið virka daga kl. 9 19. almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. l0-12. Apótak Vastmannaayja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Sfysavarðstofan: Simi 81200. ^úkrabffraið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlasknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411 Raykja vfk—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki hæst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og nætur vakt: Kl. 17 08, mánudaga — fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á gongudeild Land spitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311 Nastur- og hatgidaga- varzla frákl. 17 8. Upplýsingar hjá togreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Kaflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vastmannaayjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Minnlftgarspjdld Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Landspítalanum, Bóka verzlun lsafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið- holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háalcitisapóteki i Austurveri, Ellingsen, Grandagaröi, Bókaverzlun Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Norðfjörð. Mvnningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik. verzlunin Perlon. Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar. Bergþóru. götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnesinga. Kaupfélag- inu Höfn og á simstöðinni. I Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr.. simstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum. Kaupfélaginu Þór, He'lu Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga. Lækjár götu 2. Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni. Laugavegi 55. Húsgagnaverzlun Guömundar. Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi 12177, hjá Magnúsi, simi 37407. hjá Siguröi, simi 34527. hjá»,Stefáni. simi 38392, hjá Ingvari. simi 820,56, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 7.1416. Þú lítur ekki nógu vel út, Lína mín. Þú ættir að fara meira út. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. október. Spáin gildir fyrir mánudaginn 12. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Eldri persóna kemur þér til hjálpar á heimavígstöðvum. Síðari hluti dagsins verður þér heilladrýgstur. Þú verður umkringdur þægilegum félagsskap. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Það lítur út fyrir að þú þurftir að hlusta á langa sögu einhvers sem á við fjárhagsörðugleika að striða. Rómantíkin verður ofarlega á blaði í kvöld. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Taktu sögu sem einhver segir þér ekki of alvarlega. Vinur þinn verður ekki ánægður með ákveðinn gang mála, en verður þakklátur þegar i ijós kemur að þetta endar alit vel. Nautifl (21. apríl—21. maí): Fjármál eldri persónu lenda i sviðs- Ijósinu. Óvæntur gestur tefur þig. Með háttvísi nærðu tíma fyrir sjálfan þig. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú verður að vera staðfastúr þegar yngri persóna kemur með óraunhæfar kröfur. Skemmfun í sambandi við tónlist er æskileg i kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stutt ferðalag er framundan en hafðu allt á hreinu þvi annars gæti eitthvað farið úrskeiöis. Þú kemst að raun um að þú átt mikið sameiginlegt með eldri persónu. I.jónifl (24. júií—23. ágúst): Láttu ekki blanda þér í deilur um trúmál ef þú getur. Einhver ætlar sér að gera þig hlægilegan fyrir skoðanir þær sem þú aðhyilist. Taktu ekkert mark á þvi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert fullur gáska í dag en varaðu þig á að skjóta um of á persónu sem getur ekki tekið gamni. Rólegt og þægilegt andrúmsloft ætti að ríkja heima fyrir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta virðist ætla að verða rólcgur dagur. Þú gætir notfært þér það með því að Ijúka hinu og þessu. Nýtt ástarsamband veldur þér vonbrigðum og þú ættir að binda enda á það. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mikið verðuT um aö vera í dag. Kvöldið verður óvenju rólegt og þú veröur hvildinni feginn. Róleg tómstundastörf og að fara snemma í háttinn kæmi sér bezt. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Þú verður beðinn hjálpar vegna veikinda. í kvöld verður mikið um að vera á skemmtana- sviðinu, en þú verður undrandi á framkomu einnar persónu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ekkert fer eftir áætlun i dag. Það verða vonbrigði en einnig ánægja sem þú hafðir ekki gert ráð fyrir. Lítil og náin samkvæmi koma bezt út i kvöld. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hafðu alla hluti á hreinu í sam- skiptum viö aðra. Vinur þinn verður þakklátur fyrir þá hjálp sem þú getur veitt honum. Þú verður að vera raunsærri í fjármálum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð peninga úr óvænti átt, nokkuö sem þú hefur gleymt fullkomlega. Þú færð óvænt tæki- færi í kvöld. Hrúlurinn (21. marz—20. apríl): Samkomu sem þú hefur hlakkað til verður frestað vegna veikinda. Ástfangið fólk verður heppið í dag. Nautið (21. april—21. maí): Félagslifið verður rólegt og þú verður að treysta á sjálfan þig til skemmtunar. Reyndu að halda þig utan rifrildis vina þinna. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Mikið verður á seyði i dag og mikils krafizt af þér. Reyndu að fara aðrar leiðir að settu marki til að sleppa við ákveðið vandamál. Segðu lítið en láttu aðra um að leiða. Krubbinn (22. júní—23. júlí): Einhver er að reyna að komast i samband við þig til að ræða nokkuð mikilvægt varðandi framtið- ina. Eitthvað veröur að ákveða i flýti. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Persóna af gagnstæðu kyni, sem þú hefur nýlega kynnzt, viröist vera of góð til að san sé. Láttu til- finningar þinar ekki um of i ljós þvi ella gætiröu orðið fyrir sárindum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fjöiskyldumeðlimur þarfnast mcðaumkunar þinnar. Vertu háttvís og viðkvæmur og þér verður launaö ríkulega. Gott að hyggja að breytingum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert að ganga inn i rólegan kafla þessa dagana. Þú finnur hamingjuna með því að blanda geði við raunverulega vini. Þú verður krafinn um að halda loforð. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður argur eftir ákveð- inn atburð. Haltu tilfinningum þínum hjá þér sjálfum. Bjóddu fram aðstoð þína í félagsmálunum í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu heiðarlegur ef einhver spyr um álit þitt. Það eru teikn á lofti um fjármálalegan gróöa ef þú póstleggur bréf i tæka tíð. Óvænt skemmtan framundan. Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Stjörnurnar eru þér ekki nægi- lega hliðhollar í dag og þú gætir dregizt inn i deilur. Bréf sem þú hefur beðið eftir kemur loks og léttir af þér vandamáli. Afmælisbarn dagsins: Breytingar liggja í loftinu en þú færð tækifæri tii að halda kyrru fyrir. Eitt ástarsamband verður stutt og spennandi en endar snögglega vegna gagnkvæmra ástæðna. Stöðugt samband er liklegt i lok ársins. Vi Afmælisbarn dagsins: Þetta er árið þegar þú reynir að slita þig lausan. Eftir óhjákvæmileg ónot fellur allt í Ijúfa löð. Stutt ástar- samband og gifting eru líkleg hjá þeim sem fæddir eru í dag. Heititséfcnartimi Borgarspitalinn: Mánud.—fostud. kl. 18.30— 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HaHsuvamdarstöéMn: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. fasðingardaild Kl. 15—16 og 19.30 - 20 Faaðingartieimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KlappsspitaBnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadsild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspftali Alla daga frá kl. 15—1*6 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 al.la daga. Gjörgæzly deild eftir samkomulagi. Grensksdaild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. *' Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. og sunnud. á sama tjma og kl. 15—16. Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15—J 7 á helgum dögum. Sótvangur, Hafnarfirói: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—J6 alladaga. Sjúkrahúsið Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vastmannaayjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akranass: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VHHsstaðasphali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Visthaimíiið VWMsstöðum: Mánudaga — laugar dagafrákl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þ.nshollsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiftsli I Þingholts- stræti 29A, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólbeimum 27, sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólbeimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraöa. Simatimi tmánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HUÓOBÓKASAFN — Hóimgsrði 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvalUgötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÍJSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. BÓKABÍLAR — Bældstflfl I Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga—föstudaga frá kl. 13— 19,simj 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimiiinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR rifl Slgtún: Sýning á verk um er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaöastræti 74 er opið aila daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að gangur. KJARVALSSTAÐIR rifl Miklatún. Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. LISTASAFN tSLANDS rifl Hringbraut; Opið dag iega frákl. 13.30- 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ riö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORfcÆNA HÚSIÐ riö Hríngbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. !3—18 D.ll Plf). Ilainarstrali: Opirta vcr/iuii.iiiima -Hornsins Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336. Akureyri simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannacyjar 1321. HitævoKubitanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarncs c!mi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sv.'Ujarnarnes. simi .85477, Kópavogur. simi 41580. eltir kl. 18 og tim lelgar simi 41575. Akureyri. simi 11414. Keflavik. simar 1550. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445. .Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarncsi. Akureyri. Keflavik og Vestmannacyjum tilkynnist i 05.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.