Dagblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981.
(» \ML \ RIO 1
Slmi I 1475
Fantasía
Walt Disneys
meö
Filadelfíu-sinfóníuhljómsveit-
inni undir stjórn
Leopold Stokowski.
í tilefni af 75 ára afmæli bíósins á
næstunni er þessi heimsfræga
mynd nú tekin til sýningar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verfl.
Bamasýning kl. 3
laugardag og
sunnudag.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Ný frábær teiknimynd gerð af
snillingnum Ralph Bakshi. Myndin
er byggö á hinni óviðjafnanlegu
skáldsögu J. R. R. Tolkien ,,The
Lord of the Rings” sem hlotið
hefur metsölu um allan heim.
Leikstjóri:
Ralph Bakshi
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnufl börnum
innan 12 ára.
Síflustu sýningar.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd i 4ra rása Starscope
Stereo.
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(The Lord of the
Rings)
Svikamylla
(Rough Cut)
Fyndin og spennandi mynd frá
Paramount. Myndin fjallar um
demantarán og svik sem því fylgja.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds
Lesley-Ann Down
David Niven
Leikstjóri:
Donald Siegel
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
laugardag, og
sunnudag
Geimkötturinn
Walt Disney-mynd
Sýnd kl.2,50
9 til 5
Létt og fjörug gamanmynd um
þrjár konur er dreymir um að
jafna ærlega um yfirmann sinn,
sem er ekki alveg á sömu skoðun
og þær er varðar jafnrétti á skrif-
stofunni. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Hækkafl verfl.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Lily Tomlln
og
Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
AIISTurbæjarrííI
Frjálsar ástir
Sérstaklega djörf og gamansöm
frönsk kvikmynd í litum.
íslenzkur texti.
Stranglega bönnufl
börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,
7,9 og 11.
LAUGARAS
B I O
Simi32075
Eplifl
DD! nourv srf m u ]
THE POU/ER OF ROCK...IN 1994.
THE
IPPLE
Ný mjög fjörug og skemmtileg
bandarísk mynd sem gerist 1994 í
ameriskri stórborg. Unglingar
flykkjast til að vera við útsendingu
í sjónvarpinu, sem send er um
gervitung! um allan heim. Myndin
er í DOLBY STEREO.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Catherine Mary Stewart,
George Gilmoure
og
Vladek Skeybal.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
sunnudag.
Bláa lónið
(The Blue Lagoon)
íslenzkur texti.
Afar skemmtileg og hrífandi ný
amerisk úrvalskvikmynd i litum.
Leikstjóri:
Randal Kleiser
Aflalhlutverk:
Brooke Shields,
Christopher Atkins,
Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 3,5, 7 og 9.
laugardag og
sunnudag.
Mynd þessi hefur alls staflar
verifl sýnd vifl metaflsókn.
Hækkafl verfl.
Flóttinn úr
fangelsinu
Spennandi kvikmynd meö
Charles Bronson.
Endursýndkl. 11.
sæmrHP
-* Simi 50184
Amerfka
„Mondo Cane"
Ófyrirleitin, djörf og spennandi ný
bandarísk mynd sem lýsir því sem
„gerist” undir yfirborðinu í
Ameríku: karate-nunnur, topplaus
bílaþvottur, punk rock, karlar
fella föt, box kvenna o.fl., o.fl.
íslenzkur texti
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5
laugardag.
Sýnd kl. 5 og 9
sunnudag.
Barnasýning ki. 3
sunnudag.
Vofan og blaða-
maðurinn
Sprenghlægileg gamanmynd.
nmM
Launráð
(Agency)
Æsispennandi og skemmtileg saka-
málamynd með Robert Mitchum,
Lee Majors og Valerie Perrine.
Sýnd kl. 5, og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Fáar sýningar eftir
The Plattars
Sýnd kl. 9.
Sunnudagur
11. október
Superman II
HAR DU KUN
SET DEN F0RSTE -
HAR DU IKKE
SET DEN BEDSTEI
/X:"! '
í fyrstu myndinni um Superman
kynntumst við yfirnáttúrlegum
kröftum Supermans. í Superman
11 er atburðarásin enn hraðari og
Superman verður aö taka á öllum
sínum kröftum í baráttu sinni við
óvinina. Myndin er sýnd í Dolby
Stereo.
Leikstjóri:
Richard Lester.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve,
Margot Kidder
og
Gene Hackman.
Sýnd kl. 2,45, 5,7,30 og 10.
Hækkað verð.
W
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Jói
i kvöld, uppselt,
þriöjudag, uppselt.
Ofvitinn
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar efftir.
Barnf
garðinum
sunnudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Rommí
fimmtudagkl. 20.30. uppselt,
Miöasalai Iðnókl. 14—20.30.
Sími 16620.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miðnœtursýning
í
Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30
Miðasalaí
Austurfoœjarfofói kl. 16-21.
sími 16620
ÍGNBOGII
19 OOO
A-
Cannonball Run
BURT REVNOUK - ROGBt MOOHE
FWVWH FNMCETT - DQM DHUSE
Frábær g&manmynd, eldfjörug frá
byrjun til enda. Víða frumsýnd
núna við metaðsókn.
Leikstjóri:
Hal Needham
íslenzkur textl
Sýnd kl. 3,5, 7,9,11.
Hækkafl verfl.
. saáur I
Shatter
NnShatter
Hörkuspennandi og viðburðarík
litmynd með Stuart Whitman,
Peter Cushing.
Endursýnd kl. 3,05
5,05,7,05,9,05 og 11,05
-safcjr
Stóri Jack
Hörkuspennandi og viðburðahröð
Panavision-litmynd, ekta
„Vestri”, með John Wayne —
Richard Boone.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,10
5,10,7,10,9,10,11,10
íslenzka kvikmyndin
Morðsaga
Myndin sem ruddi veginn!
Bönnufl bömum.
Endursýnd kl. 3,15
5,15,7,15,9,15 og 11,15.
Siflasta sýningarhelgi.
DB
4
Bílbeltin
hafa bjargað
IUMFERÐAR
RÁÐ
Útvarp
TONLISTARMAÐUR MANAÐARINS
—sjónvarp sunnudagskvöld kl. 20,50:
Garðar Cort-
es kynntur
„Ég ræði við Garðar Cortes um
uppruna hans og viðburðaríka ævi,”
sagði Egill Friðleifsson um kynningu
sína á tónlistarmanni mánaðarins.
„Garðar ergottdæmi um mann sem
ekki lætur við það sitja að dreyma
um marga hluti heldur hrindir hann
draumum sínum í framkvæmd.
Hann er þannig stofnandi og
stjórnandi Söngskólans. Þá var hann
einn af aðalhvatamönnum að
íslenzku óperunni. Loks átti hann
mikinn þátt í að koma á fót Sinfóníu
hljómsveit Reykjavíkur sem
eingöngu var skipuð áhugamönnum
og starfaði af krafti um skeið. Auk
alls þessa hefur Garðar verið mjög
virkur söngvari, bæði á sviði ljóða og
óperu,” sagði Egill.
Garðar syngur allmörg lög í þætt-
inum.Þar á meðal er hin fræga aría úr
La Boheme sem á ítölskunni kallast
„Che gelida manina” en á íslenzku
útleggst Hve hönd þín er köld. Er
arían sungin við það tækifæri þegar
Mimi, aðalkvenhetjan í óperunni,
kemur skjálfandi til nágranna síns til
að fá Ijós á kertið sitt. En Garðar lék
nágrannann, Rudolfo, í óperunni í
Þjóðleikhúsinu í vor.
Hin lögin, sem sungin verða, eru
ýmist islenzk eða erlend og lýkur
þættinum með því að Garðar syngur
Morgen, undurfagurt lag eftir
Richard Strauss.
Undirleikari er eiginkona hans,
Krystyna Cortes, sem ættuð er frá
Englandi. -IHH.
Garðar Cortes sem Rudolfo i
óperunni La Boheme eftir Puccinl.
Hann syngur eitt frægasta lagíð úr
henni, Hve hönd þin er köld, i
þættinum ó morgun.
DB-mynd: Sig. Þorri.
Laugardagur
10. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Jónas Þórisson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
ieiksi.
9.30 Óskalög sjúkiinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Október — vettvangur barna í
sveit og borg til að ræða ýmis mál-
efni, sem þeim eru hugleikin.
Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir og
Kjartan Valgarðsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Frá setningu Alþingis. a.
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. b.
Þingsetning.
14.30 Laugardagssyrpa. — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 „Þú vorgyðja svífur úr suð-
rænum geim”. 150 ára minning
Steingrims Thorsteinssonar skálds.
Gunnar Stefánsson tók saman
dagskrána og talar um skáld-
ið; Eifa Björk Gunnarsdóttir les úr
ljóðum SteingrimS' og Axel Thor-
steinsson rekur minningar um
föður sinn. Ennfremur sungin lög
við ljóð skáldsins. (Áður útvarpað
26. maí s.l.).
17.15 Síðdegistónleikar. Fílhar-
móníusveitin í Vínarborg_ leikur
Sinfóníu í D-dúr (K504) eftir Moz-
art or „Dauða og ummyndun” op.
24 eftir Richard Strauss; Lorin
Maazel stj. (Hljóðritun frá austur-
riska útvarpinu).
18.15 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Sklp hans hátignar,
Baldur”. Finnbogi Hermannsson
ræðir í fyrTa sinn við Jón Magnús-
son frá Sæborg í Aðalvík um við-
skipti hans við breska hernámsliöið
vestra. (Siðari hluti viðtalsins
verður fluttur daginn eftir kl.
17.35).
20.05 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
20.45 Staldrað við á Klaustri — 6.
og síðasti þáttur. Jónas Jónasson
ræðir við Jón Björnsson vélstjóra,
Siggeir Lárusson bónda, Vigfús
Helgason íþróttakennara, Hrafn-
hildi Kristjánsdóttur hjúkrunar-
fræðing o.fl. (Þátturinn veröur
endurtekinn daginn eftir kl. 16.20).
21.35 „Meyjaskemman” eftir Franz
Schubert og Heinrich Berté. Sonja
Schöner, Luise Cramer, Margarete
Giese, Donald Grobe, Harry Fried-
auer og Heinz-Maria Linz flytja
atriði úr óperettunni með hljóm-
sveit Þýsku óperunnar í Berlín;
Hermann Hagestedt stj.
22.05 Hljómsveit Victors Silvesters
leikur lög eftir Richard Rodgers.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Örlagabrot" eftir Ara Arn-
alds. Einar Laxness les (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
H.október
8.00 Morgunandakt. Biskup ís-
lands, herra Pétur Sigurgeirsson,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Lou Whiteson leikur.
9.00 Morguntónleikar. a. Svíta í d-
moll eftir Georg Philipp Tele-
mann. Kammersveit Slóvakíu
leikur; Bohdan Warchal stj. b
Trompetkonsert í Es-dúr eftir
Johann Nepomuk Hummel. Pierre
Thibaud og Enska kammersveitin
leika; Marius Constant stj. c. Sin-
fónía nr. 49 í f-moll eftir Joseph
Haydn. Hátíðarhljómsveitin í Bath
leikur; Yehudi Menuhin stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 íslensk fræði í Flórens. Einar
Pálsson flytur erindi.
11.00 Messa í Kópavogskirkju. Séra
Valgeir Ástráðsson prédikar. Séra
Þorbergur Kristjánsson þjónar
fyrir altari. Organleikari:
Guðmundur Giisson. Kór Kópa-
vogskirkju syngur. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Frá tónlistarhátíðinni i Björg-
vin í maí s.l. lona Brown og Einar
Henning Smebye leika saman á
fiðlu og píanó. Sónata í B-dúr
(K454)eftirMozart.